Vísir - 25.09.1946, Side 6

Vísir - 25.09.1946, Side 6
6 V ! s ! h Miðvikudaginn 25. september 1046 Smáauglýsingar eru einnig á 3. síðu. í.R.-INGAR! )ii Éldrí og yngri, sem ætla að vinna við . hlutaveltuna mæti í kvöld (miðvikud.) kl. 9 i Í.R.-húsinu, til að undirbúa. VALUR. Æfingar á Hlí'ðar- endatúninu í kvöld kl. 6. — 4. fl. kl. 7. 3. fl. GOLFKLÚBBUR ÍS- LANDS. Bændaglíma verð- ur háð á golfvellinum næst- komandi sunnudag. Histi liggur frammi í Golfskálan- um og eru þátttakendur beðnir að skrifa nöfn sín á Hstann fyrir kl. 6 e. h. á Brj-njúl.fiMagnússyni i síma 5111, eða'íKristjámi Ó: Skag- fjönð níxsírfia 3647 þátttöku sína fyrir/ sama itima'.' 2—3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu sent fyrst. Uppl. i síma 6430. (497 HÚSEIGENDUR. Ef þið getið leigt mér herbergi og gjarnan eldhús, skal eg hjálpa ykkur við innrétt- ingu. Fyrirframgreiðsla get- ur komið til greina. Tilboð leggist inn á afgr. V.ísis, — merkt: „Ábyggilegur‘. (753 GOTT herbergi óskast. Afnot af sinia getur komið til greina. Tilboð, merkt: ,,Gott“, sendist afgr. Visis annað kvöld. (772 HÚSMÆÐUR, takiö eftir. Mig vantar x—2 herbergi og eldhús gegn formiðdagsvist. Þeir, sem vildu sinna þessu, leggi tilboð á afgr. blaðsins, merkt: „Reglusémi — 2018“. REGLUSAMUR. — Mig vantar herbergi og lítið eld- unarpláss, má vera í kjallara eða annars staðar í húsinu. Uppl. síma 4129. (754 STÓR stofa til leigu frá 1. •október gegn húshjáp frá kl. 8—12 f. h. Aðeins reglusöm og siðprúð stúlka kemur til þreina. Tilboðum sé skilað á áfgr., merkt: „8—12“. (732 2—3 HERBERGJA íbúð óskast handa manni í vel launaori fastri stöðu. Þrennt í heiiniii. Leiga og íyrir- framgreiðsla eftir samkomu- lagi. Uppl. í sima 2451 kl. 5—7 í kvöld og annað kvöld. MÁLARAMEISTARI óskar eftir einu til tveim herbergjum. Getur tekið að sér málningarvinnu ef óskað er. I'ilboð óskast sent biað- intTsém fyrst, merkt: „Mál- ari'T'.' (743; -*■................—' ÍBÚÐ.óskast til íéigu sem j allra fyrst, 1—2 herbergi og 1 eldhúsi Einhverskonar at-. vinna gæ(j koniið til tgreina, Tilbdö'. .• leg'gisfc.f' inn > á afgr. blaðSirfs fyrir Ífisíudags- kvöld, merkt: „Við vonum“. HUSEIERE! — Norsk manii I satt alder önsker væ- relse. Tilbud önskes fór íre- dagskveld. Bill. mk. „Rolig“. TIL LEIGU nú þegar eða 1. okt. stór sólarstofa í nýju húsi. Sá, sem getur lánað lit- ilsháttar afnot af sima geng- ur fyrir. Tilboð, merkt: „Austurbær“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 27. þ. m. STOFA til leigu fyrir eina eða tvær stúlkur gegn hús- hjálp. Uppí. Ánanaustum E. STÓR stofa með inn- byggðum skápuni til leigu 1. okt. Fyrirframgreiðsla. — Uppl. á Sundlaugavegi 28. STÚLKA óskar aö fá leigt litiö herbergi. Húshjálp kemur til greina. — Uppl. í sima 5587. (731 DANSK Dame söger Plads i Huset eller Fabrik, med selvstend I,ogi,'T'an til- træde Pladsen omkring d. 20/3o '46, under Billet, Mrk : „Dansk“. (721 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Jóhanna Þor- steins, Hagamel 12. Sími 2168.(7A5 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa, Lokastig 20 A, uppi. Heils dags vist. Mikil frí. Sérherbergi. Hátt kaup. Simi 2819. (726 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West end, Vestur- götu 45. Sími 3049. (727 NOKKRAR stúlkur eða unglingspiltar óskast í verk- smiðjuvinnu nú þegar. Föst vinna. Gott kaup. Uppl. í sima 4536.(73° STÚLKA meö barn á fyrstá ári óskar eftir aö kom- ast i vist eða aðra vinnu. — Nafn cfg heimilisfang sendist blaðinu sem íyrst, merkt: „Vinna — október". UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta 2ja ára barns hálfan eða allan dag- inn. — Ágúst Sigurðsson. Freyjugötu 35. Sími 5x55. AFGREIÐSLUSTÚLKA og ' sendisveimí óskast. — Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstig 1. Simi 4256. — REGLUSÖM stúlka sem getur unnið hálfan dáginn í vefnaðarvörúverzlun og hálfan daginn viö heimilis- störf óskast. — Húsnæöi og' fæði fylgir. Tilboð, merkt: „1 lerbergi í Kópavogi" legg- ist inn á afgr, bláðsins fyrir föstudagsk völd. <744 --------:----------—1rr—--- STÚLKA" óskastvtiÞ hvfni- ilisslarfa. llerbcági fylgir. Guðrún Xorðfjörð, X'iðifiiél f>5. — 1/47 , EIN ,eða tvær ungar stúllv- nur, 14—18 ára gamlar óskast í létta innivinnu um tíma. — Uppl. í síma 5255. (777 GÓÐ stúlka, sem vill taka að sér öll venjuleg hússtörf á fámennu, barnlausu heim- ili, óskast í vist. Getur fengið gott forstofuherbergi. Sími 5IQ3-;(77T STÚLKA óskast til Geirs Gígja, Hallveigarstíg 9. (782 REGLUSÖM stúlka með bárn á öðru ári óskar eítir ráðskonustöðu. Tilboð legg- ist inn á afgr. Vísis, merkt: „P. K. 1946“-(783 GÓÐ telpa, 14 ára, óskast frá kl. 1 eða allan daginn til að gæta 41'a ára stúlkubarns. Uppl. Laugavegi 73, kl. 7—8. TELPA óskast til að gæta krakka hluta úr degi. Kristín Sigfúsd., Hringbraut 48.(754 STÚLKA óskast við inn- anhússförf. Vinnutími eftir samkomulagi. Sérherbergi. Grenimel 24. Simi 5341. (756 DUGLEGUR unglingur óskast nokkura daga viö garðyrkjustörf. — Tilboð, merkt: „Trjárækt“, sendist blaðinu strax. (758 SIÐPRÚÐ stúlk'a óskast i formiödagsvist. Þrennt i heimili. Sérherbergi. Uppl. i síma 5888. (760 STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. — Uppl. í sima 673 o-(7£j STÚLKA óskar eftir .at- vinnu óákveðinn tima. Uppl. í sima 2027. (762 STÚLKA óskast til hús- verka. 4 fullorðnir í heimili. Má hafa aðra með sér í her- bergi. Margrét Ásgeirsdótt- ir, Öldugötu 11. Sími 4218. Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. t—3.___________(348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáís- götu 49. Simi 2530. (616 MIG vantar stúlku. Létt hússtörf. Sérherbergi. Mikið frí. Elínborg Lárusdóttir, X' itastíg 8 A. Sími 3763. (642 GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gútnmíákór. Fljót afgreiðsla. "Vönduö vinna. — Nýjá gúmniiskóiöjan, Grettis- S'ötn 18.___________(7T5 EG- SKRÍFA aliskonar .( kærpr, geri samninga, úíbý skuldabréf o. m. fl. Gestur Guðmundsson, Bergstaða- stræ'ti 10 A. (000 STÚLKA óskast Evist. — Xliklúbraut 18. Sérherbergi. ÞVOTTAKONA óskast. Okkur vantar konu til þess að þvo búð og vinnustofu. — Árni & Bjarni, Bankastræti 9- —(753 MIÐALDRA kona óskast við glasaþvott nú þegar. — (Engar uppl. í sima). — Ingólfs Apótek. (73& MIG VANTAR mann, vanan sveitavinnu, nú þegar eða 1. október. Uppl. Fjólu- götu 11, kl. 6—9 í kvöld. — Skúli Thorarensen. ; (767 HÚS til sölu. — Litið hús, þrjú herbergi og eldhús, á- samt úti- og innigeymslu. Laust til íbúðar nú þegar. — Allar nánari uppl. á Soga- mýrarblett 41 A við Háa- leitisveg. (729 KLÆÐASKÁPUR, borð- stol'uborð og 6 stólar til sölu íneð tækifærisverði á Báru- götu 16. (736 HÚSMUNIR til sölu: ottóman meö kassa, fata- skápur, borð o. fl. til sýnis næstu kvöld frá kl. 5—7 á Hringbraut 75, uppi. (746 HUS til sölu, 78 ferm. í Selási. Góöir skilmálar. — Uppl. kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld, Hverfisgötu 32 B, niðri. (749 STEYPTUR kjallari til sölu í Selási. Tilvalinn i frystihús eða aðra geýmslu. Innanm.: 6XT4 m., hæðarm. innan 260 cm., veggir og loft þ. 13 tommur. Einnig er raf- magn. Uppl. kl. 6—8 í kvöld og annað kvöld, Hverfisgötu 32 B, niðri. (756 GÓÐUR barnavagn til sölu á Týsgötu 6, kjallaran- T»TT-(773 BARNAVAGN til sölu, ó- dýr. Iíofsvallagötu 19. (774 GÓLFTEPPI, nýtt, stærð : 2.10X2.10 m. til sölu ódýrt. Grettisgötu 69, kjallaranum til kl. 8.(775 RAFMAGNS eldavél — með ofni — óskast til kaups. Tvíhólfa súðuplata kemur einnig til greina. Tilboð ósk- ast í sima 2737, kl. 6—7.(776 KÁPA með skinni til sölu. Föt á 14 ára dreng. Kárastíg 8, uppi, bakdyr. (778 GASVÉL, lítið notúð, óskast til katips. Þingholts- stræti 35. (780 Jggjr3 NÝLEGT kvenreiö- hjól til sölu. — UppT. í sínia 3586 eða Fjölnisvegi 4. (786 ÚTVARP til sölu, 4ra lanpia Telefunken. —. Uppl, Grettisgötu 53 B, tippi. Einii- ig guitar á sama stað. (757 NÝL EG telpubangsakápa á io—12 ára, til sölu Gárða- strti 13, neðra húsið. (766 GÓÐUR sumarbústaður i nágrénni bæjarins til leigu nú þegar, 2 herbergi og éld- hús. Tilboð, merkt: „Sum- arbústaður“ leggist " inn á afgr. blaðsins fyrir föstu- dagskvöld. Strætisvagna- ferðir.(737 SMURT BRAUÐ, SIMI 4923. VINAMINNI. VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerðir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugeröin, Bankastræti 10. (8 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 H4.RMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- k irk ju vegi 11. (466 KAUPUM — SELJUM vönduð, notuð húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. KARTÖFLUR koma í dag frá Gunnarshólma og verða þessa viku á eina litla 50 aura pundið (kg.). Ekki hægt að sendá lieim. — Von. Sími 4448. (687 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Iiúsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (166 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 38q7-(7£4 SAMÚÐARKORT Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um laud allt. — f Reykjavík afgreidd í síma 4897. ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1. Sími 4256. (259 KÁPUR. — Mjög ódýrar telpukápur til sölu á 10—13 ára, ennfremur fullorðins kápa, meðalstærð, lit'ið not- aðar. Uppl. í síma 6805 og Hringbraut 211. (719 VEGNA brottfarar eru ódýr húsgögn til sölu á Klapparstíg 14. (730 SVÖRT kambgarnsföt* 1 á fermingardrertg til sölu, •—•* Eiríksgötu 21, kjallara. (722 AMERÍSK föt nr. 36 til 'sölu. Tækifærisverð. Uppl. á 1 Vesturgötu 19 (efri hæð). t— STOFUSKÁPUR, bprð, dívan o. íl. húsgögn til sölit á Þjórsárgötu 5. Tækifæris- verö. (724

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.