Vísir - 17.09.1946, Page 6

Vísir - 17.09.1946, Page 6
y , Þriðjudaginn 17. september 1916 E.s. „Lech" fer frá Reykjavík þriðjudag'- inn 24. september, samkvæmt áætlun e.s. „Reykjafoss“, sem liefir seinkað vegna verkfalls í Antwerpen, með viðkomu á þeim höfnum, sem „Reykja- foss“ var ætlað að koma á, þ. e: Patreksfjörður Bíldudalur Þingeyri Isafjörður Siglufjörður, Akureyri Síðan mun e.s. „Lech“ ferma fryst kjöt til Englands á ýmsum höfnum austan- og norðanlands, og kemur í bakaleið til Reykjavíkur við á Húsavík, Siglufirði og ísa- firði samkvæmt áætluninni, en verður nokkrum dögum siðar á þessum höfnum en þar er gert ráð fyrir. Tekið á móti vörum til ofangreindra hafna til föstu- dagskvölds. E.s. „Fjallfoss" fermir í Antvverpen 18—20. september og í Hull 23—27. septcmber. fer frá Reykjavík lil Leith væntanlega fimmtudaginn 19. september, og fermir í Leith 24—27. september,. . . E.s. „ftmse" fermir i Kaupmannahöfn um 20. september og í Gautaborg 23- 27. september. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. HÚSEIGENDUR! Vill nokkur leigja eina til þrjár stofur og eldhús? — Mikil íyriríramgreiösla. — Tilboð, merkt: „Há leiga“ óskast send blaðinu sem fvrst. (515 IIERBERGI fær' sá er ...jgötur selt fyrir jnig stóra ! ,-'og aöra notaöa | ^p,4nn 'Tiil.o:., meirkl ; .,'ÁIi0- stiíö“ senoisí Vísi. ( ýi8 ÆmRiekonas óskar. ettir fiherbergÞt,,íftíra.'í.i * * 4' ^Hááhjálþ,- þvottaf^efö koniiöl:fil'greitia. TilboS sendist til afgr.'VisIs fyrir íösíudagskvöld, merkt: 4 ' „Flj.ótt“. (520 VANTAR 1—2 hérbergi og eldhús, mætti vera eldnn- arpláss. Mætti vera óinnrétt- uö íl)úö. Hushjálp eftir sam- komulagi. TilboS leggist inu á afgr. Vísis, merkt: ,,S. S. ~ 333“ fyrh laugardag. (438 TVÆR stúlkur, sem vinna úti, óska eftir herbergi J. okt. Húshjálp getur komiS til greina. TilboÖ, merkt: „Systur 14—19“, sendist afgr. blaðsins fyrir íimmtu- dag. (496 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í sima 6430. (497 BARNLAUS hjón óska eftir 2 herbergjum og eld- liúsi. Húshjálp eftir sam- komulagi. TilboS óskast sent Visi fyrir sunnudag. (498 TVEIR bræöur óska eftir herbergi. Reglusemi heitiö. Tæiga eftir samkomulagi. — Tilboö, merkt: „BræSur', sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. (499 STÓRT sérherbergi til leigu í Skipasundi 52. (502 2 STÚLUR óska eftir herbergi gegn húshjálp. Til- boS sendist afgr. blaösins fyrir miövikudag, merkt: „Herbergi 777“. (49° SKÓLAPILTUR ósk^ir eftir herbergi strax. Fyrir- framgreiösla. Tilboö leggist inn á afgr. Vísis á fimmtu- dag, merkt: „Skólaþiltur“. (507 UNGUR, reglusamur maöur óskar eftir húsnæöi. Getur hjálpaö til viö innrétt- ingu á húsi. —• Tilboöum sé skilaö á afgr. blaösins fyrir miSvikudagskvöld, merkt: „Hjálpfús*. - (508 VÉLRITUNAR- KENNSLA. — Véjritunar- námskeiS mín hefjast 1. október. Væntanlegir nem- endur tali viö mig - næstu kvöld kl. 5—8. — Cecilía Helgason, Hringbraut 143, 4. hæö, til vinstri. Sími 2978. (514 TILLÖGÐ íataefni tekin i saum. Saumastofa Ingólfs' Kárasonar, Mímisvegi 2 A. Sími ék)37. (453 STÚLKA getur íengiö atvinnu nú þegar. Bursta- geföin, I.augavegi 96. (519 STÚLKU vantar í Sápu- verksmiöjuna Alj öl!. Uppl. Í símí,i 5 Í72. (523 KONA 'óskast i íasta 'j vinnu yið siigá])Vott ■ 'Uþ'pk sínia jýöjoíyrir: háþegi jj. , morgun,, ■ (544 STÚÉKA Óskast háífan daginn. Sérherbergi. Lauf- ásveg 7. (525 VISIR NOKKRAR stúlkur ósk- ast nú þegar eöa 1. október. Kexverksmiöjan Esja. Sími 3600. (480 EG SKRIFA allskonar kærur, geri. samninga, útbý skuldabréf o. m. fl. Gestur Guömundsson, Bergsta'Sa- stræti 10 A. (000 SA, sem getur útvegaS stúlku í vetrarvist getur fengiö leigt herbergi á góö- um staö í bænum. — TilboS sendist afgr. blaösins, merkt: „1—10“.(485 GET tekiö aö fiiér lérefts- sauni fyrir • verzlanir eöa önnur fyrirtæki. Tilboö send- ist blaöinu fyrir fimmtu- dagskvöld; merkt: „Vand- virkniV (488 Fataviðgerðin Gerum viö allskonar föt. — Áherzla lögö á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögö á vandvirkni og fljótá afgrei'Sslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2x70. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 STÚLKU vantar strax. — Matsalan, Baldursgötu 32. (177 STÚLKUR óskast í prjónastofu. Þurfa aö vera eitthvað vanar vélprjóni. — Sími 7142. (449 TEK að mér sniðinn lag- er'saum, kvenkjóla, sloj)pa, barnaföt. Uppl. á Njálsgötu 52 B, kjallaranum, milli 6—7 miðvikudag 18. (491 STÚLKA, með barn á 2. ári, óskar eftir ráöskonu- stööu. GóS húsakynni áskil- in. TilboS meS úppl. um ) heimilisástæöur leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „1/10 ’46“.(jo6 STÚLKA getur fengið at- vinnu nú þegar í Kaffisöl- unni Hafnarstræti 16. Her- bergi fylgir ef óskað er. — Uppl. á staönum og í síma (>234._____________(463 STÚLKÁ óskast í morg- un eöa hálfs dags vist. Sér- herbergi. Reynimel 54. (4193 STÚLKA óskast.í Blóma- verzlun Önnu Hallgrímssoii, Túngötu 16. f‘5'17 i : rr KONAi meSi)'' :vf;uyoEfiinnf 'són 'ShIii, : óskar ' éftí‘r: tííSs-5 'kóhústöSú., Sérhérbei‘gl' á- síciliS. TilboS, merkt: „Dug- leg“ leggist inn á afgr. Vísis. (516 TAPAZT hefir karh mannsskór fyfra laugardag. Skilist á Klapparstíg 20.(484 SVARTUR velourhattur tapaðist siöastl. s'unnudags- kvöld frá Vesturgötu að Framnesvegi. Uppl. í síma 5755-(489 TAPAZT hefir lítill svart- ur köttur (læða) írá Sóleyj- argötu 13. Finnandi geri aðvart í sima 2565. (S°° STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur annaö kvöld kl. 8,30 í Templarahúsinu. — Jón Hjálmarsson talar um rétt- irnar. Upplestur: Sólveig Ingimarsdóttir. (533 OLÍUSUÐUVÉLAR, 1 og 2ja loga, fyrirliggjandi. Verzlunin GuSmundur H. ÞorvarSsson, Óðinsgötu 12. (SV BÓKBAND, vandaS hand- unniö. Efstasund 28 (Klepps- liolti). (5°9 PÍANÓHARMONIKA, nýleg, 120 bassa, til sölu. — Laugavegi 8. Tækifærisverö. (51^ MATARSTELL, 12 manna fyrirliggjandi. -— Vefzlunin GuSmundur H. Þorvarösson, Óöinsgötu 12. (528 GLÖS og flöskur kaupir Lvfjabúöin Iöunn daglega kl. 2—4. (486 SMURT BRAUÐ. SÍMÍ 4923. VINAMINNI. AMERÍSK og sænsk leik- arablöð keypt og seld í bókabúðinni Frakkastíg 16. EMALERUÐ uppþvotta- íöt, skolpfötur, vaskaföt og suöupottar. Verzlunin Guö- mundur H. Þorvarösson, Óö- insgötu 12. (526 NÆRFÖT fyrir karlmenn. Verzlunin Guömundur H. Þorvarösson, Óðinsgötu 12. ________________________(5f9 RAFMAGNSPERUR. — Verzlunin Guönnmdur H. Þorvarðsson. Óöinsgötu J2. _____________532 KVENNÆRFÖT, silki- sokkar, isgarnssokkár. •— \e:'/.lúi;i'! 'Gúömuþcþir H. ^.l'örv.arSss^n, 0^ji|g!)tu 12. / V ? ' 0531 ^ . SÚPUS-KÁLAR, meKi rri lollí;s<k:áf'böíltiföÉ fnatarföt/ nijólkurkcíVmur, sýkurkönn- ur og rjómákönnur. Verzl. Guðmundur H. Þorvarðsson, Óöinsgötu 12. (532 VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar geröir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (S KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5, Simi 5395. (17S HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupuin harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 BARNA-golftreyjur og- peysur, nijög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuveg 11. (466 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897- (704 Á EINA litla 50 aura pundiö (yí kg.) seljurn viö þessa viku nýuppteknar kar- töflur frá Gunnarshólma. — Sendum ekki heim. -— Von, sími 4448. (470 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. __________________ (364 TIL SÖLU: 2 körfustólar og tveggja nianna járnrúm á Lindargötu 60, vesturendi, niðri. (521 TIL SÖLU íallegt hnetu- borö, einnig smoking 4 lág- an, grannan rnann. —■ Uppl. á Hringbraut 213. II. liæö, milli kl. 4—7 í dag og á morgun. (487 DÍVAN, meö áklæði, og djúpir stólar til sýiiis og sölu á Rakarastofunni, Njálsgötu 87. Tilvalið fyrir einhleypa. ■ C+22 IIURÐARÞVINGUR tíl, sölu. Nýlendugptu 21. Simi 3917-(421 VIL KAUPA 2ja til 3já herliergja íbúö í bæmmi. Má vera hálígerð. Þorleifur Kristófersson. Sími 2726. 'CT)5 HÚS til sölu nú strax at sérstökum ástæðum. Uppl. Öldu, Biesagróf. f5or PÍANÓ. Vil kaupa notaö píanó á sanngjörnu veröi. —- Sínti 61 n. < 503 SAUMAVÉL — stigin hringskipta •— sömuleiðis plöt'Uspilari, skiptir 12 plöt- um. til sölu. Leikuir. Vest- urgötu 18. Simi 3459. (504 RARNAVAGN t.il söltt ■ rrreö—teefc ifæri'sver ð i. Sé+i i ' 4382. h:)í! ' ' -1:41(505 .. 1 :km:-í----—4— RADÍ ó-grammó iónn, ? •ftörö'stófusét'f, djúþir ’stóTar, fataskápur, bárnarúnt 'o.' tl. er til sölu og sýnis í kvölcl frá kl. 7. Hörpugötu 13. (510 IIERBERGI til leigu í Vesttirbænum fyrir reglu- saman mann. Ársleiga íyrir- fram. — Tilboö, rnerkt: ..Reglusemi". (513

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.