Vísir - 18.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 18.09.1946, Blaðsíða 1
WI 36. ár. Miðvikudaginn 18. september 1946 210* 2 millj. at- í UoSo 1 Bandaríkjunum voru um tvær milljónir atvinnuleys- ingja í ágústmánuði. Starí'slið iðraðarins og annara atvinnugreina var sa'mlals 57,9t>().00Ö maniís, eri alls er talið að um 60 nu'llj. starl'andi menn sé í lanriinu litan lu'rsins. Starfsfólki fjökyiði i iðnaðinum í águst, eii fækkaði í landbúnáðinum og hélzt það i henriur. Í3 fómsi tií SilÞS'.sliil fthipinu Mtorit 11. Einkask. til Vísis frá U.P. Fyrstu menirirnir aí' skips- liöfninni á norska skipinu Marit II eru komnir til Mpro- head City í Norður-Karólina í Bandaríkjunum. Atján af skipshöíninni vor'u fluttir til Morohead- borgar, cn sex voru fluttir til Lexvis í Delaware. Norska oííuskipið Marit II lenli í fár- viðri um 150 niilur austur af Norður-Karolina fylki og sökk i lok fyrri viku. Þrett- án af úhöfn skipsins fórust og var þar á meðal skipstjór- inn, Leif Williamson, og kona hans. JVff** vatMts- ffVffWÍtÍT hfffffjjðw ú lswiiwði. Af undanförnu hefir verið mesti hörgull á vatni á ísa- firði cg hef.r horfi til stórra vándræða. Hcí'ir bæjarvcrkfræðingur lsfirðinga haft með l»öndum rannsókn á valnsvciíuináluin bæjarins og . samið skýrslú yfir þœr athugáhir, 's'em bann liefir geii, og ben't auk ]>css á ýmsar leiði'r, cr h'anri lelur að g'eti orðið 1*11 iYrbóta í þessuiii efiYum. Samkvæint þvi heí'i'r hæjarstjórn ísafjarðar sam- þykkt að láta byggja nýjan vatnsgeynli nákcgl l'rðarþró, sein á að rúma vatnsmagn, sem álifið ei' að nægi til vatnsnotkunar fyrir bæjar- búa, 12 klukkiistundir i senn. Var samþykkt að hefja fram- kviemdir þessa verks nú í hatist og er svo fil ætlazt. að því verði lokið fyrri bluta vetrar. Einnig er í ráði að byggja nýja vathsleiðslu frá l'r'ðar- þró eftir Hafnarstræti og Að- alstncti niður í Neðsta kaiip- stað. Verður sennilega bægt að byrja á þessu verki næsfá vor og mun því vænlanlega verða lokið tííri sumarið. Nýir kaupendur Vísis fá blaðið ókeypis til næstu mánaíYamót.-i. Hringið í síma 1660 og tiíkynnið nafn ög heimilis- fnnsr. Deilt um iandamæri Þýzkalands* Byrnes og illolotov á Baw&darísku blööiww sawn* wnala Imkkun $kaðabóta< Hússar neifa að af henda maf væli Mark Clark hershöfðingi, gfirmaðnr bandríska her- námssvivðisins i Ansliirriki, íelur rétl að l'NRRA tak- marLi birgðasendingar sin- «/' til rússhesku hernáms- svæðisins í Austurriki. H'ann segir, að Bússar bafi brugðist skyldu sinni og ncit- að að láta malvadi af hcnrii við Iiina hernámshlulana Clark lelur rétt, að UNNBA geri ])elta og miði takmörk- unina vi'ð það magn, sem Bússar liafa svikist um að láta binum bernámsblulun- uni í té og var skylda þeirra að gera. — "Ttuwa* — Traman vai éltlri samþykkur. Skýrl befir verið frá því í Wasbington að Truman forseti bafi ekki samþyklcl efni ræðu þeirrar cr ílcnry Wallaee bélt fyrir nokkur- um dögum, en það bafði vcrið gefið i skyn áður. Segír í þessári opinberu tilkynningu að forsetinn bafi aðeins fallist á að Wallace béldi ræðu. Hins vegar er cinnig greint frá því, að stefna Bandaríkjanna sé sú sairia og Byrnes bafi lýst lienni. — S^meÁ — Hann ræddi við Wallace í g-ær. Munu viðræðurnar hafa snúizt um gagnrýni Wallace á útar.ríkisstefnu U. S, Opin- berlega hefir bó ekki verið skýrt frá því hvað 'þeim hafi farið á milli. esturlandamæn Póllands voru ákveðin á Pots- damsráðstefnunni, sagði Molotov utanríkisráðherra Rússa í gær. Hann flntti ijfirh'jsingn í París í givr, og var hán svar við rx'ðn Bgrnes, er hann flnlli í Slntígart fyrir nokkrii. Molotob sagði, að ekki væri htvgl að bregta laiidamivrnnnm aftnr, vegna þess að svo miklir þjóðflntn- iiif/ar hefðu úti sér stað. Prjár 'og hálf milljón flult. Þegar bafa þrjár og hálf miiljón níanria verið fluttar á im'Jli landsvíeðanna, tvau' milljónir Þjoðverfa úr þeiiu lilulum Þýzkalanris, sem Pól verjar fá, og bálf önnur miltjón Pólvcrja sezt þar að. Vegna þessa Væri .ógerlcgt, að brcyta landainærunum frá þvi, er ákveðið var í Pots- dain-ráðslefnunni. Framkvivmd slra.r. I ndir eins og frtiindrögin að framtíðar landamærun- uin voru ákveðin í Polsdam, sem síðan átti að leggja uiut- ir friðarráðstefnuna. Biðu Pólverjar ekki boðanna, bcldur fóru að flytja Þjóð- vcrja á bíott. Með því vildu þcir Iryggja sér, að tkki vær; b.ægt að gera heinar brcyl- ingar við landaiiKerii: fío'ar, ef sú tillaga k;enii frain. Smásjá til bár- áftu við krabha- meinið. Bándaríkjamenn hafa kom- izt yfir þýzka smásjá, sem talin er muni verða til mik- illar hjálpar í barártunni við krabbameinið. Smásjá ])cssi var smíðuð í Jena fyrir líu árum, eri Þjóð- verjar héldu gcrð hennar jafnan leyndri. T sambandi við bana er kvikmyndíivél, sehi tckur myndir af ])\í, er sellur skiptast og margfald- ast. LJösáufbuhaður sniásjá- arianar er þaririig, að ekki þárf að lita það, sem skoðað er í benni. Saka Rússa IBlll óbilgirEBÍ' b kröfsBHB. andaríkm höfðu heimild til þess að krefja Itali um 20 milljarða dollara í skaðabætur, en háfa lýst því yfir, að þau muni enga. kröfu gera. Þrssi ákvörðun líanda- ríkjustjórnar, sem Byrnc-: lilkviudi á friðarráðstefn- unni, virðist hafu almenna i stuðnihg bandarískra blaó ¦, i Og kemur það fram i ril- stjórnargrcinum þeirra dag- lega, er friðursamningarnir við ítali eru til itmræðu. Kröfur Rússa. Blöð í Bandaríkjununt bafa rætt talsvert um skaða- bótakröfur Rússa á hendur ítölum, en þeir bafa ckki viljað slaka til í rieinu. Rúss- a'r krefjast 1(K) milljón doll- ara í skaðabætur. Þótt Rúss- um verði ekki baggað, getuv framkoma Bandarikjanna gert það að verkum, að önn- Ur riki geri ekki sams kon- ar kröfur. Hjálp iil Itala. 1 sambandi við þessar um- ræður, ræða blöðin þá á- kvörðun Bandarikjastjórn- ar, að lála ekki afsal þe.irri á skaðabótakröfum á rfend- ur Italíu verða til þess a > aðrar þjóðir, sem minna befðu lagt af mörkum í styri - öldinni við Italiu, bagnast á því þannig, að þær féngj'u meiri skaðaba^tur. C.hieago Sun. Blaðið Chieago Sun segir meðal annars: „Það er tvennt, sem við slefnum að i samningum okkar við ó- vina rikin, að reyna að forð- ast að koma af stað fjár- Iiagslegu öngþveili bjá þeim og i öðru lagi að forðast að sú óbeina bjálp fari seni skaðabótagreiðsla til annrra ])jóða." Byrnes á nú í stríði við stjórnmáJamenn bæði heima fyrir og etlendis. Eftir ræð- una í Stuttgart hefir hann verið gagnrýndur, en hann nýtur stuðnings Trumans. Pulltriii Júgóslava á frið- arráðslefnunni bar i gær fram þá lillögu, að landa- ritæri Júgóslafíu yrð'u látin ná aílt að fríríkinu Trieste. Hins vcgar kom fram önn- ur tillaga frá fulllrúa Suður- Afriku, að vesturbluti Istríu- Truman, forseti Bandi> skaga yrði látinn tilbeyra ríkjanna. befir rælt við Ni friríkiuu Trieste, og færði mitz, flolaforingja Bandr- (illögu sinni (il stuðnings, að rikjaima, og Eisenbowc íbúar þar væru svo blandað- bersböfðingja, uni myndu i ir, að cðlilegt væri að þeir á sameiginlegri stjórn fyri¦• yrðu undir alþjóðasljórn. Jber og fiota Bandarikjanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.