Vísir - 28.09.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 28.09.1946, Blaðsíða 1
I 36. ár. Laugardaginn 28. september 1946 218. tbl„ Landssíminn 40 ára á morgun /* Æ 40. tíri hmsfis $>r mmssMh EMÍJi&E&BtÍ Of/ BÍMSr€$vé$&&ejiiBM É'b'ÍSBBU k t'irSBM&BBBBS. Ein íygafréttira ©ímu Bnrakini. Þjóðviljinn skýrir frá þvi í jnorgun, að lögreglan liafi nú viðbúnað til þess að verjast árás af hettd'i bæjarbúá og'mcðal annars látið gera upptæk skot- voþli í verzlUnum ])æjar- ins. Þessi frétt Þjóðviljans er, eins og margar aðrar úr þeirri átt, hreinn lilbún- ingur og hefir ekki við neitt að styðjast. Visir leit- aði sér upplýsinga um þetta mál og átli bæði tal við lögreglustjóra og skot- færaverzlun hér í bæn- um. Kom þá i Ijós að eng- in byssa né nokkurt skot- hylki hafði verið gert upþ- tækt. Ekki hefir lieldur komið lil mála að víggirða lögreglustöðina né nokk- urt annað hús hér i bæ. — Fregnin um táragasið er af sama toga spunnin. Engum nema Þjóðvilja- mönnum hefði getað kom- ið til hugar að beitt- yrði skotvopnum hér á landi og sýnir það aðeins, að þeim kemur það fyrst til hugar, er líklegastir væru til þess. Frægasti flug- maður Breta fersí. Geoffreij cle Havilland, einn fræknasti flugmaður Breta, fórst í gær er hann var í regnsluflugi. De Ilavilland var að rcyna þrýstiloftsflugvél og ætlaði að freista hvort hann gæti selt hraðamet, en ekkert hefir spurst til lians síðan hann lagði af stað og er þess vegna álilið að h'ann hafi farist. Annar flugmaður sá flug- vélina er hann flaug yfir l'ústum við mynni Thems og er talið óliklegt að hann T;_ ú ■ hafi getað varpað sér út i fallhlíf. Stórskipið Qucen Mary hefir sett nýtt met í siglingu mllli V'é'sturál'fú og E'vróþu. 'ifBS&s* gSBSjJUB9 SiM* Georg Grikkjakonungtir, sem kominn er heim lil Grikklands öllum að óvör- um, hefir sent hrezku st jórn- inni þakkir fyrir gestrisnina. Ilann dváloi í útlegð sinni i Bretlandi i boði brezku sljói-narinnar. í fyrsfu hafði verið ákveðið að konungúr færi til Grikklands í dag, en síðan var þeirri ákvörðun breytt og hann kom þangað i gær, án þess að nokkur liefði hugmvnd um. Flugvél- in sem flutti konung, settisl á flugvöll um 35 kílómetra frá Aþenu og tóku þar á móti konungi Tsaldaris forsætís- ráðherra og Damaskinos, er verið hefir rikisstjóri i Grikk andi. ííissar seíi; Flogið yfir Risaflugvirkinu Dreamboat sem skýrt hefir vcrið frá i blaðinu að fljúga myndi yfir Norðurpólinn, frá Honolulu lil Kairo, hefir seinkað nokk- uð vegna slæmra veðurskil- ýrða. Samkvæmt fréttum frá London i morgun mun það leggja upp í langflugið -síð- degis í dag. Flugvirkið mun fljúga yfir fsíand og Bret- land, en kemur hvergi við á leiðinni. Einkaskeyti til \'isis. I 'niled Préss. Moskváútvarpið skýrir frá því, að Sovélstjórnin hafi sent Tyrkjúm nýja orðsendingu 24 sept. varð- aií 'i endurskoðun Mont- rfeúx sáttmálans. Moskvaú Ivarpi ð skýrði fj'á þvi, að i orðsending- unni hafi stjórn Ráðstjórn- arríkjanna haldið þeirri skoðun fram að óhjá- kvæmilegl væri að varnir Dardanellasunds væri i höndum sameinaðra herja Tvrkja og Rússa. f /’rðsendinunni segir cnntremur, að Monlreux- sátlmálinn geri ekki ráð fvrri nægilcgu eftirliti með siglingum um sundið. — Tekið er fram, að sameig- inlegt eítirlit myndi í engu skerða sjálfstæði Tyrkja. H morgun eru 40 ár liðm frá því að Landssími íslands tók til starfa. Blaðamenn áttu í morgun tal við> póst- og símamálastjóra, Guðmund Hlíðdal, og skýrði hann frá starísemi símans á liðnum áratugum og helztu. íramkvæmdum á þessu ári. Fer hér á eftir skýrsla. pást- og símamálastójra um framkvæmdirnar. Innbrot var framið í nótt í kjallarann á Hverfisgötu 4. í kjallaranum er vara- hiútasála lil bifreiða, sem Heildverzlun Garðars Gísla- sönar á. Stolið var nokkrum verkfærum. Innbrotið var ‘framið með þeim hætti að brotin var rupá í liurð og sniekktás opn- aður að innanverðu. A þvi ári, sem nú er aÁ lið'á, cr óvenjumikið um sínVaf ramkvæmdir. Auk venjulegs víðhálds og ýmsra smærri endurbóta á sima- kferfi landsins eru þessar fraiúkvæmdir helztar: - J. Stækkun sjúlfvirku síinstöðvarinnar í Rvík um 150u númer. Með þessari stækkun kenist simatalan í Rcýkjavík upp i 9000 eða um 18 simar á hverja 100 ibúa, t'ii það er sama sem að sjötti hver maðúr hafi síma. í Hafnarfirðí hefir verið stækkað uin 160 númer. Símatalan þar er þá orðin rúm 500, eða 11,5 simar á liverjá 10Ö ibúa. SímtáÍa- fjöldinn i Rvik er nú kom- inn upp i 13—14 simtöl á dag á livert núnier að meðaltali allt árið. Jafnframt hefir jarðsima- kerfið i Ryík og Hafnarfirði vcrið aukið að mun, þótt ekki liafi enn verið unnt vegna efnisskorts að leggja.i allar nýjar götur, enda línu- skortur einnig orðinn til- finnáníegur í sumum hverf- um Rvíkur. 2. Ja'rðsími fró Hvalfirði iil Hrútafjarðar. I sumar hefir verið unnið að því að leggja langlínu-jarðsima frá Hvalfirði lil Borgarness og » £kál a Mi< Hér sést eitt málverk- ið á málverkasýningu Nínu Tryggvadóttur, Viðtál við haiia er á 8. síðu. þaðan norður í Hrútafjörð. Er sú lagning nú komin. nokkuð upp fyrir Sveina- lungu í Norðurárdal og von- andi að takast megi a<s ljúka við hana í haust. Yfi sjálfa Holtavörðuheiði (20.1 km) var lagður samskona * jarðsími árið 1939 og va * það fyrsti þátturinn í liinni fyrirhugúðu og hráðnauc . synlegu j a r ðsi m alagni ng 11. milli Rvíkur og Akureju’ar. J af nframt langlinu-j arð- símanum eru einnig lagðir í sama skurð grennri jaiðsim- ar fýrir héraðslínur. 3. Frd Eskifirði gfir Odds- skurð dleiðis til Norðfjarðar er verið að leggja jarðsíma og mun liann komast yfi skarðið i haust, en Iágning- unni væntanlega lokið næsta ár. Er síðan fyrirhugað að halda áfram jarðsimalagn - ingunni frá Eskifirði til Reyðarfjarðar, en þar er af - algreinistöð landssímalin- anna á Austurlandi og þang - að liggur þrefaldur fjölsimi frá Rvik. 4. Milli Rvíkur og Hafnur - fjarðar hefir á þessu ári vei - ið lagður jarðsími meðfraní Hafnarfjai’ðarveginum ti!. viðbótar þeiin jarðsíma, sem lá til Hafnarfjarðar um Breiðholtsmýri og lagður var árið 1931. 5. Talsverðar aukningár hafa verið framkvæmdar á innanbæj ar-j arðsímakerfun • um á Ákranesi, Keflavík og Selfossi. Síðari hluta árs urðu þó jarðsímalagnir i. kauptúnum að hætta meo þyí að efni fékkst ekki. Frá. Keflavik var lagður jarð- sími til Innri-Njarðvíkur. 6. Ofanjurðarlínur. Tif jiess að bæla simasambandir> vlö síldveiðihafnirnar i. Stfandasýslu, var símalinan. yfir Trékyllisheiði milii Steingrímsfjarðar og Rcykj - arfjarðar (Djúpuvíkur) end • urbyggð. að miklu leyli o ; sellir i hana 2 eirstálvirar siað eins járnþráðar, sem Frli. á 4. síðú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.