Vísir - 27.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 27.09.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 27. seþtember 1946 217. tbl« t isl. knaftspyrnu-; Wý stjornarskrá menmrnie' fa hrós í Bretlantfi.; Einkaskeyti til VísjLs frá U.P. Brezka blaðið Daily Her- ald skriíar um knattspyrnu- leikinn milíi íslenzka liðisins og líulwich Hamlet, sem fór fram í Lundúnum á laugar- dág. JV'léSal ánriars segir blaðið að Atbert Guðmundssoft sé bezíi mi'Sframliérji ei' sézt haí'i ieika i Laiiidúmirn á þessu ári. Talar bláðið uni fallega og örúgga boltameð- ferð hans og markvissar. spyrnur. Knnfremur segii' bíaðið, að iiefðu áo'rir leik- menn íslendinga verið svip- áSir Albert hefði (ieginum lok'ið nieð ósigri Hamlet- liðsins. Auk bróssins, sem blaðið gefur ísendirigum eru jieir cinnig gágnrýndir og tal- ar blaðið um að vörnin sé veik og auðsjanlega ekki eins þjálfað og sóknarliðið. Nef nci um kjarn- Skipuð hefir vcrið nefnd lil |>ess að gera tillögur um afnam á notkun kjárriorku- sprengjunnar í hernaði. Fulltrúi Rússa befir fall- ist á að taka sa>ti í ncfnd- inni. Sameinuðu þjóðirnar vildu að slík nefnd yrði selt á laggirnar, en staðið hefir . á samþykki Rússa að taka þátt í benni. Nú hefir full- trúi Rússa fallist á að eiga sæti í nefndinni. Konungssinnar mynda stjórn. í I.undúnafregnum í morg- un er skýrt frá þvi, að Ge- org Grikkjukonungur sé fariun þaðan áleiðis til Grikklands. Hanu mun æfla að vera kominrí lil Grikk- lauds á morgun. Rúisl er við því að Tsaldaris forsa-lis- ráðhcrra Grikkja biðjist þá lausnar fyrir sjálfs sín hönd og sljórnarinnar. Ef konung- ur biður Tsahlaris að niynda áftur stjórn ])á verður það ekki sainsteypustjórn eins og hefir setið við völd und- anfarið. Ilcldur myndi flokkur konungssinna einn mynda stjórn, þvi liann er sla'rsti flokkur landsins. Haft er eftir Tsaldaris að ekki vcrði hægt að sljórna landinu með samsteypu- sljorn. 'i Frakklandi. Þpír sticrstu stjórnmála- flokkar Frakklands hafa nú IxOinið sér saman mn qð samjn/kkja nýja stjórnar- skrá. Frurijdrögin að stjórnar— skránni verða bráðlega tögð lyrir þingið og hú.n þá rædd. Þar seiri áð stjórnarskrar- inálinu standa þrir sherstu flokkarnir er fengin meiri- hluti í þinginu ög nær liún því samþykki, ef samningar ?£ takast 'um þau sniáalriði er * valdlo hafa ágreiningi. Ekki er vitað livernig de Gaulle 'lekur í niál þetta en bann geíur i engu breylt ákvörð- mi flokkanna. ftftikil ólcgai horg* um Indlands. Árckstrar inilli Hindúa oq Mi'ihameðslrúarmanna ern nú daglegir viðbnrðir i i/ms- iim borgum Indlands. í fyrradag börðust Ilind- úar og Múhaineðstrúarinenn á göíunum i Rombay og Dacea og féllu nokkrir í bar- dögununi af beggja hálfu. Aflui' kóm til átaka í borg- iinuin Caleutta, Rombay og Daeca. 1 öllum borgunum féllu menn og særðust alvar- lega áður en lögreglu tókst að stilla lilfriðar. FJLYTMJR mÆfíu uj Róstusamt Eins og skýrt var frá í blaðinu fyrir skömmu mun Leik- félagið hefja sýningar á leikritinu Tondeleyo á sunnudag. Hér biríist mynd úr leiknum. Næsta leikrit félag-sins verð- ur „Midsommardröm pá Fattighuset", eftir Par Lagerkvist. Lcikrit .þetla er í 3 þáttum, og- er Lánis Pálsson leikstjóri. Sviar og Sviss afhenda guli er nazistar fluttu þangaö Enii vanlaf helming þess gulls, ei nadstai sfáln. ehn i Enn er róstusamt í Kína og berjast hersveitir Chung- kingstjórnarinnar og komm- únista víða. Siðustu fregnir he.rina,. að stiórnarhersveitir sæki frain i ¦ skamml frá laudanueruin Norður-Koreu og stefni lil borgarinnar Anlung. Gho, sainningamaðiir koininiuusla, hefir farið þéss I i |á leil við ameriska berslaifð- ingjann Marshall, að þriggja .noarina friðarnefndin, scm löcð var niður s. I. vetur, verði aftur setl á laggirnai' , og revnt að koma á friði. Truinan forscti hefir ! skipað .Tohn F. Erharl sendi- i herra i Austurríki i'vrir j IhuKlaríkin. Erbart var áður póliliskur ráðunautur stjórnar Austur- rikis fyrir hönd Bandaríkj- anna. .i slríðsánimim síáln Þjóð- verjar öllu þvi gulli cr jþeir komust gj'ir í hcrnumdu löndunum. Aðeins lílill hluli þcssa gulls befir ennþá fundist, þótt iniklar bifgðir hafi fundisl í Þýzkalandi og einna mest á hernámssvæði Bandaríkjanna þár. Nazist- ar .'höfðu falið meiri hluta þéss og vita' fáir hvar það er niður komið, en þær birgðir sem fundist hafa ýmist af lilviljun eða verið vísað á pað al' Þjóðverjum, er and- vigir voru nazistum og höfðu koniist að felustöð- tinuni. (iuil i öðrum löndum. Þegar líða lók á stríðið hófu nazistar úlflutning á gulli og komu meðal anna'rs birgðuni af gulli fyrir í Sviss og Svíþjóð. Sviss hefir nú tilkynnt bandanHÍniuim að þeir séu fúsir lil þess að af- henda þær 50 smálestir af gulli cr nazistar fluttu' út þangað á stríðsárunum. - Svíar hafa og farið að dauni Svissiendinga og boðist til þess að afhenda gull Þjóð- verja þar i landi. Enn vantar mikið. I>ótt talsverðar birgðii- af gulli hafi komið í lcitirnar af því gulli er Þjóðverjar tóku í öðrum löndum vantar mikið á að allt sé koriiio í leitirnar. Talið er að ennþá liafi aðeins helmingur þcss gulls fundist. Silfurmynt inn- köfluð i Bretlandi. Brezka stjórnin befir á- kveðið að innkalla alla silf- uriuynt í landinu. Astæðah fyrir þcssari á- kvörðun brczku stjórnar- innar er að niikil verðha'kk- un heí'ii- ÖfolS á silfri. KJL/« fames Byrnes, -utanríkis- ráSherra Bandaríkjanna, hefir loksins rofið þögnina og flutí fyrstu ræðu sín l um utanríkismál síSa.^ Henry Wallace flutti í- deiluræou sína. / þcssari fyrstu ric.ðu simr uin utanríkisinál, sem var nokkurs konar svarrtvða við' ræðu Wcdlacc, segir hann, qð~ það hafi glatt sig að Tru- man forseli skuli hafa tekið' af skarið og bent á opinber- lega hvcr vteri stefna Banda- ríkjanna i iitanríkisinálum. f'lokkarnir sam mála. Byrn.es skýrði frá því, að stefna sú cr Bandarikja- sljórn hefði tekið í utanríkis- inálum væri saiuþykkt a báðuin þingflokkum i Band i rikjaþingi og þess vegna niyndi henni framfylgt. fíi/rnes sigraði. Kins og skýrl hefir veriv"» frá i fréttum áður hélt Wall - a&é ra'ðu þar seni hann gaghrýndi utariríkisslefnu sljórnar Bandaríkjanna og varð þess vegna að segja af sér embætti sinu sehi verzl- unarinálaráðberra Banda- ríkjanna. Truman lýsti því yfir að stefna Bandaríkj- anna væri sú, er Byrnes hélt fram. Öheppilegt athæfi. Það hefir yfirleill verið- litið svo á að ræða Wallaee hafi verið mjög óheppileg og hefði getað veikt aðslöðu. Byrnes á friðarfundinum. hefði Truman ekki teki5 sfrax af skarið og lýst ])vL yfir að ákvarðanir Byrncs. va-ru i samnvnii við ulanrik- isstefnu stjórnarinnar. Járnbrautarvcrkfallinu i' Suður-Indlandi er nú loks- ins lokið og hafa þegar !"• þúsundir riianna hafið viniui á nv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.