Vísir - 28.09.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 28.09.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Laugardaginn 28. september 1946 Áætlunarf 'cftS til Snæfellsnes- hafna, Gilsfjarðar og Flateyj- ar. - Vörumóttaka árdegis á mánudag. Elsti snsðashóli landsins í kvcn- og barna- fatnaði. (Teiknirig Dag- mar Mikkelsen Kaup- manna). Auðvelt kerfi cn öruggt. Herdís Maja Brynjólfs Laugaveg 68. Sími 2460. Klukkan 1—4. K. JF. U. M. ALMENN samkoma kl. 8.30 anriað lcvöld. Bjarni'Ól- afsson talar._________(934 BETANÍA. Samkotna anriaö kvöld kl. 8.30. Jó- hannes Sigurösson talar. •— Aliir velkomnir. (942 MERKTUR 'karlmanns- gullhringur fundinn. Uppl. Sogablett 9 /Halldóra). (919 BUDDA, meö ca. 95 kr., tapaöist á miðvikudag. Skil- ist í Verzl. Flóru. (922 TAPAZT hefir kvengull- úr, meö gylltri keðju. Finn- andi vinsamlega skili því á Týsgg|u 3 (miöhæö). (925 PENINGAKASSI tapaö- ist í miöbænum í gær. Vin- samlegast gerið aðvart i síma 4463,'(935 KVEN stájúr tapaöist fyr- ir utan Hreyfil h.í. á miö- vikudagskveldiö 25. þ. m. —- Skilist gegn fundarlaunum að Selbúöum 8. (954 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- braut 143, 4. hæð til vinstri. Siini 2978. ' (700 SKRIFTARKENNSLA. Byrja- kennslú i næstu viku. Guörún Geirsdóttir. (770 PÍANÓKENNSLA. — Ijyrja kennslu t. okt. — Unmtr Arnórsdóttir, Keytti- íiicl 25. Simi 4866. (915. cTfíffo/fss/mh'M. 7//viðfalsM.6-8. oXestup.^UlaF, talœtúþqari. o í I. R. DAGURINN 1946 verður uni næstu helgi að Kolviöarhóli. kvöld veröa innileikir, kvi4dvaka og dans. Á morgiin verÖur m. a. knattspyrnukappleikur milli frjálsíþróttamanna og skíða- manna félagsins. Auk þess hiö árlega í. R. dags hlaup og fleiri íþróttir. Farið frá Varðarhúsinu í kvöld kl. 6 og 8. ALMENNUR launþega- fundur verzlunar- og skrif- stofufólks í Verzlunar- mannaféí. Reykjavíkur verð- ur haldinn á morgun (sunnu- dag) i Kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu kl. 2 síðdegis stundvíslega. Á dagskrá fundarins er: — Launasamningurinn . og lok- unartíminn. Mjög áríöandi að allir launþegar í félaginu mæti á fundinum'— Stjórnin. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAG ÍSLANDS heldur aöalfund sinn í Iðnó mánu- daginn 30. sept. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Tónas Þorbergsson útvarpsstjóri segir íréttir írá norræria spíritistaþinginu í Kaup- mannahöfn. — Stjórnin. BÆNDAGLÍMA Golí- klúbbs Islands veröur háö á -Goffvellinum á morgun. — Kylfingar eru beðnir að mæta snemma til leiks. (959 IIERBERGI óskast strax. Mætti gjarnan vera í bragga. Uppl. í síma 2540; (9°9 2—3 HERBERGI og eld- liús óskast til kaups eða leigu. Fyrirfrairigreiðsla 10 —15 þúsund. Uppl. í síma 3686. (910 UNG stúlka óskar eftir herbergi, gegn húshjálp til hádegis, — Tilboð, merkt: „Helga‘!, sendist blaöinú fyr- ir mánudílgskvöld. (914 2 SIÐPRÚÐAR stúlkur ósfca eftir Jicrbergi. Vilja líta eftir börnum 2 til 3 kvöld í viku. — Tilboö, merkt: ,,Frænkur“ sendist blaöinu fyrir þriöjudagskvöld. (916 LiTID herbergi meö vatni og váski til leigu. Hitaveita. ; T'iibóö, irierlyj: „Nokkur von“ sendist áfgr. fvrir mánudagskvöld. (918 RÚMGOTT herbergi til deigu gegn heimilisstörfúrii éftir hádegi. 'Sigríðúr' Gtlö- mundsdóttir, Flókagötu 37. (927 LÍTIÐ herbergi til leigu gegn húshjálp eftir kl. 5. — Uppl. í síma 1327. (928 HERBERGI óskast, há leiga. Uppl. í stma 2687. (929 UNGUR, reglusamur tré- smiöur óskar eftir herbergi. Há leiga i boði. Tilboö er til- greinir hvar herbergi sé sendist afgr. blaðsins fyrir miövikudagskvöld, merkt: „Reglusamur". (930 ÓSKA eftir 3ja herbergja ibúð. Þrennt fulloröiö i heim- ili. Smávegis húshjálp kem- ur til greina. Tilboð óskast sent afgr. Vísis strax, merkt: „Húsnæðislaus“. (932 HJÓN með 12 ára stúlku- bar óska eftir 2ja herbergja íbúð strax.. Mikil húshjálp ketnur til greina. Tilboð ósk- ast sent afgr. Vísis fyrir 10. okt., merkt: „Sjómaður“. _____________________(933 HERBERGI til leigu fyr- ir stúlku. Tilbúið miðjan október. Skipasund 52. (941 2 REGLUSAMAR og á- byggilegar stúlkur geta fegið herbergi gegn -hús- lijálp. Uppl. í sítna 4755. - (944 STOFA i suöausturbæn- utn, stærð 6.50X4 m. meÖ ljósi og hita er til leigu frá 1. október til 14. maí. Tilboð, merkt: „IIliö‘, sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvpld. (943 HERBERGI. Stúlka ósk- ar eftir herbergi gegn hús- hjálp eða leigu efitr sam- komulagi. Uppl. í síma 4920 til kl. 4 í dag og mánudaginn 9—6. '___________ (949 TÍU ÞÚSUND fyrirfram. Sá, sem getur leigt tvö til þrjú herbergi og eldhús gengur fyrir með allan saumaskap. Mjög vönduð vinna. Tíu þúsiul fyrirfram- greiösla. Tilboð, merkt: „Prúð umgengrii“, sendist blaöinu fyrir næstkomandi mánudagskvöld. (958 STÚLKA cöa „ roskin kona óskast í vist. Sérher- bergi. Hanna Clausen, Fjólu- gbtn 13.‘ (945 UNGLINGSSTÚLKA óskast til að gæta tvcggja ára drengs fyrri hluta dags. Uppl. Sólvallagötu 8, niöri. Sími 3947. ' (953 STÚLKA óskást til hús- verka. Iingin börn. Stórt sér- herbergi. 'Margtét .\sgeirs- dóttir, Öldugötir i f. Sími 42T8- (955 STÚLKA óskast í formiö- dagsvist. Sérherbergi. Uppl. i síma 6no. (957 DRENGUR óskast til sendifcrða um bæinn. Gott kaup. Fæði og húsnæði. — Uppl. í síma 2577. (938 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. VVest end, Vestur- götu 45. Sími 3049. (727 Ftal^viðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkní og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITVÉLAVIÐGERÐÍR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáis- götu 49. — Simi 2530. (616; GÚMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiðsla. Vönduö vinna. — Nýja gúmmískóiöjan, Grettis- götu 18. (715 PÍANÓSTILLINGAR annast Bjarni Böðvarsson, sími 6018. (880 SENDISVEINN óskast nú þegar. Iljörtur Iljartar- son, Bræðraborgarstíg 1. — (911 STÚLKA óskast, helzt allan daginn. Sérherbergi. — Bína Kristjánsson, Víöimel 70. Síirii 1935. (912' STÚLKA óskast hálfan eöa allan daginn. — Sérher- bergi. Kaup eftir samkomu- lagi. — Anna Klemensdóttir, Laufási. Simi 3091. (920 DUGLEGUR verkamaöur' sem vildi taka að sér lagfær- ingar á lóö óskast. — Sími 2917. (921 UNGLINGUR óskast til að gæta bárns. Getur fengið kennslu. Sími 4185. (926 STÚLKA óskast * í vist. Uppl. í síma 3925. (931 OKKUR vantar sendi- svein nú þegar: Skógerö Kristjáns Guðmundssonar h,f„ Þingholtsstræti 11. (940 STÚLKA, vön öllum heimilsverkum, óskast á fá- mennt heimili. Sérherbergi. Uppl. í síma'3415. (948 STÚLKÁ óskast hálfan daginn. Sérherbergi. — Uppl. Óöinsgötu 8 A'. (946 STÚLKA óskast í bakarí- ■ iö á Hverfisgötu 72. (936 • 1 SVEFNHERBERGIS- SETT, úr eik, til sölu af sér- stökum ástæöum. — Uppl. í sima 6427, kl. 6—7 í dag. • (95*5 TIL SÖLU falíeg vegg- klukka Ránargötu i.A. (960 SMURT BRAUÐ. SÍMÍ 4923. VINAMINNI. VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar geröir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (8 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. (178 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr.' — Mjög fallegt úrval. —■ Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. . (466 KAUPUM — SELJUM vönduð, notuð húsgögn og margt íleira. — Söluskálinn, Ivlapparstíg 11. Simi 6922. KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzluriin Viðir, Þórs- götu 29. Sími 4652. (213 LÉREFTSPOKAR til sölu ódýrt 'í dag á Grettis- götu 54. Sultu- og efnagerö bakara. DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Flúsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu ii._________________(166 'STEYPUJÁRN (pott) og kopar kaupir vélsmiðjan Bjarg, HÖfðatúni 8. (206 ÝMSIR húsmunir til sölu. Uppl. í síma 3001. (9T3 2 DJÚPIR stólar og miö- stöövareldavél til sölu, mjög ódýrt. Fálkagötu 32. (917 STOPPUÐ húsgögn, bókaskápur og íermigarkjóll o. fl. til sölu. Tækifærisverð. Laugarnes-Camp 51. (923 SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníö einnig dömu-, lierra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vöröustig 46. Sími 5209. (924 SVÖRT kápa og svört vönduð dragt til sölu ódýrt. Uppl. í síma 1664 til kl. 4 í dag og á mánudaginn kl. 9—6._______________ (939 SÓFI og 2'djúpir stólar til leigu. Uppl. í síma 3415. _________________ (947 EIKAR þvottakör og smá- íiát undir slátur til sölu á SmyrilsvQgi 22. (937 V ANT A-R boröstoíuborö .,;.og .4—6 st'óla; Cppl. i sima 4953-__________________UCV TóMIR pokár, lérefts- og sfrigápokar, til sölu ódýrt. Grettisgötu 30. (951 FERMINGARKJÓLL til sölu á írekar stóra telpu. — - Efstasund 52. (952

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.