Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 01.10.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Sími 5030. —* VI Þriðjudaginn 1. október 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i n g a r eru á 6. síðu. — Dómur fallinn í brennu- málunum. í gær var kveðinn upp dcmur í aukarétti Reykja- víkur-í málum þeirra manna sem valdir voru að íkveikjun- um hér í bænum í fyrra vetur og brennunni á Akranesi á s.I. vori. Svo og annarra sem við mál þessi voru riðnir. Átta menn voru dæmdir frá eins til sex ára fangelsisvist- ar. Einnig var sjö þeirra gert að greiða skaðabætur til vá- tryggingafélaga. íkveikjurnar. Aðfaranótt 15. niaí 1946 brann sláturhús Bjarna Ól- afssonar & Co., Akranesi til kaldra kola. Við rannsókn kom í ljós, að Jóliannes Páls- son kveikti í liúsinu. Þá kveikti hann og í ibúðarhús- inu Miðstræti 5. — Þér bjuggu þá rúnilega 20 manns. Þetta gerði Jóhannes, sam- kvæmt beiðni Snorra Jóns- sonar. Reyndar var Jóhannes ekki einn að verki er hann framdi íkveikjuna. Hann fékk Gísla Kristjánsson í lið með sér. — Menn cr sváfu í næsta herbergi við verkstæði það, er eldurinn var borinn að vöknuðu og tilkynntu þeir slökkviliðinu eldsvoðann. Tókst því fljótlega að ráða HÍðurlögum hans. Þetta var aðfaranótt 20. jan. s.l. Sigurður Jónsson kveikti i skúr við Miðstræti 5, að kvöldi 4. febr. Þá kveikti Jó- Iiannes S. Pálsson, að beiðni Snorra Jónssonar, í voru- geymslu við Vonarstræti 4. Skemmdir urðu þar ekki miklar. Þá bað Snorri Jónsson ‘þá Jóhannes Pálsson, Þórð Ilall- dórsson og Sigurð Jónsson, að kveikja i húsinu Baldurs- götu 12. Þeir vildu ekki sinna þessu og varð því ekki kveikt i því. Hinir mennirnir, sem dæmdir voru, eru á einn eða annan hátl riðnir við þessi mál. Akærðir, Snorri Jónsson •og Jóiiaimes Sænuindur Pálsson, sæti íivor l'angelsi i 6 ái'. .... ... Akærðir, Ástráður Próppé o'| Sigurðui' Jónsson, sæli Iiyor iahgelsi í,3 ár og fi mán- uði. . Akærður. Gisli kristjans- son. sæti fángélsi j 2 ár, á- kaérðlir, Þórður llalidórs.^on, j 1S mánuði. ákærður Báldúr Þorgilsson, í 15 mánuði og ákærður, Þorgils Hólnifreð Georgsson, 1 áj'. Gæzluvarðhald ákærðra, Bnorra Jónssonar, Jóhannes- ar Sæmundar Pálssonar, Ást- xáðs Proppé, Sigurðar Jóns- sonar, Þórðar Halldórssonar og Baldurs Þorgilssonar komi lil frádráttar refsingu þeirra svo sem ákveðið er i íorsendum dómsins. Ákærðir skulu frá birlingu dómsins sviptií' kosningar- rétti og kjörgengi til opin- berra starfa og ánnarra al- mennra kosninga. Skaðabctagreiðslur: Ákærður, Jóhannes Sæ- mundur Pálsson, greiði Ósk- ari Henry Franzsyni kr. 440,59. Ákærðir Snorri Jónsson og Jóhannes Sæmundur Pálsson, greiði in solidum Sjóvátrygg- ingarfélagi Islands b.f. kr. 470,94 ásamt 6% ársvöxtum frá 28. júnj 1946 til greiðslu- dags. Ákærði, Sigurðuf Jóns- son og Jóliannes Sæmundur Pálsson greiði in solidum Sjóvátryggingarfélagi ís- lands li.f. kr. 87054,13 ásamt 6% ársvöxtum frá 6. april 1946 til greiðsludags. Ákærðir, Snorri Jónsson, Jóhannes Sæmundur Páls- son og Gísli Ivrisljánsson, greiði in solidum Sjóvátrygg- ingarfélagi Islands h.f. kr. 21936,00 ásajnt 6% ársvöxt- um frá 25. janúár 1946 til greiðsludags og Alm. trygg- ingum h.f. kr. 2600.00 ásamt 5% ársvöxtum frá 13. febrú- ar 1946 til greiðsludags. Ákærðir, Snorri Jónsson, Jóhannes Sæmundur Páls- son, Ástráður Proppé, Sig. Jónsson, Þórður Halldórsson og Þorgils Hólmfreð Georgs- son, greiði in solidum Bruna- bótafél. íslands kr. 47290.00. Skaðabætur Jiessar skulu greiddar innan 15 sólar- hringa frá birtingu dóms þessa. Skaðabótakröi'um s.f. Sig- urfara, Árna B. Sigurðsson- ari Niels Ryberg Finsen, Sjg- urðar Björnssonar, Odds Hallbjarnar.sonai' og Co., Guðlaugs Bjarna^onai' og Agnars Ivars yísast frá dómi. A ... ' !‘lí 'jiJl. ti i/Msv). Svo og ber bipum da'mdp að greiða málskosiinið lil verjenda þeirra. Bein Jónasar jarðsett á Þingvöllum. Það mun nú afráðið, að bein Jónasar Hallgrímsson- ar verði jarðsett í grafreitn- um á Þingvöllum, — en þau verða flutt til landsins inn- an skamms. Þingvallancfnd hefir ritað. síra Bjarna Jónssyni dóm- prófasti, og óskað þessí að hann flytti hátíðarguðsþjón- ustu í dómkirkjunni, er leif- ar Jónasar verða komnar liingað. Þá hefir biskupinum einnig verið ritað og hann beðinn um að tala við athöfn á Þingvöllum, er . beinin verða jarðsett. Páli ísóifs- syni befii' verið falið að sjá um sönginn við þessi tæki- færi. Guðmundur Hannessoit« prófessor andaðist j nó'tt 85 -ára að aldri, og var hann hress mjög til hins síðasta. Þessa gagn- merka manns verður minnzt síðar liér j blaðniu. Síwýs. Keppt um skák- meistarafitil islands ? Fyrir nokkru skoraði Guð- mundur Ágústsson, skák- meistari, á Ásmund Ás- geirsson, taflkóng' íslands, að keppa við sig um skákmeist- c ratitilinn. Ekkert svar hefir enn bor- izt frá taflkónginum um það, hvort hann vilji verða við þessari áskorun, en menn bíða með eftirvæntingu eftir því hvað verður. Eins og kunnugt er varð Guðmundur Ágústsson meistari j fyrs.ta jflokki ásamt Guðmundi Guð- mundssyni þegar skákmótið fór fram í febrúar-marz s, I. Það er því ekki að furðá þó hann vilji þreyta kapp við íslandsmeistarann. Er það að mörgu leyli einkennilegt að taflfélagið skuli ekki skipta scr meira af. þessu máli en raun er á. Væntanlega fer keppnin frani á næstunni og verður skemmtilégt að vita, hvor ber sigur úr býtum. Síðast liðinn laugardag féll 5 ára gamall drengur út af Kveldúlfsbryggjunni er hann var að leika sér þar. Flaut drengurinn sökum lofts sem niun hafa verið i fölum hans. I þessum svifum bar að bilstjóra utan af Iandi og kastaði liann kaðli til drengs- ins og tókst að draga hann að landi. Afmæli — Framh. af 4. síðu. fimmtiu ár; það má segja að það séu vandfundnir þeir menn, cr liafi unnið af jafn mikilli skyldurækni sem Agúst Eríksson. Það er alveg vist, að þeir menn, er svo vinna, vinna stétt sinni til sóma. Eg vil svo enda þessar lín- ur með þvi að þakka Ágústi fyrir góða samvinnu og óska eg honum alls hins bezta á þessum merkilegu timamót- um í lífi lians. Kunnugur. Lendmgarstaðir ilugvéla kannaðir. í fyrradag flaug 2ja sæta flugvél frá Flugskóla Akur- evrar norður með Eyjafirði til þess að leita að nýjum lendingarstöðujn. Settist vél- in alls á sex stöðum, þar sem ekki hefir verið lent áður, að einum undanteknum. . Fyrst flaug vélin norður í Höfðahverfi og Svalbarðs- strönd og lenti á tveiinur jstöðum á Iivorum stað. Flug- maðurinn var Björn Guð- jinundsson flugkennari, en með Iionum var Árni Bjarn- Jarson, framkvæmdasljóri og jeinn af aðaleigendum flug- skólans. Síðar um daginn fíaug Björn, og þá ásamt nemanda skólans, Stefáni Sigurðssyni, út í Svarfaðardal og Ólafs- fjörð og lenti á báðum stöð- unum. Lendlngarnar tókust liyar- vetna ágætlega, en á þessum stöðum hefir ekki vcrið lent áður ncma i Svarfðardal. Björn telur á öllum þessum stöðum sé um góð lendingar- skilyrði að ræða fyrir litlar flugvélar. Flugskólinn á Aluireyri og forráðamenn lians liafa áður lagl kapp á að kanna lend- ingarstaði fyrir flugvélar hæði í bvggð og óbyggð og þegar orðið vel ágengt. Þeir kaupendur blaðsins, sém hafa bústaðaskipti núna um mán- aðamótin, eru beðnir að láta af- greiðslu blaðsins vita um hið nýja heimilisfaiig sitt, svo komizt verði hjá vanskilum. Húsaleiguvísitalan. Útreikningur hefir nú far- ið fram á húsaleiguvísitöl- unni fyrir síðasta fjórðung þessa árs. Reyndist vísitalan vera 137 stig, en það er það sama og var á næsla reiknings- timabili á undan. Fi'h. af 1. siðu. 'g!ni!i; írégniim I i ';-i • ii.t! ;• i u í:> '. . a -. ,.,e ií< ' Þe.ir kaupendur tdaðsins, .sem liaí'a l)ú.staðaski|)ti núna, ijijb mán- ■ aðainótin, ,eru beðnir að láta af- greiðslu blaðsins vita um hið nýja heimili^fang sitt, svo komizt veríi hjá vanskilum. Útvarpið í kvöld. 21.20 Aldarafnia'li Mcnutasjkól- ans í Heykjayik:, a) lírindi (Kristinn Árnianusson yfirkenn- ari). b) Upplestiu', .(Vilhjálmiir Þ. Gíslason). 21.40 Kirkjútóníist (plötur). 22.00 Fréttir. Þingfrétt- ir. 22.30 Dagskrártpk. j haft eftir tregnum íra 1 i: i * •.; ,a I;.* jy f \ i 'u .(Jumgkipg, að )>a i; bplbi- lcgðu ipenn mjög uni það, !i,v a ð a n, ki n v,e rskj r kojn i\iú n - jsfar gadu t'i'ngið öll |)au vopn óg skotfæri, sem þeir liafa. Rússar tóku allan jap- an japanska Íieriún j Man- sjúriu tii fanga og afyopn- uðu bann, svo að engin vopn gátu kommúnistar fengið af bonimj — nema með leyfi Rússa. Þykir íjiörgum stjórn- arsinnum í Chungking til lítils að semja við Rússa upp á þessar spýtur. Tivoli opnar giUaskála næsta vor. 73.52? gestii* sotíii b snm^r‘. Útiskcnyntisíaðnum „Ti- voli“ yar lokað s, I. sunnu- dagskvöld að þ.essu sinni. — 173.522 gestir sóttn skemmti- g'araðinn fjjá því 9. jplj s. I. a'ð garðurinn var tekiun í 1 noíkun og tii þess er lokað rv- • j V <x . . t y j Má-.segja, að bæjarbúum • haii lJýað ,ye) skemmtanir þær, er í þoði þafa ycrið, enda er liér um nýjung i skemmt- analífi bæjarbúa að ræða. Skeninitltækiij. munu nú yej-ða tekin niður og sett í geymslu i vetur. Á næsta vori verður garð- urimi svo opnaður á ný og vei'ður þá reynt að bæta við fleii'i tækjum, ba'ði stórum pg smáum. jafn- framt ínunu yerða gerðar ýnisai' umbætur á garðinum sjálfum og reynt ,að gera liann sépi yistlegastan fvrir gesti. Er ni. a. í ráði. að byggja stóran gildaskála þar sem gcstir geli fengið sér hressingu og dvalið við inni- skemmlanir þegar vont er veð'ur,, . Rúmlega .20 manns störf- uðu við garðiim 1 sumar við afgreiðslu gesta og gæzlu skemmtitækja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.