Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 3. október 1946 VISIR 3 Röskur sendisveinn óskast hálfan eoa allan daginn. Upplýsingar kl. 10—12 og 1—3. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. ftafmagitseftirlit ríkisins Laugavegi 1 18, efstu hæð. níða og saumakennsla Ingibjargar Sigurðardóttur, heldur áfram. — Stúlkur sem vilja fá eftirmiðdags- eða kvöldtíma fyrir jól, gefi sig fram fyrir 20. okt., sími 4940. . Húsgögn: Setustofa, teborð og sófaborð. Píanó: Gott úrval af dönskum píanóum. Verð'frá 4125.00. Salon-FlygiII (Hornung og Möller) verð kr. 11.300.00. Ifaraidur Agúslsson Símar: 1483 og 2454. SENDISVEIN STtiLkU vantar á HÓTEL BORG. Hátt kaup. Upplýsingar á skrifstofunni. OG ÐISVEI óskas.t í ItEYKJAVáKIJII APÓTEK Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Símanúmer okkar er: 7415 ' lH'ati)œlafei)ntAlaH kf Telja sig geta ná 1008 km. hra Bretar gera sér vonir um að geta náð 630 mílna hraða. eða 1008 km. hraða í flugi. Eins og menn vita, hafa verið gerðar nokkrar tilraun- ir til að setja nýtt hraðmet með Meteor-flugvélum, sem eru með tveimur blásturs- hreyflum, en skilyrði verða að vera mjög góð, til þess að það megi takast. Hreyflar flugvéla þeirra, sem notaðar hafa verið, nota yfir 3000 1. af eldsneyti á klst. og jafngildir orka 'hvors þeirra 12,000 hestöflum. Hinn 27. sepfember afheliti Pétur Benediktsson scndi- herra forseta Póllands em- bættisskilríki sín sem sendi- herra Islands í Póllandi. Reykjavík, 1. október 1946. 276. dagur ársins. I.O.O.F. 5. = 1281038'/2 = Næturlæknir er í Læknavárðstofunni, sími 5030. Næturvörður í J^igólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla bílstöðin, simi 1380 Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: V stinningskaldi. Skúrir. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd.,,1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. - Náttúrugripasafnið er opið frá I£l. 2—3 síðd. Þjóðminjasafnið er opið f-rá kl. 1— 3.síðdegis. Leiðrétting. Sú mísritun var í bláðinu i fyrradag i greininni um nýju fruglendingarstaðina við Eyja- fjörð, að nafn annars flugmanns- ins var rangbermt. Flugmaður- irm hei£ir Njáll Guðmundsson, en ékki Bjarni, eins og stóð i blað- inu. Eru hlutaðeiendur beðnir af- sökunar á þessu ranghermi. Börn mæti til innritunar, laugarda'ginn 5 okt. eins og hér greinir: Kl. 9, 13 ára börn (fædd 19337kl. 10, 12 ára börn (fædd 1934), ki 11, íl árabörn (fædd 1935), kl. 1, 10 ára börn (íædd 1936), kl. 2.30, 9 ára börn (fædd 1937), kl. 4, 8 ára börn (fædd 1938), kl. 5.30, 7 ára bcm (fædd 1939). Geti barn ekki mætt, er áríðandi að einhvev mæti í stað þess. Þau börn er ckki stunduðu nám í Miðbæjar- eða Skildinganesskóla s. 1. vetur, hafi með «ér prófskír- teini, séu þau fynr hendi. Áthugið hina nýju skiptingu skólahverfanna, sbr. greinargerð íræðslufulltrúa, er birtist í dagblöðum bæjarins og skólasókn .barna samkvæmt henni. Inngangur í skólabygginguna er að vestanverðu — frá purumel. Svara ekki í síma á laugardag. Skólastjórinn.' Gólfteppin eru komm, margar stærðir. Verðið lágt. Hverfisgötu 32, og Njálsgötu 1 12 (hornhúsið). SENKISVEI Röskur unglingur óskast frá 1. okt. til léttra sendiferða. — Þarf að hafa reiðhjól. Daghlaðið VÍSIR fétti? Útvarpið í dag. Kl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Les- in dagskrá næstu ^iku. 20.20 Út- varpshljómsveitin (Þórarinn ,Guð nmndsson stjórnar): a) „Matsölu- húsið" eftir Suppe. b) „Fiðrild- ið" — vals eftir Friml. c) Marz eftir Michael. 20.50 Dagskrá kvenna (Kvenréttindafélag " ís- lands): Erindi: Menntun kvenna i Bandaríkjunum (Þorbjörg Árna- dóttir magister). 21.15 Wanda Landovska leikur á harpsikord (plötur). 21.25 Frá útlöndum (Gisli Ásmundsson). 21.45 Norð- uriandasöngmenn (plötur). 22.00 Fréttir, augl., létt lög (plötur) il 22.30, Ujónaefni. Trúlofun sína hafa opinbcrað, ungfrú Unnur Erlendsdóltir, Mó- gilsá, KjalarnCsi, og Magnús Kr. Finnbogason, vélstjóri,- Tjarnar- ])raut 21, Hafnarfirði. Skipafréttir. Brúarfoss er á leið til Rvikur frá Kaupm.höfn. Lagarfoss er á leið til Leith og Kaupm.hafnar. Selfoss cr a leið til Antwerpen. Fjallfoss er á leið til Rvíkur frá Uull. Beykjafoss fór til ísafjarð- ar á hádegi i dag. Salmon Knot er i Halifax. True Knot er á leið til New York frá Rvík. Anne er á lcið tilReykjavíkur frá Noregi. Lech er á Reyðarfirði, lestar i frosið kjöt. Lublin kom til Leith 1. þ. m. Horsa er í Leith. Samtíðin, októberheftið, hefir "blaðinu borizt, mjög læsilegt og fjöl- breytt. Efni: Náttúrlegt Jieilsu- far eftir Björn L. Jónsson. Am- eríkuiör Karlakórs Reykjavíkur. Flugvisjir eflir Ingólf Davíðsson magister. Hvérnig á íbúðarliús að vera? eftir Aðalstein Ricliter arkitekt. Út úr svartnættinu (saga) eftir L. Paul. Molar fi% Broadway eftir Stefán Júlíusson yfirkennara. Föndur hugans eftir Hreiðar E. Geirdal skáld. Ufa- stjarna og Sovét-hetja. Bókar- fregn. Krossgáta. Þeir vitru sögðu. Gaman og alvara. Bóka- frenir o. m. fl. HrcMyáta hp. 33i 1 8 "3. ^gBo IS ¦ll J Skýring-ar: • Lárétt: 1 Hagnýía, 5 Imöít- ur, 7 gælunafn, 9 hvað, 10 spil, 11 loka, 12 þyrigdar- cining, 13 blása, 14 lércft, 15 þrautir. Lóðrétt: 1 Hvass, 2 st'efnu, 3 cyða, 4 tveir eins, 6 út- sala, 8 cignarfornai'n, 9 ram- ur, 11 gæfu, 13 eignarfor- nai'n, 14 Kínvcrskt manns- nafn. Lausn á krossgátu nr. 337: Lárétt: 1 Bómulí, 5 ána, 7 kæla, 9 K.K., 10 api, 11 góa, 12 Ua, 13 taii,;14 Sál, 15' ráulár. Lóðrctt: 1 Bakarar, 2 máli, 9 kóf, 11 gala, 13 tál, 14 S.U. 3 Una, 4 La, 6 skall, 8 æpa,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.