Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 25.09.1946, Blaðsíða 8
Næturyiirður: Lyfjabúðin Iðunn, sími 1911. Næturíæknir: Sími 5030. — Lésendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Miðvikudaginn 25. september 1946 Wúlh flýr & bœi wiö Eyjja* lörð sakir skriðuialla* * d0 • 5fc* a .> jaroir. Fréttaritari Vísis á Akur- ecjri símaði í morgun, að fjeypilegt fárviðri hafi geys- að á Norðnrlandi þriðjudag oy uðfaranótt miðoikudags. Annað eins öveSur nuuia menn ekki á þeim slóðuni. Oísaveðri þessat fylgdu svo e'tnnig skriðuföll, og féllú kriðuíhar. á.finint bæi norð- ur með Eyjafrroi að austan. Bæirnir, sem fyrir skriðun- utii nrðu voru þessir: Höfða- brekka í Grenivík, Ártún, fÆiðgerði, titlagerði og Fagri hær, allir í Höfðahvcrfi. Varð £ólk að yfirgefa alla bæina. Stærsta skriðan féll rétt við nýbýlið Ártún. Tvær .ia-iður féllu sitt livoru mcg- in við bæin Miðgerði, og við I ,iflagerði féll ein skriðan og eyðilagði mestanhluta íúns- itis þar. Við Fagrabæ féll .skriða sem skemmdi mikinn hfuta túnsins þar og kar- töflugarða., Skriðuföll þessi byrjuðu uui miðjan þriðjudag og Siéldu áf ram ásamt óveðrinu þar til um miðja aðfaranólt inlðvikudags. Talið er, að sumar af þeim jörðum, sem fyrir skemmdum urðu muni lcggjast í eyði. Auk ofangreindra bæja fiýði fólk frá Borgargerði, Pálsgerði, Ytri-Grund og Syðri-Grund, Samsöngur Karlakórs Reykjavikur. Karlakór Reykjavíkur i:e<!i til kveðjusamsöngs í gærkveldí í íileíjai af fyrir- ;ugaðri Ameríkuför á næst- v: ¦vi. Aí'Sur eh samsöngur kórs- i - hófst ávarpaði sira Garð- -*>¦ Þórstoitisson söngmeiut- iha og óskaði þeiin í uafni l',óstbræðra góðrar ferðar og i¦¦' . Lilargengis. Að þvi loknu Kiiiigu Iföstbr-ficÖur cili iag en í .iiaður Karlakórs Heykja- tíílíur, Sveiim Bjornsson þskkaði. SÖHguum var forkuimur v' i iekið af áheytejiduni og varo kórinn að syngja. möt-g íKiítalðg. Kórinn endtu'tekur satn- sönginn í Gamla Bíó i kvöld. Bifreiðaárekstur í Hveragerði. Á sunnudagsmorgun varð biíreiðaárekstur austur í Öfusi, á gatnamótum Hvera- gerðisvegar og Suðurlands- brautar. Voru það bifreiðarnai' G- f>74, sem er jeppabifreið, og vörubifreiðin X-117 scm rák- usl á. Kom vörubiíreiðin frá Hveragerði, en hitt var á austurlcið.Ók vörubifreiðin á jcppann með þeim afleiðing- um, að hann kastaðist tii á götunni og i'ór síðan veltu. Tyeir meiin voru í jeppanum og meiddist anuar þeirra lít- ilsháttar, en bifreiðin skemmdist mikið og eyði- lagðist yfirbygging hennar. Vörubif reiði n skemmdist ekkert. Þoka og dinunviðri var mikið, þcgar atburður þessi skeði, og mun það hafa orsakað slvsið. Hljómleikar Busch og Serkins. í fyrrakveld héldu þeir Adolf Buseh og Rudolf Ser- kin fyrstu hljómleika sína í Reykjavík. Áður cn hljóinleikarnir hyrjuðu ávarpaði Páll Isólfs- son hljómlistarmennina, þakkaði þeim í nafni Tónlist- arfélagsins og annarra ldjóm- Iistarvina á íslandi koniuna og bauð þá velkomna. Að þvi búnu lcku þeir þrjái' sónötur fyrir fiðlu og pianó eftir Bcethoven, sónöt- ur op. 12 nr. 1. í I)-dúr og nr. 3 í Es-dúr og sónötu op. 90 í Ci-dúr. Ilrifiiin.í! áiu\vrenda vtir lúcð fádiemuni mikil og voru h!j<'!iniislíirmciiiiiriiir lclapþ- aðir fram aftur og a!'tui'. Blom.veittlh: i>iirusl unnvöq)-- uin. L.R. byrjar sýrs- iregar á sunnts- Leikárið er að byrja, eftir því sem Brynjólfur Jóhann- esson, formaður Leikfélags- ins, tjáði blaöinu í morgun. Fyrsta leikrit, sem fclagið sýnir í ár er Tondelcyo, en eins og mcnn nuiiia var það leikið licr nokkrum sinnum á s. I. vori við ágætar undir- tektir. Var aðsókn svo mikil a^ J)Vi lía' a'ð ckki vannst tími lil þess að „útleika" það og þess vegna verður það sýnt nokkrum sinnum núna. Ekki er búizt við að ol't verði hægt að sýna leikritið, því Inga Þórðardótlir, kona Al- freds Andréssonar, sem leik- ur aðalhlutverkið, er á förum af landi hrott. Leikritið Tondeleyo fjallar um erfið- leika Englendinga gagnvai't nýlendum sínum og er það hvort tveggja í senn alvarlegs eðlis og á köflum gaman-' samt. Fyrsta leiksýning er á sunnudag. Leikfélagið æfir nú af kappi næsta leikril, sem er eftir Norðurlandahöfund, og er Lárus Pálsson leikstjöri. Ekki er að sinni hægt að skýra fríi þvi hvaða leikrit þetta er, vegna þcss að beðið er eftir leyfi höfundar um að mega leika það hérna, en svar hans er vanitanlegt næstu daga. Maður siasasl á í gærkvchli vihií jjftð slys lii upp hjá I^ágaicUi í Mos- fcHssvcil, að maður, Stein- tiór Stcin<U')i'sson að nafni. fcll af hifhjóli og hlaut nokk- ur meiðsli. Var hanu í'Iuttur i Landsspitalann. Marðist Íiann töluvert og hlaut Önn- ur smávægilcg meiðsli. Slys í Hafnarfirði. S. I. laugardag vildi það slys til í Hafnarfirði, að göm- ul kona, Helga Vigfúsdóttir að nafni, varð fyrir bifreið og meiddist töluvert. Atburður þcssi vildi til ineð |)cim hætli, að er Ilelga var að ganga yfir Sti'an<tgöluna jkom bifreinin (i I2ö sunnan Igötuna. Vai'ð Ilclga fyrir henni og í'cll á götuna. Mcidd- isl Helga við fallið inikið á höiKftjm og höfði. Var liún í'yrsl íhitl lic.im til sín en síð- an á sjúkrahús. Var liðan ¦IjeiHiai: ekki sein bc/J í gær, cr lilaðið iiafði sambaiul við sjiikrahúsið. | Hjónaliand. I Lgier voru göilui Siimaii í hjóua- t)and á Pingoyri i Dýrafirfii, unjí- frú Hulla Sigtmtntlsdóltir pg Árni Sk'l'ánsson skipstj. frá Ilóhini í Dýrafirði. Faðir brúðurinnar, Sig uiundur .lónsson kaupm, á hing- t'.vri varð sextugiir l>uun smna <l;ifí. Góð skemmtun hjáAlfred. Alfred Andrésson hélt kveldskemmtun í Gamla bró í gær fyrir fullu húsi áhorf- enda. Hyrjaði hann á því, að scgja nokkurar skrítlur, eu söng síðan gamanvísur. Þá las liann upp sögu ef tir Jakob Thorarenscn og söng að síð- ustu gamanvísttr. \'ar iion- um fráhærlega vel tekið og bárust lioiiuiti blómvendir að skemmtuninni lokiími. Jónatau Ölafsson, pianó- Icikari lck undir og skcmmti einnig með því að leika dans- lagasyrpur. Var hommt vei tekið. anír ¥öku í Síntabilanir. Nokkurar símabilanir urðu á Norður- og Norð- Austurlandi í óveðrinu síð- asta og var m. a. sambands- laust milli Akureyrar og Reykjavíkur í gærmorgun. Vegna óveðurs i fyrradag var ekki hægt að gera við bilanirnar, en snemma í gær- moi-gun var byrjað á viðgerð- um. Mesta bilunin varð á Vaðla- heiði. Þar féll síminn niður brúna milli, eða á allri há- heiðinni. Var það ising, sem olli simaslitunum og brotn- uðu jafnframt tíu staurar. Bráðabirgðaviðgerð fór fram á linunni i gær, en hald- ið er áfram aðgerðum i dag. Á milli Reykjahlíðar og Grimsshtða á Fjöllum varð smávegis bilun á símahnunni. En samband er nú komið á aftur. Stórkostlegir vatnavextir á AkureyrL Frá frétlaritara Vísis. Akurcyri. Einhver mesta stórrigning, som elztu menn muna, var hér á sunnudaginn og aðfara- nótl mánudags og f'ylgdu henni stórkostlegir vatna- vtxth'. í: miðb.enuiu og á OtUlcyri ilóíii vatn inn í kjallara og olli meiri og minni skemmd- um. Ncðri hluti Gránufélags- g(")tu var undir vatni framan af mánudegi og urðu þar vöruskcinmdir i inörgum verzltmuni. Ft mcð Fyjítfirðt brutu la-kir vegi og tfcpptu sam- göhgiir um skéif*. samningsmáiinu. Ftindur i fulltrúaráði Vöku, fclags lýðræðissinn- aðra stúdenta, haldinii í Há- skóla íslands 21. sept. 194(5, lýsir eiiKÍreginni áhægjti sinui yfir aðgcrðttm S.tiul- cniaráðs Iláskóla Islands vegna samningsuppkasts þess, sem mi liggur fyrir "Al- þingi um réllindi til handa Bandaríkjuni Norður-Amc- ríku. Fuudur í fullli 'úaráði Vöku, fclags lýðræðtssinn- aðra stúdenta, haldinn í Há- skólauum 21. scpl. 191(i, vítir hat'ðlcga oí'hehli og árás- ir jiær, sem íramdar voru við Sjáfstæðislnisið í Reykjavik s. 1. sunnudag. Telur fttndur- iun shkar starfsaðferðir o- samboðnar ábyrgum mönn- um í lýðræðisríki. IMína Tryggva- dóttir opnar sýningu. Nína Tryggvadóttir list- málari opnar málverkasýn- ingu i Sýningarskála mynd- listarmanna á föstudaginn kemur. Þetla er i'yrsta myndlist- arsýningin á haustinu að undantekinni sýningu döusku listakonunnar Hed- vig Collin. Ungfrú Nína sýnir uni 80 myndir á sýningunni og eru það aðallega olíumálverk. En auk þeirra eru nokkrar teikningar, kritarmyndir og pappírsmyndir. Nína Tryggvadóttir er djörf listalcona og myndir hennar bera sterk persónu- leg einkenni. Muiiu allir list- unnendur hafa gaman af að skoða þessa in'stárlegu sýn- Framh. af 1. síðu. Kæra Egiptar? Na'sta mál scm lcgið gæti fyrir ráðiiui að skcra úr um or ef Fgiptar kæra Brcta fyrir herinn, sem er í Fgipta huidi. l'm þcssar mundir standa yi'ir samniiigar milli þeirra uni hroUfhilning, en engin cmlanlcg niðurstaða hefir fcngist. Iriðarrúðstefnan. Utanríkisráðhcrrar f.jór- vehlanna hafa komið sér saman tim að vera búnir að ijúka slörfuni l'yrir 5. okl- óher ua?stk. Höfðu þeir áð- (ir samþykkt að hraða störi'- um ráðstcfnunnar, en nú telja þeir að mögulegt verði að Ijúka störfum ráðstefn- ' uiinar í næsta mánuði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.