Vísir


Vísir - 03.10.1946, Qupperneq 1

Vísir - 03.10.1946, Qupperneq 1
36. ár. Fimmtudaginn 3. október, 1946 222. tbk — I Austurríki eru' r-ú sam- tals 430,009 manns, sem flosnað hafa upp víðsvégar j urn Evrópu. Eandamenn hafa . nefnd man'na í Vín, sem á að sjá | um heimflutning þessa fólks: og upplýsir hún, að 90,000, Jjeirra vilji ekki Iáta l'Iytja sig heim, en það Ijjó áður í hinum austlægari löndum Mið-Evr.ópu. | Frá V,- og S.-Evrópu eru f.imtals 40,000 flóttamenu í j Austurríki, 100,000 verða sendir til Þýzkalands og 200,000" eru frá Ungverja- landi, Rúmcniu og Júgó- slaviu. Firmakeppni Golfkiúbbs Akureyrar. Firmakeppni Golfklúbbs Akureyrar er nýlokið með þáttfök u 51 stofnimar. Or- slitakeppnin var milli Sjó- vátryggingarfék ísl. (kepp- andi Jón Egi'ls) og Gefjunar (keppandí Arnþór Þorsteins- son). Sjóvátryggingarfélagið har sigur úr býtum. Keppt var um farandbikar gefinn af Golfklúbhnum, en auk þess fékk firmað sem vann lítinn biltai’ lil eignar. — Illviðri böfðu tafið keppnina. — Job. Stockholm Stærsfa sknp9 setsi. Svíar héfa siBsíðafí., i Fyrri hluta septemfcermán-j aoar var Stockhoim — I nu j nýja. farbegask'pi Sær.sku Ameriku-Lnunnar — hleypí af stokkunum í Gautaborg. Það bafo. þá verið í smíð- um í aðejns 10 máimði. Það' .. „ l er slæjjsla skj-p, sem smiðaoj befir verið í Svíþjóð, 11.000' smál., 1(10 m. á leugd, tekur 364 faJ’þcga. 3000 smál. af fhitningi og fer 19 mílur á vöku. Stpckholni yerður JJijög ó- likt flestum farþegaskipum. Það er straumlinu’aga út í æsar og hefir t. d. aðeins eina^ sigiu. Vélar jjess eru stærshi dieselvélar, sem smíðaðar hafa verið í Svíþjóð. Þær eru tvæj’. Þetta cr þriðja skip félags- ins með Stockholm-nafninu. Það fyrsta 15.000 sniáj. 'keypfu Norðmenn 1928 og bi’eytlu í ljvalahræðslu. Hið annað víjr að heita má full- gert 1940, er félagið ueydd- ist til að sclja ítölsku stjórn- inni það, þar sem það var smíðað á ftalí'u. (SIP). Listasafi; Einars Jónssonar opnað aftur eftir nokknrrs ára lÉun. Gagrigerlar enduFbætur hala larið Iram á húsabyunum salnsins. Listasafn Einars Jónsson- ar, sem verið hefir lokað frá því að landið var hernumið, verður opnað almenningi aft- ur frá næstkomandi sunnu- degi. Gagngerðar endurbælur hafa fai’ið fram á húsakynn- um safnsins, og áttu frétta- menn h'aða og útvarps kost á að kynna sér þær i gær og drekka kaffisopa með Einari Jónssyni myndhöggvara og önnu konu hans. “Safninu hafði um alllangt skeið vei’ið heldur litill sómi sýridui’, svo sem að því leyti, að nauðsynlegar viðgerðir böfðu ekki farið fram á hús- inu, svo að það var fai’ið að leka, cij á stríðsárun- um var hafizt handa í þvi efni og jáfnframt byggð ný útbygging, vestan við áð- alhygginguna. Hefir mynd- höggvarinn mi vinnustofu sína þar, en útbyggingin austan hússins hefir verið gerð að hluta eafnsins, sem var orðið mjög þröngt. Við- gerðirnar voru meðal annars í því fólgnar, að settar voru blýþynnur á þak hússins. Þá hefdr hyggingin öll vcr- >ð múrhiiðuð að nýju og máluð að innan. Eins og að ofan segir num safnið verða opnað almenn- ingi á sunnudaginn cftir liá- degi. Mun það verða opið hvenn sunnudag framvegis, Framli. á 8. siðu. til sáMarleysis, of iMikill ®|á^arlilfl Mgf ©f @;éerl£sgio Cíolfsf pa sssiiis f„ Vicía! vjfl /irna Fríðriksspn fiskifræðing. aaÁírí 0$ Mtrí. Vislsídsmeriíi" irnir í hönduEni Rússs. Biaðið Atlanta Gon- stítuíion — gefið út í Atlantaj, Georgia-fylki, Bandai’íkjunum — skýrir frá því samkvæmt frélta- ritara sinum 1í Tokyo, að Japanir hefðu verið búnir að finna upp kjarnorku- sprengjuna, áður en þeir gáfust upp. * Hefðu þeir meira^ að segja gert vel- heppnaða tilraun með slíka sprengju þrem dögum fyr- ir uppgjöfina. Blaðið segir ennfremur, að vísindamennirnir, sem unnu að sprengjunni, sé nú fangar Rússa, því að rannsóknirallarogtilraun- ir fóru fram í Konan í líoreu. Áður höfðu Japan- ir þó eyðilagt öll skjöl við- Hkjandi tilraununum. — Huil veikur. IIuII, fyrrveraiHli utanrík- ismálaráðherra Bandaikj- anna, fékk snert af hjarta- slagi fyj’ir skömmu og ligg- nr nú mjög liæltnlega veik- iir. Er síðast fréttist um á- sland hans, var það talið mjög alvarlegl og jafnvel tvisýnl um lif lians. ArsenaS — Sparta 2s2 Brezka knaltspyrnufélag- ið Arsenal og tékkueska fé- lagið Spai’la, háðu kuatt- spyrnukappleik í gær, og láuk lionum ineð jafntef'li, 2—2. ' Ámi Fnðriksson fislo- j fræiiingur segir að orsak- anna t;l síldarleysisins sé að leita til oí mikils sjávar- h;ta cg* cfsterks Golf- sK'auifis. 1 viðtali er Visir liefir átt við Arna um síldai’skortinn i ár komst Árni iji. á. að orði: Xú cr sildárvertíðinni j fyrir noj’ðan að heita má lok- ,i ið jx’. ít eun kujmi nokkrir bátai’ að sækja einlivern feng í á miðin, og á þvi vet við að líla yfii’ farinn veg.og skvggn- . ast el'tii’ einkenni þessa árs, seuj liefir valdið okkur von- hrigðum, að því er tekur til , sildveiðanna. í stóruui dráltum má koma auga á þrjú megineinkenni: Hlutfallstega lilið sildar- magn fyrir norðan yfir sum- armánuðina, mika mergð af sumargolsiLd við suðvest- urlandið og síldargegnd i , fjöi’ðum eystra. Uiu síldaiskortimi við Norðurlajid s. 1. sumar hefir áður verið rætt í dálkum þessa baðs, og ekki þörf á að endurtaka það, sem þar lief- ir verið sagt. Þó má benda á ýnisar veigamiklar slað- reyndir. í fyi’sta lagi mælir allt með því að síldarskoi tui’- inn liafi ekki verið þvi að kenna að síldarsfofnimi liafi veriðof lítill, heldur eigi liann •k’sl sína að rekja lil þess, að sjávarhitinn liafi veiið of liár, golfstrauinui’inn of slerkur, síldin slaðið of ausÞ arlega. Þannig leiða rann- sóknir á sildinni það í ljós, að þeir stærðarflokkar er vana- lega bcr mest á voru lilut- fallslega fyrirferðarminni nú cn vanalega, on á liinn bóg- inn var tiltölulega ineira af stæri’i og smærri síld. Slóra síldin táknar það brot úr stofninum, sem er orðin gömul og hætt að gánga til hrygninga. Hún liefst hér við allan ársins luing, og á henni byggisl að mestu leyli sú veiðin, scin stunduð e.r norðanlands á Iiauslin, eins og t. d. i ár. A hinn bóginn er smæri’i síldin sambland úr t'vennu, aunai s vegar sumar- gotsíldinni, sem er smærri en Framh. á 2. síðu. Þetta er Sir Archibíal !. Clark Kerr, sendiherra Bret l i Washington. Hann hefi ■ gegnt mörgum vandamestu scnditiei’iaembæ ttum B ie la. Hér sést Julius Krug, inn- ani’íkisráðlierra Trumans. Hann er 38 ára að aidri og e • einliven yngsti niaður, sein orðið liefir ráðberi’a vestra. Mvndin hér að ofan er af Nikolai Shvcrnik, sem kosinn var eftirmaður Kalinins sem forseli æðsta ráðs Sovétrikj- anna. Hann. er 58 ára.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.