Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 3
Fösíndaginn 20. sepiember 1946 V I S 1 R 3 Tilkynning frá Verðlagsnefnd landbúnaðarafurða um Verðákvörðun á söituðu Saltkjöt, I.'og II. gæSaflokkur: A. HeiIdsöluverS til smásala: kr. 1040,00 hver 100 -kg.' tunna. • B. Heildsöluverð til annarra en srnásala: kr. 1070,00 hver 100 kg. tunna. C. Smásöluverð: kr. 1 1,85 hvert kíló. Saltkjöt, III. gæSaflokkur: A. Heildsöluverð til smásala: kr. 700,00 hver 100 kg. tunna. s ■ B. Heildsöluverð til annarra en smásala: kr. 740,00 hver 100 kg. tunna. Verð þetta gildir írá og með 18. þ. m. (acjónelicl (andlúnajirafutda Reykjavík, 18. september 1946, Iðnná Þeir, seha hafa hug á að komast að jármðn- aðarnámi nú í haust, komi til viðtals næstk. laug- ardag, 21. þ. m., kl. 9—12. Þeir, sem áður hafa sótt um, komi einnig til skráningar á sama tíma. VéUwijaH UéiiM k.fr. Seljaveg 2. Verzlunaratvinna % Uag stúlka, vön afgreiðslu, óskast í vefnaðar- vöruverzlun 1. október. — i ilboð sendist afgr. Vísis 'fyrir mánudagskvöld merkt: „Vön stúlka'h stCl vön að sauma kvenkápur og emmg stúlka vön skinnasaumi getur fengið atvinnu í ^JJápulúJin cJdaucjauecji 33 Gott kaup. — Vinnutími kl. 9—6. 7 T - V - , -V* 4 * ** o I*f ti^ííaK34ít, htur og svið. J(,o tuerzlanir JJjalta cJliJsionar Gretíisgotu 64 og Hofsvallagötu 1 6. Æ$aöé/&&na ósliast i Kaldaðarneshælið. Uppl. í sknfstofu ríkisspítalanna. Sími 1765. geta fengið góða atvinnu. r\Je (im iÁjan Ujarcj, JJöf'(atúni 8 Sími 7184. Vegoa brottfarar af landinu eru til sölu 2 djúpir stólar, sófi og sófaborð og skápur með skrifborði og bókahilla. Sigurður Sigurðsson, Þórsgötu 14, ld. 7—9 í kvöld. <4*5 I © Ö Miöstöövarkatl.ar 1,9 lil 10 ferm. Eldavélar, tv;er stærðir. Þakpappi, tvær þykktir. Smekklásar, r.ieð mörgum lykíum. Barnabaðkér, tvær gerðir. Vatnskranar y2". Stopphanar, ýmis kouar. ^JJeuji Ujacjnúsóon & C, Hafnarstræti 19. — Sínii 3184. 5- tlNGLIiMGA vantar til að bera blaðið til kaupenda um RAU3ARÁRH0LT Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. EÞÆ GIiJLÆWMÞ ' VÍSÆM HÖFUM OPNAÐ Á Nt. Kaupum seljum, eins og áður, alls konar húsgögn vel með farin og vönduð, o. m. fl. Rlapparstíg 11. — Sími 6922. Sajarfréttip 263. dagur ársins. I.O.O.F. 1. = 12S9208'/2 = Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki, sími 1760. Nreturakstur Hreyfill, simi 6633. Veðurspá fyrir ReykjavíR og nágrenni: Vaxantli S. Þykknar upp í dag og rignii’ með kvöldinu. Söfnin í dag. I Landsbókasafnið er opið frá ld. 10—12 írd.. 1—7 og 8—10 síðd. I Þjóðskjalásafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. ! Bókasafn Hafnarfjarðar er op- ið milli kl. 4—7 og 8—9 síðd. Bæjarbókasafnið í Reykjavík er opið milli 10—12 árd. og 1— 10 síðd. Ljósatími ökutækja er frá kl. 20.25 til 0.20. Valhöll á Þingvöllum vecður lokað þriðjudaginn 24. ■september. ^ Útvarpið í kvöld. Kl. 19.23 Harmoníkulög (plöt- ur). 20.30 Útvarpssagan: „Að haustnó'ttum“ eftir Knut Hamsun, 11 (Jón Sigurðsson frá Kaldaðar- nesi).’ 21.00 Strokkvartett út- varpsins: Kvartett nr. 12 í G-dúr eftir Mozart. 21.15 Erindi; Sjávar- úlvegssafnið í lvronborg (Gils Gttðmundsson rithöfundur). 21.40 Maggie Teyte syngur (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfóniutón- leikar (plötur): Reikistjörnurn- ar eftir Holst. 23.00 Dagskrárlok. ¥ef2liasain Ingéiínz Uringbraut 38. Sími 3247. mmi§i og eldhús óskast. Skipti á _2þó licrbergis Jbúð i nýju húsi í Kaupmannahöfn kcmur til greina, aðeins fvrir fjölskyldu með 3—1 ])örn. Uppl. í síma 1092 kl. 6 -8. mamm tnkasi Tvær ungnr stúikar óska eftir herbergi hjá góðu fólki, lielzt í Ausatrbæ cða Norðurmýri. Vilja borga kr. 500,00 á máintði. Uppl. í síma 1002 kl. 6 8 í kvöld. 0§:Sst0ÍH» til sölu með sérstöku tæki- færisverði, einnig mjög ó- dýrir stoppaðir stólar. Til sýnis í Aðalstræti 9C, niðri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.