Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 2
V I S I R
Miðvikuclaginn 25. septembef1946
JÚMADUR DAÐADRENGUR
er tvímælalaust eín hin allra bezta skemmtisaga,
sem þýckl hefir verið á íslenzku, enda er Iiöíund-
urinn W. W. Jacobs víðfrægur fyrir framúrskar-
andi smellnar og spennandi skemmtísögur. —
Hér segir hann frá skipstjóra einum, geysimiklu
kvennagulli og kvennamanni, sem siglir skútu sinni
um néðanverða Temsá og eignast auðvitað kærustu í
hverri höi'n. En með því að viðkomustaðir eru marg-
ir og sumar unnustui'nar í ágengaralagi, kemst sögu-
hetjan oi't í krappan dans út af kvennamálum sinum
og verður stundum að grípa til óvenjulegra ráða til
þess að snúa sig út úr þeim. en alltaf tekst honum
það, án þess að uppkomist um hið fjölþretta ástarlíf
hans.
Dragið ekki íil morguns að kaupa þessa afburða skemmtilegu bók.
NÝJAR BÆKÖR:
Sveinii Elverssoii
Skáldsaga eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Axels Guð-
mundssonar. Sveinn Elversson er ein af fegurstu sög-
um höfundarins. Lesandinn verður hugf.anginn af efn-
inu strax í upphafi og menn leggja ckki hókina frá
sér hálflesna.
Isleiizltar gi JóiVsöi*iir IV liefti
Safnað hefir Einar Guðmundsson.
1 heftinu eru yfir 30 sögur, þættir og ævintýri. Þetta
liefti er tvímælalaust hezta hefti safnsins. — öll líin
heftin eru enn fáanleg. 5, hefti kemur út síðar í
haust eða um áramótin.
Sögur Sidbaðs.
Hinar heimsfrægu ævintýrasögur úr „Þúsund og einni
nótt", endursagðar af Laurence Houseman, en Erey-
steinn Gunnarsson skólastjóri íslenzkaði. — Hér er
verulega ævintýraleg og skemmtileg hók á ferðinni,
skreytt mörgum góðum myndum.
Dáiiubó
Saga um sirkusfíl. Með mörgum myndum. Anna
Snorradóttir íslenzkaði. Þetta er hráðskemmtileg
barnahók.
Fótlivatifir os* (¦í'ái-rii'ur
Indíánasögur með mörgum myndum. Mjpg skemmti-
legar og í'róðlegar.
Bækurnar fást hjá næsta bóksala og beiut frá
^N-.f. cJ~elfíiuy MéúkiavÍR.
Sími 7551.
Steinway and Sons
• vandaður konsertflygill til sölu.
Uppl. í síma 1671.
BEZTAÐAUGLYSAÍVÍSI
Eldhússtúlfca
óskast.
Heift ðg kalt
ESSEX ÐRIF
í módel 1929 óskast.
Uppl. i Verzl. G. F. Foss-
berg h.f. Vesturgötu 3.
Hárlitun
Heitt og kalt
permanent.
með útlendri olíu.
Hárgreiðslustofan Perla.
„Freiu"-fiskfars,
fæst í flestum kjöt-
búðum btejarins.
r
^
«UGL0SINGflSHRirSTOrfl
J
W- Stúika óskast
við afgreiðslustörf í vefnaðarvöruverzlun strax.
Upplýsingar gefnar í skrifstofu Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur.
Piltur 15-16 ára
óskast til mnheimtu og afgreiðslu-
starfa.
Umsóknir merktar: „Skóverzlun"
sendast afgreiðslu blaðsins.
Afgreiðslumann
eða stúlku
vantar okkur nú þegar.
Vei*zl. Halla Þórarins
Hverfisgötu 39.
Sendisveinn
óskasí.
Fynrspurnum ekki svarað í síma.
SKÓRINN
Bankastræti 14.
Tilkynning
um dráttarvexti
af tekju- og eignarskatti o. fl.
Dráttarvextir falla á tekju- og eignarskatt og
tekjuskattsviðauka ársins 1946, hafi gjöld þessi
ekki verið greidd í síðasta lagi laugardaginn 5.
október næstkomandi.
Á það, sem þá verður ógreitt af gjöldunum,
reiknast dráttarvextir frá gjalddaga, 31. júlí síð-
astliðinn.
Reykjavík, 23. sept. 1946.
Tollstjóraskrifstofan
Hafnarstræti 5.
Wokkra smiði
vantar nú pegar. i
Sími 3107 og 6593. — Hringbraut 56.
BEZT AÐ AUGLÝSA I VÍSI.