Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 1
. mf ,-fCffYf t£i tf^* ^ffrt^ " 36. ár. Þriðjudaginu 1. október 1946 220. tbl. MÞó_mnrn£"r í fflikrtnberu DuEarfuifa ffug- vélin sást wsða — £pli mktuí á Mureiftá — a Eins og slajrt var frd i Visi í (jær, varð vart við dular- fulla flugvél ijfir Norður- landi þú um morguninn. Nú er komið á daginn, að víðar sást til flugvélarinnar en frá Eyjafirði, og sást hún. m. a. yfir Skagafirði. Stóð reykj arstrókur af tur úr henni, svo að nienn liéldu, að þarna væri um bilaða flugvél að ræða, og var hringt til Slysavarnafélags- ins. Hér var ekki um neina flugvél að ræða frá flugvöll- unum við Reykjavík eða Keflavík, svo að með öllu er óvist, bvaðan hún er komin og hvert hún hefir farið. 31e£stnr£nm s£amn£a Keppt var um heimsmeist- aratitiíinn i miðþungaflokki i hnefaleik siðastl. sunnudag í New York. Meistarinn heitir Tony Zale, og hefir hann verið heimsmeistari um nokkurt skeið. Sá, sem skoraði hann á hólm, lieitir „Rocky" Gra- ziano, ungur Itali, sem unn- ið hefir fjölmarga sigra upp á síðkastið. Hann tapaði þo á „k.o." í 6. lotu. Píanóhijómfeik'- ar Serkiiis. Rudolf Serkin efnir til tveggja píanóhljómleika á vegum Tónlstarfélagsins nú í vikunni, Fyrri hljómleikarnir verða á miðvikudaginn og þeir síðari á fimmtudaginn. —' Hljómleikarnir eru aðeins fyrir slyrktarmeðlimi Tón- Hstarfélagsins. A efnisskránni er Capric- cio iiber die Abreise seines viel geliebten Bri'iders eftir Joh. Seb,. Bach, píanósónata i Fis-dúr cftir Beethoven, Wandererfantasia eflir Scbu- bert. 3 Caprices eftir Mendeh sobn, \rarialionen 'uber den Namen Abegg op. 1 eftir Sclmmann, 2 prcludíur cftir Debussy og Polonaise i As- .dúr eftir Cbopin. Myndin hér að ofar. er tekin norður á Akureyri. — Fyrir 10 árum gróðursetti Jónás Þór nokkur eplatré þar nyrðra og í suniar bar eitt þeirra ávöxt, svo sem sjá ntá á myndinni Kíitvefskir kommiínistar hef ja sókn í Mansjúríu, Fík þe£r vopn frn Rússnm P Þeir werða látnir lausir á næstunni. ftómarnir, sem kveðnir voru upp í morgun, voru á \)p. leío, að allir hinir ákærSu voru dæmdir seki- um eitt eða íieiri atriði ákærunnar, nema Papen, Schacht ög Fritsche. Sakborningarnir voru á- kærðir fyrir fjögur atriði: að hafa gert styrjaldarsair - særi, franiið glæpi gagnva' t friðnum i heiminum, fran1- ið slríðsglæpi og afbrot geg i mannkyninu. Göring, Ribbenlrop, Roscn - bei-g, von Neuratb, Jodl or; Keitel eru sekir fundnir um brot á öllum þessum fjóruni. sviðum. Hess fyrir brot á tveimur atriðum, Raeder þremur, Dönitz.tveimur, Frick, Seyss- Inquart og Funk þremur. Kaltenbriinner, Frank, Sau- ckcl og Speer tveimur oí>; Streicher og von Schirach einu. Gert er ráð fyrir, þvi, a^ þeir, sem sýknaðir voru, verði þegar látnir lausir. Hersvcitir kínverskra kom- múnista hófu á sunnudag- inn mjög úvænta sókn á hendur stjórnarhernum í Mansjúriu. Sókn þessi hófst um sama leyti og hersveitir stjórnar- innar ruddust inn í úthverfi borgarinnar Na-hou-kan, sein er 65 km. norðvestur af borginni Kalgan, cn bún er citt me.sta virki kommúnista í öllum norðurbéruðum Kínaveldis. í sókn sinni bafa kommún- istar þegar ickið þrjár borg- ir i Mansjúriu, þar á meðal allmikilvæga járnbrautar- borg, scm beitir Nungan. Sú borg er rúmlega .100 km. fyr- ir norðaustan Mukden, sem er ein stærsta börg landsins. Stjórnarherinn sækir að Kalgan í þremur fjdkingum og á sú næsta 65 km. eftir ófarna lil borgarinnar. Hvaðan koma þeim vopnin ? í útvarpsfyrirlestri frá London í gærkveldi, var það Frb. á 8. síðu. Wýr sendiherra Hiíssa í LondorB. Rússar ætla sér að skipta um sendiherra i London. Nýi scndiherrann, sem við Ukur, heilir George Nikolae- vilsj. Hann hefir tii skamms líma vcrið scndjhcrra Rússa í Ottawa i Kanad.a. Gusev var sendiberra i London. Næg mjólk. Meiri mjólk er á markað- inum i bænum núna en venjulegt er um þetla leyti árs. Vcnjan er sú, að mjólkur- skortur hefir rikt i bænum fyrstu þrjár vikurnar í októ- bcr, og í fyrra var m. a. tek- in upp mjókurskömmtun um bálfsmánaðar skeið. Ilefir mjólkurskorturinn siafað bæði af þvi, að jafn- an er minnst um mjólk i byrjun oklóbermánaðar, því að þá eru kýr teknar inn og gcldast venjulega um leið. En í öðru-Iagi er hvað mest um fólk i bænum um þetta leyli, því að bæði hópast gestir í bæinn og auk þess kemur mikill fjöldi skóla- fólks utan af landi. Þá hefir mjólkursamsal- an að undanförnu sótt rjóma norður til Akurcyrar, svo að rjómapörf bæjarbúa hefir cinnig verið fullnægt. Framkvæmdastjóri Mjólk- ursamsölunnar, telur allar líkur benda til þess, að næg mjólk verðij bænum i vet- ur, eflir úllitinu nú að dæma, og vonast til þess að ekki þurfi að taka upp mjólkur skömmlun. I gær voru kveðnir up(> dómar jTfir nokkurum stofn - unum nazista. Komst réttur- inn að þeirri niðurstöðu, a'"> f jórar þeirra af sjö væru sek - ar um stríðsglæpi. Nazista - flokkurinn er sekur, svo og öryggislögrcglan, leynilög- reglan (Gestapo) og storm- sveitirnar. Hinsvegar var herforingjaráðið sem stofn- un talið saklaust, þótt ein- staklingar innan þess kynnu nð hafa gert sig seka um striðsglæpi. Orðsencling frá Bretum út f! ingsms< Frá ríkisstjórn Breta hefir utanríkisráðuneyíinit borizt svohljóðandi titkynning: Ef íslenzka stjórnin og Alþingi samþykkja ekki það samningsfrumvarp við Bandaríkin sem nú ligg- ur fynr og þannig að ástæðulausuhindra mjög nauð- syn^Iegt samþand við setulið Bandaríkjanna í Þýzka- landi mun það mæíazt ilía fyrir í BretlandL Reykjavík, 30, september 1946.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.