Vísir - 27.09.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 27.09.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Föstudaginn 27. septembcr 1946 VI DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAIÍTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hei-steinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Ný-fascismi. ||flussolini var verkalýðsléiðtogi á Norður- Italíu á sinni tíð og valdi sér stöðu í róttækari armi alþýðuhreyfingarinnar, ]>ann- ig að lítið mun hal'a á skort, að k.alla hafi mátt hann kommúnista. Ef.tir styrjaldarlokin 1918 tók hann þjóðræknisbaráttuna upp á dag- skrá, en ei'tir þá kúvendingu myndaðist floklc- úr hans, — fascistaflokkurinn, sem gerðist al- valdui’ i MiLano og víðar. Baráttuaðferðir l'lokksins voru aðallega þær, að hleypa uþp fundum andstæðinganna, eða berja á forystu- mönnum þeirra, og svo var farið í skrúðgöng- ur til áróðurs af og til, en sú er frægust, cr fylkingin hélt inn í Róm og gerði stjórnar- byltingu á Italíu. Því aðeins varð þessu til vegar komið, að juáttlaus og úrræðalitil lýð- ræðisstjórn sat að völdum. Flpkkarnir, sem studdu hana, áttu i innbyrðis illdeilum, ekkért varð gert Jicnia þessi ólíku öfl yrðu Jjrædd saman, cn það tókst ekld, er mest reið á, og því fór sem fór. Kommúnistarnir okkar eru vel heima í sögu íascista-hreyfingaxitmar, enda má segja, að þeir hafi kynnt sér hana séi’staklega frá því, «r hún hófst. Kommúnismi og fascisnxi erxi í því einu ólíkar stefnur, að fascisininn tcflir fram föðurLandsumhyggjunni. cn kommún- isminn alheimsást si;nni, sem sagt er þó, að bafi nú verið afskrifuð í RússÍaiidi og beri ekki aö telja flokksbrotunum til tekna í öðr- um löndum. Því er ekki að undra, þótt komm- únistárnir hér fari að dæmi fascismans á Italíu. Alir vifn, að ehginn elskar lbðurlandið heitar en þeir, einkum síðustu dagana. Af ein- fómri föðurlandsást hleyptu ]>eir upj) Varðar- fuudinum, og af Ibðurlandsást ætluðu Jxeir á'ð drepa eða meiða forsætisráðhcrrann og borgarstjórann, þótt ]xað tækist ekki ,xð þcssu Kinni. Nákvæmlega það sama gerðu l'ascist- sn-nir á Italíu, — þeir hleyplu upp fundum og þeir drápu t. d. mann, sem nefndist Mattc- otti. Kommúnistarnir fordæmdu þetta þá, á sinn máta, og gönguna til Róm, cn í sama <nugnamiði gengu Jxeir lir bai’naskólaportinu á sunnudaginn er var og lögðu leið sína nið- ur i Sjálfstæðishúsið við Austurvöll. Leiðin ,var að visu elcki löng, en tilgangurinn einn «og hinn sanú. j Ný-fascisminn er risinn upp hér í höfuð- Jxorginni og nýtur stuðnings Sovjetvinafélags- ins og margi'a þaðan af æðri menningarstofn- <ina. Þeir menn, sem afneituðu oftár en Pétur öllu makki við kommúnisxnann, gauga nú fram fyrir skjöldu sem ný-fascistar. Vérka- lýðssamtökin hafa verið tekin í þjónustu ]>ess- -ax-ar stefnu, nákvæmlcga eins og á Italíu, og bvar sem stungið er niður, stenzt s.amanburð- nirinn að öllu í Jæssum pólitísku hrcvfingum tveggja eldfjallalanda Evrópu. Vel er vert að gefa þessu fyrirlirigði galini. Að öðru leyti <r stefnan áþekk frelsishrcyfingumii dönsku, kvo sem þvi, að mcstu undanb.aldsmennirnir f sjálfstæðisbax'áttunni fyiT á árum ganga nú íram fvrir skjöMu scm sykurkassaprédikarar <’ða undirskiiftasafnendur, en vinna meo jivi þegnskylduvimui í þágu hi’eyfingarinnar. Þar bafa þe.ir fundið heppilegt heimkynni og þar bður þeim veJ, en verði ])cim og ný-fasc- ismanum að góðu. Þjóðin þekkir sína, og einn- ig hina, sem yoru og eru annarm. er I samningstilboði því, sem Bandaríkin hafa nú lagt fyr- ir íslendinga, mun sanngirni, vit og sannleiki ráða úrslit- um, þrátt fyrir ofstækisfullan andróður. Þegar samningar hófust i stimar um tilboð þelta, var svo ástatt, að stjórn Banda- ríkjanna vildi semja um það, að hafa hér á laiidi enn um sinn lið hermanna og ameriskt lögræði. En með ráði, dugn- aði og harðfvlgi vitrustu, lærðustu, gætnuslu og vel- viljuðustu manna vorrar fá- mennu þjóðar, hefir nú tek- ist að vinna svo mikið á við forráðamenn túgamilljón- anna: 1. Að þeir fari burt liéðan með alla hermcnn sína á næsla vetri. 2. Þcir fara ekki lengur fram. á það, að fá baiidarisk- an lagarétt yfir nokkurri spildn lands eða firði liér á landi. 3. Afhenda íslcndinguni lil fullrar eignar og yfirráða flugvöllinn á Reykjanesi, með föstum mannvirkjum þar, cr þeir munu iiafti kostað lil eigi minna en 130 milljón- um kr., og án nokkurs annars endurgjalds en mjög tak- markaðra afnota fyrir nokkr- ar flugvélar og nauðsvnlegt starfslið (engan liermann) um fá ár. Það sem hér er talið í 1. og 2. tölulið, er það, sem nálega öll þjóð vor hefir krafizt af stjórn Bandaríkjanna, síðan vopnahlé var sarnið. Og nú má fullnægja þessum kröf- um vorum með samningstil- boðinu sem alþingi ber von- aiidi gæfu til að samþykkja. - Og.þá jafnframt, ef rök finnast til Jæss, að ítarlegar þurfi að orðfæra sanminginn. Hvað er sainnir.gur? Það er samkomulag milli tveggja cða fleiri aðila, og því aðeins cr það samning- ur, að báðir eða allir aðilar hliði* lil hvor fyrir öðrum, svo að réttindi og skyldur mætist. Ef kröfurnar og réttindin eru að öllu á aðra lilið, en skyídurnar á hina Idiðina, þá er það ekki samn- ingur heldur einræði eða ein- okun. Arið 1941 báðu Islending- ar Randarikin um liervernd í stríðinu ægilega og gerðu þar um samning, með leyfi til herstöðva hér á landi, og með því skilyrði að herinn yrði fluttur burt að stríðinu loknu. Stríðslokin teljum við þá ér vopnahlé var. samið á s. I. ári. En bandamenn þibbast við, eiga e.rfitt um örskreið viðvik og telja að vopum striði sínii ekki lokið, meðan þeir eru skuldbundn- ir til herfíútninga, m. a. í Þýzkalandi. Þeir hafa þvi, af skiljanlegum ástæðum, farið fram á:það í fyrslu, að fá hér framlengdan samning- inn um herstöðu hér, og svo nú —- eftir að þessu var al- gerlega neitað hér á landi aðeins það, að fá í þágu frið- arins, að stytta leið. fyrir flutninga til Þýzkalands, með þvi að lenda slíkum flugvélum um fá ár með þar að lútándi óhjákvæmi- egum skilyrðum, sem ítar- lega vérið samið um, á velli þeirra er þeir gefa að öðru leyti. Skrílslætin. Vegna verzlunarviðskipta og aðstoðar i alþjóða mál- um, er Islendingum lífsnauð- svn að hafa gotl samkomulag og vinfengi við Bandaríkin þessa miklii, voldugu og frjálslyndu þjóð. Eu hvað gera þeir, sem láta austrænar þjóðir teyma sig, hér á landi ? Þeir þyrla upp því moldroki * Að hliða íil (opna leið) er eldra mál og hetra en hliðra lil. Framh. á 8. síðu. I réreniiSbekkair tií sclu. Arlsibié™ Jégissoií Heildverzlun. — Laugaveg 39. — Sími 600: /f S) m m k & . Eignist gamáayísur AHrc'fls fyrir Kcigiria. Illviðri. Nú í meira en viku liafa vart borizt aðrar fregnir utan af landi en af hamförum náttúr- unnar og stórtjóni, sem þeim hafa fylgt. Fyrst fréttist um þao, að brim hefði verið svo stór- kostleg eina nóttina i Bolungavík, að það hefði stórskemmt brimbrjót þann, sem þar er í smíð- um, og menn í þorpinu tengdu miklar vonir við. Brimið brýtur steinhelluna ofan af brim- brjótnum og ryður grjóti ór honum inn ó leg- una fyrir innan og skekkir auk þess fremsta bluta hans.. Þar hlýtur eitthvað að hafa gengið á. Skriðuíöll. Þá hafa ekki borizt glæsilegar fregnir frá Eyjafirði eftir helgina. Vatnavexir með fádæm- um og í kjölfar þeirra skriðuföll á marga bæi, svo að ætla má, að sumir þierra leggist í auðn upp ór þessu. Sumstaðar eru horfur svo ískyggi- legar, þótt skriður hafi ekki fallið, að fólk tel- ur sér ekki óhætt á þæjunum og flýr þá. Það er eins og r.ienn sé að Iesa fornar þjóðsögur, er þeir lesa þessar fregnir, en þær sýna þó aðeins, að. íslenzþa veðyáttan ,er enn söm við sig, þótt komið sé. fram að miðri tuttugustu öldinni. Rpsaveður. Það verður ekki annað sagt, en að rosi hafi verið i veðrinu undnnfarið, kuldi i lofti og nær aldrci kyrrt, neina þá. örstutta stund í einu. Esjan er farin að grána í kollinn fyrir löngu og einu siiini ió við, að hón yæri grá niður und- ir byggð. Öll fjöll í grcnnd við Reykjavík hafa gránað upp á síðkastið og skíðagarparnir okk- ar eru líklega farnir að hugsa sér gott til glóð- arinnar með slíku áframhaldi. Og bændur þurfa ekki að kvíða, því að þeir eiga flestir næg og 1 góð hey. Mánuður eítir. Mönnum telst svo til, að enn sé mánuður eft- ir, þangað til vetur hefst. Almátiakið segir, að fyrsti vetrardagur sé laugardaginn 26. október, eða eftir tuttugu og níu daga. Þá kveðja menn sumarið að siðustu, þótt það geti verið farið veg allrar veraldar fyrir löngu. Nóna virðist til dæmis allar horfur á því, að veturinn verði genginn í garð, þótt hann eigi alls ekki að vera kominn. Skíðaíhrótiin. .Iá, það segir hér að l'raman, að skiðamenn- irnir okkar hugsi liklega gott til glóðarinnar vegna þess, hve snemma hefir kólnað að þessu sinni. Þeir fengu ekki svo oft tækifæri til að stíga á skíðin í fyrra, að þeim væri of gott að fá að lyfta sér eittlivað upp, áður eri dagsbirtan verður að hoka enn meira fyrir nóttinni. Þeir eru nefnilega einhverjir áhugasömustu íþrótta- menn, sem við eigum. Virðingarverðnr áhngi. Hinar mörgu skíðaskálabygginagr á undan- förnum árum bera því ágætt vitni, hve áhug- inn er mikill fyrir skíðaíþróttinni, því að skíða- mennirnir hafa verið allra íþróttamanna dug- legastir við að byggja yfir sig og skapa sér með því skilyrði til að iðka íþrótt sína. Og um leið hafa þeir gert fjölmörgum öðrum kleift að leita upp til fjalla og drekka þai í sig krafta og þrek. Lok og -brúsar. „Snjólfnr" ski-ifar: „Fyrir nokkurá birti Berg- mál bréf unt lokleysið á mjólkurflöskunóm, en bréfritarinn virðist ekki hafa heyrt þá sögu, sem gcngiS hefir um bæiim að undanfiirnu. Ilón er á þá loiö, að samsalan hafi eitthvað fcngizt við innflutning á brósum, sem ha.fi liagnað í för með sér, þar sem notkun loka mundi hins- í vega orsaka aukinn kosna'ð.‘“ Þetía getur verið alvaríeg asökun og væri rétt, aö stjórr, sam- F.ölunnar gerði grein fyrir viðhorfi sína til þessa máls.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.