Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 1. október 1946 VISIR STOFA eöa liti'ð herbergi óskast. Húshjálp eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 1776. ^____.____É MIKIL húshjálp. Sá, sem getur útvegað 1—2 herbergi og eldhús fyrir ung hjón, getur fengiö mikla húshjálp eða saumaskap. — Tilboö, merkt: „Rólegt — 37" legg: ist inn á afgr. blaðsins. (30 UNGUR maöur, sem hvorki notar vín né tóbak, óskar eftir litlu herbergi. Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Tilboö, merkt: „300—25" sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskveld. (3 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast. Fyrirfram- greiSsla og einhver húshjálp gæti komið til greina. ASeins tvennt í heimili. Tilboö, merkt: ,,505", sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskveld. (6 J 2 SÍMAMEYJAR óska eftir 2ja herbergja íbúð sem næst miobænum. Tilboð sendist blaöinu fyrir laugar- dag auökennt: „Símameyj- ar". (1 GEYMSLUPLÁSS, stórt, sem jafnframt mætti nota sem verkstæöispláss, óskast nú þegar. — Tilboö, merkt: „100" sendist dagbl. Vísi fyrir 5. okt. (26 GÓÐ stúlka óskast í vist hálfan daginn eöa allan. — Lára Siguröardóttir. Sjó- mannaskólanum. (17 ÓINNRÉTTAÐ kjallara- herbergi til leigu fyrir karl- mann, sem vildi sjá um standsetningu á því. Uppl. á Bárugötu 10, neöri hæS, milli kl. 7 og 9, þriðjudags- kvöld. (19 SÁ, sem getur leigt 2 stof- ur og eldhús, getur íengiS lagtækan mann í vinnu. Til- boö leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „FramtíS". (22 STOFA til leigu í nýju húsi. TilboS sendist afgr. Yísis strax, merkt: „Góð stofa''. (23 STÚLKA óskast í vist halfan eSa allan daginn. Sér- herbergi. ¦ Uppl. Laugavegi 19, miShæS. (16 VIL KAUPA tveggja herbergja íbúð í nýju húsi eSa lítiS einbýlishús. TilboS, merkt: „Hús", sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (7 KVENSTÚDENT óskar eftir herbergi gegn mála- kennslu. Uppl. í sima 7*802. (36 STOFA til leigu. Hjalla- vegi 60. r. .' (38 FALLEGT herbergi til leigu á bezta staS í bænum. Húsgögn geta fylgt. 300 kr. mánaSarleiga. TilboS óskast sent afgr. Vísis fyrír 4. þ. m. merkt: „Fallegt herbergi". (40 HEFI HtiS herbergi. — Vantar húshjálp. Árdegis- hjálp æskilegust. Leifsgöt'u 13, uppi. (41 REGLUSÖM og siöprúS stúlka getur fengiS stóra stofu til leigu gegn húshjálp frá 8—12. Uppl. AuSarstræti 7, miSvikudag kl. 9 e. h. (44 TIL LEIGU* lítiö her- bergi fyrir einhleypa. — Efstasund 42. (47 STÓR stofa til leigu nú þegar. TilboS leggist inn á afgr. blaSsins fyrir fimmtu- dag, merkt: „Stofa 55". (56 Til íi Sólrík stofa á efri hæð, með baði og forstofu, fyrir prúðan, reglusarnan skólapilt. Tilboð merkt: ,,Skólasveinn" sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. •ENDISVI Röskur unglingur óskast frá 1. okt. til léttra sendiferða. — Þarf að hafa reiShjól. agblaðift Vt$IR geía fengið vinnu. Upplýsingar á staSnum, eSa í síma 4241 íjíiirnctstöðiwiz RauSarárstíg 33. HERBERGI. Stúlka ósk- ar eftir herbergi gegn hús- hjálp eSa sitja hjá börnum á kvöldin. Uppl. í símá 4920 í dag og morgun. (46 UNGUR og reglusamur piltur, sem stundar nám, óskar eftir herbergi. Fæöi á sama staS æskilegt. TilboS, merkt: „I.O.G.T. 20" sendist á afgr. , blaösins íyrir miS- vikudagskvöld — fimmtu- dagskvöld. (49 STOFA til leigu meS aS- gangi að síma og mörgum þægindum. TilboS leggist inn á afgr. Vísis fyrir 3. okt., merkt: „Vesturbær 1946". (50 GÓÐ stofa meS aSgangi aS eldhúsi til leigu gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 9466. (54 HÚSNÆÐI. — Miöaklra hjón meS 1 barn vantar hús- næSi. Til greina getur komiS allt frá 3Ja herbergja ibúö niSur í 1 herbergi meS aS- gang aS eldhúsk Ýms fríö- indi komá til greina. Leigu- skilmálar eftir samkomulagi. MaSurinn er skipstjóíi á skipi og sjaklan heimá. Full reglusemi. Þeír. sem vilja sinna þessu sendi ríöín síh á afgr. Vísis fyrir miSviku- dagskvöld, merkt: ,.yj". (31 KU vantar nú þegar i ckl- húsið á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Upplýsingar gefur ráðskonan. SCona eða stúlka óskast til þess með aíinarri að annast gamla frú. Laufásveg 51 Sími 3030 ýkomii Drengjaregnkápur Drengjakuldaúlpur Drengjaskimihúfur. Skólavörðust. 5. Sími 1035 Elæðaskápur til sölu á Kjartansgötu 2, kjallara, kl. 5—7 í dag,- Ennfremur klæðskera- saumuð smókingföt á meðalmann. GÆFAN hringunum frá Hafnarstræti 4. )aESuongios tazhmin Vísis h j Sigurgeir Sigurjónsson h æstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. fliOl Ivítkál Sáfékr . Gulsætui Veizlunin Vssis h.fi. óskast i Góðtemplarahúslð nú þegar. Upplýsingum ekki svarað í síma, en umsjónarmaðm hússins verður til viðíals milli kl. 5—7 í dag í Góðtemplarahúsinu og gefur hann allar nánari upp- lýsingar. JárniðnaÍarenenn varitar nú þegar. Véléjnilja HdMúct&j&tiw A.£ Sajapþéttip 274. dagur ársins. Næturvórður i Ingólfs Apóteki, sínii 1330." Næturakstur Hreyfill, sími 0G33. Veðurspá fyrir Reykjavík og nágrenni: SA gola eða kaldi, skýjað. . Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðsk.jalasafnið er opið írá kl. 2—7 siðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 síðdegis. Hafnarfjarðarbókasafn er opið .i dag frá kl.' 4—7 síðd. Næturakstur bifreiðastöðvanna verður frá og með.l. okt. til kl. 3 eftir miðnætti. Kvennaskólinn vár settur i dag kl. 11 f. h. Verzlunarskólinn verður settur i dag kl. 11 f. h. í Kauphingssalnmn. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði verður settur i dag. Guðmundur Jónsson, fyrrverandi baðvörður, vcrður níræður í dag. Guðmundur býr mi ásamt konu sinni að Elliheim- ilinu Grund. Gestir i bænum. Hótel Vik: Guðmundur Hannes- son bæjarfógeti, Siglufirði. Pétur Björnsson, Siglufirði. Óiafur Guðmundsson, Siglufirði. Sveinn Ársælsson, Vestmannaeyjum. — Hótel Borg: Leifur Sigfússon tannlæknir, Veslmannaeyjum. c Silfurbrúðkaup . eiga í dag, Sigurfinnur Hall- varðsson og Ásta Jónsdóttir, Ivársnesbraut 14. Húsaleiguvísitalan. Hagstofan hefir nýlega lokið við að reikna út húsaleiguvísi- töluna og gildir þessi vitreikn- ingur fyrir tímabilið frá 1. okt. til 31. des. næstk. Verður vísi- talah fyrir þetta tímabil hin sama og síðast, eða 137 stig. Matvælaseðlum fyrir næsta skömmtunartíma- bil er úthlutað i Góðtemplara- húsinu í dag kl. 10—12 og 1—5. Seðlarnir eru aðeins afhenlir egn stofni af seðlimi siðasta timabils, greinilega árituðum. Hver vlll SijáSpa? Parníaus hjón óska efíir 1—2ja hcrbergja íbúð, sem fyrst. Húshjálp getur kom- ið iil greina. — Þeir, sem gætu eða vildu sinna þessu, vinsaml. séndi lilboð á aí'- gr. blaðsins fyrir í'immtu- dagskvöld, n-.erkt: „Gðð uniííennrni". ísveini! óskast í Prentsmiðjuna EDDU. Gott kaup. vim afgreiðslustörfum óskast straxi VersL -ÐBAN6EY Laugavegi 58.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.