Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Þriðjudaginn 1. október 1946 <5 .Smáauglýsingar eru einnig á • 3. síðu. í kvöld kl. 8 í Í.R.-húsinu. Averöur annaö kvöld KveÖjusamsæti fyrir Ólaf Björn og frú kl. 9 í Félagsheimili V.R. VERZLUNARMANNA- FÉLAG REYKJAVÍKUR boöar allt afgreiSslufólk (launþega) í kjötverzlunum bæjarins til fundar í íélags- heimilinu í kvöld kl. 9. Á dagskrá fundarins er lokunartími kjötverzlana Mikilvægt er aS fundurinn verSi vel sóttur og stundvís- lega, jafnt af ófélagsbundnu sem félagsbundnu fólki. Stjórn V. R. K.F.U.K. A.—D. Fyrsti fundur eftir sum- ardreiíinguria veröur i kvöld kl. 8.30 í húsi félagsins viS Amtmannsstíg 2 B. Séra FriSrik Friðriksson talar.— Allt kvenfólk velkomiS. —I.O.G.T.— STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fttndur annaö kvöld kl. 8.30. Fríkirkjuvegi 11. — Skemmtifundur. — Dans. (74 TAPAZT' hfefir veski í ltíl í gærdag (sunnudag). Finn- andi vinsamlegast skili þvi á afgr. BiíreiöastÖövarinnar Flreyfifs gegn fundarlaun- um. I veskinu var meöal ann- ars ökuskirteini. (1 GULL eyrnalökkur tapaö- ist frá Smiöjustíg niöur Ji íngólfsstræti. Skilist í Regn- hlífabúöina. . (15 SÍÐASTLÍÐNA sumtu- dagsnótt tapaðist herraveski meö peningum í. Vinsamlega skilist í Ingólfsstræti 16, unpi. (24 -PENINGABUDÐA tap- aöist á sunnudagskvöld i Hafjtarfiröi. Sennilega á Reykjavíktirvegi. Simi 1340. (Haraldarbúð). (29 SVARTFLEKKÓTTUR költur (högni) tapaðist frá iíoltsgötu 20, var nteö hvitt silkiband. Sími 3534. (62 KULDAKÁPA meö hettu tapáöist í gærkvöldi á bif- reiðastöðinni Hreyfill. Skil- ist á Skúlagötu 56, 4. hæö. (70 TAPAZT hafa tveir kamp- satnningar hér í bænum frá kl. 2—5 í gær. Finnandi vin- samlega beöinn aö skila þeim á atgr. blaösins. (69 HJÓL í óskilum. Höfða- borg 3. (67 VÉLRITUNARKENNSLA. Ceselía Helgason, Hring- ^braut 143, 4. hæð til vinstri. Simi 2978. (700 7?ennir</fft(7n^/í^‘ortuop/n c/ngó/fss/razh 77/viðtatsld6-8. oXesluv^tUaLtalœtÍÁSat7-0 KENNI jslenzku, ensku og dönsku. Gerður Magnús- dóttir, Hverfisgötu 80. Sími 4191. (20 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Einkatimar. — Námskeið. Uppl. eftir kl. 6 í síma 6629. Freyjugötu 1. (33 Jœti NOKKRIR menn geta fengið keypt fast fæði i Þingholtsstræti 35. (1012 MATSALA. — Fast fæði .selt á Bergstaðastræti 2. — NOKKRAR stúlkur ósk- ast nú þegar. Keverksmiöjan Esja, Þverholti 13. Sími 5600. (988 STÚLKU vatar. — Amt- mannsstíg 2 B. Sími 3437. NOKKRAR stúlkur óskast í verksmiöjuvinnu nú þegar. F'öst vinna. Gott kauþ. Uppl. í síma 4536. — SENDISVEINN óskast strax. Létt vinna. Hátt kaup. Verzl. Þórsmörk, Laufásvcgi 41. Sími 3773. (971 DRENGUR. óskast til léttra sendiferða, hálfan eða allan daginn. Verzl. Þórs- mörk, Laufásveg 4T. — Sími 3773- (972 STÚLKU vantar til af- greiðslustarfa. Gott hcrbergi fylgir. Uppl. í síma 1754. (2 STÚLKA óskast í létta árdégisvist. Þrennt fullorö- iö, sérherbergi. Ólafía B j arnadó 11 i r, T j a r nargc i t u ióC, Sími 3804. (10 RÁÐSKONA Óskast. — Tvennt í heimili. Sérher- bergi. — Tilboð, merkt: „Ráðskona", sendist afgr. Vísis sem fyrst. (14 MYNDARLEG stúlka óskast í formiðdagsyist. Sér- herbergi. Ingibjörg Bjarna- dóttir, Bragagötu iö, uppi, eftir kl. 7. • (18 MAÐUR óskast t jí áð kynda miöstöö. Uppl. í 2037. (27 BÓKBAND. — Efstasund 28 (Kleppsholti). (978 STÚLKA óskast í létta heils dags vist. Sérherbergi. Öll þægindi. Brávallagötu 14, III. h. Sími 3959. (986 UNGLINGSSTELPA óskast til aö gæta barns á 2. ári. Tómas Tómasson, Bjarkargötu 2. (973 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West end, Vestur- götu 45. Sími 3049. (727 Fsfttaviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu.* Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl.*i—3. (348 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERBIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2656. BÓKHALD, endurskoðun, skattafr-amtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. (707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 STÚLKA. Góð stúlka, mætti vera miðaldra kven- maöur, vön öllum húsverk- um, óskast í vist. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Sér- herbergi. Uppl. í síma 6100 eftir kl. 6. • (48 GóÐ stúlka óskast í vist. Mikiö frí. Gott herbergi. — Túngötu 35. (71 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa hálfan eða allan daginn á heimili Flelga Tóm- assonar læknis. Sérherbergi. Sími 231S. (37 STÚLKA óskar eftir íor- miödagsvist í þrjá mánuöi. Ilerbergi þarf aö fylgja. Til- boð, merkt: ,,3 mánuöir" sendist afgr. Visis. fyrir miövikudagskvöld. (39 STÚLKA eða roskin kona óskast. Sérherbergi. —- Ilanna Claessen, Fjólugötu 13, — (42 STÚLKA óskast í vist. —- Sérherbergi. Siguröur Norö- mann, Fjólugötu 11 A. (60 STÚLKA óskast við inn- anhússtörf, fátt.i heimili. — Gott sérherbergi. Sírni 3341. (59 GöÐ stúlka óskast í vist. IJátt kaup. Uppl. á Skóla- vcirðustíg 43, kl. 6—8. (58 UNGLINGUR óskast nokkurn tíina á dag til aö gæta barns. Hentugt • fyrir kvöldskólastúlkú. — Sigtír- björg Bjarnason, Helíusuncli 3. Sími 3029. (57 STÚLKA óskast í vist hálfan eöa allan daginn. Gott sérbergi. Uppl. í sínia 3668. (45 KONA óskast til aö halda hreinum stiga. Uppl. gefur Páll Einarsson, Njálsgötu 87- (34 STÚLKA óskast i vist liálfan éöa allan daginn. — Sérherbergi. Uppl. Lauga- veg 19, miðhæð. (61 STÚDKA óskast í vist. — Kristján Gestsson, Smára- götu 4.__________________(53 REGLUSÖM stúlka ósk- ast á fámennt heimili allan daginn. Sérherbergi. Sími 5103. __ (52 DÍVANAR, allar stærÖir, fyrirliggjandi. Flúsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. (16Ó STEYPUJÁRN (pott) og kopar kaupir vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. (20Ó KAUPUM flöskur. Sækj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzlunin Víöir, Þórs- götu 29. Sínii 4652. (213 SAMÚÐARKORT Siysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnasveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897. GÓLFTEPPI. Eitt gólf- teppi til sýnis og sölu. — Körfugerðin, Bankastræti 10. — (28 FATASKÁPUR til sölu. ‘Uppl. Marargötu ó. (31 TIL SÖLU barnarúm, einnig fermingarföt á lítinn dreng. Eiriksgötu 35. Sirni 4851-(3f FERMINGARFÖT til sölu. Lattgáveg 27 A (kjall- ara)._________________(35 TIL SÖLU vegna brott- ílutnings: Klæöaskápur, tvö- íaltlur, 2 djúpir stólar,«sam- litt dívanteppi. dívan, borö, 2 rúmíatakássar, vöndiið bókahilla úr póleraöri eik, mándólin meö támduöum mandolínpoka. Iiáteigsvegi 28, kl. 2—6. (43 2 FERMINGARKJÓLAR til sölu, Bergstaöastræti 54, kjallara. (16 BARNAVAGN i góöu standi til sölu, meö tæ.kf- -færisveröi. Flverfisgötu 33, neöri bjallan. (63 BARNARÚM, hátt rimla- rúm, óskast til kaujts. Uppl. í sima 2273. (64 HOCKEY-skautar, stórt númer, til söiu ódýrt og litið barnarúm. Fja.ll viö. Asveg, Kleppsholt. (66 ----------■ -----?----- ANTIK-stofuskápur i gömlum, frönskum stíl til sölu, Njálsgötu 76, efsta hæö. (72 NÝTT gólfteppi, 2x3 m. og vandað sófasett til söltt á Njálsgötu 76, efstu hæð. (73 SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerðir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 KÖRFUSTÓLAR, legu- bekkir og önnur húsgögn fyrirliggjandi. Körfugerðin, Bankastræti 10. (8 IIARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5- Simi 5395, (178 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi 11. (466 KAUPUM — SELJUM vönduö, notuð húsgögn og margt fleira. -— Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, lierra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörðustíg 46. Sími 5209. (924 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stófan, Mjóstræti 10. Sími 3897-(704 SMOKINGFÖT til sölu á meöal mann. Tækifæris- verð. Uppl. á Grenimel 5, IV. hæð, kl. 8—9 siðd. (1007 FIÖFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar gerðir. Málara- vinnustofan, Ránargötu 29. ___________(4 TIL SÖLU! Skúr, sem er 96 ferm. gólfflötur, er til sölu. Mætti innrétta í hon- um tvær íbúðir. Skúrinn ér í Fossvogi. Verð 7000 krónur. Þeir, sem vildu atlniga þetta leggi nafn og heimilisfang inn á afgr. blaðsins, merkt: „Tækifæri“, fyrir fimmtu- dagskvöld. (8 SUNDURDREGIÐ barna- rúm til sölu. Óbinsgötu 16 B. (9 FERMINGARKJÓLL til sölu. Iiringftraut ^3, upþi. Sími 2318. (13 ÚTDREGIÐ barnarúm, •úr járni, til sölu Laufásvegi 45, Uppi. (21 TIL SÖLU prjónayél. — Uppl. í síma 7226'í kvöld og næstu kvöld. Einnig er til sölu barnarúm. 1 (994 SKRIFBORÐ til sölu og sýnis á Flringbraut 188, uppi. til hægri, næstu kvöld milli 6—8. (25 DÍVAN til sölu. Uppl. i síma 4726. . (68 HÚSGAGNAÁKLÆÐI. Flúsgagnavinnustofan Berg- þórugötu 11. (75

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.