Vísir - 27.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 27.09.1946, Blaðsíða 3
Föstudáginrt 27. soptcmbcr 1946 V I S I R Vinur mannsins og íélagi. Einn traustasti máttarviðurínn hefir þú verÉ í menningarlífi þjóðarínnar og þróun í þúsund ár. HORFNIR GÓÐHESTAR eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp, stílsnillinginn næstum sjctuga. Hér Iiaía bjargaæí á síðusíu síundu a2iea*k- iisíu sagiiaþætiir er þjóðin á í iúrum síuuni um nnrðlenzka góðhesta. Síðan dr. Broddi Jóhannesson flutti í Ct- vanrið á síðastl. vetri þáttinn um Nótt á Svignaskarði, og þjóðinni þar með gefinu kostur á að kynnast þáttum þcssum, hefir útkomu þeirra verið beðið með mikilli eftirvæntingu um land allt. Veg'na erfið- leika á útvegun pappírs er upplag bókar- innar mjög lítið, og ættu menn því að tryggja sér h.ana strax í dag. Bókin er 407 bls. í stóru broti auk mynda af ýmsum mönnum og hestum. eftirmála segir höfundurinn m. a.: 1 „. . . . Hestarnir hafa borið okkur'a sm- um fimu og styrku fótum frá vöggunni til grafarinnar .... Feður og mæður okk- ar hittust á hestbaki við hoppandi og liljómfagra lækinn eða við kyrrlútu lind- ina í faðmmjuka blómahvainminum, þar sem Freyjukettir og ástaguðir með sín- um töfraspotum settu á hreyfingu þær magnþrungnu kénndir, sem sameina karl og konu og sköpuðu nýtt iíf, ;.ýjan blóm- knapp .... Þá var nú alkúnna þeysi- reiðin og þrekraunin fyrir liestana, þegar amma lagðist á sæng og vón var á, að nýr Islendingur bættist í búið. En þá reyndi nú fyrst á fjör og þrek hestanna, þegar börnin lögðust í barrave'ki eða afi í lungnabólgu og þetta gerðist innst inn í afdölum og heiðabýlum um hávctur við fannkingi, umbrotafærð, stórhríðar og jökulvötn .... Og að lokum. Ekki varð komist af án aðstoðar hestanna við það kyrrláta ferðalag, þegar al'i og amma voru flutt síðasta áfangann . . . Peð liiýfer afl vera bfarfisB* geisla baugyr um legstað þessara horfnu góðhesta» „Kona gekk' frá hestbúsinu heim að hænum með fötu í hendi .... hún kom frá því að kveðja vininn sinn hinztu kveðju .... og sólin brosti gegnum þokutjaldið, eins og hún vildi senda geisia sína í kveðjuskyni yfir þetta fræga fallna náttúrubarn, sem hún kafði alið og fóstrað og gefið lífsmagn til hinztu slundar. fjí era loeir horjnir, jjeiíir jncíiii fegu. uinir, en minniruj joeirra er óhráci, óem einn dijnnœtaóti cjimóteinn iólenzhra lóhmennta. í@klelá hæð í steinhúsi við Sundlaugaveg, til sölu. Grunnflötur 160 íerrn. 1 sama húsi eru til leigu 2 verzlunarpláss. Upplýsingar gefur: ~s4lmenna jaóteicjnaóa ian Bankastræti 7., — Sími 6063. Sajar4réttir 270. dagur ársins. I.O.O.F. 1. = 12S9278 '/i = 9. II. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Bifröst, simi 1508. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: Hægviðri og léttskýjað. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd , 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er ()))ið frá kl. 2—7 síðd. Haustfermingarbörn í Laúgarnessókn eru beðin að koma tii viðlals í Langarneskirkju (austurdyr) næstk. mánudag kl. 5 siðd. — Sira Garðar Svavars- S(>»- 'ii' : U ví ; Ilin arlega skemmtun I.H.-inga að Kolviðarhóli verð- ur úm næstu helgi. Sjá áiírrar augl. i félagslífi. Dómkirkjusöfnuðurinn. Haustferiningarbörn sira Bjarna Jónssonar eru beðin að lcoma til viðtals 1 Dómkirkjunni næstk. þriðjudag ld. 5 síðd. Haustfermingarbörn síra Jóns Auðuns ern beðin að koma til viðtals næstk. mánudag kl. 5 s.d. Á fundi bæjarráðs var nýlega samþykkt að gefa , skólalækni og bjúkrunarkonu i Miðbæjarskólans kost á samskon- j ar störfum við Melaskólann, ]>eg- j ar starfsskilyrði verða þar, eða fela borgarsfjóra að auglýsa slöðurnar til umsóknar að öðr- úm kosti. um fermingu aðstoðar óskast til og sendiferðn. Kannsó k narstofa Háskólans við Barónsstíg'. Ársæll Jónasson kafari befir nýlcga boðið bæjarstjórn- inni til kaups eimketilinn úr lunudrspillinum Skcena. Visaði bæjarráð málinu til rafmagns- stjóra. Leifur Sigfússon tannlæknir bcfir nýlega verið ráðinn tannlæknir Austurbæjar- og Laugarnesskólans. Sjávarútvegsnefnd hefir verið falið a'ð vera út- gerðarráð bæjarins fyrst um sinn. Stefán II. Stefánsson kaupm., Þingboltsstræti 10, verður 45 ára í dag. Frá Uthlutunarskrifstofu Reykjavíkurbæjar. Matvælaseðlum fyrir næstu mánuði verður úthlutað i Gúð- templarahúsinu, uppi, mánudag- inn 30. sept., þriðjudaginn 1. okt. og miðvikudaginn. 2. ok., kl. 10 —12 og 1—5. — Fúlk er minnl á, að.seðlarnir verða aðeins afhent- ir gegn stofnum af núgildandi matvælaseðlum, greinilega áletr- uðum með nafni, beimilisfangi og fæðingardegi. Utvarpið í kvöld. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Útvarps- sagan: ,,Að haustnóUum" eftir Knut Hamsun, IV (Jón Sigurðs- son frá Kaldaðarnesi). 21.00 Strokkvartelt útvarpsins: a) Me- moriam eftir Einil Thoroddsen. b) Vöggukvæði eftir sama. 21.15 Erindi: Ilugleiðingar um haustið (frú I’ilippia Kristjánsdóttir). 21.35 Óperulög (plötur). 22.00 Fréltir. 22.05 Symfóníutónleikar (plötur): Tónverk eftir Richard Strauss: a) Burlesque. b) Don Quixote. Happdrætti Ifúsmæðraskóla Snæfellsness, Þéir, sem eiga miða í happdrætti Húsmæðraskóla Snæfcllinga nr. 9598, 6037, 3176, 2667 og 1754, framvísi þeim til Önnu Oddsdótt- ur i Stykkishólini eða Þorsteins Hannessonar, Suðurgötu 3, Rvík, fyrir 1. október. Eftir þann tima eru þeir ógildir. "EZT AÐ AUGLYSAl VÍSI Nýir kaupendur fá blaðið úkeypis til mánaða- móta. Gerist áskrifendnr slrax, hringið í síma 1660 og pantiú blaðið. í 6 litum. VERZL. ósk-asftii köpps. ■ ? iílællaverzloBi Ændrésar Andréssonar >r!a ‘ Timbur 3”x7”, 2”x7”, 2rix6og%”x4,%”-5,fura Kúsgagnaverzlim KRISTJÁNS SIGGEIRSSONÁR, Laugaveg 13. Nýkomnar k Au úú FIX Garðastræli 2. Sími 4578. á barnaheimij[ii.ð að Kumbravogi. —r: Upplýsingar á ■'ákHfetoKr-harnaviéntdárnefndaú Rey,k.Íaví4CTpgóIf$j stræti 9 B, frá kl. 10 til 12, sírhV 3063. ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.