Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Fimmtudaginn 3. október 1946 J^C amóonaur y\anakóró i\evikiavtkvir. Satt að segja leizt mér ekki á blikuna ívor, er eg hafði beyrt kórinir sjmgja og frétti, að liann hyggði á söngför til Ameriku. Þá var söngurinn langl frá því að vera boðleg- ur í framandi löndum. Siðan vár gerð gagngerð breyting á söngliðinu og kjarnanum baldið eftir. Auk þess befir kórinn fengið góða söng- . menn, sem eiga mikinn þátt í að selja svip sinn á radd- irnar. Þessi ráðstöfun var sjálfsögð og nauðsýnleg, enda befir mikið áunnizt, og er kórinn allur orðinn annar og miklu betri. Einbeittur vilji fær miklu áorkað. Söng- sljórinn befir náð undraverð- um árangri á tiltölulega stiitt- um tima, enda mun hvorki bann né söngliðið hafa legið á liði sínu síðan. Nú er kór- inn orðinn svo góður, bæði bvað snertir söng og raddir, að ekki er ástæða til að ætla annað, en að söngur hans verði landi og þjóð til sóma í hinni fyrirhuguðu söngför. Kórinn söng dagana 24. og 25. sept. í Gamla Bíó við I mikla aðsókn og góðar við-j tökur. Á söngskránni var úr-1 vaí íslenzkra kórlaga, svo I sem „ísland" eftir Sigfús Einarsson, „Brennið þið, vit- ar" eftir Pál Isólfsson, „Föru- mannaflokkar þeysa" eftir Karl Ó. Runólfsson, að ó- gleymdu „Kyrie" og „Þér landnemar" eftir söngstjór- ann Sigurð Þóvðarson, auk fjölda smærri íslenzkra og erlendra laga. Flest voru lög- in alvarlegs efnis, en þó voru nokkur f jörug lög sungin, til að lífga upp skemmtunina, svo sem hin alkunna „Kampavinskviða" eftir Lumbye, og fór vel á því, að hafa slik lög með. Raddkostur kórsins er nú navu kórsins er Fritz Weisshappel og reyndist hann ' traustur við hljóðfærið, svo • sem ehdranær. Forseti íslands heiðraði kórinn með nærveru sinni og fleira slórmenni var á hljómleikunum fyrra kvöld- ið. Síra Garðar Þorsteinsson úr Fóstbræðrum ávarpaði fyrir þeirra liönd þessa söng- bræður sína nokkrum kveðjuorðum, en Fóstbræður söng • „Söngkveðju" ef tir Griegs til þeirr.a i kveðju- skyni og átti allt þetta þátt í að gera stundina hátíðlega. Fylgja kórnum hinar beztu árnaðaróskir. B. A. alcEa rsiðtni Framh. af 1. síðu. Norðurlandssíldin, og getur slæðzt nokkuð norður fyrir land, einkum þegar Golf- straumurinn er sterkur, og hinsvegar sumargotsíld og vorgotsild í uppvexti, einkum sumargotsíld. í sambandi við óreglu á síldargöngunum hér við land s. 1. tvö sumur, er pað ftinkaí atlryglisvert að í fyrravetur gekk vor- og stórsíldin við Noreg mjög á annan veg en vant er. Göngurnar komu um þrem vikum of seint og þeg- ar síldin var loksins komin á miðin, stóð bún á miklu slærra svæði en hún var vön. Ef þessi afbrigði í síld- argöngunum við Noreg hafa átt rót sína að rekja til ein- kénna þeirra, "sem voru á sildargöngunum hér við land sumarið 1945, verður fróð- legt að sjá hvernig síldin við Noreg hagar sér á þeirri ver- tíð sem byrjar þar nú um áramótin. Ef við hefðum haft yfir skipi að ráða s. 1. sumar, geng eg þess ekki dulinn að við værum nú fróðari en raun ber vitni um margt það í sambandi við síldargöngurn- ar, sem okkur ber nauðsyn til að vita. En um orðinn blut er ekki að fást. Við böf- um orðið að skjóta á frest rannsókn á rauðátunni og mörgum öðrum áríðandi við- fangsefnum. En væntanlega rennur sú stund upp, innan orðinn góður og er bið bezta j langs tima; er vjg eignumst samræmi milli raddanna í aðstöðu til þess að gefa okk- kórnum, hvað snertir styrk- j ur alla ag þessum aðkalllndi leika og blæ. Er norrænn vandamálum. Þegar þvi hefir verið lokið . að vinna úr þeim efnivið, festa og alvara.og hygg eg,' sem safriað var a Sigluf irði s. að útlendingar búist einmitt L sumar, öðlumst við sjálf- svipur yfir söngnum og hreimnum. I söngnum er við slíkum söng hjá mönn- um, sem byggja land norð- ur við Dumbshafið kalda. Lögin eru orðin þaulæfð og mörg prýðilega sungin. Einsöngvarar kórsins verða- þeir Stefán Islandi, sagt fyllri þekkingu um stofninn, eins og hann var, ekki sízt eftir að aldurs- ákvarðanirnar b.afa verið gerðar. Eins og kunnugt er, brygnir sumargotsíldin, eða Guðmundur Jónsson og Faxasíldin öðru nafni, við Magnús Gislason. Söng Stef án i þessum samsöng ein- söngshlutverkið i „Kyrie" eftir söngstjórann og í „Ave Maríu" eftir Kaldalóns með sínum alkunnu tilþrifum, en Magnús í laginu „Á Sprengi- sandi" eftir sama höfund í sniðugri kórsetningu eftir Einar Ralf og gerði hann lag- inu góð skil. Undirleikari suður- og suðvesturlandið á sumrin, en hrygningar- stöðvarnar geta verið ýmist fyrir sunnan land t. d. austur í Mýrabugt, cða fyrir vestan land, t. d. á svæðinu í og utan Faxaflóa, og fer það eftir ár- ferði. í sumum árum eru þær einkum vestarlega, en í sum- um austar. Sýnist þá rökrétt að gera ráð fyrir því, að í Fréttatilkynning frá utanríkisráðuneytinu. Dagana 23.—26. septem- ber var haldin ráðstefna helztu þjóða, er framleiða saltfisk, í Bergen. Af hálfu Islands sátu ráðstefnu þessa Eins og kunnugt er, stór- þeir "Sæfán'" Þorva"rðssom] ^emmdist brimbrjóturinn í þeim árum sem Golfstraum- urinn lætur mikið til sín taka, færist stofninn vestar undan er fram ^1 London 1939> sendiherra og Kristján Ein- arsson, forstjóri. Að ráðstefnunni» lokinni, var gefin út eftirfarandi til- kynning: „Á fundi saltfiskframleið- enda, sem haldin var í Berg- en 23.-26 september 1946 í framhaldi af umræðum, straumnum, en slík hefir raunin orðið á einmitt i sum- ar. Þessu til sönnunar má benda á það, að hafránn- sóknarskipið Dana, sem ný- lega var hér á ferðinni, fann óvenjulega mikið magn af síldarlirfum i svifinu úti fyr- ir Vesturlandi, en það er bein sönnun fyrir því, að mikil hrygning hefur átt sér stað i sumar á næstu grösum. Um þetta mikilvæga atriði hefð- um við íslendingar verið al- gerlega grunlausir ef eigi hefði notið við rannsóknar- skips frá öðru landi. Þetta tvennt, mikil sumar- gotsíld, vestarlega á út- breiðslusvæði hennar og lítil vorgotsild fýrir Norðurlandi, eru að mínum dómi t^ær hliðar á sama hlut: Afleiðing- ar af of sterkum Golfsraumi. Á hinn bóginn er vafasamt hvort þrið*ja einkennið á sild- ars tof nunum, síldar gengdin á fjörðunum eystra i ár og í fyrra, verður sett i samband vio hin tvöv ^Um það verður ekkert sagt að svo^stöddu, en væntanlega geta rannsóknir komandi ára gefið skýringu á síldarmagninu við Aust- firði. >- Rósóttir r gðlfrenninga 57 cm. GÖLFTEPPAGERÐIN, Bíócamp við Skúlagötu. ivat - '.: 118 fer til Akureyrar á föstu- dágsmorguií. Nokkmi sæt i ¦ ¦ s Uppl. i síma 5778. Ém.. Hvitkaá Gukéhif . GukæltíE Veiziunin Vísáx h.L voru mættir fulltrúar frá Kanada, Danmörku, Fær- .eyjum, Frakklandi, Islandi, Nýfundnalandi, Noregi og Stóra-Bretlandi, bæði full- trúar fiskframleiðenda , og ríkisstjórna, svo og fulltrúi matvæla- og landbúnaðar- stofnun sameinuðu þjóð- anna. Tillögur þær, sem sam- þykktar voru á Lundúna- fundinum 1939, voru stað- festar og ákveðið að leggja drög að stofnun - alþjóða- skrifstofu saltfiskframleið- enda svo fljótt sem auðið er. Var samþykkt að skrifstof- an skyldi eiga aðsetur í London og hafa með hönd- um söfnun hagfræðilegra upplýsinga varðandi fram- leiðslu, bii^ðir, innflutning og útflutning saltfisks, og einnig yrði henni falið. að dreifa ahnenniun óg sér- stökum upplýsingum varð: andi saltfiskframleiðslu með- al útflytjenda hinna ýmsu landa. Fundurinn styður á- skorun 2. þings matvæla- og landbúnaðarstofnunar sam- einuðu þjóðanna, sem hald- in var nýlega í Kaupmanna- höfn, urh að framleiða eins mikið og hægt er af fiski- afurðum, stuðla að aukinni neyzlu þeirra og örari dreif- ingu." Skemmdir á brím- í Boí* eru miklar. BEZTAÐAUGLTSAÍVISI Bolungarvik í ofviðrinu, sem geisaði um allt land um miðjan september. Verk- stjórinn við hafnargerðina þar, Guðmundur Jakobsson, hefir nú gefið bráðabirgða- skýrslu um skemmdirnar, og fer hér útdráttur úr skýrslu hans skv. Vesturlandi: „I ytra vegg framlenging- 'ar birmbrjótsins virðist sá kassinn, sem næstur er gamla brimbrjótnum, þver- brotinn, en loðir þó saman. Pokasteypan og steypan of- an á henni, milli brjótsins og þessa kassa, hefir sigið mikið og töluvert af benni sogazt burtu. Næsti kassi er heill, en hefir sigið nokkuð, þó hann standi réttur. Þrír fremstu kassarnir eru alveg óskemmdir _og sömuleiðis múrveggui-inn, sem steyptur ler ofan á þá. Múrveggurinn ofan á efri kössunum er hins vegar sprunginn, en stend- ur þó að mestu. Þverkassinn við enda brjótsins hefir sig- ar brimbrjótsins virðist sá veggnum hafa orðið meiri skemmdir. Fremsti kassinn hefir- gliðnað frá, þverkass- anum um 70 til 80 cm., en virðist vera óbrotinn. Hall- ast haim nokkuð. Hinir f jór- ir kassarnir eru allir nokk- urn veginn réttir, en veggur- inn ofan frá þeim hefir al- veg brotnað frá. Allri grjót- fyllingu ofan á kassanum hefir skolað burtu og miklu af grjóti hefir skolað inn fyrir brimbrjótinn." Skemmdir þessar eru hið mesta áfal fyrir hafnarbæt- ur Bolvikinga. Engin ástæða er þó til að örvænta um, að tjón þetta sé óbætanlegt, en ið örlítið, en er heill. A innri það sem gerzt hefir, s^nir þó, að bráðnauðsynlegt er að hafa allan verklegan undir- búning svo öruggan sem frekast er kostur. Unglingu óskast til aðstoðar í'prentsmiðju, nokkra tíma á dag, eftir hádegi. — Upplýsingar á skrifstoíu blaðsins. Plymout 1946 til sölu. TilboS merkt: „Plymouth" sendist afgr. Vísis.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.