Vísir - 18.09.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 18.09.1946, Blaðsíða 8
I'Töít’iarvörður: Reykjavíkur Apótek. — Simi 1760. ’Næturlæknir: Sími 5030. — WI Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Miðvikudaginn 18. september 1946 Sigríður Ármann lýkur dans- kennaraprófi í New York. Ællar að setja á stofra dares- skóla hér s Reykjevík. \ 6 frú Sigríður Ármann. þckktur danslvennari, sem liefir dansað um nokkurt skeið sem „sólóisti" við Metrppolitan-óperuna í New York. dóttir Sigbjörns Ár- manns kaupmanns hér í| bæ, er nýkomin heim frá c'ansnámi í New York. Lngfrúin stiindaði dans- U:iin við hinn þekkta Glialif dansskóla í New York í tvö Cj4 hátft ár og lauk þaðan ■sLnnskennaraprófi nú i liaiist. Hún hefur lært alJs konar dáhsá, svo sem báilet, akro- háfik, stepj), samkvæmisdans og sérstaka dansa, er ætlaðir eru fyrir born. Hýggst Sig- riður að setja á stofn dans- skólá hér, og mun hún bæði i tka börn og fullorðna í f nnslu. Mun skóli hennar fa’ka til starfa þann 1. okt. i!, k. Sigríður var aðeins 15 ára g únul, er hún fór héðan til i' ms, en hafði þeg.nr aflað e álits sem framúrskanmdi dánsmær. Var lnin fyrst viö náiri hjá Eltý Þorláksson og sýndi hér oft opinherlega við ágáetar við'tökur áhörfenda. Á meðan Sigríður var á leið- heim tit lslands með eimskipinu „True Knot“, fékfe móðir hennar bréi' frá stcólanum, þar sem lriiri hafði itimdáð nám, og var þar JVir- íð' ákaficga lofsamíegum órð- urn íun haria sem dansrtuer. Segir i bréfi þessu, að Sig- ríður eígi í vændum iriifela fvamtíð á sviði danslistar- i rar og er lagt að henni að Itverfa aftur til Ncw Yorfe, því þar muni henni opriar teiðir til frægðar. Er heniii hrósað mjög fyrir dugnað og !i efileika í danslistinni og teUúr sfeótinii mifela eftirsjá -ð hcnni. Skólastjóri danssfeólans er i ‘ ssneskur og Ireitir I.ouis H. ! ; -dif. Dansaði Iiann áðrir :,.r í keisar.nhalleUinunl í! *skva. Aðalkennari Sigríð-I var anhárs I.cön Varkas,; £10 Flugbraufinni á Suðurfanga lokið. llyggingu flugbrautárinn- ar á Suðurtanga við ísafjarð- ardjúp er nú lokið. Er þetta mikið mannvirki. Næst verður hafi/t liarida úm byggingu skýlis l'yrir flugvélar við brautina, éri það er sámfevæmt aættun mjög dýrt mannvirki, þvi gert er ráð fyrir, áð þáð rinuii úpp- komið kosla 800 þús. fer. Til þess áð full not verði að þess- ari flugvcláhrául þarf þetta fyrirlmgaða skýli að komasl sem fy rst upp. Rágriár Bárð- arsöii, býggirigáméistari, sá uiu byggingu brautar þessar- ar, cn Högh NielScn. hæjar- verkfræðingiir, hafði eftirlit með framkvæmdinni fyrir liörid fiugmálasljóra. Vijlet/a rak á land i ílórna-; firðí 3 aegdlmxkjiutð tntninr-: dn.fl, (>(/ fjeröi Skarphéðiim fristason j>aa ávirk. f,á Ivefir Ilaraldur Guð- j 'msson frá Reykjavík ný- iega gerl óvirkt segulmagn- að lundurdufl, sem íeslist á fikeri hjá Stokkseyri. Austfirðingar hefja blaða- útgáfu. Seyðisfirði 17./9. ’4(i. Fj ó rð imgsþ i ng Aus t f i rð- inga var haldið hér á Seyð- isfirði dagana 11. og 15. þ. mán. Á þinginn mættu 12 full- trúar úr Múlasýslum, Sevð- isfjarðar- og Neskaupstað. Rædd voru ýms velferðar- mál fjórðmigsms, svo selri rafmágnsiriál, samgöngu- mál, bláðaútgáfa. stjiirriar- skr'ármálið ö. fl. Idiigiö ákvað að iiefja Waðáútgáfu Iiéoaii frá Sbyð- isfirði. sem liel'sl vienlanlega uin meslkomandi áramöt. I il að hyi’j'á með, nnm hlað- ið konia út mánaðarlega. Stjórii Fjörðungsj)i ngsi ns vhr ö 11 endurkosin, og skipa haúa Gumdaugur .iónasson, báiikágjátdkeíi, forseli. Sig- urbjörn Snjótfsson, bóndi, GilsáiHefgi, Fyþór I’órðar- son, skólasljóri, Neskaúp- slað, og Hjálmar Vilhjálms- son, bæjarfógeti, Seyðisfirði. Fréttaritari. Mosiilsig í Dagsliriiiii. Fulltrúakosning á Alþýðu- santbandsþingið fór fram á fundi verkamannafélagsins Dagsbrúnar í gær. Af um 3QÖ0 mönimm seni evu i félaginu, greiddil 607 alkvæði. A-listinii (komin- nnistar), fékk 196 alkvæði, én R-listinn, sém Alþýðu- og Sjálfstæðisílokkarnir stóðu sánran um fék'k 150 alkvæði. 6 seðlar voru átiðir og ógild- ir. flokks dilkakjöt a8 kosta kr. 11.85 VerHIð áiiveðlð á gaer. Vérðlagsriefrid láridhúnaðarafurða hefir nú ákveðið verð á kjöti. Tilkynnti nefndin veiðlagið í 'gær, og er það svo sem hér segir: Ferðir knatt- spyrnu- naannanna. 1 (jær fórn fimmtán af í.s- lenzku knattspyrniimvnniin- Lim til 'Bretlcinds, ehls oy frá var sayt i blaðinn í gser. Komu þ'eír til Prestwick eflir 4'j stundar flug en köimi lil LÖndón elds- sniemiria i morguri. Hinir sjö af' knattspvrnumönnun- um, sem fóru ekki í gær, ímmu hafa lágt af stað eflir hádegið í dag, og fara til Par- ísár í einutri áfanga óg þaðán til London. — Fyrsti kapp- leikurinri niitli fslendinga og Breta fe'r fram síðdegis á laugárdag. Þá fór leiguflugvél frá Flugféiagi fslánds til New York i fýrrinótt og lagði liún af stað kl. 2.40. Um 10.30 í gærmorgun kom tiún lil New Foundlands og hafði þár tveggja stunda viðdvöl. Var hún væntanleg til New York um lcl. 5 í gær. A. Heildsöluvcrð til srná- sala: I. vérðflokkur kr. 10.40 kg. í þessuin verðftokki sé 1. og II. gæðafiokkur ditkakjöts og geldfjárkjöts samkvæmt kjölflokkunarreglimum. II. verðflokkur kr. 8.50 kg. í þessum flokki sé 3. gæða- flokkur dilkakjöts og G. I. III. verðflokkur kr. 7.00 kg. í þessum floklti sé Æ I og H í. I\'. verðflokkur kr. 5.50 kg. Kveðjusamsæti fyrir V.-lsléndingana. Annáð kvöld kl. 7 verður vestur-íslenzku heiðursgest- unum lmldið kveðjusarrísæti í S já lfs læðis h ú simt. Þei'r vinir og kumringjar, sem vildu taka þátt i þessu samsæti, eru heðnir að gera svo vel og skrifa sig á lista, sem tiggur framnii í Bóka- verzlun Sigfúsár Fymunds- söriár í dag og fý’rri liluta dags á morgun. Mun u Veslur-Í slending- arnir fará af landi burt um næstu tielgi, og hcr því tilval- ið tæfeifæri til þess að kveðja ]rá. í þessúin fiofeki sé Æ. II. og H. II. B. Heildsöluverð til annara eri smásalá, skal verða kr. 0,30 liærra hvert kíló. C. Smásöluverð. I. Ðilka og geldfjárkjöt (súpukjöf) kr. 11.85 kílóið. II. Ærkjöl fyrsta flokks (Æ. I. og H. I.)' kr. 8.40 kg. Sláturleyfishöfum og kjöt- sölum um land allt, er skylt að lialda bækur yfir daglega kjötsölu, þar lil annað verð- ur tilkynnt. Verð þella gildir frá og með 8. þ. m. Sláturfélag Suðurlands hefur sláturstarfsemi sína á morgun. Slátruniu hefst austiir í Rangárvallasýslu og kemur fyrsta ^ilkakjötið i búðir hér í Revfejavík á föstudags- morgun og verður siðan daglegá á markaðinum. Ilér í Rcykjavík hefst slátr- un ekki fvrr en eftir helgi. Beck sæmdur heiðursmerki. / sumar sæmdi Kristján X. Danákonungur prófessor Richard Beck heiðursmerld. í filefni af endurheimtun frelsis Danmerkur, var þar stofnað til sérstaks heiðurs- inerkis, er Danakonungur sæmdi méiin þá, sem stutt liöfðu á einri eða annan hált að meriningu Ðánmerkur meðan á hernámiriu stóð, eða sluðluðu að endurheimtun frelsis landsins i eirihverri mynd. Prófessor Richard Reck Vár eíritt þeirra, sem sæmd- ur var ofansreindri orðu. Mynd bessi var tekin bá er rík'sháskólanum í Norður- Dakota var afhent Kkrauííegt einíak af í'itinu „Lýðveldis- hátíðin 1941“, sem Gísii Svdnsson aiþiiigdsniaðiir og fyrrv. forseti AÍþingis haíði ssnt háskólanum að gjöf. Á mynd- irini frá viristrí íil hægri: Herra Mérlé Kidder ákötastjöri, fuíltrúi menr.tamálaráðs aðri skói-a ríkisins; dr. John €. West, forseti ríkisháskólans; frÖken Della Mathvs, böka- vörður háskóians, og dr. Richard Beck, próféssor í norð- urlaridamálum og bókmenntum og vararæðisiriaður íslands í Norður-Dakota, sem afhenti gjöfina. Odur í leðuriðj- uuu i I morgun kviknaði í leður- iðjunni Rex að Borgartúni 3. Kviknaði í miðslöðvarher- bergi hússiiis og var Jiað al- eida þegar slökkviliðið kom á vettvang. Eldurimi var svo magnaður að hann komst i gegnuiii loftið i herberginu. Tófest slöfefeviliðiiiii fljótlega að ráða íiiðurlögum eldsins og urðu skemmdir litlar af völdtmi vatns, en húsið fyllt- ist af révk og niun liami hafa valdið nokferu tjóni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.