Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 20.09.1946, Blaðsíða 5
Föstudaginn 20. september 1946 V I S I R & GAMLA BIÖ (Ung dam med tur) Sænsk gamunmynd gerð eftir skáldsögu Sigrid Boos ASalhlu'tverk: Sonja Wigert. Kaxl-Arne Holmsten. Svnd kl’. 5 og 7. íll tíl SÖIlL Góður bíll, 5 manna, til sölu og sýnis kl. 7 -9 í kvöld við miðlnejarbarna- skólann. STÚLKA óskast. riúsnæði getur fylgt. Simi 5864. Philipps ieiða- til SÖIu. Uppl. á útVarpsviðgerðá- stol'u Ölafs Jónssonar, Hafnarstræti 17. Verzlniiaratvinna. i Ung stúlka vön afgreiðslu óskast í vefnaðarvörubúð um næstu mánaðamót. — Uppl. 1 sima 2035. Til sölu nýr borð og rafmagnsofn. Selst mjög ódýrt. Uppl. á Hringliraut 65 eftir kl. 7 í kvöid. 0 X . e i k n 11, Vesturgötu 18, selur ódýrt nokkra hrá- olíuofna tilbúna til upp- setningar. Öfnarnir geta liitað upp 2 8 stof'ur. Ö- dýrir i rekstri. Fallegir út- lits. Hægt að takmarka hitann eftir vild. Engin oiíulykt. Sími 8459. •, -• • ••••.; -íí'- • i ’f*i' Kvennadeild Slysavarnarfélasins í Reykjavík: MÞansieik ur í Tjarnarcafé laugardaginn 21. sept. kl. 10 e. h. AðgöngumíSar seldir þar eftir kl. 5 sama dag. < Skemmtinefndin, S.S.L.F. S.S.L.F. • Aímennur MÞansleik ur í Breiðfirðingabúð í kvöld, föstudagmn 20. sept. kl. 10e.h. Aðgöngumiðar seldir á staðnum frá kl. 8. TÓNLISTARFÉLAGIÐ: Adolf Busch - Rudolf Serkin M n, sti M?iðiu- og píanohijóan ieik #n* á mánudag í Gamla Bíó. Nokknr miðar á þennan eina hljömleik hjá Eymundsson og Blöndal. H.S.S. MÞansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5—7 og við innganginn. TMVOLM Skemmfistaðurinn opnaður kl. 2 í dag. f kvöld ókeypis kvikmyndasýnmg undir berum himm, ef veður leyfir. Bráðskemmtileg Chaplin-mynd. Notið góða veðrið í Tivoli í dag! K.F.U.K. og krístniboðsvinir: 0 0 UPPSKERIHATIBIHI Uppskeruhátíðm hefst í húsi K.F.U.M. og K. laugardaginn 21. september kl. 4 síðdegis, með því að seldir verða garðávextir, kartöflur, rófur, kál, gulrgetur og ýmislegt matarkyns. Samkoma um kvöldið kl. 8,30 og verður þar söngur, hljóðfærasláttur, ffásaga og stutt ræða. Sunnud. 23. sept. kl. 8,30, kristniboðssamkoma. Ræðumenn verða Ástráður Sigurstemdórsson, cand. theol. og Ölafur Ölafsson, knstmboði. Söngur og hljóðfærasláttur. Allir velkomnir! Nefndin. tU TJARNARBlÖ UU Flagð undir fögru skinni. (Thc Wicked Ltuly) Afarspennandi myiul eftir skáldsögti efíir Magdalen King-Hall. James Mason Margaret Lockwood Patricia Roc. Svning kl. 5—7—9. Bönnuð innan 16 ára. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS ? mm nýja bio not (við Skúlagötu)" í glyshúsum glaumborgar. („Frisco Sal“) Susanna Foster. Thuran Bey. Bönnuð hörnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Aðeins fyrir þig. Skemmtileg mynd með • DAVID BRUGE og GRACE Mc DONALD. Svnd kl. 5 og 7. Mtúðugter í ýmsum gerðum og þykktum, nýkomið. Afgreitt niðurskorið og í heilum kistum. Mjuaivig Storv yUiOtJöOÍSÍXÍtXSOÍSÍSOÍSOOOtÍOSSOÍSOÍÍOOCÍÍÍSOÖÍSÍSOOÍÍOOOQOQOaOC HINUM MÖRGU vinum og vandamönn- um, sem á svo ógleymanlegan hátt sýndu okkur vinarhug með heimsóknum, blóma- sendingum, skeytum og gjöfum á gullbrúð- £ kaupstlegi okkar hinn 15. þ. m., vottum við j; okkar innilegasta þakklæti og biðjum guð að « S blessa ykkur öll. « « 19. sept. 1946. Guðný Guðnadótiir, Kristján Eggertsson. « « 4? « « J'c « « Unglingsstúlka 15—'17 ára óskast við létta vmnu. Héfel Horg Verkantenn óskast Nokkrir verkamenn geta fenglð atvinnu í Pípu- gerð Reykjavíkurbæjar við Langholtsveg. — Uppl. á vinnustað, hjá verkstjóranum, eða í síma 4966. B^ejarverkfræðingur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.