Vísir - 25.09.1946, Side 2

Vísir - 25.09.1946, Side 2
2 „ V I S I R Miðvikudaginn 25. september 1946 'W SJÓMAÐUR OÁÐADRENGUR er tvímælalaust ein hin allra bezta skemmtisaga, sem þýdd heíir verið á íslenzku, enda er höfund- urinn W. W. Jacobs víðfrægur fyrir framúrskar- andi smellnar og spennandi skemmtisögur. — Hér segir hann frá skipstjóra einum, geysimikiu kvennagulli og kvennamanni, sem siglir skútu sinni um néðanverða Temsá og eignast auðvitað kærustu í hverri höfn. En með því að viðkomustaðir eru marg- ir og sumar unnusturnar i ágengaralagi, kemst sögu- hetjan oi't í krappan dans út af kvennamálum sínum og verður stundum að grípa til óvenjulegra ráða til þess að snúa sig út úr þeim. en alltaf tekst honum það, án þess að uppkomist um hið fjölj»ætta ástarlif hans. Dragið ekki til morguns að kaupa þessa afburða skemmtilegu bók. NÝJAR BÆKUR: §!ve£iiii Eher§§«u Skáldsaga eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Axels Guð- mundssonar. Sveinn IHversson cr ein af fegurstu sög- vun höfundarins. Lesandinn verður hugfanginn af efn- inu strax í upphafi og menn leggja ekki bóldna frá sér hálflesna. í§lenzkar þjód§ögur IV liefti Safnað hefir Einai- Guðmundsson. I heftinu eru yfir 30 sögur, þætlir og ævintýri. Þetta liefti er tvímælalaust bezta hefti safnsins. — öli hin heftin eru enn íáanleg. 5. hefti kemur út síðar i haust eða um áramótin. Sögiir §idl»að§. Hinar heimsfrægu ævintýrasögur úr „Þúsund og einni nótt“, endursagðar af Laurence Houseman, en Frey- steinn Gunnarsson skólastjóri íslenzkaði. — Hér er verulega ævintýraleg og skenimtileg hók á ferðinni, skreytt mörgum góðum mvndum. Daimbó Saga um sirkusfíl. Með mörgum myndum. Anna Snorradóttir íslenzkaði. Þett.a er hráðskemmtileg harnahók. Fótlivaiur og í*ró£-ITIk‘aar Indíánasögur með mörgum myndum. Mjög skemmti- legar og fróðlegar. Bækumar fást lijá næsta hóksala og heint frá ^JJ.f. -JJeiftur, Utjljavíh. Sími 7551. Steinway and Sons • vandaður konsertflygill til sölu. Uppl. í síma 1671. BEZT AÐ AUGLÝSAIVÍSI Eldhússtúlka óskast. Heitf og kalt ESSEX DRIF í módel 1929 óskast. Uppl. í Verzl. G. F. Foss- berg h.f. Vesturgötn 3. Hárlitnn Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla. „Freiu“-fiskfars, fæst í flestum kjöt- húðum hæjarins. r /<£*v>»í)v V zxví cpýsmífA ecííx »-»»»•» B.H HUfiL^siNfiflSHnirsTorii L J Stúlka óskast við afgreiðslustörf í vefnaðarvöruverzlun strax. Upplýsingar gefnar í sknfstofu Verzlunarmanna- félags Reykjavíkur. Piltur 15-16 ára óskast til ínnheimtu og afgreiðslu- starfa. Umsóknir merktar: ,,Skóverzlun“ sendast afgreiðslu blaðsins. Afgreiðsltamann eða stúlku vantar okkur nú l>egar. Verzl. Ilalla Þórarin§ Hverfisgötu 39. Sendisveinn óskast. Fyrirspúrnum ekki svarað í síma. 8KÓRIIMIM Bankastræti 14. Tilkynning tint dr<ítíarvextí af tekju- og eignarskatti o. fl. Ðráttarvextir íalla á tekju- og eignarskatt og tekjuskattsviðauka ársins 1946, hafi gjöld þessi ekki venð greidd í síðasta lagi laugardaginn 3. október næstkomandi. Á það, sem þá verður ógreitt af gjöldunum, reiknast dráttarvextir frá gjalddaga, 31. júlí síð- astliðinn. Reykjavík, 23. sept. 1946. Toll§tjóra§krilí§tofaii Hafnarstræti 5. Nokkra smiði vantar nú þegar. Sími 3107 og 6593. — Hringbraut 56. BEZT AÐ AUGLÝSA f VfSL

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.