Vísir - 18.09.1946, Side 3

Vísir - 18.09.1946, Side 3
MiÖviIuidíiginn 18., septcmber 1946 V I S I R Símanúmer okkar er hér eftir 7 O 4 0 Efnagcrðin Stjarnan Borgartúni 4. Verzlunarmaður helzt vanur afgreiðslu óskast strax eða 1. október. Upplýsingar í síma 4280. Fasteignaeigandafélag Reykjavíkur hefur ráðið Pál S. Pálsson hdl., sem framkvæmda- stjóra félagsins. Er hann til viðtals kl. 3,30 til 4,30 e. h., alla virka daga nema laugardaga á skrifstofu Félags íslenzkra iðnrekenda í Skólastræti 3. Stjórn Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur. Erum að taka upp útskornar danskar Ijósakrénur 3ja til 8 arma, með skinnskermum. Þeir, sem hafa pantað þessar ljósakrónur hjá okkur, geri svo vel og vitji þeirra sem fyrst, þar sem birgðir eru tak- markaðar. H.f. Raftnagn Vesturgötu 10. Sími 4003. Höfum íengið nýja sendingu aí okkar margeftirspurðu lægri gerðina. Einnig ^ DRENGJA- OG TELPNAHJÓL. Reiðhjólin eru með fótbremsum. Engar handbremsur. Laugavegi 17. Sími 2631 r? L / VL sem getur símmáð ÍVuxuf I heimai' .ósj<jú&t. - Kinnig stúlka til hreingerninga. I5j)þl. í síma 5561. . Stúlke® getur fengið atvinnu strax í Kaffisölunni Hafnárstr. 16. Gott kaup. HýisuaáVi getur fylgt, ef óskað er. Upplýsingar á staðnum og . í sírhá 4065. Námsflokkaz Reykjavíkur auka starfsemi sína. í veíur starfa Námsflokk- ar Reykjavíkur í 40—50 deildum, sem er meira en nokkuru sinni áður. Ágúsí Sigurðsson, eand. mag., framkvæmdarstjóri námsflokkanna, liefir tjáð Visi, að í vetur muni erlendu sendikennararnir við Háskóla íslands í ensku, dönsku og sænsku taka að sér sérstakar deildir á vegum Námsflokka Reykjavikur i þessum tungu- málum. Þessar deildir eru ætlaðar þeim, sem lengst eru komnir í tungumálum, og öðlast fólk þannig lækifæri til þess að læra tungumál hjá erlendum sérfræðingum, sem er mjög mikilvægt í allri tungumálakennslu. Kennt verður í 10—50 deildum í vetur og verða kenndar allflestar skóla- námsgreinar. Nýmæli er það, að teknar vcrða upp deildir 261. dagur ársins. Naeturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 51)30. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur Hrcyfill, sími (i(i33. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: Allhvass X, dálitil rigning. Hótel Garður hætti að taka á nióti gestum síðastl. sunnudag. Stúdcntarnir inunu flytja inn þangað á morgun. Hjónaefni. Siðastl.. laugardag opinberuðu ti’úlofun sina ungfrú Ásdis Hólni, Miðstræti 8B, og Kristinn Ólafs- son, Framnesveg 57. 8túlk óskast í verksmiðjuvipuu. Uppl. hjá Félagi ísl. iðr.rekencla, Skólastræti 3. Sími -5730. 3 di?( ikí.h.'&ií&is. óskast. Gerfimannakaup. Eftirvinna. Sími 4673 eftir kl. 6. iusnæoL 10 þúsund kr. eta eftir samkomulagi í fyrirfram- greiðslu, heiti eg fyrir 1 2 herhergi og eldhús. Tvennt í heimili og 1 barn. Góðri umgengui og rcglusemi Iieitið. — Tilboð merkt: „Húsnæði“ sendist blaðinu fvrir miðvikudagskvöld. i dýrafræði, sögu og landa- fræði, ef nægileg þátltaka fæst. Hefir ekki verið kennt i þessum námsgreinum áður, en allmargar óskir komið frani um að kennsluflokkar vrðu slofnaðir í þeini. Annað nýmæli er ]iað, að í velur verða stofnaðir náms- flokkar í Laugamesskóla fyrir byrjendur i dönsku, ensku, islenzku og reikningi. Er þetla gerl með það fyrir augum, að auðvelda ibúum | Laugarneshverfisins að sækja kennslu námsflokk- anna. Annars fer aðalkennsl- an fram í Miðbæjar- og Auslurbáejarskólanuni. Ivennarar við námsflokk- ana verða samtals 16 næsta vetur, sem þegar er búið að ráða, en viðbúið er, að fl’eiri bætisl í bópinn eftir þvi sem Námsflokkunum verður fjölgað og þörf krcfur. Kenn- ararnir eru þessir: Adolf Guðmundsson stud. mag., dr. Björn Jóbannesson, Hjörn Magnússon dósent, frú Guð- rún Helgadóttir stud. mag., Guðmundur I. Guðjónsson kennari, Peter Halberg sendikennari, Helgi Halldórs- son cand.. mag., Hermann Jónsson skrifslofustjóri, Ing- ólfur Guðbrandsson kennari, Martin Larsen sendikennari, Pálmi ,Tóse])sson yfirkennavi, frú Sigrún Helgadóttir cand. ])hil, Sigurbergur Árnason skiifstofustjóri, Signrður Skúlason magister og K. M. ÁVilley sendikennari. í fvna voru þátltakendur um 500 og kennslustundir nærri 2000 í 40 námsflokk- um. Búast má við verulegri aukningu i ár. r © í Vesturbæruam og Austurbænum til sclu. Nánari upplýsingar geíur ; Púáííbdiningsskrifstofa Eiuars B. GuAÍmundssonar -C - - :: 7" \ og Guílaugs Þorláksáonar, iví’s ;t . iióit ’ ‘‘■l' .1. : li ” ■ ’ii Austurstræti 7. Simarí' 2002,;og 3202'. Sextíu ára er í dag Halldóra Jónsdóttir, Laugaveg ö(i. Utvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Tónleika.r: — Óperu- söngvar (plötur). 20.30 Útvarps- sagan: „AS haustnóttum“ eftir Knut Hamsun, I (Jón Sigurðsson frá Kaldaðarnesi), 21.00 Egypski ballettinn eftir Luigini (plötur). 21.15 Erindi: Frá Vin og Prag (Jón Magnúson fréttastjóri). 21.4Ö Vestniannaeyjakórinn syngur (plötur). 22.00 Eréttir, augl., létt lög (plötur) til 22.30. Gestir í bænum. Hótel Vík: Jón Benediktsson, yfirlögregiuþjónn, Akure.. Tlieó- dóra Baldurs, Blönduósi, Elin Bjarnadóttir, Blönduósi. — Hótel Skjaldbreið: Bjarni Bjarnason, skólastjóri, Laugavatni. Björn Guðmundsson, verzlunarm., Vest- mannaeyjum. S. Kuemov, verzl- unarerindreki frá Rússlandi. — Hótel Borg: Gísii Sveinsson sýslumaður, Vik í Mýrdal. Hall- grimun Björnsson læknir og frú, Akranesi. Sturlaúgúr Böðvarsson og frú, Akranesi. Skipafréttir. Brúarfoss er á leið til Lenin- grad frá Kaupni.höfn. Lagarfoss fór um siðuslu helgi vestur og norður. Selföss er i Hull. Fjall- foss er í Antwerpen. Reykjafoss er i Leith, fer þaðan vætanlcga 19. [). m. til Reykjavíkur. Salmon Knot er á leið til New York. True Knot er í Rvík. Anne er á leiS til Leith og Kaupm.hafnar frá Reykjavik. Leeh er í Rvík. Lublin er í Rvik. Horsa er á llúsavík. Frjáls verzlun, 4.—5. hefti þessa árs, er nýút- komið. Er efni þessa heftis m. a. Verzlun er þjóðhollustustarf, eftir Pétiir Magnússon ráðherra. Afttir er lifnað af aldasvefni, eft- ir óttarr Möller. L’pphaf íslenzkr ar verzlunar í Reykjavik, eftir öscar Glaiisen. linska, —• lielzta viðskiptamálið, eftir Bjarna Gislason. Framleiðsla og útflutn- ingur Finnlands, eftir Ake Gartz. Auk þessa er margt fleira í rit- inu lil skemmtunar og fróðleiks. KroÁAyáta wt. 333 ’ s 3 4 5 7 8 i 10 H 12. Ó i*f d IS 1 Skýriitgar. Lárétt: 1 Alt, 5 mjólk, 7 skaði, í) gelli, 10 ireint, 11 klæði, 12 tveii’ eins, 13 rélt, 14 clans, 15 skýlis. Lóðrétt: 1 Yfirleitt, 2 nún- ingur, 3 málmur, I ósam- slæðir, 6 belmingi, 8 atviks- orð, !) o]), 11 höfúðbúnað. 13 anægð, 14 fruméfni. Lausn á krossgátu nr. 332: Lárélt: 1 Alburður, 5 ask, 7 sc’ma, 9 ká, 10 lin, 11 bön,1 12 áð, 13 Rafu, 1 1 káj, 15 , • , • v " * í-1 1 í. takmð. Lóðrélt: t Afslátt, 2 BttúhÍ 3 U.S.A., I R.K.þ tkliámiK Ht oið. 9 kóf, 11 bali, 13 Rán. 1 t K.K.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.