Vísir - 28.09.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 28.09.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 28. september 1946 V I S I R 3 Frotex píaitic ■ iehavamarepnl fyrir allskonar þök. Einnig knngum glugga, reykháfa, rör o. fl. Biðjlð um PROTEX Máliaiiig & fSáriivöriii* Laugaveg 25. Þriðjudagur 1. okt. Læknisskoðun: Kl. 8 f. h. 13 ára drengir, kl. 9 13 ára stúlkur, kl. 19 12 ára stúlkur, kl. 11 12 ára drengir, kl. IV2 e- h. 1 1 ára stúlkur, og kl. 2^2 11 ára drengir. í' Börnin konu í skólann sem hér segir: Miðvikudagur 2. oki. : Kl. 8 13 ára börn (fædd 1933), kl. 19 12 ára börn (f. 1934), kl. \x/% 10 ára börn (f. 1936), kl. 3 9 ára börn (f. 1937). Fimmtudagur 3. okt.: Kl.»8 1 1 ára börn (f. 1935), kl. 19 8 ára börn (f. 1938), og kl. IV2 7 ára börn (f. 1939). ATH. — Núverandi suðvesturtakmörk Miðliæjarskóla- hverfis eru: öldugata, Bræðraborgarstígur og Austurtakmörkin eru um Klapparstíg, Skólavörðustíg, þær og vestan heyra nú til Melahverfi. Ilins vegar heyrir allt Garðaslræti til Miðbæjarskólahverfi. Þó verða börn fædd á árunum 1933—35 (að báðum árum meðtöldum), sem lieima eiga við Bræðra- borgarstíg og austan lians suður að Hringbraut (Hringbraut ekki meðtalin) áfram hér í skólanum næsta vetur. Austurtakmörkin eru um Klapparstíg, Skólavörðubolt, Njarðargötu og Fjölnisveg. öll börn, sem búa við þcssar götur og vestan þeirra og norðan, eiga sókn í Miðbæjarskólann. Nánar í Morgunl)laðinu laugard. 21. sept. s.l. SKÖLASTJÖRINN. ÍJtsvör — Lögtök Lögiök, til tryggingar vangreiddum útsvörum til bæjarsjóðs Reykjavíkur árið 1946, verða gerð án fleiri aðvarana, þegar upp úr næstu helgi. Gjaldendur eru minhtir á, að vanskil valda því, að aílt útsvarið er fallið í eindaga og lögtakskræft - Þeir gjaldendur.allir, sem greiða ekki útsvör sín reglulega af kaupi, eru alvarlega beðmr að gera fu!I skil nú þegar, eða að semja um greiðslu, því að annars verður gert hjá þeim lögtak, án þess að unnt sé að gera hverjum einstökum gjaldanda aðvart, umfram það, sem þegar hefir verið gert. Reykjavík, 27. sept. 1946. Borgarritarinn. Snmargjöf Duglega og verklægna stúlku vantar að barna- heimilinu Vesturborg. Uppl. í síma 6479 kl. 10—12 og hjá forstöðu- konunni, Vesturborg. 2—4 herbergja íbúð nú þegar. Tilboð óskast sent afgr. blaðsins fyrir 1. okt. mérkt: „Há leiga“. wntféttit STÚLEl með barn á fyrsta ári, ósk- ar eftir vist eða annari vinnu. Nöfn og heimilisfang sendist blaðinu sem fyrst, merkt: „Vinna — Október“ -Ú 'íí)& & Tveir reglusamir menn óska eftir herbergi strax. Há leiga. — Fyrirfram- greiðsla eftir samkomu- lagi. Tilboð merkt: „44- 12“ sendist afgr. Vísis 1‘yrir 1, okt. * vantar til afgreiðslustarfa. % Uppl. Vesturgötu 16. 271. dagur ársins. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380 Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 1911. Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: S eða SV kaldi eða stinningskaldi skýjað og rigning öðru hvoru. Ivvæðainannafélagið Iðunn heldur fund í kvöld ki. 8 síðd. í Baðstofu jðnaðarmanna. A morgun. Næturvörður í Ingólfs Apóteki, sínii 1330. Næturakstur annast B. S. R., simi 120. Helgidagslæknir er Kristbjörn Tryggvason, Guð- rúnargötu 5, sími 5515. Söfnin á morgun: Náttúrugripasafnið er opið frá 1,30—3. í Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Síra Bjarni Jónsson. Nesprestakall: Messað í kapellu Háskólans kl. 2 síðd., sira Jón Thorarensen. Etliheimilið: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 1,30, sira Sigurbj. Á. Gíslason. Laúgarnesprestakall;. Messað kl. 2, síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Messað kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Hallgrímssókn: Messað i Aust- urbæjarbarnaskólanum kl. 2 e. h., sira Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan í Hafnarfirffi: áless- að kl. 2. Sr. Kristinn Stefánsson. — Sira Kristinn biður þess getið, að framvegis verði hann til við- tals eftir messu á Strandgötu 19, Hafnarfirði. Uhlutun matvælaseðla fer fram í G.T.-lnisinu næstk. þriðjud. og miðv.d. kl. 10—12 árd. og 1—5 siðd. Matvælaseðlarnir verða aðeins látnir af hendi gegn framvisun slofns af núgildandi niatvælaseðlum. Stúdentar frá 1932 eru bcðnir að mæta mánud. 30. sept. kl. 3Vl>, i félagsheimili Verzl- unarmanna. 5 manna bílar eru komnir. Eru til sýnis næstu daga. Allar upplýsingar um vagnana cg væntanlega afgreiðslumöguleika veroa gefnar eftir því sem hægt er. ^JJara (clttí' JjJueinljamaróon Hveríisgötu 108. Sextugur verður á morgun .Sveinbjörn Oddssón, prentari. Hann átli einnig á þessu ári 45 ára starfs- afmæli. Kunnur og vinsæll Reyk- vikingur. Kvöldskóli Iv.F.U.M. verður settur í lnisi K.F.U.M. og Ií. þriðjud. 1. okt. kl. 8V2 siðd. (stundvíslega). .Guðspekifélag íslands heldur aðalfund dagana 29. og 30. sept., í húsi félagsins við Ing- ólfsstræti. Sjó nánar í auglýsingu í hlaðinu í dag. Utvarpið í kvöid. Kl. 19.15 Útvarp frá Gamla Bíó: Samsöngur Karlakórs Reykjavík- ur. (Söngstjóri: Sígurð.ur Þórð? arson. — Einsöngvarar: Stcfanó íslandi, Magnús Gíslason. — Und- irleikur: Fritz Weisshappel. 20.45 Augl. 21.00 Fréttir. 21.20 Upplest- ur og’ tónleikar: a) Sögukafli (Sig- urður Skúlasoii magister); b) Kvæði (frú Guðrún Indriðadótt- ir); c) Tónleikar. 22.00 Fréttir, og danslög til 24.00. Útvarpið á morgun. KI. 8.30—8.45 Morgunútvarp. 11.00 Messa i dómkirkjunni (sira Bjarni Jónsson vígslubiskup). 12.15—13.)5 Hádégisútvarp. 14.00 —10.30 Miðdegistónleikar (plöt- ur): a Sónötur eftir Beethoven. 1) Sónala Pathetique. 2 Tungl- skinssónatan. *3cj Appassionata. b) 15.00 Enskir ..og tékkneskir si ngvar. c) 15.35 Tilbrigði eftir Saint-Saens um stef eflir Beet- lioven. d) Danssýningarlög eftir Glasunow. 18.30 Barnatími (Péi- ur Pétursson o. fl.). 19.25 Tón- leikar: Lög eftir Purcell ((plöt— ur). 20.20 Einleikur á píanó (dr. Urabantscliitsch): a) Tilbrigði eftir Jórunni Viðar um Jijóðlagið „Sortnar þú ský“. b) Sónatína í G-dúr cftir Jón Þórarinsson. 20.35 Ei’indi: Frá síra Jóni lærða i Möðrufelli. — Aldarártið (Ölaf- ur Ólafsson kristniboðiq. 21.00, Lög og létt hjal (Pétur Pétursson, Jón M. Árnason o. f 1.). 22.00 Fréltir. 22.05 Danslög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. UnMqáta hk-33? Sundæfingar íþrótíaíélaga hefjast í Sundhöllinni mánudagskvöld 30. sept. og verða í haust og vetur 5 kvöld í viku: mánudags- þriðjudags-, miðvikudags-, fimmtudags- og föstu- dagskvöld. —- Þau kvöld, sem sundæfingar eru, eru aðrir baðgestir Suiidhallarinnar minntir á að koma fyrir kl. 8. Skýríngar: Láré(l: 1 Efni, 5 kindina, 7 fyrsta, 9 tveir eins, 10 skógardýr, 11 mánuður, 12. frumefni, 13 skák, 14 kon- ungur, 15 syngur. Lóðrétt: 1 Iðnaðarmenn, 2 skreyti, 3 kona, 4 tónn, 6 féíl, 8 liljóSa, 9 mökkur, 11 iiljóða, 13 ihls, 1-1 ósamstæð- jr. Lausr, á krossgátu nr. 336: Lái’étt: • 1 Bjnndi, 5 fár, 7 l’óað, 9 S.E., 10 gír, 11 fús, 12 Mr. 13 Lars, 14 kar, 15 lakkar. Lóðrétt: 1 Bergmúl, 2 afar, 3 náð, 4 Dr., 6 sessa, 8 óir, 9 súr, 11 fara, 13 lak 14 K.Iv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.