Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 7
Þriðju&aginn 1. október 1946 VISIR ysin o. 11. Ráðuneytið hefir ákveðið, að útsöluverð á kar- töflum skuli frá og með 1. október næstkomandi vera þannig: í HEILDSÖLU: I. flokkur kr. 88.00 hver 100 kg. Orvalsfiokkur kr. 100.00 hver 100 kg. II. flokkur kr. 77.00 hver 100 kg. í SMÁSÖLU: I. flokkur kr. 1.10 hvert kg. Orvalsflokkur kr. 1.25 hvert kg. II. flokkur kr. 0.95 hvert kg. Jafnframt hefir ráðuneytið falið Grænmetisverzl- un ríkisins að kaupa eða semja við aðra um kaup á þeim kartöflum, sem framleiðendur í landmu vilja selja af þessa árs uppskeru, eftir því sem á- stæður leyfa og samkvæmt því, sem hún ákveður. LandbúnaSarráöuneytið 30. sept. 1946. Tilkynning Frá og með 1. okt., þar til cðru vísi verður á- kveðið, verður leigugjald fyrir vörubíla í innanbæj- arakstri, sem hér segir: Dagvinna 18,92, m/vélst. 21,73 Eftirvinna 23,33, m/vélst. 26,14 Nætur- og helgidagav. 27,74, m/vélst. 30,55 Vörubílastöðin ÞRÖTTUR. Sfórar íbúðir í nýjM stemhúsi í Áusturbænum til sölu. Nánari upplýáihgár gefur Málaíkiningsskrifstofa EÍNARS B. GU0MUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. r ~% nUOLVSIKGnSKHÍFSTín'H Stöðugt fyrier- iiggjandi Hjólbörur Vöruvagnar Lyftivagnar VörutriIIur Gashylkjatrillur Tunnustallar og Slyskjur A. KARLSSON & CO. Sími 7375. Pósthólf 452. STÚLKA getur fengið atvinnu frá næstu mánaðamótum í Kaffisölunni, Hafnarstræti 16, við afgreiðslu o. fl. — Hátt kaup og húsnæði fylgir, ef óskað er. Uppl. á staðnum eða í síma 6234 og 4065. Hárlitun Heitt og kalt permanent. með útlendri olíu. Hárgreiðslustofan Perla. MMlihhfötMt* Verzlunin Ingéifn? Hringbraut 38. Sími 3247. NIN0Na Náttkjólar ekta silki. !Bankastræti 7. NIN 0 N Bife'"»TlwynTr" v^^r™,^g^ (lítil númer). WBmammmmammmtmBam Bankastræti NIN 0 N, og dragtir, hausttízku. Bankastræti 7. Símanúmer okkar er: 7415 g Ég þakka skeyti og skemmtan vina, % 0 skínandi gjafivi handtak þýtt. g Heimsóknir slíkra heiðnrsmanna' g hressa skapið, gera hlýtt. g Hugarfar manna birtist bezt s> við bikar víns með góðum gest. íT Ég gleymi þó siðast góðvilld kvenna, sem glöddu mig þennan merkisdag, né gjöfum þeirra og góðum vonum, sem gáfu þær mér um fagran dag. Heill og hamingju hljóti þær og hjartans þökk fyrir allt í gær. 3&. sept. 1046. g SveinbjörnOddsson. 1 g o & SOOCCOOOOCCCCOOOOOCOOOOCOCOCOOCOCOCOCÍSCOCCÍÍCCCOO; £ /£ Surmifbá: TARZAW » m Konungur frumskóganna lagði nú af stað, ásamt tíu stríSsmönnum. Þeir œtluðu a8 reyna að finna slóð var- mennanna, svo að þeir ættu hægara með að verða á undan þeim til áfanga- Staðarins. En nú vill svo illa til, að Pedro, greyið, sem ætlaði að flýta sér til Tar- zans til að aðvara hann, villist í fruni- skóginum. Pedro er nú hálf smeykur, og veit ekki, hvað hann á að taka til bragðs. Þegar Pedro fer að gera sér fylli- 'ega Ijóst, hve hættulega hann er stadd- ur, verður hann dauðskelkaður og reynir að miklu afli að ryðja sér braut í gegnum skógarþykkhið. Tarzan heyrir brothljóð í trjágrein- um til hliðar skammt frá, og stekkur til að athuga hvað sé á seiði. Á eftir honum hlaupa stríðsmennirnir, sem með honum eru.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.