Vísir - 27.09.1946, Síða 2

Vísir - 27.09.1946, Síða 2
2 V I S I R Föstndaginij, .27. septemher 194(5 SENDISVEINH óskast nú þegar í Reykjavíkur Apóíek. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ÞvoMona óskast í þvottahúsið Einiir Nönnugötu 8; Fra Laugarnesskólanum Þriðjudaginn 1. okíóber, kl. 10, mæti í skólanum öll börn 11 til 13 ára (fædd 1935, 1934 og 1933), sem stunduðu nám í skólanum síðast- liðinn vetur cg eiga að vera í honum nú í vetur. Sama dag, kl. 14 til 17, eiga öll þau börn að mæta, sem ekki voru í skólanum síðast hðinn vetur eða nú í haust, en eiga að koma í skólann í vetur. Nauðsynlegt er, að aðstandendur mæti fyrir börnin, ef þau eru forfölluð. Kennarafundur verður laugard. 28. sept., kl.’ 15. Skólastjórinn. Ibúð tll leigu. Mjög góð íbúð, 2 herbergi eldhús og bað er tit leigu nú strax í nýju húsi við Sörlaskjól. Fyrirframgreiðsla á- skilin. — Tilboð merkt: „Góð íbúð“, sendist blað- inu fyrir föstudagskvöid,. Eitt til tvö herbeigi og eldunarpláss óskast. Saumaskapur eð-a hús- hjálp kemur til greina. Tilboð merkt: „Vandræði“, scndist ljlaðinu fyrir mánudagskvöld. MERKJASÖLUDAOUR Menningar- og mmningarsjóður kvenna er í dag. Merki verða afhent eftir kl. 9 í Austurbæjar- barnaskólanum, Þingholtsstræti 18, Ellihcimilinu Grund og hjá frú Ástu Bernhöft, Norðurhlíð við Sundlaugaveg. Emmg á sknfstofu Kvenfélagasam- bands Islands, Lmdargötu 20, kl. 10—12 og 14—16. Ungu stúlkur, styðjið yðar eigið málefni. Komið og seljið merki dagsins. Stjórn K. R. F. í. Vil kaupa 2—4 herbergja íbúð. Uppl. í sínia 3749. Ungur, reglusamur maður, i fastri stöðu, óskar eftir herbergi Getur Iánað aðganga að síma. Sími 3749. Nokkra smiði vantar nú þegar. (MMJia sssGaffiDsaSao) m f _ ' £y4JJsJ<0v-wM- íXU«xJ»)ö*V»^'A t'CíÍ-CMÍV^íXV ! K ¥í JOi . ffa flUliLÍSINGHSHRirSTOra l J Sími 3107 og 6593. — Hringbraut 56. Dansskóli tekur til starfa þriðjudaginn 1. okt. í samkomuhús- inu „RöðuM’b Laugaveg 89, uppi. Kennt verður: Bailet — Acrobatic Stepp — Plastic fyrir börn og íullorðna. Samkvæmisdansar auglýstir síðar. Upplýsingar og innritun í síma 2400, frá kl. 2 til 7 e.m. daglega til mánaðarmóta. SIGRÍÐUR ÁRMANN, sími 2400. „Freiu“-íiskfars, fæst í flestum kjöt- húðum bæjarins. SUrnabúiiw GARÐUR Garðastræti 2. — Sími 7299. 3 stórar stöfur í húsi á góðum stað í Suð-austurbænum til leigu. Hver í sínu lagi fyrir reglusama og rólega einstæðmga. — Stofurnar verða lausar til íbúðar 5.—10. október. Ræsting getur fylgt. — Afnot af síma æskileg. Tilboð ásamt uppl. um leigutaka, sendist afgr. • Vísis fynr n.k. mánuclagskvöld, merkt: ,,Stór stofa — Suð'-austurbæb’. Miðaldra kona óskast strax við glasaþvott. (Engar upplýsmgar í síma). IWGÓLFSAPÓTEií Sendisveinar óska§t SENDISVEINIM Röskur unglingur óskast frá 1. okt. til léttra sendiferða. — Þarf að hafa reiðhjól. Dagblaðið VfiSID Innheimta Ábyggileg stúlka óskast frá 1. október, til að innheimta mánaðarreikninga. — Þarf að vera vel kunnug í bænum. — Uppl. á skrifstofu blaðsms. UNGLINGA vantar til að bera blaðið til kaupenda um RAUÐARÁRHOLT LINDARGÖTU GUNNARSBRAUT. TJARNARGÖTU HVERFISGÖTU SKARPHÉÐINSGÖTU FRAMNESVEG, RÁNARGÖTU HÖFÐAHVERFI LAUGAVEG NEÐRI LAUFÁSVEG MELANA HRINGBRAUT (vesturbær) AÐALSTRÆTI AUSTURSTRÆTI LEIFSGÖTU ÞINGHOLTSSTRÆTI SKÓLAVÖRÐUSTÍG Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DAGBLAÐm VWSIR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.