Vísir - 25.09.1946, Síða 8

Vísir - 25.09.1946, Síða 8
p Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn, sími 1911. Næturlæknir: Sími 5030. - VI Lésendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Miðvikudaginn 25. september 1946 Fóth ilýr O bcei rid Eygfé* »rð sahir shriðuíatta. . Stkriðtir fallá á 5 jjarðir. Fréttaritari Vísis á Akur- eyri símaði i morgnn, að (jeijpilegt fárviðri hafi geys- a& á Norðarlandi þriðjudag og aðfaranótt miðvikudags. Annáð eins öveður numa menn ekki á þeim slöðuni. O'fsaveðri þessai fylgdu svo einnig skriðuföll, og féllu fcriðurnar á finun bæi norð- tu nxeð Eyjafir'ði að austan. Bæirnir, sem fyrir skriðun- um urðu voru þessir: Höfða- lirekka í Grenivík, Ártún, Miðgerði, Litlagerði og Fagri liær, altir « Höfðahverfi. Varð' föík að yfirgefa alla bæina. Stærsta skriðan féll rétt við nýbýlið Ártún. Tvær ikriður féllu sitl hvoru picg- in við bæin Miðgerði, og við I j tlagerði féll ein skriðan og eyðilagði mestanhluta túns- ins þar. Við Fagrabæ féll skriða sem skémmdi mikinn hluta túnsins þar og kar- töflugarða., Skriðuföll þessi byrjuðu ura miðjan þriðjudag og Síéldu áfram ásamt óveðrinu þar til um miðja aðfaranólt iniðvikudags. Talið er, að sumar af þeim jÖrðum, sem fyrir skemmdum urðu muni leggjast í eyði. Auk ofangreindra bæja flýðí fólk frá Borgargerði, Pálsgerði, Ytri-Grund og Öyðri-Grund. Samsöngur Karlakórs Reykjavíkur. líarlakór Reykjavíkur •- • -«ii til kveðjusamsöngs í y « rkvekli | íilefjai af fvrir- 1 n«aðri Ameríkuför á næsl- t : ■ m. Aður en samsöngui’ kórs- i • höfst ávarpaði síra Garð- •tu E>orstcinssou söugiuenu- i.:.; og óskaði þeim i nafni T isibræðra góðrar ferðar og 1 iutargengis. Að því lokmt snngn Fóstbræður eiit lag eu .l.irinaður Kariakórs Reykja- vikiu:, Sveinn Björnsson þakkaði. Sönguuni var forkunnai' v x tekið af úhfeyneuduin og varð kórinn að syngja mörg íKikalÖg. Kórinn endtirtekur sain- íjönginn í Gamla Bíó í kvöld. BifB'eiðaárekstair í Hveragerði. Á sunnudagsmorgun varð biíreiðaárekstur austur í Öfusi, á gatnamótum Hvera- gerðisvegar og Suðurlands- brautar. Voru það bifreiðarnar G- 374, sem er jeppabifreið, og vörubifreiðiu X-117 sem rák- ust á. Kom vörubifreiðin frá Ilveragerði, en lúu var á austurleið.Ök vörubifreiðin á jeppann með þeim afleiðing- um, að hann kastaðist til á götunni og fór síðan veltu. Tyeir meiin voru í jeppanum og meiddist anuar þeirra lít- ilsháttar, en bifreiðin skemmdist mikið og eyði- lagðist yfirbygging bennar. Vörubifreiðin skennndist ekkert. Þoka og dimmviðri var mikið, þegar atburður þessi skeði, og mun það hafa orsalcað slvsið. Hljómleikar Busch og Serkins. í fyrrakveld héldu þeir Adolf Busch og Rudolf Ser- kin fyrstu hijómleika sína í Reykjavík. Áður en hljómleikarnir byrjuðu ávarpaði Páll ísólfs- son hijómlistarmennina, þakkaði þeim í nafni Tónlist- arfélagsins og annarra bljóm- Iistarvina á íslandi komuna og bauð þá velkomna. Að þvi bfuui léku þeir þrjár sóuötur fyrir fiðlu og píanó eftir Beetlioven, sónöt- ur op. 12 nr. 1. í D-dúr og nr. 3 í Es-dúr og sónötu op. 9(5 í G-dúr. Ilrifuing álieyrenda var : nieð fádæmum mikil og voru j hljönilisUu'inetinirnir klapp- i'aðir i'roni aftur og aftue. Bióiuvendir bárusl unnvörp- uin. L.R. byrjar sýn- Íngar á sunnu- Leikárið er að bj'rja, eftir því sem Brynjólfur Jóhann- esson, formaður Leikfélags- ins, tjáði blaðinu í rnorgun. Fyrsta leikrit, sem félagið sýnir í ár er Tondelcyo, en eins og meun rauna var það leikið hér nokkrum sinimm á s. I. vori við ágætar undir- tektir. Vaf aðsókn svo mikil að þvi þá, að ekki vannsf tími lil þess að „útleika“ það og þess vegna verður það sýnt nolckruin sinnutn núna. Ekki er búizt við að oft verði hægt að sýna leikritið, því Inga Þórðardottir, kona Al- freds Andréssonar, sem leik- ur aðalhlutverkið, er á förum af landi brott. Leikritið Tondeleyo fjallar um erfið- leika Englendinga gagnvart nýlendum sinum og er það hvort tveggja i senn alvarlegs eðlis og á köflum gaman- samt. Fýrsta leiksýning er á sunnudag. Leikfélagið æfir nú af kappi næsta leikrit, seni er eftir Norðurlandahöfund, og er Lárus Pálsson leikstjóri. Ekki er að sinni hægt að skýra frá þvi hvaða leikrit þetta er, vegna þess að beðið er eftir leyfi höfundar um að mega leika það hérna, en svar hans er væntanlegt næstu daga. Maður slastisf í gærkveldi vildi það slys lil upp hjá Lágaíelli í Mos- fetissveil, að maður, Stein- dór Steimlórsson að nafni, féll af hifh jó!i og blaut nokk- ur meiðsli. Var hann fluttur i Landsspítalann. Marðist Íiann töiuvert og hlaut önn- ur smávægilcg meiðsli. Slys í Hafnarfirði. S. 1. laugardag vildi það slvs til í Hafnarfirði, að göm- ul kona, Helga Vigfúsdóttir að nafni, varð fyrir bifreið og meiddist töluvert. Atburðui' þessi vildi til ineð þeiin liætti, að er Helga var að ganga vfir Strandgöluna jk,»m bifreiðin G 12ö sunnan jgötuna. Varð ILelga fyrir Iienni og félI á götuna. Meidd- isl Helga við fallið inikið á höndunt og höfði. Vai: liún fyrsl liutl hei.ni lii sín en síð- an á. sjúkrahás. Var bðun iienuar ekki seni bezt í gær, er blaðið liafði samband við sjúkrabúsiði Góð skemmtun hjá Alfred. Alfred Andrésson hélt kveldskemmlun í Gamla bíó í gær fyrir fullu húsi áhorf- enda. Byrjaði liann á því, að segja nokkurár skrítlur, en söng síðan gamanvísur. Þá las hann upp sögu eftir Jakob Tliorarcnsen og söng að síð- ustu gamanvísur. \’ar hon- um frábæríega vel tekið og hárust hoiium lilómventHr að skcmmtuninni lokinni. Jónatan Öiafsson, pianó- Ieikari lék nndir og skenunti einnig með því að leika dans- lagasyrpur. Var limntm vei tckið. ir Vökn í Símabflanir. Nokkurar símabilanir urðu á Norður- og Norð- Austurlandi í óveðrinu síð- asta og var m. a. sambands- laust milti Akureyrar og Reykjavíkur í gærmorgun. Vegua óveðurs i fyrradag var ekki hægt að gera við bilanirnar, en snemma i gær- morgun var byrjað á viðgcrð- um. Mesla bilunin varð á Vaðla- heiði. Þar féll síminn niður hrúna milli, eða á allri há- heiðinni. Var það ising, sem olli simaslitunum og brotn- uðu jafnframt tíu staurar. Bráðabirgðaviðgerð fór fram á línunni í gær, en hald- ið er áfram aðgerðum i dag. Á milli Reykjahlíðar og Grinisstaða á Fjöllum varð smávegis hilun á símaMnunni. En samband er nú komið á aftur. j Hjúnahand. i 1. gær voru gefi.a sainai) í hjóna- j l»and á Þingeyri. i Dýrafiröi, ung- frú Hallu Sigmua.dsdóUiir ogÁrni Stefán&son skipstj, frá Hóliun í Dýrafirði, Faðir brúðurinuar, Sig muiutiir Jónsson kaupm. á 1‘ing- eyri varð sextugiir þanu saina dag. Stórkostleglr vatnavextir á Akureyri. Ftá fi'éttafitara Vísis. Akureyri. Einhver mesta stórrigning, sem elztu menn muna, var hcr á sunnudaginn og aðfara- nctt mánudags og fylgdu henni stórkostlegir vatna- j vextii'. íi imðbæmuw og á Oddeyri I f'Iöði vatn inn í kjallára og I olii meii.i og minni skemmd- ; uin. Neðrj hhiti Gránufélags- götu var undir vatni ffaman af mánudegi og urðu þar vöfiiskeuuudir í niörgum verzlumuu. Ft með Evjafirði hrntu lækif vegi og tepptu sam- göngur um skeiö. samstingsmálinu. Fuiidtif i fuHtrúaráði \röku, félags lýðræðissinn- aðra stúdenta, haldinn i Há- skóla íslands 24. sept. 1941», lýsir eindreginni ánægju sinui yfir aðgerðiun S.túd- cntaráðs Haskólá íslands végna samningsuppkasts þess, sem nú Iiggur fyrir Al- þingi um réUiudi lil lianda Bandaríkj uin Nórður-Ame- ríku. Fuudttr í fulllrúaráði Vökti, félags lý'ðræðissinn- aðra stúdenta, haldinn í Há- skólauum 24. sept. 1946, vítir harðlega ofheldi og árás- ir þær, $em framdar voru við Sjáfstæðishúsið í Reykjavík s. 1. sunnudag. Telur fundur- inn sMkar starfsaðferðir ó- samhoðnar ábyrgum mönn- um í tvðræðisriki. IMina Tryggva- dóttir opnar sýningu. Nína Tnjggvadótlir list- málari opnar málverkasýn- ingu í Sýningarskála mynd- listarmanna á föstudaginn kemur. Þetta er íyrsta myndlisl- arsýningin á haustinu að undantekinni sýningu dönsku listakonunnar Hed- vig Collin. Ungfrit Nína sýnir um 80 myndir á sýningunni og eru það aðallcga olíumálverk. Eu auk þeirra eru nokkrar tcikningar, kritarmyndir og pappírsmyndir. Nína Tryggvadóttir er djörf lislalcona og myndir hennar bera sterk persónu- leg einkenni. Munu allir lisl- unnendur liafa gaman af að skoða þessa nýstárlegu sýn- Framh. af 1. síðu. Kxra Egiptar? Næsta mál sem legið gæli fvrir ráðinu að skera úr um er ef Egiptar kæra Breta fyrir herinu, sem er i Egipta kuidi. Um jiessar mundir standa yfir samuingar milli þeirra uin hrottílulning, eu engin euíianleg niðurstaða iiefir fengist. Irtðarráðstefhan. Utanríkisráðherrar fjór- vehlanna hafa komið sér saman um að vera bi’mir að Ijúka störfum fyrir 5. okt- óher na:stk. Höfðu þeir áð- ur samþyklít að hraða störf- urn ráðstefnurmar, en nú telja þeir að mögulegt verði að Ijúka störfuin ráðstefn- 1 unnar i næsta rnánuði.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.