Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 1
VI r L 36. ár. Miðvikudaginn 25. september 1946 istaatd é €&ÍþjjóðnuBtii'£t>ðum: 115. tbl« sér í innanlandsmálefni ís Bandarísk flugvél fersi í FrakklandL Flak af bandariskri flug- oél hefir fundizt i fjallahér- aði i Frakklandi og hjá hrnni lík átta manna. Við nákvæma alhugim iiei'ij- komið í ljós að hér muni vera um að ræða flug-j virki, sem var á leið til Casa Rlanca, en hvérgi hefir kom-j ið fram. Flugvélin lagði af slað fyrst i ágúst, og í vasa- bók eins flugmannsins kem- ur í Ijós að þeir liafa að lík- iiulum favisl 8. ágúst, því seinustu línurnar i Iiana eru ritaðar þann dag. Sijáva rú(vrí»s- svningin. Siðast liðinn mánudag var bætt að selja fólki inn á S.jávarútvegssýninguna og höfðu þá samtals 22 þúsund manns sótt hana. í dag er sýningin opin fyr- ir skólahörn fram til kl. 6 e. h., en eftir það er hún opin íyrir almenning fram til kl. 10. Aðgangur að sýningunni ei’ ókeypis. í gæi’dag var svn- ingin einnig opin fvrir skóla- börn og sóttu hana þann dag um 3000, og i gæjkvöldi var aðgangur einnig ókevpis fvr- ir almenning. Margf manna kom þá til að sjá sýninguna og má gera ráð fyrir að mjög margir sæki hana i kvöld. Er búizt við að alls muni um 30.000 manns sjá þessa sýn- i ngu. Sjáva rú tvegssýningin cr fjölsóttasta sýning sem hér hefir verið haldin, enda er lnin sérstæð og varðar mjög allan almenning. Slys. Akureyri raf- magnslaus. Akurcijrarbær var raf- inagnslaus i allt gœrkvöhl og framundir kl. 3 í nólt. Ástæöan fyrir rafmagns leysinu var sú að ísing steit rafmagnsþræðina á Vaðla- Jieiði. Var ísingin álika þykk og mannslmndleggur. Það slys vildi til í gær i hraðfrvstihúsi Fiskiméla- neGndar, að vinnupallur féll niður og meiddist maðurinn, sem i homim var. Palluriun var l'eslur upp með lcöðhmi og var Ólafur Pálsson múrari, Hátúni, að vinna á honum. Siluaði kað- allinn og féll jjallurinn niður. Við faHið fótbrotnaði Ólafui’, fór úr axlariiði og hlaut skrámur. Var hann flultur i Landspítalann. 4 þúsund Gyð- ingar á Cyprus Á cyjunni Cyprus eru ná (dls nálægt h þásund Gyðing- ar, sem fluttir hafa verið þangað af brezkum her. Þessir 4 þúsund Gyðingar hafa allir reynt lil þess að komast til Palestinu án þess að hafa til þess leyfi brezki’a yfirvalda og verða þeir hafð- ir þar í haldi þangað til tekin verður ákvörðun um hvar þeir skulL settir niður. Flestir þessara Gyðinga eru fhíttamenn frá löndum i 3r@itf!utningur sjóhers Ö.SÁ á Isiandi liéfsí 23. þ.m. Finkaskevti til Visis l'rá l'. P. Laugardaginn 21. sept. ki. 7 e. h. eftir íslenzkum tíma var gefin út tilkýnn- ing í flotamálaráðuneyti Bandarikjanna i Washing- ton svohljóðandi: Flota- stjórn Bandaríkjaimu hef- ir ákveðið að hættu allri starfsemi og yfirgefa hæki stöðvar þær, sem hann hefir haft á Islandi. Brott- í'lutningur liefst þann 23. sept Talsmaður stjómar- innar ségir, að ennþá hat'i ekki verið tekin nein á- kvörðun um herflugvélar á Islandi, en þær munu að likindum halda sínuni stöðvum eitthvað áfram. United Press Evrópu, sem lutu nazistum á stríðsárunum. Það sanna m flugvallarsamninginn A) íslendingar fá yfirráð yfir öllu landi sínu. B) Islenzk lög gilda á íslenzku landi og um það þarf ekki og’ á ekki að semja. C) Undanþágur frá íslenzkum lögum, verða ekki veitt- ar ei’Iendum þjóðum, nema með séi’stökum samn- ingum, þar sem réttindi þeirra eru skilgreind ná- kvæmlegíg en að öðru leyti gilda um erlenda þegna íslenzk lög. I)) Samkvæmt samningsuppkastinu um í'lugvöllinn fá Bandaríkin takmarkaðan og tímabundinn afnota- rétt af honum, sem segja má upp með einhliða vilja- , yfirlýsingu að laurn árum liðnum. E) fslenzk stjónarvöld hafa úrslitavaldiðj beri á milll í samningum, bæði að bví er reglugerðarákvæði kann að varða, cða ef einhver ágreiningur rís vegna fi’am- kvæmdar samning’sins. F) íslendingar eru ein hinna sameinuðu þjóða, en sam- kvitml því bcr þeim að taka þátt í alþjóða stimvinnu. Hjá því verður ekki komist, en þá er að skipa sér í sveit, þar sem valið er á milli austræns einræðls, eða vestræns lýðræðis, svo sem það hefir verið tíðkað hér í landi frá bví er frelsi fékkst. þjóðarinnar Sitfjfir hustBB v&t'u hv*' tii etð BS€»SfðtB btf*iiÍ$tÖðvtBB' Bit BBB' ÆiS ít*Bt tiÍBttJ BBBBtZ Qromyko, fulltrúi Rússa í öryggisráðinu, hefir gert Island og dvöl amer- íska hersins hér að umtals- Verkfall í Parls Verk/öU apinberra starfs- tnarma i Frakklandi breið- asi át og horfir viða til stór vandrtvða. Vegna eflirlitslevsis og vöntunar á embættismönn- um fer nú sntygl mjög í vöxt og er ságt að mikið sé smygl- að inn af gjaldeyri, sem fluttur hafði verið úr landi á stríðsárunum. A niorgun hefst i París verkfall rikislögreglunnar og er talsverður nggur í mönnum í Paris vegna þess. Lögreglan ákvað að leggja ■niður vinnu á morgun og hafa engir samningar tekist ennþá með Ijenni og stjórn- inni. Skortur á hús- næði í Ottawa. Húsnæðislaust fólk i Ott- awa í Iíanada hefir telcið sér hólfestu i liermannabrögg- um þar í borginni. Réðist fólkið inn í herbúðirnar og gal herimi ekkert að gert. Fjöldi manns á þar við léleg eða eugin Iiúsak}rnní að búa og verður stjórnin að sjá mörguiu fjölskyldum fvrir liúsnæði á næstunni. Flugvél hrapar í Bombay. Væringar eru alltaf mikl- ar í Bombay og eru meim þar drepnir nærri dagléga á göt- unum. Niu menn voru reknir í gegn þar i gær og margir jsærðir er til óeirða dró í horg- inni síðari liluta dagsins. Flugslvs varð þar og einnig, er hrezkt flugvél hrapaði nið- ur á fiugvöll við borgina. 18 1 létu lifið er flugvélin hrapaði. efm. Er þetta þannig til komi<\ að á mánudaginn óskaðt Gromyko eftir því, að öryg; - isráðið tæki það til athugun- ar, hvort ekki væri rétt aA krefja bandainenn um upp- lýsingar um stærð og dvalar- staði lierja þeirra í löndum þeini, sem hefðu ekki verið meðal fjandmanna banda- manna. Hélt Gromylco þvi fram. að vera bandamannaherja i þessum löndum væri hættu- leg, þvi að af henni gæti leitt alþjóðleg deiluefni. ísland. Til dæmis liélt Groniyko þvi frain, að Bandaríkjaherinn, sem c • á íslandi, hefði mikil aí- skipti af innanrikismálum og lét í veðri vaka, að hci - sveitirnar værii eingöngu halðar hér ennþá, til þess að neyða íslendinga til að láta af hendi bælustöðvar, sýna þeini liver valdið hefir. Mótmæli. Fulltrúar Breta og Banda- rikjamaima vovu mjög and- vígir þessari ósk Gromykos og var ekkert gcrl í máiiuu að sinni. 7 gegn 2. Tillaga Gromykos vat* felld með 7 atkvæðum gegit 2, en fulltrúi Pólverja. greiddi tillögunni atlcvæði. og Frakkar og Egiptar sála hjá við atkvæðagreiðsluna. Engiw mál liggja nú fyrir öryggisráðinu og Jiefir engiiL álcvörðun verið tekin uni livenær næsti fundur þess verður. Frh. á S, síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.