Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 25. september 1946 V ISJR SENDISVEINN Röskur unglingur óskast frá 1. okt. til léttra sendiferða. — Þarf að hafa reiShjól. Dagblaðið VÍSIK Húsnæði í Hafnarfirði 2—4 herbergja TbúS óskast í Hafnarfirði frá 1. október n.k. Upplýsingar gefur SIGURBERGUR ÁRNASON Sími1643. Hús til Steinhús við Lauganesveg til sölu. Húsið er ein hæð og ris. Grunnflötur 80 ferm. Á hæðinni er 3ja her- bergja íbúð, og í risi 2ja herbergja íbúð. Stærri íbúðin er laus strax, en hin eftir 2 mánuði. ^Jéímenna Paiteianaóatan Bankastræti 7. — Sími 6063. Lítið einbýlishús við Langholtsveg til sölu. — í húsinu er 3ja her- bergja íbúð. — Laust 1. okt. næstkomandi. Uppl. gefur: ^Mlmenna faót Imenna Bankastræti 7. ua 'eianaialan Sími 6063. Röskur drengur óskast til sendiferða 1. október. ími 7554. simi Hálft hús 3 herbergi og eldhús á hæð og lítið herbergi í risi, á hitaveitusvæðinu, hef eg til sölu. BALDViN JÓNSSON hdl. Vesturgötu 1 7. Sími 5545. FtughenwBsta Getum bætí við nó þegar nemendum við flugskóla okkar. Umsqknir sendast skriflega í pósthólf 1-069, ásamt heimihsfangi og símanúmeri. FARFUGLAR! KveSjusamsæíi verö- ur haldið á næstunni fyrir Ólaf Björn Guö'- mundsson og frú. Farfuglar, ¦sem óska að taka þátt í því, eru beönir að skrifa á lista sem ljggja írammi i verzl. Kafmagn, Vesturg. 3 og bókabúö Helgafells, Lauga- vegi IOO til föstudagskvelds. ^e^móM VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía - Helgason, Hring- 'braut 143, 4. hæö til vinstri. Sími 2978. (700 — Leiga. — BÍLSKÚR óskast til leigu, helzt í Norourmýri. Uppl. í síma 5789 eða 3262. (733 Géð stúlka óskast hálí'an dag- inn á Grenimel 5, niðri. Sérherbergi. Sími 4971. vantar nú þxgar i cldhús Eili- og hjúkrunar- heimilisins GRUND. Uppl. geí'ur ráðskonan. 2 stúlkias1 óskast 1. okíóber. Mötuneytið GIMLI. Amtmannsstíg 4. Gott kaup og húsnæði. Upp]; hjá ráðskonunni. VANTAR kennsiu á har- moniku. Þeir sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín á afgr. blaösins íyrir föstudags- kvöld, merkt: „Harmonika". SKRIFTARKENNSLA. Ryrja kennslu í næstu viku. GuSrún Geirsdóttir. (77° TAPAZT hefir upphluts- belti með víravirkispörum og stjörnum á leiöinni um Klapparstíg- að Bragagötu 30. Vinsamlegast skilist á Klapparstig 9 A. Fundar- laun. C735 TVEIR koþpar af Chrysl- er bifreið töpuö'ust frá Reykjavík til Ólfusár og til baka um Þingvelli. (742 EYRNALOKKUR fíefir tapazt frá Höfðahverfi að Laugavegi 42. Vinsamlegást gerið aðvart í síma 2141.(755 FYRIR rháauöi síð'au tap- aðist ungur köttur, læða, grábröndótt, svört og gul á skrokkinn (rósamunstur framan á hausnum). Skilist á Guðrúnargötu 9. Sími 1834. STÁLÚR íunclið. — Uppl. lijá Sigurði Jónssyni i Sænska frystihúsinu. ; (759 Sajarþéttir 268. dagur ársins, iVæturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Næturakstur Hreyfill, síftii 0633. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrcnni: Hvass A og NA, rigning, . Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Hafnarfjarðarbókasafn er opið i dag frá kl. 4—7 og 8—9 siðd. Húsmúlaréttir hjá Kolviðarhóli eru i dag. Öl- fusréttir eru á morgun og á föstudaginn eru Landmanna- réttir. Guðspekinemar! Siuiiarskólafundur verður i 1 -< • -i kvöld, kl. 9 í Guðspekifékigshús- inu, niðri. — Sumarskólaígít^nc|. Stúdentar 1941. Stúdentar útskrifaðir úr MennUi- skólanum 1941. Fundur í Mennta- : skólanum amiað tkvöld, fimmtu- 1 dag, kl. () e/ \\}A* Skriftarkennsla Guðrúnar Geirsdóttur hefst í næstu viku. Háskóli íslands. Samkvæmt breytingu á reglti- gerð háskólans, verður dönsku og sænsku bætt við sem námsgrein- uin til B.A.-prófs, og geta stúdent- ar nú tekið próf i þeim greiiuini. Útvarpið í kvöld. Ki. 19.25 Tónieikar. — Þing- fréttir. 20.30 Útvarpssagan: „AS hau.slnóttuni" étfir Knut Hanisun, III (Jón Sigurðsson frá Kaldaðar- nesi). 21.00 Lög eflir Coleridge- Taylor (plötur). 21.15 Frá útlönd- um (Jón 'Magnússon). 21.35 Kór- söhgm*. Pióbert Abraham stjórn- ar (plötur). Augl. lélt lög. til 22.30 FRÍHJÓL heíir íundizt. Uppl. í síma 6295. 1 764 BEZTAÐAUGLYSAiVíSI í nágrenm Reykjavíkur er til sölu aS nokkru eSa öllu leyti. — Hluthaíi kæmi einnig til greina. — Atvinnumöguleikar fyrir hluthafa. TilboS merkt: „ArSur" Ieggist inn á afgreioslu blaSsins fyrir 28. þ. m. Vantar 2 duglegá verkamenii Aron Guðbrandsson, c/o Kanphöllin. E3: mlíM Aðalsteins Richter, arkitékt. Austurstræti 12. Sími 411(5 Tek að mér aílskon-i ar húsaíeikningar. T& vaniar á Sjúkrahás íivíiabandsins. Einnig stúlkur til þvotta. Uppl. hjá yfirhjúkrunarkonunni. Wtt til ^mím Tilboð óskasi í biíreiðina R 2163. VerStilboðum sé skilað skriflega fynr 28. þ.m. lil 0SKARS THORARSEN, B.S.R., Reykjavík. Bifreiðih cr tih-sýnis hjá Sigþór GuSjónssyni, bif- reiSarstafeði RÆSIR, Reykjavík. óskast á gott hcimili í Bbrgarfirði. Mætti Iiafa með sér barn. Uppj. í síma 1011. Til s'öln vegna l)rott- l'infnings RadíógTantmófónn, sófi, 2 djúpiv stólar og borð.J UppK'slh^vir Þórsgötu 23 3. hæð, miili kl.; 8- 10 e. h.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.