Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 6
v f s Miðvikudaginn 25. september 1946 Smáauglýsingar eru einnig á 3. síðu. í.R.-INGAR! ;j; Éldri og yngri, sem ætla aS vinna við . hlutaveltuna mæti í kvöld (miSvikud.) kl. 9 í Í.R.-húsinu, til aö undirbúa. VALUR. Æfingar á HlíSar- endatúninu í kvöld kl. 6. — 4. fl. kl. 7. 3. fl. GOLFKLUBBUR IS- LANDS. Bændaglíma verS- ur háS á golfvellinum næst- komandi sunnudag. Listi liggur írammi í Golfskálan- um og eru þátttakendur beðnir að skrifa nöfn sín á Hstann fyrir kl. 6 e. h. á Brynjúl.fi' Magnússyni í síma 5111, eíSa;Kristjáwi Ó: Skag- íjtínö ,<;(• síma 3647 þátttöku ,,sína fyrir/sa.ma iifma'.' Hii' 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 6430. (497 HÚSEIGENDUR. Ef þið getiS leigt mér herbergi og gjarnan eldhús, skal eg hjálpa ykkur viS innrétt- ingu. Fyrirf ramgreiSsla get- ur korni'ð til greina. TilboS leggist inn á afgr. Vísis, — merkt: „Ábyggilegur'. (753 GOTT herbergi óskast. Aínot af síma getur komiS til greina. TilboS, merkt: „Gott", sendist afgr. Vísis annað kvöld. (772 HÚSMÆÐUR, taki.íS eftir. Mig vantar 1—2 herbergi og eldhús gegn íormiSdagsvist. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð á afgr. blaSsins, merkt: ,,Reglusemi — 2018". REGLUSAMUR. — Mig vantar herbergi og lítiS eld- unarpláss, má vera i kjallara eða annars staðar í húsinu. Uþpl't síma 4129. (7^,4 STÓR stofa til leigu frá 1. • október gegn húshjáp frá kl. 8—12 í. h. ASeins reglusöm pg siðprúð stúlka kemur til greina. TilboSum sé skilaS á afgr., merkt: „8—12". (732 2—3 HERBERGJA íbúð óskast handa manni í vel kumaori íastri stöSu. Þfennt í heimili. Leiga óg fyrir- framgreiSsla eftir samkomu- lagi. Úppl, í síma 2451 kl. 5—7 í kvökl og annað kvöld. MÁLARAMEISTARI óskar eftir einu til tveim herbefgjum, Getur tekiS að séf málqi'ngafvirinu ef óskaS er. TilboíS óskast sent blaS- inti jjém iyrst, merkt: „Mál- ari".-____________________(/43 ÍB.ÚÐ.óskast til leigu sem allra fyrst, 1—2 herbergi og eldhús;. Einhverskonar at-. vinna gæt.i koniið tikgrcina, Til'DíiS'. í lcggist/ inu' íV afgíi blatraifíS' fyrir föstudags- kvöld, merkt: „ViS vonum". HUSEIERE! — Nörsk mann I satt alder önsker væ- relse. Tílbud önskes for' fre- dagskveld. Bill. mk. „Rolig". TIL LEIGU nú þegar eSa 1. okt. stór sólarstofa i nýju húsi. Sá, sem getur lánaö lít- ilsháttar afnot af síma geng- ur fyrir. Tilboð, merkt: „Austurbær", leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 27. þ. m. STOFA til leigu fyrir einá eSa tvær stúlkur gegn hús- hjálp'. Uppl. Ananaustum E. STÓR stofa með inn- byggðum skápum til leigu 1. okt. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. á Sundlaugavegi 28. STÚLKA óskar aS íá leigt lítiS herbergi. Húshjálp kemur til greina'. —¦ Uppl. í 03 87. (731 Mi4ta DANSK Dame söger Plads i Huset eller Fabrik, med selvstend Logi,"lcan til- træde Pladsen omkring d. 20/10 '46, under Billet, Mrk : „Dansk". (721 STULKA óskast i vist. — Sérherbergí. Jóhanna Þor- steins, Hagamel 12. Sími 2168. (725 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa, Lokastíg 20 A, uppi. Heils dags vist. Mikil frí. Sérherbergi. Hátt kaup. Sími 2819. (726 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West end, Vestur- götu 45. Sími 3049. (727 NOKKRAR stúlkur eSa unglingspiltar óskast í verk- smiöjuvinnu nú þegar. Föst vinna. Gott kaup. Uppl. í síma 4536. (730 STÚLKA með' barn á fyrstá ári óskar eftir a'S kom- ast í vist eSa aöra vinnu. — Nafn cfg heimilisfang sendist blaöinu sem fyrst, merkt: „Vinna — október". UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta 2ja ára barns hálfan eða allan dag- inn. — Ágúst Sigurðsson, Freyjugötu 35. Sími 5155. AFGREIÐSLUSTULKA bg sendisveinn óskast. — Hjortur Hjartarson, BræSra- borgarstíg 1. Sími 4256. — REGLUSÖM stúlka sem getur uuniS hálfan daginn í vefnaðarvöruverzlun ög tíálfán daginn vfö heimilis- stprf óskast. — Húsnæði og fæði fylgir. Tilboð, merkt: „líerbergi í Kópavogi" legg- isl inh á afgr. blaðsins fyrir fosludagskvölil. (744 * GÓÐ stúlka, sem vill taka að sér öll venjuleg hússtöff á fámennu, barnlausu heim- ili, óskast í vist. Getur fengið* gott forstofuherbergi. Sími 5103. (771 STÚLKA óskast til Geirs Gígja, Hallveigarstíg 9. (78*2 REGLUSÖM stúlka með bárn á öSru ári óskar eftir ráSskonustöSu. Tilboö legg- ist inn á afgr. Vísis, merkt: „P. R. 1946". (783 GÓÐ telpa, 14 ára, óskast írá kl. 1 eSa allan daginn til aS gæta 41-a ára stúlkubarns. ÚppL Laugavegi y^, kl. 7—8. TELPA öskast til aS gæta krakka hluta úr degi. Kristín SigfúscL, Hringbraut 48.(754 STÚLKA óskast viS inn- ailhússtörf. Vinnutími eítir samkomulagi. Sérherbergi. Grenimel 24. Simi 5341. (756 DUGLEGUR unglingur óskast nokkura daga vi'S garSyrkjustörf. — TilboS, mcrkt: „Trjárækt", sendist blaSinu strax. (758 SIÐPRUÐ stúlka óskast í íormiSdagsvist. Þrennt i heimili. Sérherbergi. Uppl. í sima 5888. (760 STULKA óskast í vist. Sérherbergi. — Uppl. í síma '6730. (761 STÚLKA óskar eftir ,at- vinnu óákveSinn tíma. Uppl. í sima 2027. . (762 STÚLKA óskast til hús- verka. 4 fullorðnir í heimili. Má hafa aðra með sér í her- bergi. Margrét Áágeirsdótt- ir, Öldugötu n. Sími 4218. STÚLKA-óskast lil h ém- ilisstarfai tíerbejrgi i'}'lgir. (iuSrún •.X'oiSíjörS, \riðífnel r>5- — • -. . ^747 , EIN eða tvær ungar stúllý- nrur, 14—1.8 ára gamlar óskast ' í létta innivinnu um tíma. — Uppl. í síma 5255. (777 Fataviðgerðin Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. T-3- (348 SAUMAVÉLAVÍÐGERÐiR RITVÉUVIÐGERÐIR Áherzla lögS á vandvirkni og íljóta afgreiSslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar ýfir- dekktir, Vesturbrú, Njáís- götu 49. —- Sími 2530. (616 MIG vantar stúlku. Létt hússtörf. Sérherbergi. MikiS frí. Elínborg Lárusdóttir, Vitastig 8 A. Sími 3763. (642 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúiiimískór. Fljót afgreiSsla. X'önduð vinna. — Nýja gúmmískóiðjan, Grettis- götu 18. (715 .. EG- SKRIFA alískouar , kærur, geri samninga, úlbý . skuldabréf o. m. fl., Gestur GuSmundsson, BergstaSa- stfæ'ti 10 A. (000 STÚLKA óskast í?vist. — Aliklubraut 18. Sérherbergi. ÞVOTTAKONA óskast. Okkur vantar konu til þess að þvo búð og vinnustofu. — Árni & Bjarni, Bankastræti 9- — (753 MIÐALDRA kona óskast við glasaþvott nú þegar. — (Engar uppl. í síma). — Ingólfs AjDÓtek. (738 MIG VANTAR mann, vanan sveitavinnu, nú þegar eSa 1. október. Uppl. Fjólu- götu 11, kl. 6—9 i kvöld. — Skúli Thorarensen. '(767 HÚS til sölu. — Lítið hús, þrjú herbergi og eldhús, á- samt úti- og innigeymslu. Laust til íbúðar nú þegar. — Allar nánari uppl. á Soga- mýrarblett 41 A við Háa- leitisveg. (729 KLÆÐASKAPUR, borð- stoíuborð og 6 stólar til sölu með tækifærisverði á Báru- götu 16. (736 HUSMUNIR til sölu: ottóman meö kassa, fata- skápur, borS o. fl. til sýnis næstu kvöld frá kl. 5—7 á Hringbraut 75, uppi. (746 HUS til sölu, 78 ferm. í Selási. Góðir skilmálar. — Uppl. kl. 6—8 í kvöld og annaS kvöld, Hveríisgötu 32 B, niSri. (749 STEYPTUR kjallari til splii í Selási. Tilvalinn i frystihús eSa a'Sra geýmslu. Innanm.: óX1^ m., hæðarm. innan 260 cm„ veggir og loft þ. 13 tommur. Einnig er raf- magn. Uppl. kl. 6—8 í kvöld og annað kvöl'd, Hverfisgötu 32 B, niðri. (756 GÓÐUR barnavagn íil sölu á Týsgötu 6, kjallaran- um. (773 BARNAVAGN til sölu, ó- dýr. Hofsvallagötu 19. (774 GÓLFTEPPI, nýtt, stærS ; 2.10X2.10 ui. til sölu ódýrt. Grettisgötu 69, kjallaranum til kl. 8. (775 RAFMAGNS eldavél — meS ofni — óskast til kaups. Tvihól fa suðuplata kemur einnig til greina. Tilboð ósk- ast í síma 2737, kl. 6—7.(776 KÁPA með skinni til sölu. Föt á 14 ára dreng. Kárastíg 8, uppi, bakdyr. (778 GASVÉL, litið notuð, óskast til kaups. Þhigholts- stræti 35; (780 jjggr;, NÝLEGT kvenreið- hjól til sölu. — Upplí í síma 3586 e'Sa Fjölnisvegi 4. (786 UTVARP til solu, 4ra lámpa Telefunken. — L:p])l. Grettisgötu 53 B, tippi. Einu- ig guitar á sama staðf1' (757 NÝLEG telptibangsakápa á 10—12 ára, tilsölu Garða- strti 13, neSra húsið. (766 - GÓÐUR sumarbústaSur i nágrenni bæjarins til leigu nú þegar, 2 herbergi og eld- hús. TilboS, merkt: „Sum- arbústaSur" leggist ' inn á afgr. blaSsins fyrir föstu- dagskvöld. Strætisvagna- ferSir. (737 SMURT BRAUÐ. JSIMI 4923.^ VINAMINNÍ? VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerðir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. KörfugerSin, Bankastræti 10. (8 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 BARNA-golftreyjur og peysur. VerS frá 15 kr. —- Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (466 KAUPUM SELJUM vönduð, notuð húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. KARTÖFLUR koma í dag frá Gunnarshólma og verða þessa viku á eina litla 50 aura pundiS (yí kgí). Ekki hægt a'S sendá heim. —¦ Von. Sími 4448. (687 DIVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (16Ó OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3807. (704 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 KÁPUR. — Mjög ódýrar tejþukápur til sölu á 10^—13 ára, ennfremur fullorðins kápa, íueöalstærS, litið not- a'Sar. Uppl. í sima 6805 og Hringbraut 211. (719 VEGNA brottfarar eru ódýr húsgögn til sölu á Klapparstíg 14. (730 SVÖRT kaíhbgafnsföt á íermingardreng til s(">lu, —- Eiríksgiitu 21, kjallara. (722 AMERÍSK föt nr. 36 til sölu. Tækifærisverð. Uppl. á. Vesturgötu 19 (efri hæðj, —- STOFUSKAPUR, bprð, dívan o. íl. húsgögfi' til söltt á Þjórsargötu 5. Tækifæris- verð. (724

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.