Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 1
WI 36. ár. Miðvikudaginn 25. september 1946 115. tbl« i&IfBBSíi é ssii Ubsmbbsb'mbjöbmmbm ; ser i innania ® &¦ BandarÍNk flugvcl íev&í í Frakklandl. Flak af bandariskri flug- vél hefir fundizt í fjallahér- aði í Frakklandi otj, hjá hcnni lík átta manna. Við nákvæma athugun liefir komið í ljós að hér muni vcra um að ræða fliig-j virki, sera var á leið til Casa Blanca, en hvergi hefir kom-l ið fram. Flugvélin lagði af' stað fyrst i ágúst, og í vasa- bók eins flugmannsins kem- ur í ljós að þeir hafa að lik- indum farist 8. ágúst, því seinustu linurnar í hana eru ritaðar þann ciag. ttjjávariitvcgK- syniiigin. Síðast liðinn mánudag var hætt að selja fólki inn á Sjávarúlvegssýninguna og höfðu þá sanitals 22 þúsund manns sótt hana. 1 dag er sýningin opin fyr- ir skólabörn l'ram til kl. 6 e. h., en eftir þa'ð cr hún opin fyrir almenning fram til kl. 1(1. Aðgangur að sýningunni er ókeypis. I gærdag var sýn- ingin einnig opin fyrir skóla- börn og sóttu hana þann dag um 3000, og í gærkvöldi var aogangur einnig ókeypis fyr- ir almenning. Margt manna kom þá til að sjá sýninguna og má gera ráð fyrir a'ð mjög margir sæki hana i kvöld. Er búizt við að* alls muni um 30.000 manns sjá þessa sýn- ingu. Sjávarútvegssýningin er íjölsóttasla sýning sem hér hefir verið haldin, enda er hún sérstæð pg varðar mjög allan ahnenning. I>að slys vildí til í gðer í braðfrystihúsi Fiskimála- neCndar, að vinuupallur féll niður og meiddist maðurinn, sem í hoii'Uni var. Pallurinn var feslur upp nveð köðíuin og var Olafur Pálsson múrari, Hátúni. að vinna á honum. Sitnaði kað- allinn og féll pallurinn niður. Við faHið fótbrotnaði Úlaf ur, fór úr axlarliði og hlau't skránnir. Var hann flutlur í Landspítalann. Akureyri raf- magnslaus. Akurcyrarbær var raf- magnslaus í alll gærkvöld oy framundir kl. 3 í nóit. Ástæðan fyrir rafmagns leysinu var sú að ísing sleit rafmagusþræðina á Vaðla- heiði. Var isingiu álíka þykk og mannsbandleggur. 4 þúsund Gy&- ingar á Cyprus Á éyjunni Cyprus eru riú ails nálægt h þúsund Gyðirig- ar, sem fluttir hafa verið þangað af brezkum her. Þessir 4 þúsund Gyðingar bafa allir reynt til þess að komast til Palestinu án þess að hafa til þcss leyfi brezkra yfirvalda og verða þeir liafð- ir þar i haldi þangað til tekin verður ákvörðun um hvar þeir skull settir niður. Flcstir þessara Gyðinga eru í'Ióttamenn frá löndum í Qttfintningur óiiers U.SÁ á ísiandi S' Kinkaskeyti til Visis irá L'. P. Laugardaginn 21. se.pt. kl. 7 e. h. eí'tir íslenzkum tíma var gefin út tilkynn- ing í flotamálaráðuneyti Bandaríkjanna í Washing- ton svohljóðandi: Flota- sljórn Bandaríkjanna hel'- ir ákveðið að hætta allri starfsemi og yfirgefa bæki stöðvar þær, sem hann hefir haft á Islandi. Brott- í'lutningur hefst þann 23. sept Talsmaður st.jórr..ar- iunar segir, að énnþá hafi ekki verið tekin nein á- kvörðun um herflugvélar á tslandi, en þær munu að líkindum halda sínum stöðvum eitthvað áfram. United Press Evrópu, sem lutu nazistum á slríðsárunum. ima um f iugvalSarsamninginn A) Islendingar fá yfirráð yfir öllu landi sínu. B) Islenzk lög gilda á íslenzku landi bg um það þarf ekki og á ekki að semja. C) Undar.þágur frá íslenzkum lögum, verða ekki veitt- ar erlendum þjóðurn, nema með sérstbkum samn- ingum, þar sem réttindi þeirra eru skilgreind ná- kvæmlega, en að öðru leyti gilda um erlenda þegna íslenzk lög. D) Samkvæmt samningsuppkastinu um flugvöllinn fá Bandaríkin takmarkaðan og tímabundinn afnota- rétt af honum, sem segja má upp með einhliða vilja- ( yfirlýsingu að fáum árum láðnum. E) Islenzk .stjónarvöld hafa úrslitavaldið> beri á milli í samningum, bæði að bví er reglugerðarákvæði kann að varða, eða ef einhver ágreiningur rís vegna fraJtt- kvæmdar samningsins. F) lslendingar eru ein hinna sameinuðu þjóða, en sam- kyæmt þvi ber þeini að taka þátt í alþjóða síimvinnu. Hjá því verður ekki komist, en þá er að. skipa sér í sveit, þar sem valið er á milli austræns einræðis, eða vestræns lýðræðis, svo sem það hefir verið tíðkað héi' í landi frá bví er frelsi fékkst. ooannnar &€>fjf£g* hsMBtBM VeW'MM 'H&p iii éwð BS&MfÖMi bs&kwStÖðvMMB?; Út ÍSB' íst&MBMlMBMfjMMBBB: ftromyko, fulltrúi Rússa i öryggisráðinu, hefir gert lsland og dvöl amer- Verkfall í París Vcrk/öl! opinberra starfs- maiuw í Frakklandi breið- ast út Off horfir víöa til stór Dandræða. Vegna eí'tirlitslevsis o<* vöntunar á embættismönn- uni fer nú smygl mjög i vöxt og er sagt að mikið sé smygl- að inn af gjaldeyri, scm fluttur hafði verið úr landi á stríðsárunum. Á morgun hefst í Paris verkfall rikislögreglunnar og er talsvcrður uggur* í mönnum i Paris vegna þess. Lögreglan ákvað að leggja •niður vinnu á morgun og hafa engir samningar tekist ennþá með henni og stjórn- inni. Skortur á hús- næði í Ottawa. Húsnæðislaust fólk í Ott- awa i Kanada hefir tekið sér bólfestu i hermannabrögg- um þar í borginni. Réðist fólkið inn i herbúðirnar og gal herinn ekkert að gcrt. Fjöldi manns á þar við léleg eð'a éngin húsakynni að búa og verður stjómin að s,]á mörgum fjölskyldum fyrir liúsna'ði á moslunni. íska hersins hér að umtals- efm. Er þeita þannig lil komi<\ að á mánudaginn ós^áði Gromyko eftir þvi, að öryg; - isráðið tæki það til athugun- ar, hvort ekki væri rctt aS krefja bandamenn um upp- lýsingar um stær'ð og dvalar- staði herja þeirra i löndum þeim, sem hefðu ekki verið meðal f jandmanna banda- manna. Hélt Gromyko þvi fram. að vei'a bandamannahcrja L þessum löndum væri hættu- leg, þvi að af henni gæti leilt alþjóðleg deiluefni. Island. Til dsemis hélt (iromyko þvi fram, að Bandarikjahcrinn, sem e • á íslandi, hefði mikil aí- skipti af innanríkismálum o» lét i veðri vaka, að hci¦- sveitirnar væru cingöngu hai'ðar hér ennþá, til Jjess að neyða íslendinga til ao láta af hendi bækistöðvar, sýna þeini bver valdið hcfir. Flugvél hrapar í Bombay. VaTÍngar cru alltaf inikl- ar i Bombay og eru menn þar drepnir nærri daglega á göt- uiiuin. Niu meim voru reknir i gegn þar i gœr og margir saTðir er til óeirða dró í borg- inni síðari hlula dagsins. Flugslys varð þar og cinnig, er brezkt flugvél hrapaði nið- ur á flugvöll við borgina. 18 ' létu liffð er flugvelin hrapaði. Mótmæli. Fulltrúai Bretá ó^ Banda- ríkjamanna voru mjög and- vigfr þessari ósk Gromykos og var ekkert gert í málinu að sinni. 7 gégn 2. ' Tillaga (iromykos var fclld með 7 atkvæðum gegn. 2, en fulltrúi Pólvcrjæ greiddi tillögunni atkvæði. og Frakkar og Egii^tar feátu. hjá við atkvæðagrciðsluna. F.ngin mál liggia nú fyrir öryggisráðiup og hefir engin. ákvörðtm verið tekin um. hveneer næsíi fundúr jicss vcrður. Frh. á 8. siðu. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.