Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 20. september 1946 212. Banda nes in bjöða samnin IðffllS um afsal Reykja ning herafla síns. Grikkjakoniureg- ur fer fi§ Aþenu eftir helgina, Georg Grikkjakonungur éi nú vænlanlegur til Aþenu í byrjun næstu viku. Þegar úrslit voru kunn í þjóðaratkvæðinu uin hvort Grikkkmd skyldi veroa lýð- veldi eða konungsríki i framtiðinni, en konungssinn- ar unnu þar sigur, þá fór forsætisráðherra Grikkja til London og lilkynnli konungi úrslitin. Kvikmyndaráð" stefna í Cannes. 1 dag- hefst í Cannes í Frakklandi alþjóðleg kvik- myndaráðstefna og stendur hún til 5. óktóber. Mjög margar þjóðir taka þátt í ráðstefnunni og býður hvcr þjóð fram tíu kvik- myndir — cf um meira cn hundrað kvikmynda fram- Ieiðslu á ári er að ræða —, scm „keppa" um vcrðlaun. Vcrðl.aun verða vcitt beztu mynd' i'rá hverri þjóð, svö að engin hætta er á þvi, að éin- írver farí heim með sárt ennið. rikkjakvHuHýur Þjóðaralkvæðið í Grikkandi hclir skorið úr uin það, að kónungs- da?mið verður endur- reist og eru allar líkur á því, að Georg konung- ur komi aflur til Grikklands og laki við konungdómi. Hann er af dönskum ættum son- ur Constantins Grikkja- konungs, sem var bróð- ursonur Friðriks VIII. Danakonungs. ríaffidrykkja jókst á stríðs- árunum. I3ótt einkennilegt megi virðast þá jókst kaffidrykkja á striðsárunum þótt kaffi- f'ramleiðslan hafi verið 37% minni en árið fyrir þau og þó að ennfremui' mörg lönd i Evrópu fengju aðeins litið af kaffi. 5615 tn. fiskjar söltuð til 1. sept. Fyrstu átta mánuði ársins, eða til 1. sept. s.l., höfðu ver- ið söltuð 5615 tonn af fiski. Er hér miðað við fullverk- aða.n fisk. — A sama tíma í fyrra var söltun ekki nánd- ar nærri eins mikil, cða að- cins 731 tonn. Skýrir Truman utanríkisstefnu U.S.A.? Sdmkvæmt fréttum frá V\Tashington i morgun, mun Truman forscti væntahlega birta yf irlýsingu um utaurik- isstefnu Bandarikjanna. Forsetinn átti i gær tal við Byrnés Utanríkisráðherra, sem er á friðarráðstefnunni í Paris. Samtalið fór fram gegnum síma. Pað cr almerín sk^ðun manría, að þeir liafi rætt ræðu líenry Wallace, verzlunarmálaráðherra, sem hann flufti á dögunum Og vakið hcfir í'cikna umlal. Bandarikjanicnn meira scnnep cn önnui' þjóð. borða nokkur Börn hverfa á svæði Rússa í Þýzkalandi. Lýst yfir Færeyja í Bög- sjálfstæ logþin Fundur í þinginu i Einkaskeyti lil Visis . frá Kaupm.höfn. Forseti færeijska lögþings- ins, Thorslen Petersen, lýsti i gær í lögþinginu yfir sjálf- stæði Færeyja. Lögþingið hélt í gær fund til þess að ra^ða úrslil ]>jóð- aralJjvanNisins, cn áður höfðu stjórnmálaf'Iokkar cyjanna haldið í'Ii)kksfundi. Pcgar Petersen hafði lýst yfir sjálf- stsQðj cyjanna, lók III máls Samuelscn lögþingsmaður og mólnui'Ifi yfirlýsingunni. Hann sagðist ckki geta f'all- izt' á að þjóðaratkvicðið citt nægði til ]>css að gcfa slika yi'ii'lýsingu. Þúsundrr kvart- ana koma fram. Berlín, 15. sept. (U.P.) það er haft eftir háttsett- um þýzkum embættis- manni, að þúsundir þýzkra barna hafi á árinu 1945 yerið tekin frá heimilum þeirra af rússneskum ém- bættismcnniim undir því yfírskyni, að það ætii að veita þeim rétt Uppeldi: Enda þólt þessi þýzki cm- bættisinaður njóti frausts bandarískra yfirvuhla hef'ir' ckki verið ha>gt að í'á sann- anir fyrir staðhad'ingu hans á annan hált, en að nijög hef- ir vcrið kvarlað uudan því, að böni hvci'f'i þar. IhVi skýrslur cru hafðai' cftir hlut- lausri vclfcrðarskrii'sloi'u. Sög^ í einangruð- um búðum. Embicltisniaður þessi sagði, að nokkur ])úsund pýzkra barna, á aldrinum frá K'—17 ara,> væru höfð í cinangruð- um búðum og fe.ngju ekkert sanmcvli að haí'a vio" forcldi'a sína. Því er haldið fram, að börnin hafi horfið á tímabil- inu'frá apríl þahgað til í des- embcr 1915. Sumir forcldr- anna hafa borið það, að þcim hafi verið sagt af rússnekum yfirvöldum, að börnin yrðu höfð i þcssum uppehlisstofn- unuin í 2 ár. Saltkjötið Verðlágsnefnd lar.dbúnað- aiafurða hefii- nýlega auglýst verð á söltuðu kindakjöti. Hcl'ir vcrð þess í smásölu iuckkyið um 2 kr. i)r. kg. og verðlir þá 1. og 2. gæðai'lokk- ur kr. 11,85 hvcrl kg. Til smasala vcrður vcrðið 1040 kr. hvcr 100 kg. tunna -cða 215 ki'. h;crra cu í fyrra. — Ilcildsöluvcrð til aunaria cn smásala vcrður 1070 kr. hvcr 100 kg. lunna, cða 215 kr. liicrra cii í J'yrra. Ihckkunin á þríðja l'lokki ilcmur 200 kr. á tunnu til smásala og 215 kr. tilheild- í.da. Vcrð þetta gihlir frá 18. ]). m. TakmörkuS samvmisa og tímabundín. - ÚrsllHavaíá hjá Islendingum. ndanfarið hafa staðið yfir umræður milli foi-sætis- 0($ utanrík'sráðherra Ólafs Thors og- fulltrúa Bandaríkja- stjórnar um lausn herstöðvamálsins og afhendingu flug- vallarins á Reykjanesi. Hefir þeim umræðum lyktað meðl því, að samningsuppkast hefir verið gert, sem felur í sér brottflutnÍHg hereins héðan og afhendingu vallarins. Utanríkisráðuneytið gaf í gær út svohljóðandi tilkynn- * iiigu um betta efni: I (fag barst forsætis- og utanríkisráðhen-a svohljói-- •indi crindi frá scndiheri i ... Bandaríkjanna í Réykjavíl . Herra forsætis- og utanríi.- isráðherra. Arið 1941 fól ríkisstjór l Islands Bandarikjunum her- vernd landsins. Sú hættí:r sem þá steðjaði að íslandi og meginlandi Ameríku, cr nú hjá liðin með hernaÖai- uppgjöf möndulveldauna. Vai þó eru cnn við lýði skuld- bindingar sem styrjöldin hafði i föi- með sér. Með tilb'ti til breyttra að- stæðna og samkvæmt viðræð- - um, sem miega hafa frar i. farið milli yðar, hæstvir'.i ráðhcrra-, og f ulltiiia minna -. eigin ríkisstjórnar, le.yi'i c, •; hér að leggja ! il að svohljYu andi sanmingur verði gerðu ¦ milli ríkisstjórnar Bandaríkj- anna og ríkisstjórnar Island; 1. Ríkisstjórn Bandaríkjr anna og ríkisstjórn Island:;, falJast á að herverndarsamn- ingurinn, sem gerður var 1. júlí 1941, skuli niður falla, og falli hann úr gildi mcú' gildistöku sanmings þessa. 2. Flugvallarhvcrfið vicv Kcflavík og fiugvcllirnir, scm. hór cftir ncfnast l'higvöllur- inn, ásamt öllum óhrcyfan- lcgum mannyirkjum, cr Bandarikin haTa reist þar og talin verða upp í sameigin- lcgri skrá, cr bandarísk og islcnzk yf'irvöld skulu gcra samtímis afhendingu f'lug- vallarins, skulu afhent is- lcnzku stjórninni. Skal l'hig- völlurinn ' þá vcrða skýiaus cign islcnzka ríkisins, sam- kvæmt ])cim skuldbinding- um, er Bandaríkin haf'a áður lekizt á hcndur þar að lút- andi. 3i liul'crðarrcttindi o" rcttindi til lcndingar og nauO synlcgrar viðdvalar skal vcita Framh. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.