Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 4
9 V I S I R Miðvikudaginn 25. september 1946 DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f, Fyrii opnnm tjöldum. Illþingi cr sezt á rökstóla. Vitað er að þess “■ bíða ýms vandamál, sem levsa þarf. Mál jiessi eru af misjöfnum rótum runnin, sum- j)art inn á við, en að öðru leyti út á við. Þegar rnn viðkvæm og vandasöm utanríkis- mál hefur verið rætt, mun hátlur Alþingis vcnjulega hafa verið sá, að halda lokaða fundi um málið. Slíkt er víðsjárverður siður, enda ekki tiðkaður syo sem hér með öðrum menn- ingarþjóðum. l^tta káim að vera réttlætan- legt undir ýmsum kringumstæðum, cn af því getur einnig stafað stór liáski vegna ókyrrð- ar, sem það kanri að vekja meðal almennings, Verður einnig að taka tillit til slíks. Almcnningur óttast almenna innköllun fjár, sem vinstri flokkarnir liafa ræít unj að und- unförnu. Slík mál á að ræða fyrir opnum tjöldum, þannig að þau valdi ekki ástæðu- lausum óróa. Umræðunum ætti jafnframt að útvarpa, þannig að þjóðin yrði engu leynd, nf því sem stjórnmálaleiðtogarnir og l'lokk- arnir i heild hafa að leggja til málanna. Nið- urstaðan hlýtur að byggjast á skynsamlegum rökum fyrst og fremst, cn ekki áróðri, sem Lyggist á öfund og algjöru fyrirhyggjuleysi. Innistæður þjóðarinnar- hjá erlendum fjár- stofnfunum munu nú vera að mestu eða öilu uppétnar. Þá munu kommúnistar Lugsa sér að ná til þess fjármagns, sem almenningur í landinu kanu uð hafa sparað sanian á stríðs- árunum og láta ríldnu í té einhverja óvissa fúlgu. Munu þeir ennfremur hafa í huga að vcrja slíkum ríkistekjum til niðurgreiðsln á vcrðlagi, en ekki cr ómögulegt að það íjár- anagn kynni að endast í nolckra mánuði til slíkra greiðslna. Sumir halda því fram, að moð þessu móti kunni svo að fara, að verðþensla í markaðs- iöndum okkar kunni að aukast svo á þessu tímabili, að hún reynist engu minni en hér, en við það myndist sæmilegar söluhorfur er- lendis. Þetta er fyrra margra orsaka vegna. Aðrar þjóðir gera allt, sem gert verður til að halda verðþenslunni niðri í sínu lieimalandi, og í rauninni vilja allar vestrænar þjóðir vinna sameiginlega gegn henni. Engar líkur eru lil uð verðþensla í öðrum löndum reynist mjög ör, en þótt svo yrði, yki það frekar á vand- unn hér heima fyrir, en dragi úr honum. Þjóð, sem verður að flytja inn megnið af neyzlu- vörum sínum og allt hráefni, vcrður ekki I)ætt- ari með því að fá slík gæði dýrara verði. Hér í landi myndi verðþenslan aulcast vegna slíks innflutnings, jafnvel þótt innlendar afurðir vrðu að engu h.ækkaðar í verði. Þetta leiddi ennfiomur lil ertiðari afkomu hjá öllum cin- slaklingum og öllum rekstri, sem erlenda i'ramleiðsu þurfa að kaupa. Algjörlega er évist Jivaða tekjur innköllun- in myndi skapa, cn líkur eru til að þær myndu reynast óveruicgar. Ætli að greiða niður vcrð- lagið enn um skeið, væri verið að varpa spari- fé þjóðarinnor í botnlausa hit íil stundarl'ró- unar, en ekki varanlegs hata. Iíálfkák bjarg- nr ekki héðan af dýrtíðarmálunum. Skorisl ])ingið undan að leysa þau mál, á skynsam- legum og heilhrigðum gruiidvclli og til varan- legra hóta, verður cngri stjórn vært í landinu 1il langl'rama. Kynni af því að leiðu aukin li])plausn og varanleg vandræði. IMokkrar stúlkur óskast nú þegar. — Gott kaup. JÍ&xrewkstitið'ffBMB Æsjjts /i.i*. Þverholti 13. — Sími 5600. UNGLIIMGA vantar til að bera blaðið til kaupenda um RAUÐARÁRHOLT LíNDARGÖTU GUNNARSBRAUT. TJARNARGÖTU HVERFISGÖTU SKARPHÉÐINSGÖTU FRAMNESVEG, RÁNARGÖTU HÖFÐAHVERFI LAUGAVEG NEÐRI LAUFÁSVEG MELANA HRINGBRAUT (vesturbær) Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. SÞAGBS.AÐIÐ VÍSSR Gylltir flaggstaitgarbúnar komnir aftur. V&Wfsli&BB iÞm ÆllÍBMJfSGBt #1.1» 2 stúfkur óskast til bókbandsvinnu. SVEIIMABÓKBAIMDIÐ Borgartúni 4. óskast. Marteiiin Eisiarssoii & Lo. Hiiseigendur ©g byggingamean. Laghentan mann vant- ar herbergi gegn vipnu. Innrétting gæti komið tii greina, ef óskað er. Tilboðum sé skilað á a.fgreiðslu l)laðsins í'yrir fimmtudagskvöld, merkt: . Laghentur“. tapaðist á föstudag s. I. i Aðalstræti, upp að BrÖttu- gölu Ö. Fiiinandi geri aðvart í sírna 6731, gegn í'undar- launum. BEZT AÐ AUGLYSA! VISl Hrós um útvarpið. „S. Ó.“ hefir sent Bermáli bréf um útvarpið. Bréf betta er frábrugðið flestum þeirn bréfum, sem um þá stofnun birtast, því að útvarpinu er hrósað. En þó er rétt að geta þess, að það er ekki fyrst og fremst Ríkisútvarpið, sem á l.ofið í bréfinu. En menn geta dæmt um það sjláfir. Bréfið er svona: „Eg vil leyfa mér að þaklca útvarpinu fyrir leikritið úr ritum Nonna, sem leikið hefir verið í tveim barnatímum að undanförnu. Það hefir verið góð tilbreyting. Börn og fullorðnir. Eg þykist sannfærður um það, að það hafa ekki aðeins börn hlustað á þetta lcikrit, heldur og þeir fullorðnir, sem staddir hafa verið hjá útvarpstæki, meðan leikritið 'hefir verið fiutt. Þeir hafa áreiðanlega ekki getað siitið sig frá því. Svo fór að minnsta kosti með mig, eg raksl af tiiviljun inn þar sem útvarp var í gangi, þegar leikritið var byrjað. Eg hlustaði á það til enda og einnig seinni hlutann, þótt eg yrði að bíða í viku eftir að fá að heyra hann. Meira af svo góðu. Börnin mín sögðu, þegar leikritið var búið, að þau vildu fá meira af svona leikritum og eg kem því hér með á framfæri. Eg vil líka bæta því hér við, að eg efast alveg um, að börn yfirleitt likisli mikið á framhaldssöguna — Brasiiíufarana — því að hún er í rauninni allt- of löng og þau sem yngri eru, búin að gleyma fyrir löngu því, sem fyrst gerðist í henni. I>að ætti frekar að sleppa lienni og taka þess í stað upp lestur styttri bóka, sem eru auðveldari börn- unum.“ Sá, sem á loítiö. Það er nú víst ekki eingöngu útvarpið, sem I álofið fyrir leikritið úr bókinni hans Nonna, því að íeikstjórinn var Jón Aðils, en hann las jafnframt upp úr sögunni milli þess, sem bræð- urnir ræddust við sín á milli eða spjölluðu við útilegumanninn. Jón hefir sýnilega hitt á gott leikritsefni barna og mætti víst gjarnan koma með meira í sama dúr, því að hvort tveggja er, að sögur Nonna eru einhverjar ákjósanlegustu bókmenntir f.vrir börn, sem tii eru og svo er orðið .■eðilangt síöan þær koinu út, svo að þær eru alis ekki til á fjölda heimila. Flugvallarmálið. Það cr víst óhætt að segja það, að fátt er nú meira rætt meðal almennings en samningsupp- kast það, scm liggur fyrir Alþingi. í samhandi við það hefir Á. .1. sent Bergmáii eftirfarandi bréf: „Þar sem Keflavíkurflugvöllurinn er nú kominn á dagskrá þjóðarinnar, finnst mér tíma- bært að tekið sé til athugunar, hvort ekki sé rétt að breyta um nafn á vellinum. Öþjált nafn. Eg fyrir mitt leyti kann ekki við núverandi nafn hans og óþjálft hlýtur það að vera í munni útlendinga. Það er nauðsyniegt að gefa flug- vellinum faliegt nafn eða að minnsta kosti nafn, sem minnir á land og þjóð, því að um þenna fhigvöll koma til ir.eð að lig'gja leiðir margra merka úíiendinga og' áhrifamikilla stjórnmála- manna. TiIIögur um nafn. Mér deita helzt í hug þessi nöfn: Islúnds- fiugvöllur, Reykjanessflugvöilur, ITekluflugvöll- ur eða Geysisi'Iugvöllur. — Aðrir geta svo gert betri i:ppás<ungnr. — Þar s.em nú á að fara ao gera sar.minga um flugvöTIinn við afhendingu hans til íslenzku þjóðarinnar, væri eðiilegast að breyta nafni valiarins áður en snmningar verða endanlega undirritaSir." Já, það virðist ckkert á móíi því, að nafni vatlarins yrði breytt þann- ig, að menn gætu jatnan vitað, hvar í Iiciminuni hann er, þegar á hann er minnzt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.