Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Fimmtudáginn 3. október, 1946 222. tbl< íb ekkl Stoekholm 1 Ausíurríki cru nú sanir tals 430,009 manns, sem flosnað hafa upp víðsvégar um Evrópu. Baiidamenn haí'a . nefnd manna í Vín, sem á að sjá um heimflutning þessa í'ólks | og upplýsir hún, að 90,000, þeirra yilji ekki láta í'lytja sig heim, en það bjó áður í Iiiiuim austlægari löníhim Mið-Evrópu. | Frá V.- og S.-Evrópu eru ramtals 40,000 flóttamenn í| Austurríki, 400,000 verða sendir t'il Þýzkalands og 200,000' eru frá Ungverja landi, Rúmeníu og Júgó slavíu. fct/r f° Firmakeppni Golfklúbbs Akureyrar. Fírimkeppni Golfklúbbs Akureyrar er nýlokið með þátttöku 51 stofnimar. Úr- slitakeppnin var milli Sjó- vátryggingarféh ísl. (kepp- andi Jon Egils) og Gefjunar (keppandi Arnþór Þorsteins- son). Sjóvátryggingarfélagið bar sigur úr býtunr. Keppt varum farandbikar gefinn af Golfklúbbnum, en auk þess fékk firmað sem vann lítinn bikar til eignar. — lllviðri höfðu tafið keppnina. — Job. EP9 Stærsfa s seni, Svíasr h&f® siFai&fL Fyrri hluta septembermán- aöar var Stockholm — 1 ínu j nýia farbegask'pi Sær.sku Amei\ku-knumiar — hleypí af stokkunum í Gautaborg. Þao hal'ö. þá verið í smío- j uni í aðcins 10 mánuði. Þaðj o.r slæi-sla sk.ip, scm smiðað | hefir veriö í Sví])jóð, 11.000 smák, 1(')0 m. á lengd, lekur 364 t'arþega. 301)0'smál. af l'lutningi pg i'er 10 mílur á vöku. Stockhohu verður mjög ó- Líkt flestum farþegaskipum. Það er straumlínu'aga út í æsar og hefir t. d. aðeins eina. sigiu. Vélar þess eru stærstu dieselvéíar, sem smíðaðar hafa verið í Svíþjóð. Þær eru tvær. Þetta cr þriðja skip í'élags- ins með Stockholm-nafninu. Þaðfyrsta -- 15.000 smál. — keyptu Norðmenn 1928 og breyttu í hv.alabræðslu. Hið annað var að heita má full- gert 1940, cr félágið ncydd- ist til að sel.ja ítölsku stjórn- inniþað, þar scm það var smíðað á ítalí'u. (SIP). Llstasafn Qnars Jónssonar p tUF eftiF nokknrra ára toknn. GagKgerte enduiftætiir hafa íarið íram á húsakyrtnum safnsins. Listasafn Einars Jónsson- ar, sem verið hefir lbkað f rá því að landið var hernumið, verður opnað almenningi aft- ur frá næstkomandi sunnu- degi. Gagngerðar endlirbælur hafa farið í'ram á húsakynn- um safnsins, og áttu frétta- menn b'aða og úrvarps kost á að kynna sér þær í gær og drekka kaffisopa með Einari Jónssyni myndhöggvara og önnu konu hans. "Safninu hafði um alllangt skeið verið heldur litill sómi sýndur, svo sem að því leyti, að nauðsynlegar viðgerðir höfðu ekki farið fram á hús- inu, svo að það var farið að lcka, en á stríðsárun- um var hafizl handa í því efni og jal'nframt hyggð ný útbygging, vestan við áð- albygginguna. Hcfir mynd- höggvarinn nú vinnustoí'u sína þar, cn útbyggingin austan hússins hefir vcrið gerð að hluta tafnsins, sem var orðið mjog þröngt. Við- gerðirnar voru meðal annars í því fólgnar, að settar voru blýþynnur á þak hússins. Þá hefir hyggingin 511 ver- >ð múrhúouð að nýju pg máluð að innan. Eins og að ofan scgir mun safnið vcrða opnað almcnn- ingi á sunnudaginn eftir há- degi. Mun það vcrða -opið hvern sunnudag framvcgis, Framh. á 8. sí'ðu. ftí VssÍKtcfamemi- VlEtaS við Area Fríðrikssoia fiskifræðing. Árr.i Fntínksson íiski- v igur segir aS orsak- anna t;l síklarlej^sisms sé að leita til of mikils sjávar- h:t?» cg- cfsterks Golf- st»-raiirhs. í viðtali er Vísir hei'ir átt við Arna uin síldarskortinn i ía'r komsf Árni m. a. að orði: Mú er síldarvertíðinni I fyrir norðan að heita má lok- i ið þ;':ít enn kunni nokkrir I bátar að sækja einhvern fcng i á mij§in) og. á þvi vcl við að líta yfir farinn veg og skyggn- ast eftir einkenni þessa árs, senj liefir valdið okkur von- brigðum, að því er lekur til sildveiðaiina. í stórum dráltum má koma auga á þrjú megineinkenni: Illutfallslega litið síldar- magn fyrir norðan yfir sum- armánuðina, mika mergð af sumargotsild við suðvest- urlandið og sildargegnd í fjörðum eystra. lTm síldarskortinn við Norðurland s. 1. sumar hcfir áður verið rætt i dálkum þessa baðs, og ekki þörf á að endurlaka það, sem þar hef- ir verið sagt. Þó má benda á ýmsar veigamiklar stað- reyndir. í fyrsta lagi mælir allt með því að sildarskortur- inn hafi ekki verið þvi að kenna að sildarstofninn hafi veriðof lítill, heldur eigi hann •ól sina að rekja til þess, að sjávarhitinn hafi verið of hár, golfsliaumurinn of slerkur, síldin staðið oi' aush arlega. Þannig leiða rann- sóknir á sildinni það í ljós, að þeir slærðarflokkar er vana- lega ber mest á voru hlul- fallslc.ga fyrirfcrðarminni nú cn vanalega, on á hinn bóg- inn var liltölulega meira af stærri og smær-ri síld: Slóra sildin táknar það brot úr stofninum, sem er orðin göniul og hætt að gánga tíl hrygninga. llún hefst hér við allan ársins hring, og á henni byggisl að mcstu leyti sú veiðin, scm stunduð er norðanlands á haustin, eins og 1. d. i ár. A hiim bóginn er sma'rri sildin sambland úr t'vennu, aunars vegar sumar- gotsíldinni, sem er smærri cn Framh. á 2. síðn. wmv b Rússa. Blaðið Atlanta Gon- síitution — gefið út í Atlantav Georgia-fylki, Bandaiíkjunum — skýrir frá því samkvæmt foétta- ritara sínum 1 Tokyo, að Japanir hef<5u' v«riS búnir aS l'inna upp kjarnorku- sprengjuna, áður en þeir gafust upp.^ Hefðu þeir meira að segja' gert vel- heppnaSa tilraun meS slíka sprengju þrem dögum fyr- ir uppgjöfina. BlaðiS segir ennfremur, aS vísindamennirnir, sem unnu aS sprengjunni, sé nú fangar Rússa, því aS rannsóknirallarogtilraun- ir fóru fram í Kpnan í Koreu. ÁSur höfSu Japan- ir þó eySílagt öll skjöl við- víkjandi tilraununum. — MftOftieMf I •:¦:.-:•¦.¦::¦:¦¦.¦: 11 Huíl veikur. Hull, fyrrverandi utanrík- ismálaráðherra Bandaíkj- anna, fékk snert af hjarta- slagi fyrir skömmu og ligg- ur nú mjög hætlulega veik- ur. Er síðast fréllist um á- sland hans, var það talið mjög alvarlcgl og jafnvel tvísvnt um líf hans. Þelta er Sir Archibál \ Clark Kerr, sendiherra Bret i. í Washington: Hann hefi - gegnt mörgum vandamestu sendiherracmbættum Breta. 2s2 Brezka knatls])yrnufélag- ið Arsenal og lckkneska fé- lagið Sparla, háðu knatt- spyrnukappleik í gær, og lauk honum með jafnlefli, 2—2. Hér scst Julius Krug, inn- anríkisráðherra Trumans. Hann er 38ára að aldri og e • einhvei-' yng&li ntaðui', sem orðið hefir ráðlierra vestra. iMyndin hér að ofan er ai" Nikolai Shvei'iiik. sem kosinn var eí'lirmaðui' Kalinins scm forseli æSatö ráðs Sovélrikj- anna. Ilann cr 58 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.