Vísir - 01.10.1946, Síða 1

Vísir - 01.10.1946, Síða 1
36. ár. DoEarfulla iffug- véfiin sásf vsða i á Norðurlancii. i Eins og skýrt var frá í V/sí| i gær, varð vart við dular-j fulla flugvél yfir Norður-' landi þá um morguninn. Nú er koniið á daeinn, aö viqar sást til flugvélarinnar en frá Eyjafirði, og sást hún ni. a. yfir Skagafirði. Stóð reykjarstrókur aftur úr lienni, svo að menn liéldu, að þárna væri um bilaða flugvél að ræða, og var hringt lil Slysavarnafélags- ins. Hér var ekki um neina flugvcl að ræða frá flugvöll- unuin við Reykjavík eða Keflavik, svo að með öllu er óvist, hvaðan hún er komin \ og hvert hún hefir farið. XE*> is tíi ritt m sigraiÞL Keppt var uin heimsmeist- aralitiiinn í miðþungaflokki i hnefaleik síðastl. sunnudag i New York. Meistarinn heitir Tony Zale, og liefir hann verið heimsmeistari um nokkurt skeið. Sá, sem skoraði liann á hóhn, heitir „Roeky“ Gra- ziano, ungur ítali, sem unn- íð hefir fjölmarga sigra upp á síðkastið. Hann tapaði þo á „k.o.“ í 6. lotu. Pianófiiljömfieifii- ar Serkins. Rudolf Serkin efnir íii tveggja píanóhljómleika á vegum Tónlstarfélagsins nú í vikunni, Fyrri hljómleikarnir verða á miðvikudaginn og þeir siðari á fimmtudaginn. —‘ ■ Hljómleikarnir eru aðeins fyrir styrktarmeðlimi Tón- listarfélagsins. A efnisskránni er Capric- cio iiher die Abreise seines viel geliebten Brúders eftir Joh. Seþ. Bach, píanósónata i Fis-dúr eftir Beethoven, Wandererfantasia eftir Schu- ber). 3 Caprices eftir MendeE sohn, Variationen iiber den Namen Abegg op. 1 eftir Schumann, 2 preludíur eftir Ðébussy og Polonaise í As- .dúr eftir Chopin. Þriðjudaginn 1. október 1946 220. tbl. SE Ó tWt 6B B° BB SBQ í JY iB V ÍS fi&rti Z £pli mktuí á ^kuretjn — verða látnir lausir Myndin Iiér að ofar. er tekin norður á Akureyri. — Fyrir 10 áium gróðursetti Jónas Þór nokkur eplatré þar nyrðra og' í sumar bar eitt beirra ávöxt, svo sem sjá má á myndinni Kínverskir kommúnistar hefja sókn í Mansjúríu. Fú þeir viÞpst Hersveitir kínverskra kom- múnista hófu á sunnudag- inn mjög óvænta sókn á hendur stjórnarhernum i Mansjúriu. Sókn þessi hófst um sama leyti og hersveilir stjórnar- innar ruddust inn í úthverfi borgarinnar Na-liou-kan, sem er 65 km. norðvestur af borginni lvalgan, en hún cr eitt mcsta virki kommúnista í öllum norðurhéruðum Kínaveldis. í sókn sinni hafa konnnún- istar þegar tekið þrjár borg- ir i Mansjúríu, þar á meðal al 1 m i k i1 væga j á rn braut ar- borg, sem heitir Nungan. Sú borg er rúmlega 300 km. íyr- ir norðaustan Mukden, sem er ein stærsta horg landsins. IWí EStkssieBM Stjórnarherinn sækir að lvalgan í þremur fylkingum og á sú næsta 65 km. eftir ófarna lil borgarinnar. Hvaðan koma þeim vopnin? í útvarpsfyrirlestri frá London i gærkveldi, var það Frh. i> 8. síðu. Nýr sendiherra Hussa b Londnn. Rússar ætla sér að skipfa um sendiherra i London. Nýi scndiherrann, sem við tekur, lieitir George Nikolae- vitsj. Hann hefir til skamms lima verið sendiherra Rússa i Ötlawa i Kanada. Gusev var sendiherra i London. i á næstunni. jQómarnir, sem kveðnir voru upp í morgun, voru á PÁ leio, að allir hinir ákærðu Voru dæmdir seki- um ei't eða fleiri atriði ákærunnar, nemá Paper , Schacht óg Fritschc. Næg mjólk. Meiri mjólk er á markað- inum i bænum núna en venjulégt er um þetta leyti árs. Venjan er sú, að mjólkuy- skortur hefir rikt i bænum fyrstu þrjár vikurnar í októ- ber, og i fyrra var m. a. tek- in upp mjókurskömmtun um hálfsmánaðar skcið. Hefir mjólkurskorturinn slafað bæði af þvi, að jafn- an er minnst um mjólk í byrjun oklóbermánaðar, þvi að þá eru kýr teknar inn og gcldast venjulega um leið. En í öðru-Iagi er Iivað mest 'iim fólk i hænum um þetta leyti, þvi að bæði Iiópast gestir í bæinn og auk þess kemur mikill fjöldi skóla- fólks utan af landi. Þá liefir mjólkursamsal- an að undanförnu sótt rjóma noi’ður til Akurcyrar, svo að rjómajþörf bæjarbúa Iiefir cinnig verið fullnægt. Framkvæmdastjóri Mjólk- ursamsölunnar, telur allar líkur benda til þess, að næg nijóík verðiJ bænum i vct- ur, eftir úllitinu nú að dæma, og vonast til þess að ckki þurfi að taka upp mjólkur- skömmtun. Sakborningarnir voru á- kærðir fyrir fjögur atriði: að hafa gert styrjaldarsan: særi, framið glæpi gagnva' t friðnum i heiininum, fram- ið stríðsglæpi og afbrot geg i mannkyninu. Göring, Ribbentrop, Rosen - berg, von Neurath, Jodl o<; Keitel eru sekir fundnir um brot á öllum þessum fjórmn sviðum. Hess fyrir brot á tveimur atriðum, Raeder þremur, Dönitz tveimur, Frick, Seyss- Inquart og Funk þremur. Kaltenbrúnner, Frank, Sau- ckel og Speer tveimur og; Streieher og von Schiracli einu. Gert er ráð fyrir, þvi, a'» þeir, sem sýknaðir voru. verði þegar látnir lausir. í gær voru kveðnir up)> dómar j’fir nokkurum stofn - unum nazista. Komst réttm - inn að þeirri niðurstöðu, a > fjórar þeirra af sjö væru sek - ar um stríðsglæpi. Nazista- flokkurinn er sekur, svo og öryggislögreglan, leynilög- reglan (Gestapo) og stonn- sveitirnar. Hinsvegar var herforingjaráðið sem stofn- un talið saklaust, þótt ein- staklingar innan þess kynnu nð liafa gcrt sig seka um striðsglæpi. örðsending frá Bretum út af flugvallarsamningsins. Frá ríkisstjórn Breta hefir utanríkisráouneytinu borizt svohljóðandi tiíkynning: Ef íslenzka stjórnin og Alþingi samþykkja ekki það samningsfrumvarp við Bandaríkin sem nú ligg- ur íyrir og þannig að ásiæðulausu hindra mjög nauð • sýnlegt samband við setulið Bandaríkjanna í Þýzka- landi mun það mælazt illa fyrir í Bretlandi. Reykjavík, 30. september 1946.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.