Vísir - 18.09.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 18.09.1946, Blaðsíða 8
ííætaryörður: Reykjavíkur .'- píMek. — Sim5 1760. ."Nseturlæknir: Simi 5030. — Lesendur að Miðvikudaginn 18. september 1946 eru beðnir að atiniga að smáanglýs- ingar eru á 6. síðu. — Sígráðyr Ármann lýkur dans- kennaraprófi í New York. Ællar að setja á skóla hér í Reykjavik flngírú Sigríður Árma'nn. dóttir Sigbjörns Ár- manns kaupmanns hér í bæ, er nýkomin heim frá dansnámi í New York. L'ngfrúin sfundaði <l;ms- nám við hinn þekkta Cfialft ¦'¦ ;xskóla í New York í tvö og hálft ár og lauk þaðan -,..i22skennarapról'i nú í haust. Hún hefur lært alls konar dárisa, svo seni hallet, akro- Batík, stepp, samkvænrisdans og sérstaka dansa, er ætlaðir <ru fyrir börn. Hyggst Sig- ríður að setja á stofn daíis- skola hér, og mun hún bæði íaka börn og fullorðna í kennslu. Muri skóli hennar iaka til starfa þann 1. okt. t! k. Sigríður var aðeins 15 ára gömul, er hún fór héðan til iYáms, en hafði þegai' al'lað sé'r álits sem frámúrskarandi -¦•íiiisma'r. Var húu fyrst við ti.m hjá Elly Þorláksson og : SynéH hér oft opinberlcga við dguetar viðtökur áhorfenda. Á meðan Sigríður var á leið- heim til lslands með • cimskipinu „True Knot", í'ékk móðir hennar bréf l'rá skóiantirh, þar sem hún hafði , víulað nám, og var þar far- fö ákaflcgn lofsamlegum orð- um um hana sem dansrhær. Segií i bréfi þessu, að Sig- rlðui" eígi í vændum mikla í'ramtíð á sviði danslistár- nr og er lagt að henni að nvci'fa aflur til New York, }>ví pár muni henni opnar L-Iðir til l'rægðar. Er henni hrósað mjög fyrir dugnað og '; •fileika í danslistinni og felur skólinn mikla eftirsjá ið henni. Skólastjóri dansskólans er n'«ssneskur og heitir Louis H. I í -<lif. Dansaði bann áour fýri' í keisar.iballellinum í ...".*skva. Aðalkennari Sigrío- • • vur annars Léöri Varkas, J)ekktur <lanskennari, sem befii- dansað um nokkurt skcið sem „sólóisti" við Metropolitnn-ópcruna í New York. Flugbrautinni á Suðurfanga iokið. Byggingu flugbrautárinn- ar á Suðurtanga við ísaf jarð- ardjúp er nú lokið. Er þetta mikið mannvirki. Na'st Verour hafizl handa um byggingu skýlis fyrir flugvéfar vio brautina, en það er samkvamil áætlun mjög dýrt mannvirki, þvi gert er ráð fyi'ir, að það muni upp- komið kosla 800 þús. kr. Til þess að full not verði að þess- ari flugvélabraut þarf þetfa fyrirbugaða skýli að komasl sem i'y'rst upp. Rágnar Bárð- arsoii, byggingameistari, sá um byggingu brautar þessar- ar, en Högh Nielsen. bæjár- verkfræðingur, hafði eftirlit með frainkvæmdinni l'yrir Ifond flugmálastjóra. Austfirðingar a blaða- útgáfu. Seyðisfirði 17./9. '4(5. Fjórðtmgsþing Auslfirð- inga var haldið hcr á Scyð- isfirði dagana 11. og 15. þ. mán. A þinginu ímrttu 12 t'ull- liúar iir Múlasýslum, Seyð- isfjarðar- og Neskaupslað. Ravdd voiu ýms vclfcrðar- mál fjórðungsins. svo' s<'in raí'riuignsinál. samgöngu- mál, bláðaútgáfa. stjóriiai'- .skrármálið <>. fl. Pingið ákvað að liefja Inaðaútgáfu lico'an frá Sey'ð- isfirði. scm liefsl va'iilanlega Crin næslknmanrii áramót. Til að byrja með, ni'urí blað- ið konia út mánaðarlega. Stjórn Fjoroimgsþiugsins Xýtrya rak á laiul i flnritit-\xm- öll cndurkosin, og skipa fírftí ¦>' r.cgitlmöynnð túriitiír-\ ffária Gtmnlaugur Jónasson, tlttft, <>(/ f/rröi Skarp!u'>ðijm Uixfitsón JHtn óinrlc. f'á hefir Haraldur Guð- j.'m.sson frá Reykjavík ný- !:ga gert óvirkt scgulmagn- að lundurdufl, sem feslist á tjícerj hjá Stokkseyri. Mosiiing í Dagshrikit. Fulltrúakosning á Alþýða- sambandsþingið fór fram á fundi verkamannafélagsins Dagsbrúnár í gær. Af um 1)000 mönnum sem eru i félaginu. gieid<lu (507 atkvæði. A-listinn (komin- únistar), fékk 196 alkva^ði, en B-listinn, sem Alþýðu- og Sjáifstæðisflokkarnir stóðu saman um f'ckk 150 atkva'ði. (i se'ðlar voru auðir og ógild- ir. Ferðir knatf- spyrnu- mannanna. / gær fóru fimmtdn af ís- lenzkti. knattspyrnumönniin- um til Bretlands, eins oy frá var sayt i blaðinu í gier. Komu þ'eir til Prestwick eflir 4k% stundar flug en kömu til London elds- .s'nemriia i morgun. Hinir sjö aí' knattspyrnumönnun- um, sem fóru ekki í gær, mimti hafa lagt af stað cftir hádcgið í dag, og fara til Par- ísar í einuiri áfanga óg þaðan til London. — Fyrsti kapp- leikurinn milli íslendinga og Breta fer fram síðdegis á laugardag. Þá fór lciguflugvél frá Flugféiagi Islánds til New York i fyrrinótt og iagði liún af stað 'kl. 2,40. Um 10.30 í gærmorgun kom hún lil New Foundlands og hafði þar tveggja stunda viðdvöl. Var hún væntanleg til New York um kl. 5 i gser; yrsta flokks dilkakjöt á að kosta kr. 11.85 kílóið. Verðið ákveðEð i gær. Verðlagsneí'nd lándbúnaðarafurða befir nú ákveðið verð á kjöti. Tilkynnti nefndin verðlagið í gær, og er það svo sem heT segir: A. iíeildsöluvcrð lil smá- sala: I. verðiiokkur kr. 10.40 kg. í þessiun vcrðflokki sé I. og II. gæðafiokkur <lilkakj<Vts og gcldfjárkjöts samkvæmt kjötflokknnarreglunum. II. ve.rðflokkur kr. 8.50 kg. í þessum flokki sé 3. gæða- flokkur dilkakjöts og G. I. III. verðflokkur kr. 7.00 kg. í þcssum flokki sé Æ I og H I. I\'. verðflokkur kr. 5.50 kg. ttveðjusamsæti fyrir V.-lsléndingána. Annað kvöld kl. 7 verður vcstur-íslenzku heiðursgest- unum haldið kveðjusamsæli í Sjálfstivðishúsinu. Þeir vinir og ktmningjar, sem vildu táka þátt i þessu samsæli, ertt beðnir að gera svo vel og skrifa sig á lista, serii liggur framnii í Bóka- verzlun Sigfúsar Eymunds- sonar í dag og tyrri hluta dags á morgun. Munu Veslirr-íslcnding- arnir fara a¥ landi burt uni næstu liclgi, og hcr því tilval- ið tækifæri fil þess að kveðja ]>ít. [í þcssiim flokki sé Æ). II. og ' H. II. B. Heildsöluverð til annara en smásala, skal verða kr. 0,M0 Hærrá hvert kíló. i C. Smásöluverð. I. Dilka og gehii'járkjöt (súpukjöl) kr. 11.85 kilóið. II. Ærkjöl fyrsta flokks (Æ. I. og II. I.)' kr. 8.40 kg. Sláturleyfishöfum og kjöt- sölum um land allt, cr skylt að halda bækur yfir daglega kjötsölu, þar til annað verð- ur tilkynnt. Verð þetta gildir frá og með 8. þ. m. Sláturfélag Suðurlanris hefur sláturstarfsemi sína á morgun. Slátrunin hcfst ausltir í RangárvalÍasýslu og kemur fyrsta dilkakjötið i búðir hér í Reykjavík á fösttulags- morgun og verður siðan daglega á markaðinum. Hér í Reykjavík befst slátr- un ekki fvrr en eftir helfíi. 1 1 -' bankagjaldkeri, forseli, Sig- urlíjörn Snj<di'sson. bóndi, (lilsárleigi, Eyþór I'órðar- son, skólasljóri, Neskaup- slað, og Hjálmar Vilhjálms- son, bæjarfógeli, Seyðisfirði. Fréttaritari. Síynd he?Á var tekin bá er ríkisháskólanum í Norður- Dakota var afhent skra«tl*^*t einlak af ritinu „Ljðveldis- hátíðin 1941", scm Gíéli Svtinsson aljviugiwwiaöíir og fyrrv. foiseti AÍþingis haíði ssrit háskólanum að gjöf. Á mynd- irini frá vinstri íil hæ^ri: Herra Merle Kidder skólaatjóri, fulltrúi menritamálaráBs æðri skóla ríkislns; dr. Jolin C. West, forseti ríkisháskólans; frÖken Della Mathys, bóka- vörður háskólans, og dr. Richard Beck, prófessor í norð- urlandamáhim og bókmenntum og vararæðisíriaður Islands í Nwður-Dakota, sem afhenti gjöfina. Beck sæmdur heiðursmerki. / sumar sæmdi Krisiján X. Dandkonungur prófessor Richard Beck heiðursinerki. I tilefni af endurheimtun frelsis Danmerkur, var þar siofnað til sérstaks hciðurs- merkis, er Danakonungur sæmdi menn þá, sem stutt höfðu á einn eða annan hátt að mcnningu Danmcrkur meðan á hernáminu stóð, eða sluðluðu að endurheimlim frelsis landsins í einhvcrri mynd. Prófessor Riehard Beck var einn þeirra, sem sæmri- ur var ofaní>'rein<hi orðu. Eldur á Seðurlllj" unn i Reæ* í morgun kviknaði í leður- iðjunni Rex að Borgartúni 3. Kviknaði í miðsloðvarliei- bergi hússins og var það al- elria þegar slökkviliðið kom á vettvaug. Eldurinn var svo magnaður að hann komst i gegnum loftið i herberginu. Tóksí slokkviliðinu fljótlega ao ráða niðurlögum eldsius og urðu skemnulir litlar af völdum vatns, en húsið fyllt- ist af reyk og mun hann hafa valdið nokkru tjóni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.