Vísir - 18.09.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 18.09.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Miðvik,udaginn 18. septemhcr 19415 DAGBLAÖ Útgefandj: BLABAÚTGÁFAN VlSlR H/F Ritstjórar: Kristján Guftlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Síntar 1660 (fimnt línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hrunstefnan. Vomrnúnistar virðast hafa sagt Sjálfstæðis- *• flokknum strið á hcndur siðustu dagana, Á sunnudaginn cr var hefja þcir þannig taum- lausar árásir á hcndur núvcrandi i'jármála- ráðhcrra og Landsbankavaldinu, scm þeir kalla svo. Telja þeir að þessir aðilar haí'i nú stöðvað framkvæmd nýskcrpunarinnar, Jjann- ig að hrunið eitt bíði framundan, eí' þeir l'ái að ráða. Er því næst skorað á framforaöf'lin til lands og sjávar að sameinast gcgn af'tur- llaldníu, til þess að vinna að heilbrigðri þroun sithaf'nalifsins og batnand.i kjörum.almennings. $ðro vísi mér áður brá. Ekki alls f'yrir löngu lýstu kommúnistar yl'ir })ví, að þcirhef'ðu tryggt nýsköpunina í framkvæmdinni, enda væri hún komin svo Jangt álciðis, að ckki yrði snúið við. Þetta cr hverjum manni ljóst, en hitt cr svo jaí'nljóst, að cf ekki vcrður sigr- ast á vcrðþenslu þeirri, sem hér er ríkjanði verður nýsköpunin hcldur ckki tryggð í f'ram- kvæmdinni. öllum cr kunnugt að atvinnuveg- irnir, en þó sérstaklega sjávarútvcgurinn, liaí'a verið reknir með tilfinnanlegum halla. Flestir ])álarnir liggja nú bundnir við landl'cstar og Lotnvörpungarnir stuuda vciðar, án þess að nokkur von sé um að reksturinn 'geti borið sig. Þegar svo er komið virðist augljóst að -oitthvað vcrði til bragðs að taka, þannig t. d. :i\ö kaupcndur Sviþjóðarbátanna gel'ist kostur .á að koma þeim á sjó í þeirri von að rekst- .airinn geti að minnsta kosti slaðið undir vaxla- greiðslunum. Þessir bátar eru sem. aðrir Imndnir í höí'n og cigendur þeirra standa uppi silgjörlega ráðalausir. Fyrir þcssa mcnn verð- iir eitthvað að gera og þeim verður beinlínis íið bjarga frá yfirvofandi gjaldþroti. Kommúnislar virðast vera á biðilsbuxununi við Framsókn, sem hlotið liefur til þessa frek- ar ómilda dóma í blöðum þeirra og hei'ur ekki vei'ið talin samkvæmishæf í stjórnmáJ- nm tiJ skamms tínia. Nú skora þeir á bændur og millistcttirnar, að samcinast um nýsköp- nnina, gegn Sjáli'stæðisf'lokknum og Lands- i)ankavaldinu. Ymsar sögur ganga um, að 3iúvcrandi ríkisstjórn standi á völluni fótum. Kommúnistar hugsa sér að draga sig í hlé, til þess að burf'a ekki að bera ábyrgð á þeim Táðstöf'unum, sem óhjákvæmilega vcrður að gera til þess að draga úr dýrtíðinni. Aðrir :lelja að kominúnistar hai'i þó fcngið skipun um að sitja áfram í síjórniuní, en hvað sem hæft ,kann að vera í þessu, virðist ólíklegt að um jnokkra samvinnu geti verið' að ræða innan xíkisstjórnarinnar, ])egar eitt af sluðnings- ])löðum hennar hef'ur jaí'n ófyriríeitnar árás- ir á i'jármálaráðherrann og Þjóðviljinn gerði á sunndaginn er var. Ólíklegt er einnig að -kommúnistar vilji gerast aðilar að þeirri hrun- stefnu, scm þeir telja að ráðherrann baf'i f'vlgt, en það hlytu þeir að gerast með áframhald- andi stjórnarsetu. Má Jiví vænta að þeir •dragi ráðherra sína út úr ríkisstjórninni, að minnsta kosti um stund, en hvort „maddama Framsókn" verður tilkippileg að J)ví er sam- vinnu við ])á varðar. cr cnn þá óvíst. Þetta skýrist allt saman næslu dagana, en hrun á ríkisstjórninni virðist óhjákvæmilegt vcgna Ju'nnar nýju stefnu komrnúnistanna. r/ordal, ^ÍGitróur V' forcLal, próf-eóáor sextiigiír. Um feðra vorra og forna guða veldi fórstu eins og landnámsmaður eldi, -— tafðir þó ei við torf eða fræðaglingur. Til þess varstu of mikill heimspekingur. I andlegum málum e.rtu skyggn og gáður, ekki neinni, kennise;tning háður. Ofter mál þitt hollara þeim, sem hlust'a heldur en svona meðal guðsþjónusta. Fróður ertu og fremri öllum þorra fræðimanna og rithöfunda vorra, heimspekingur, listamaður líka. — Land vort þyrfti að eignast marga slíka. 14. 9. 1946 Gretar Fells. SJÖTUGUR. Guðmundur Sigurðsson. klæðskerameistari. Það verður engin æfisaga. sem hér verð.ur skráð um af- mælisbarnið, aðeins nokkur orð. Mér hefir ávallt í'undizt hressandi að ciga viðræður við hann Guðmund skreðara, en svo er hann nefndur i daglegu tali af kunningjum sínum, og J)cir cru ímrgir. Ekki hefir hann sctið auðiun böndum um æfina, hann bcfir alltaf verið sístarfandi cnda þólt hann sé nú farinn að draga saman seglin að einhverju leyli. Ekki get eg séð ncin ellimörk á honum, hann virðist vcra jafn lcltur á fæíi og Iétfur í ííxnd í dag eins og J)egar eg kynntist honum fyrst fyrir 25 árum, og hefir hann þó átt skúrum og skini að mæta i lífinu. Guðmundur hefir lítl hori't iim öxl heldur vcrið í hætt- unni stór og haldið sitt strik. í iðn sinni hcf'ir hann ávallt haft þaS hugfast að vanda verk sín vel og kasta ckki liöndum til þeirra. Þeir eru að sjálfsögðu orðnir margir, sem hal'a klæðzt fötum frá honum (iuðmundi skreðara, bæði þeir, sem eru liáll og lágt seltir í líi'inu, og heí'ir hann látið öllum sömu vandvirkni í té. Hann á þvi ærið marga vini og kunningja og munu Jæir eflaust senda honum lilýjar óskir á J)essum merk- isdegi í lífi hans. Guðmundur getur i sann- leika tekið undir orð J)au er feast í eftirfarandi vísu: Elli, J)ú ert ekki þung anda guði kæiujni. Fögur sál er ávallt ung undir silfurliærum. Svo óska cg Guðmimcli allra hcilla á ókomnum ár- um. Albert S. Ölafsson. Dansskóli fíaf Smifh byrjar Næstk. fimmtudag hefur Kaj Smith danskennari og balletmeistari danskennslu sina að nýju. \rerður dans- skóli Iians nú til húsa í Þjóð- leikhúsinu. Hann mun, eins og í fyn-a- vetur, kenna ballct-plastik fyrir börn og fuJlorðna og ennf'remur byrjendum og eldri ncmendum „slei)". Skólinn mun einnig kcnna börnum almenna dansa og fuUorðnum valsa, foxlrott. quiek-step, lango. runiba og jitterswing. Hjón og „pör" geta lært á skólanum gamla dansa eins og lanciers, ma- zurka, polka, scottish o. -fl. dansa. Nýir kaupendur fá blaðið ókeypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendur strax, liringið í síma 1660 og pantið blaðið. Siwaíúlin Garðastræti 2. — Sími 7299. Áfengisbölio. BEZTAÐAUGLÍSAIVISI Bréf hefir Bergmáli borizt, í sambandi við það, er Vísir upplýsti í blaðagrein fyrir nokkru, eftir heimildum frá skrifstpfu sakadómara varð- andi afbrot og drykkjuskap, að það væri síður en svo að afbrot hefðu farið í vöxt hin síðari ár né að drykkjuskaparbölið væri meira en áð- ur. Þ.ar sem þ«tta hefir vakiðtalsvert umtal, þyk- ir rétt að lýsa skoðunum einstaklinga um mál- ið, og er þ:ví kafli úr bréfinu birtur hér. Urræði. „Það er margra mál, að áfengisbölið hafi far- ið allverulega í vöxt á seinni árum, og nú horfi bókstaflega til stórra vandræða, ef ekkert verði aðgert hið bráðasta. Enginn hefir þó komið með uppástungur um úrræði, sem sjáanlega megi að gagni kom.a, Qft hafa borizt fréttir utan af landi, þar sem ein og ein stúka cða samband bindindismanna í einhverju ákveðnu héraði hef- ir sambykkt að krefjast héraðsbanns. Héraðabönn. Þessi úrlausn er, síður en svo einhlít til þess að stöðva áfengisflóðið. Hér er einungis um að ræða skammsýna o^g' barnalega tilraun til að sýnast, en ekki vera. Héraðabön'h á stöku stað myndu hafa í för með sér aukinn starfa og hagnað fyrir leynivínsalana, og mjög sennilega koma af, stað vínbruggun, sem hefir að mestu horfið, síðan afnám bannlaganna gekk í gildi. Ný bannlög, Þá eru sumir, sem telja það öruggustu leið- ina eða ráðið, að koma á nýjum bannlögum fyrir allt landið og þannig afnema alla áfengis- sölu í landinu. Bannlög hafa verið hér í gildi og fært mönnum heim sanninn um það, að hér er ekki ráð til úrbótar. I kjölfar þessara laga sigldu skjótlega ýms afbrot, smygl og bruggun komust í algleyming. Þvingunarráðstafanir hafa sýnt sig á flestum sviðum að leiða heldur til hins verra, en hins betra. Friáls verzkn. Það n;*r engri átt, að halda því fram, að fslendingar eigi h.eimsmet í drykkiuskap og ó- reglu, eins og lögreglustjóri lét sér sæma að gizka á, er hann átti viðtal við blaðamenn, ekki alls fyrir löngu. Öruggasta ráðið til úrbúta í þessum málum cr ekki fundið ennþá, en leit að því er sjálfsögð. Margir hafa haldið því fram, að algerlega frjáls verzlun með áfengi myndi á skömmum tíma koma hér jafnvægi á og valda því, að menn hættu að drekka yfir sig, og læra að drekka í hófi. Treysla þjóðÉBEí. Þetta hefir ekki verið reynt, og væri sjálf- sagt að reyna það. Það er vantraust á sinni eigin þjóð, að telja hana svo lágt setta menn- ingarlcga, að henni sé ei unnt að umgangast vín nema sjálfri sér til smánar. íslcndingar hafa sýnt það, að beir eru fyllilega færir um að stjórna gerðum sínum sjálfir. Stórkostlegar ýkjur um drykkjuskap og óreglu á undanförn- um árum hafa ekki annað gert, sjáanlega, en stofna til kæruleysis meðal almennings um þessi mál og jafnvel örfa til meiri ('sreglu en áður." Hér lýkur bréfinu, og væri gott að sem flestar skoðanir kæmu fram um þessi mál, sem í sjálfu sér er vandamál, þótt allir séu ekki á einu máli H|á öðrpm þjéðtun. um það. Það er ýmislegt, sem bendir til þess, að rcyna verði nýjar leiðir til þess að leysa þetta marg- unirædda áfengismál. Það er vitað, að hjá þeim þjóðum, þar sem engar hömlur eru, bcr lítið sem ekki á því að almenningur misnoti vínið. Það er því athugandi fyrir okkur, að reyna þær leiðir ,sem reynzt hafa bezt í framkvæmdinni. Það er full ástæða til þess að halda, að vi'ð getum lært að fara með áfengi eins og þær. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.