Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 3. október 1946 V I S I R Röskur sendisveinn óskast hálían cða allan daginn. Upplýsingar kl. 10—12 og 1—3. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. 5ta£magnseftii*fiit FÍltisiiis Laugavegi 1 18, efstu hæð. Sníða og saumakennsla íngibjargar Sigurðardóttur, heldur áfram. — Stúlkur sem vilja fá eftirmiðdags- eða kvöldtíma fyrir jól, gefi sig fram fyrir 20. okt., sími 4940. . Húsgögn: Setustofa, teborð og sófaborð. Píanó: Gott úrval af dönskum píanóum. Verðfrá 4125.00. Salon-Flygiil (Hornung og Möller) verð kr. 11.300.00. >> HaraSdur Agúsfsson Símar: 1483 og 2454. SENDISVEIN OG STIJLKL vantar á HÓTEL BORG. Hátt kaup. Upplýsingar á skrifstofunni. SENDISVEINN óskast í REYKJAVÍKITR APÓTEK Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Símanúmer okkar er: 7415 ' ttlattiœlayeijtnAlan k.f Telja sig geta náð 1008 km. hraða. Bretar gera sér vonir um aö geta náð 630 mílna hraða. eða 1008 km. hraða í flugi. Eins og menn vita, hafa verið gerðar nokkrar tilraun- ir til að setja nýtt hraðmet með Meteor-flugvélum, sem eru með tveimur blásturs- hreyflum, en skilyrði verða að vera mjög góð, íil þess að það megi takast. Hreyflar flugyéla þeirra, sem notaðar liafa verið, nota yfir 3000 1. af eldsneyti á klst. og jafngildir orka livors þeirra 12,000 hestöflum. Hinn 27. sepfember afhebti Pétur Benediktsson sendi- herra forseta Póllandg em- bættisskilríki sín sem sendi- herra Islands í Póllandi. Reykjavík, 1. október 1946. Sajat^téttít 276. dagur ársins. I.O.O.F. 5. = 1281038 /i = Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, sínn 5030. Næturvörður í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla bílstöðin, simi 1380 Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: V stinningskaldi. Skúrir. Söfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Náttúrugripasafnið er opið frá kl. 2—3 siðd. Þjóðminjasafnið cr opið frá kl. 1— 3 síðdegis. Leiðrétting. Sú mísritun var í bláðinu í fyrradag í greininni um nýju f'kiglendingarstaðina við Eyja- fjörð, að nafn annars flugmanns- ins var ranghermt. Flugmaður- imi heitir Njáll Guðmundsson, en ekki Bjarni, eins og stóð i blað- inu. Eru hlutaðeieudur beðnir af- sökunar á þessu ranghermi. Börn mæti til innritunar, laugarda’ginn 5 okt. eins og hér greinir: Kl. 9, 13 ára börn (íædd 1933, kl. 10, 12 ára börn (fædd 1934), kl, 11,11 ára börn (fædd 1935), kl. 1, 10 ára börn (íædd 1936), kl. 2.30, 9 ára börn (fædd 1937), kl. 4, 8 ára börn (fædd 1938), kl. 5.30, 7 ára börn (fædd 1939). Geti barn ekki mcett, er áríöandi að einhver mæti í stað þess. Þau börn er ckki stunduðu nám í Miðbæjar- eða Skildinganesskóla s. 1. vetur, hafi meðsér prófskír- teini, séu þau fynr hendi. Áthugið Hina nýju skiptingu skólahveríanna, sbr. gremargerð fræðslufulltrúa, er birtist í dagblöðum bæjarins og skólasókn .barna samkvæmt henm. Inngangur í skólabyggmguna er að vestanverðu — frá Furumel. Svara ekki í síma á laugardag. Skólastjórinn/ Gólfteppin eru komin, rnargar stærðir. Verðið lágt. YerzS. ELFA Hverfisgötu 32, og Njálsgötu 1 Í2 (hcrnhúsið). SENDISVEINN Röskur unglingur óslcast frá 1. okt. til léttra sendiferða. — Þarf að hafa reiðbjól. Dagblaðid VÍSIR Útvarpið í dag. Kl. 19.25 Þingfréttir. 19.35 Les- in dagskrá næstu ^iku. 20.20 Út- varpshijómsveitin (Þórarinn .Guð mundsson stjórnar): a) „Matsölu- húsið" eftir Suppe. b) „Fiðrild- ið“ — vals eftir Friml. c) Marz eftir Micliael. 20.50 Dagskrá kvenna (Kvenréttindafélag ' ís- lands): Erindi: Menntun kvenna i Bandarikjunum (Þorbjörg Árna- dóttir magister). 21.15 Wanda Landovska leikur á harpsikord ýplötur). 21.25 Frá útlöndum (Gisli Ásmundsson). 21.45 Norð- urlandasöngmenn (plötur). 22.00 Fréttir, augl., létl lög (plötur) il 22.311 Hjónaefni. Trúlofun sína hafa opinberað, ungfrú Unnur Frlendsdóitir, Mó- gilsá, Kjalarnðsi, og Magnús Kr. Finnbogason, vélstjóri,- Tjarnar- braut 21, Hafnarfirði. Skipafréttir. Brúarfoss er á leið lil Bvikur frá Kaupm.höfn. Lagarfoss er á leið til Leith og Kaupm.hafnar. Selfoss er á leið til Antwerpen. Fjallfoss er á leið til Rvikur frá Hull. Beykjafoss fór til ísafjarð- ar á hádegi i dag. Salmon Knot er i Halifax. True Knot er á leið til New York frá Bvík. Anne er á leið tilBeykjavíkur frá Noregi. | Lecli er á Beyðarfirði, testar I frosið kjöt. Lublin kom lil Leith 1. þ. m. Horsa er í Leitli. Samtíðin, októberlieftið, hefir 'blaðinu borizt, mjög læsilegt og fjöl- breýtt. Efni: Náttúrlegí lieilsu- far eftir Björn L. Jónsson. Am- erikuför Karlakórs Reykjavíkur. Flugvísjir eftir Ingólf Davíðsson magister. Hvernig á íbúðarhús að vera? eftir Aðalstein Bichtcr arkitekt. Út úr svartnættinu (saga) eftir L. Paul. Molar frá Broadway eftir Stefán Júliusson yfirkennara. Föndur luigans cftir Hreiðar E. Geirdal skáld. Ufa- stjarna og Sovét-hetja. Bókar- fregn. Krossgáta. Þeir vitru sögðu. Gaman og alvara. Bóka- frcnir o. m. fl. HrcMyáta 33M Skýring-ar: • Lárett: 1 Ilagnýí.a, 5 hnött- ur, 7 gælunafn, 9 hvao, 10 spil, 11 loka, 12 þyngdar- eining, 13 blása, 14 léreft, 15 þrautir. Lóðrétt: 1 Hvass, 2 stefnu, 3 eyoa, 4 tveir cins, 6 út- sala, 8 eignarfornafn, 9 rám- ur, 11 gæfu, 13 eignarfor- nafn, 14 Kínverskt maniís- nafn. Ljtusn á krossgátu nr. 337: Lárétt: 1 Bómulí, 5 ána, 7 kæla, 9 K.K., 10 api, 11 góa, 12 Ra, 13 lail, ’ 14 Sáí, 15 raúlár. Lóðrétt: 1 Bakarar, 2 muli, 9 kóf, 11 gala, 13 tál, 14 S.U. 3 Una, 4 La, 6 skall, 8 æpa,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.