Vísir - 01.10.1946, Side 3

Vísir - 01.10.1946, Side 3
Þriðjudaginn 1. október 1946 VISIR 3 STOFA eöa lítiö herbergi óskast. Húshjálp eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 1776. MIKIL húshjálp. Sá, sem getur útvegaö 1—2 herbergi og eldhús fyrir ung hjón, getur fengiö mikla húshjálp eöa saumaskap. — Tilboö, merkt: „Rólegt — 37“ legg- - ist inn á afgr. blaösins. (30 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast. Fyrirfram- greiösla og einhver húshjálp gæti komiö til greina. Aðeins tvennt í heimili. Tilboð, merkt: „505“, sendist afgr. Vísis fyrir föstudagskveld. ______________ (6 2 SÍMAMEYJAR óska eftir 2ja herbergja íbúö sem næst miðbænum. Tilboö sendist blaðinu fyrir laugar- dag auðkennt: „Símameyj- ar“. (1 UNGUR maður, setn hvorki notar vín né tóbak, óskar eftir litlu herbergi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboö, merkt: „300—25“ sendist Vísi fyrir fimmtu- dagskveld. (3 GÓÐ stúlka óskast í vist hálfan daginn eða allan. — Lára Sigurðardóttir. Sjó- mannaskólanum. (17 ÓINNRÉTTAÐ kjallara- herbergi til leigu fyrir karl- mann, sem vildi sjá um standsetningu á því. Uppl. á Bárugötu 10, neðri hæð, milli kl. 7 og 9, þriðjudags- kvöld. (19 SA, sem getur leigt 2 stof- ur og eldhús, getur íengið lagtækan mann í vinnu. Til- boð leggist inn á afgr. Vísis, merkt: „Framtíð". (22 STOFA til leigu í nýju húsi. Tilboö sendist afgr. Vísis strax, inerkt: „Góö stofa1'. (23 STÚLKA óskast í vist hálfan eða allan daginn. Sér- herbergi. Uppl. Laugavegi 19, miðhæð. (16 VIL KAUPA tveggja herbergja íbúð í nýju húsi eða lítið einbýlishús. Tilboö, merkt: „TIús“, sendist afgr. \7ísis fyrir laugardag. (7 GEYMSLUPLÁSS, stórt, sem jafnframt mætti nota sem verkstæðispláss, óskast nú þegar. — Tilboð, merkt: „100“ sendist dagbl. Vísi fyrir 5. okt. (26 KVENSTÚDENT óskar eftir herliergi gegn mála- kennslu. Uppl. í síma 7802. (3^ STOFA til leigu. Hjalla- vegi 60. - . (38 FALLEGT lierbergi til leigu á bezta stað í bænum. Ilúsgögn geta fylgt. 300 kr. mánaðarleiga. Tilboð óskast sent afgr. Vísis íyrír 4. þ. m. merkt: „Fallegt herbergi1'. (40 HEFI lítiö herbergi. — Vantar húshjálp. Árdegis- hjálp æskilegust. Leifsgöt'u 13, uppi. (41 REGLUSÖM og siðprúö stúlka getur íengið stóra stofu til leigu gegn húshjálp frá 8—12. Uppl. Auðarstræti 7, miðvikudag kl. 9 e. h. (44 TIL LEIGIÍ litiö her- bergi íyrir einhleypa. — Efstasund 42. (47 STÓR stofa til leigu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtu- dag, merkt: „Stofa 55“. (56 Ti! ieicfu i Austurbænum Sólrík stofa á efri hæð, með baði og forstofu, fyrir prúðan, reglusaman skólapilt. Tilboð merkt: ,,Skóiasveinn“ sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. SEI\IDI$VEINI\I Röskur unglingur óskast frá 1. okt. til léttra sendiferða, — Þarf að hafa reiðhjól. D-agbladiA VÍ $1M Hokkrar stúlkur \ geta fengið vinnu. Upplýsingar á staðnum, eða í síma 4241. GíBrn nstnðÍBB : Rauðarárstíg 33. HERBERGI. Stúlka ósk- ar eftir herbergi gegn hús- hjálp eða sitja hjá börnum á kvöldin. Upph í símá 4920 í dag og morgun. (46 UNGUR og reglusamur piltur, sem stundar nám, * óskar eftir herbergi. Fæði á sama stað æskilegt. Tilboð, merkt: „I.O.G.T. 20“ sendist á afgr. ,blaðsins fyrir mið- vikudagskvöld — fimmtu- dagskvöld. (49 STOFA til leigu með að- gangi að síma og mörgum þægindum. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 3. okt., merkt: „Vesturbær 1946“. ________________________(50 GÓÐ stofa með aðgangi aö eldhúsi til leigu gegn hús- hjálp. Uppl. í síma 9466. (54 HÚSNÆÐI. — Miöaldra hjón með 1 barn vantar hús- næði. Til greina getur komiö allt frá 3ja herbergja íbúð niður í 1 herbergi með að- gang að eklhúsk Ýms frið- indi korná til greina. Leigu- skilmálar eftir samkomulagi. Maðurinn er skipstjóri á slcipi og siaidau heima. Full reglusemi. Leir. sem vdja sinna þessu sendi nöfn sin á afgr. Vísis fyrir miðviku- dagskvöld, iðerkt: ..77‘‘. (31 vantar nú þegar í eld- húsið á Elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. Upplýsingar gefur ráðskonan. mim FYLCtii hringunum frá Hafnarstræti 4. Kom eða siúlka óskast til þess með annarri að annast gamla frú. Laufásveg 51 Sími 3030 Nýkcntið Drengjaregnkápur Drengjakuldaúlpur Drengjaskinnhúfur. H. TOFT Skólavörðust. 5. Sími 1035 Klæðaskápm til sölu á Kjartansgötu 2, kjallara, kl. 5—7 í dag/ Ennfremur klæðskera- saumuð smókingföt á meðalmann. tfeízlunm Vísif h± Sigurgeir Sigurjónsson liæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. Aðalstræti 8. — Sími 1043. Verzlunm Vím Sti óskasí í Góðtemplarahúsio nú þegar. Upplýsingum ekki svaraö í síma, en umsjónarmaSui hússins verSur til viðtals milli kl. 5—7 í dag 1 Góðtemplarahúsinu og gefur hanrt allar nánari upp- lýsingar. Járniðnaðarftieitn og lagtæka verkaifienn vantar nú þegar. Véléwíjœ Uétfoœt'fyœt'ðœf' h.jj. Sajafjjréttir 274. dagur ársins. Næturvórður í Ingólfs Apótcki, sími 1330. Næturakstur Hreyfill, simi GG33. Veðurspá fyrir lleykjavík og nágrenni: SA gola e'ða kaldi, skýja'ð. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Náttúrugripasafnið er opi'ð frá kl. 2—3 síðd. . • Þjóðminjasafnið er opið frá kl. 1—3 siðdegis. Hafnarfjarðarbókasafn er opið .í dag frá kl. 4—7 síðd. Næturakstur bifreiðastöðvanna verður frá og með.l. okt. til kl. 3 eftir miðnætti. Kvennaskólinn var settur í dag kl. 11 f. h. Verzlunarskólinn verður settur i dag kl. 11 f. h. i Kaupþingssalnum. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði verður settur i dag. Guðmundur Jónsson, fyrrverandi baðvörður, vcrður níræður í dag. Guðnumdur býr nú ásamt konu sinni að Elliheim- ilinu Grund. Gestir i bænum. Iíótel Vik: Guðmundur Hannes- son bæjarfógeti, Siglufirði. Pétur Björnsson, Siglufirði. Ólafur Guðmundsson, Siglufirði. Sveinn Ársælsson, Vestmannaeyjum. — Hótel Borg: Leifur Sigfússon tannlæknir, Vestmannaeyjum. Silfurbrúðkaup . eiga i dag, Sigurfinnur Hall- varðsson og Ásta Jónsdóttir, Ivársnesbraut 14. Húsaleiguvísitalan. Hagstofan liefir nýlega lokið við að reikna út liúsaleiguvisi- töluna og giidir þessi útreikn- ingur fyrir tímabilið frá 1. okt. til 31. des. næstk. Verður. vísi- talan fyrir þetta tímabil hin sama og síðast, eða 137 stig. Matvælaseðlum fyrir næsta skömmtunartima- ]>il er útlilutað i Góðtemplara- húsinu í dag lcl. 10—12 og 1—5. Seðlarnir eru aðeins afhenlir egn stofni af seðlúm siðásta tímabils, greinilega árituSum.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.