Vísir - 28.09.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 28.09.1946, Blaðsíða 2
2 V I S I R Laugardaginn 28. september 1946 #• FerSaskriístoían hefir verið starfrækt frá því í sumar og eftir starfseminm aS dæma, sem hun heíir haít með höndum þennan stutta tíma, virðist vera miksl þörf fynr slíka stofn- un. Skrifstofan liefir á . þcssu tíniabiii efnt til 55 skemmri og lengri ferðalaga og þátt- takendur i þeim samtals ver- ið iiátt á 19. hundrað. Auk þessa liefir stofnunin liaft allskonar upplýsingastarf- semi með höndum fyrir inn- lenda og útlenda ferðamenn. Framkvæmdastjóri Ferða- skrifstofunnar, Þorleifur Þórðarson, hefir gefið Vísi upplýsingar í aðalatriðum um störf og ferðir skrif- stofunnar á sumrinu. Eins og til var ætlazl, hefir starfsemi Ferðaskrifstofunn- ar verið tviþætt, ‘annarsveg- ar upplýsingastarfsemi og liinsvegar skipulagning og framkvæmd orlofsferða fyr- ir einstaklinga og hópa. Það kom strax í ljós, að mikil þörf var fyrir slíka stofnun. Um leið og opnað vár, byrjaði fólk að leita til liennar uin upplýsingar, ráð- leggingar og með óskir um að gerast þátttakendur i á- ætluðum skemmti- og orlofs- ferðum skrifstofunnar. Uppýsinga- starfið- var fólgið í því að gefa upplýsingar um allt, sem lýt- ur að ferðalögum, um farar- tæki, gisti- og greiðastaði og verðlag. Hér á landi er mikil þörf fyrir slíka upplýsinga- starfsemi og sennilega meiri en viðast annarstaðar og er þrennt, sem veldur því: 1) að landið er strjálbýlt og' mjög erfitt að komast tii ýmissa staða, sérstaklega þeirra, sem ekki eru í vega- sambandi. 2) að farartækin eru í eigu svo margra óskyldra aðila. 3) að engin heildarlýsing er til yfir gisti- og greiða- slaði, sem eru mjög ólikir að gæðunj og verði. Það er ekki aðeins, að út- lendir ferðamenn séu í vanda, þegar ferðast á um landið, heldur er það erfið- leikum bundið fyrir íslend- inga einnig að átta sig á því, hvernig heppilegast er að Ivomast frá einum stað til annars, hvort gisting eða greiði er fáanlegur eða ekki á þessum eða hinum staðn- urn, og hvað ferðalagið myndi kosta. Ilefir þetta komið mjög greinilega í ljós einmilt nú i sumar, því fjöldi fólks, jafnt innlent sem útlent, hefir sótt ráð og upþlýsingar til skrif- stofunnar. Við verðum að hafa það í huga, að með heimsóknum erlendra ferða- manna verðum við tvenns- konar tekna aðnjótandi, beinna og óbeinna. Beinu tekjurnar eru greiðslur þær, sem ferða- menn inna hér af hendi, svo sem ferða- og dvalar-kostn- aður, fyrir minjagripi og aðra innlenda framleiðslu. Óhætt er að fullyrða, að 50% af eyðslu ferðamanna sé hrein gjaldeyrisaukning' og' fundið fé fyrir gjaldeyris- verzlun landsins. En þetta er aðeins önnur hlið máls þessa. Óbeinu tekjurnar eru engu síður þýðingarmiklar. Meðal ferðamannanna eru tiltölulega margir verzlunar- og iðn-rekendur frá ýmsum löndum. Með persónulegri kynningu veitist mönnum þessum milliliðalaus þekk- ing á framleiðslu landsins og gefst lækifæri til þess að kynnast af eigin rejrnslu, iivaða möguleikar eru fyrir hendi til vöru- og hráefna- kaupa bér og mynda sam- bönd. En auk þess, sem þýð- ingarmikil sambönd kunna að myndazt, er það mikill sigur fyrir okkar lítt þekkta land, að fjöldi ferðamanna, sem liingað koma, hverfa heim heillaðir af landi og þjóð og sem sannir Islands- vinir. Fólk þetta notar sér- hvert tækifæri til þess að auka skilning og 'þekkingu samlanda sinna á menningu, fegurð og framleiðslu okkar litla lands. Sikpulagning orlofsferða og framkvæmd þeirra. I byrjun var gefinn út bæklingur um áætlaðar ferð- ir skrifstofunnar. Var liann sendur út til fyrirtækja og hótela víðsvegar um landið og auk þess, að hægt var að fá hann á skrifstofunm, gal fólk fengið áætlunina án endurgjalds i nokkurum bókabúðum bæjarins, á bæjarskrifstofunni í Hafnar- fir'ði og símstöðinni í Kefla- vík. Og eins og Iiún ber með sér, voru uppbaflega áætlaðar 27 ferðir. Nokkurar af ferð- um þessum -voru aldrei farn- ar, vegna ónógrar þátttöku. En aftur á móti voru sumar farnar tvisvar eða oftar; margar ferðir voru skipu- lagðar til viðbótar i samræmi við óskir og beiðni ferða- manna. Alls voru farnar, á vegum skrifstofunnar, frá 29. júní til 7. sept. 55 ferðir. Þar af eru 12 orlofsferðir, sem tóku Aðalfundyr Guðspekifélags islands verður haldinn dagana 29. og 30 septemher 1946 í húsi félagsins við Ingólísstræti. Smnmdagur 29. sept. kl. 1,30 miðdegis: Venjuleg aðalfundarstörf. Mánndagur 30. sepí. kl. 9 síðdeigs: Grétar Fells flytur erindi. „Sannleiksgjöfin“. Allir velkcmmr og aðgangur ókeypis. ’■ lil er fataskápur kr. 750.00, barnarúm kr. 200.00, barnagrind kr. 40.00 Mahogny stofuborð kr. 450.- 00, fallegur svartur pels kr. 1300.00. Til sýnis á Hörpugötu 13 í dag. Fyrirlyggjandi: Stílabækur, amerískar. Vasablokkir, amerískar. Þerripappír. Peningaskápar, amerískir, óvenjulega bykkir og vandaðir. Jritrik fylagmíMcit & Cc. Sími 3144. Mápuhmðim Laugavegi 35 — Ssmi 4278. elsar (model) í sérstaklega fallegu úrvali. VEITIÐ ATHYGLI! Vetrarkápur koma fram í búðina á hverjum þriðjudagsmorgni. LÍTSÐ í GLUGGANN. Sigurður Guðmundsson. ferla. frá 3 dögum upp í 10 daga, 3 helgaferðir l1/^ dags, en liitt voru eins dags ferðir. Þátttakendur voru alls 1868 , þar af útlendingar 224. Flestir þátttakendur í ferð voru 122. Óhætt er að full- yrða, að fjöldi þessa fólks hefði ekki lagt land undir fót, hefði skrifstofunnar ekki notið við. Margir íslend- ingar, sem tóku þátt í ferð- unum, liöfðu lítið eða ekkert ferðazt áður og þurftu virki- lega aðstoðar við, og svo er það vist, að hinir erlendu ferðalangar liefðu átt erfitt með að ferðast um landið hefði Ferðaskrifstofan ekki efnt til svo margra iiópferða. Því sem einstaklingar hefðu þeir á engan liátt, verðsins vegna, gelað ferðazt svo mikið, sem margir þeirra gerðu. Skrifstofan gerði allt, sem í hennar valdi stóð, til þess að ferðirnar ýrðu bæði hagkvæmar og ódýrar, og að ferðafólkinu yrði sem mest úr þeim tíma og þeim pen- ingum, sem það varði til ferðalaga. „ Geysisgos. Eitt er það enn í sambandi við starf skrifstofunnar, sem , * vert er að minnast á. I sumar Jiefir "oftar en nokkurn tíma áður verið reynt að stuðla að Geysisgosi, með því að láta sápu í hverinn og hefiiy Ferðaskrifstofan annazt það mjög oft i sumar. Auk þess gaf skrifstofan upplýsingar um hvenær sápa var látin í hverinn, hvort sem það var gert á vegum liennar eða ekki. Þetta hefir reynzt mjög vinsælt, og fólk liefir farið í hundraðatali austur til að sjá gosið í bvert skipti. Öll rök bníga að þvi,- að starf Ferðaskrifstofunnar iiafi verið timabært og á samgöngumálaráðh. þakkir skyldar fyrir að hafa hrund- ið því á stað í sumar. Starf skrifstofunnar hefir fyrst og fremst orðið fjölda fólks að liði. I öðru lagi er starfið í sumar dýrmætur reynslu- gjafi. Og í þriðja lagi ætti það að vera bending lil þeirra, sem áður voru i vafa um nauðsyn slíkrar stofn- unar. Það er engum vafa bund- ið, a'ð ef ferðamálunum verða gerð vi'ðunandi skil, þá mun fjöldi erlendra ferða- manna sækja ísland heim á næstu árum, og af komu þeirra má vænta mikilla tekna fyrir þjóðarheildina. Ennfremur er það vist, að íslendingar iiafa þörf og á- liuga fyrir að ferðast, og þeim ber einnig að sinna. Eklci skal dregin dul á, að allt sem lýtur að ferðamál- um hér er enn í deiglunni, en svo myndin fái svip og verði að lokum fullmótuð, verða löggjafar vorir að sinna sínu ldutverki og láta íögin um Ferðaskrifstofu ríkisins fá gildistöku aftur, og verður hún að bafa forustuna í þess- um málum. Ferðaskrifstofan á miklu hlutverki að gegna í fram- tíðinni, og hún á eftir að verða vinsæl stofnun, ef vel er á haldið. BEZT AÐ AUGLtSA I VlSl 3 herbergi og eldbús. (2 herbergi og'eldbús laus til íbúðar strax). til sölu í bakhúsi nálægt miðbæn- um. Húsið er steinhús, byggt 1918. Verð ca. 55 þúsund. Ct- borgun 35 þúsund. Tilboð merkt - „íbúð“ sendist afgr. Vísis. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.