Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 4
V I S I R Fimmtudaginn 3. október 1946 '' VESIR - DAGBLAÐ Útgefandi: blaðaCtgáfan visir h/f Ritstjórar; Krist ján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Höfuðból og hjáleiga. TFJeimurinn varð hjúleigan, — höfuðbólið *• draumsins ríki, segir Stefán frá Hvítadal í cinhverju ljóði sínu, ef rétt er munað. — Kommúnist.arnir okkar hafa þótt halda sig helzt til litið við veraidlcgar staðrcyndir, og hallað þeim í bendi sinni, svona nokkurn veg- inn 'eftir því, sem þcir bafa talið henta og við «iga hverju sinni. Svo virðist sem þeim hafi ckki þótt þetta nægja í átökunum um flug- vallarsamninginn, og haf'a því^sett .upp hjá- leigu í báskólanum með nokkru starfsliði, og ekki vantar húsfreyju í.það „Kommakot". Lið þetta hefur svo efnt til blaðaútgafu, sem á að standa á haldbetri og veraldlegri grund- acIIí en Þjóðviljinn, en þar leggja ýmsir lóð sitt á metaskálar. Þéssir menn telja, að starfsmenn Banda- ríkjanna bafi bér „exterrilorial-rétt", mcð því að þeir grei.ði hér ekki skatta, af þeim laun- \\m, sem þeir kunna að fá greidd frá Banda- rikjunum. Þetta er misskilningur. Islenzk stjórnarvöld hafa æðsta vald yf'ir Kéflavíkúr- flugvellinum og þar gildir íslenzk lögsaga, að vísu með þcssari samningsbundnu undan- tckningu. Þetta er því á engan hátt sambæri- légt við „exterritorial-rétt" crlendra sendi- ráða og skerðir í cngu yfirráð íslcnzkra stjó\piarvalda yfir flugvellinum sjálfum. Hér •er heldur ckki um eindæmi að ræða. Island hefur samninga við mörg rfkí um framkvæmd skattalöggjaf'arinnar, og t.d. eru skaltgreiðslur <rlendra nianna bundnar tímatakmörkunum, en bingað til hefur enginn haldið því f'ram, að slíkir samningar iéu skerðing á íslenzku sjálfstæði, eða að hér væri um kcim af' cin- Iivcrskonar „territorial-iétti" að ræða. Vcrði ]>að ekki talið, að því cr varðar skattgreiðshir «ð nokkru, er bæpið að gera það, að því cr vaföar samninga um eftirgjöi' skattgrciðslna i;ð öll.u, og er barnalcgt að halda slíku fram. Tilvitnanirnar í Oppenheim virðasl í'rekar J'rá höfuðbólinu og draumsins ríki, en s.jálí'ri hjáleigunni. Þær cru utangarna og snerta ekki samninga þá, semfyrir liggja. Hér er á engan hátt verið að lcigja Bandaríkjunum bækistöv- ar til fjandsamlegra athaf'na gagnvart öðrum ])jóðum, og ekki cr íslcnzkur yl'irráðaréttur jskertur að því er vsrðar flugvöllinn, sem l.indsvæði. Þvðir ekki að blanda saman þcirri starl'srækslu, sem að á sér stað á Keflavíkur- fhigvellinum í þessu sambandi, og hinni, scm á að verða, með því að enn þá gilda um ¦síarfrækslu þessa ákvæði herverndarsamn- ingsins, eða jafnvcl ötlu frekar cr núverandi 'ástand þ.ar aflciðing af þeim samnirígi, sem Jeril'izt befur óátalið. Þólt ef' til vill megi segja, að fríðindi þau, sem Bandaríkin eigi -iið njóta, gcti talizt „þjóðréttarlegt ítak" er það út af f'yrir sig hæpið, ef miðað cr við hin skamrnvinnú réitindi þeirra sem og hcimihi til cinhliða uppsagnar að samningstímanum loknum. Samkvæmt samninginum sjálfum eru allar slíkar hugleiðingar tæpast^rcltlætanlcg- ar, cn sjái mcnn eitthvað annað og meira bak /við hann, hlýtur það að byggjast á hjartalagi hvers cinstaklings eða tortryggni. Við, sem styðjúm samninginn byggjum þá afstöðu á íullu trausíi til Bandaríkjanna, og Islending- ar eiga ekki að semja við aðra, en þá, sem jþeir bera í'ullt trvust til. , LjuLomundódóttLr Minningarorð. Ingibjörg var fædd 26. jan- úar 1927 og lézt 18 ágúst s.L rúmlega 19M> árs gömul. — Foreldrar hennar voru Guð- mundur Pétursson kaupmað- ur á lsafirði og kona hans Þorgerður Bogadóttir. Heim- ili þeirra er nú-á Brávalla- götu 16 hér í Reykjavík. steinn foreldra sinna, og er því mikíll hdrmur ,að þeim kveðinn. En eins og hún var þeim mest til gleði i lífinu, svo cru minningarnar um bana það græðilyf á svöðu- sátið, sem mýkst er og mest- an læningamáttinn hefir. Það er þeim mikil liuggun í raun- um þeirra að mcga vera þess fullviss, að allir, sem þekktu þctta elskulega og kæra barn, gráta nú góða stúlku. J. B. Hér fölnaði og dó fagurt blóm scm nýgræðingur í vor- breti. Líf hennar varð stutt og þyrnum stráð, cn fagurt. ' Frá bernsku þjáðist hún af' ])imgbærum sjúkdómi, er dró hana loks til dauða. Hin stutta ævi liennar var því ckki viðburðarík á venju- legan mælikvarða, en líf bennar var þó innibaldsmeira cn margra, scm ícngur lifa. Híin var fyrirmynd, ekki aðeins allra ungmenna, bcld- ur og einnig binna cldri. Þeir eiginlcikar, scm einkenndu hana mes't, voru listgáfa, geðprjði og góðvild. Þegar heilsa og kraftar leyfðu, œfði hún sig ai' kost- gæfni xið að mála, bæði myndir og skraut, einnig út- saum, og eru margir sliotrir hlutir til eftir hana at' slíku, sem geyma minningu hennar. Þctta hai'ði hún sér til dægra- dvalar, þegar aðrir gátu not- ið lífsins í fyllra og frjálsari madi, sem kallað er. Hún var vængstýfð og varnað í'lugs, cn mcð henni , þroskuðust af'tur á móti eiginleikar, scm hafa ejlíí't gildi. Áhrit' þ.au, cr hún haf'ði á alla, sem hana þekktu, með geðprýði sinni, góðvild og glöðu viðmóti, hvernig sem á stóð og allt l'ram í dauðann, eru verð- mæti, sem mölur og ryð fær eigi grandað. Þrautir sínar bar bún svo vel allt til enda, að undrun sætti. Hún leyndi þjáningum sínum af í'remsta megni, til þess að hryggja ekki ])á, sem nærstaddir voru og sína nánustu. Var hún jaf'nan með blítt bros á vör, elskuleg við alla og f'rið- f'lytjandi, þegar eitthvað bar á milli. öllum var því vcl við hana og sakna hcnnar nú sárt. Ifún var yndi og auga- ,( innutaurof Jóhann V. Oaníelsson. kaupmaður. 11. ágúst s. 1. andaðist Jóhann V. Daníelsson fyrr\-. kaupmaður á Eyrarbakka, 79 ára. Hann fór í sumarf'rí á æskustöðvar sínar austur í Holtum, varð þar veikur og var fluttur Jjaðan til Ryrar- bakka, þar sem hann hafði lengst lifað og starfað, og þar andaðist hann á heimili tengdasonar síns, Ólafs Helgasonar kaupmanns. Hann var fæddur i Kaldár- holti í Holtum 17. nóvember 1866. Foreldrar hans voru Danícl Þorsteinsson bóndi þar og kona hans Vilborg Jónsdóttir. Bræður Jóhanns voru Sigurður gestgjafi á Kolviðarhól og Daníel í Gutt- ormshaga faðir Guðmundar rithöfundar. Hann ólst upp við venjuleg sveitastörf, kvæntist 1896 Sigríði Gríms- dóttur frá Gljúfurholti, d. 1945. Þau áttu einn son, Vil- berg dáinn fyrir nokkrum árum, dóttir þeirra (ætt- leidd) er Lovísa gift Olaf'i Helgasyni, kaupmanni, .Eyr- arbakka. Þau bófu búskap í Gljúfurholti, voru þar i ár, en síðar í Starkarhúsum í Hraungerðishreppi, en flultu um 1900 til Stokkseyrar. Þá rak á Stokkseyri stóra vcrzl- un Ólaf'ur Árnason kaupmað- ur, hann var f jölhæfur verzl- unar- og umbótamaður. Hon- um var ljóst, er hann kynnt- ist Jéhanni, að hann var dugandi og áhugaí:amur verzlunarmaður og sölumað- ur svo af bar. Fyrir verzlun Olafs hafði Jóhann lítið úti- bú á Eyrarbakka í nftkkur ár, en er Olafur seldi 1906 búseignir sínar og verzlun Kaupfélaginu Ingólfur, varð rann útibússtjóri félagsins á Eyrarbakka, þar til bann keypli eignir félagsins þar nokkru seinna með tilstyrk Olaf's. Verzlunina rak hann til 1925, cr hann f'luttisl til Reykjavíkur. Var hann lengst af síðan slarí'smaður hjá Sigurði Skjaldberg, kaupmanni. Jóhann var vinsæll mað- ur og með sterka alhaf'na- þrá, duglcgur og áhugasam- Frh. á 7. síðu. . Hreindýraslóoír. Eins og menn mun reka minni tit, varð vart við hreindýr á öræfunum upp af Skagafjarðar- dölum í sumar. Þótti það talsverðum tíðindum sæta, því að þar hefir aldrei orðið vart hreifi- dýra áður, svo að sögur fari' af. Það var Björn Egilsson frá MerkigiH í Skagafirði, sem rakst á hrerndýr þetta, og hefir hann skrifað kunn- ingja sínum bréf um .þenna fund sinn. Hefir Bergmál fengið teyfi til að taka kafla .úr hréfinu. Seint í júlí. iBjörn segir: „Þann 26. júlí síðastl. var eg staddur upp við Jökulsá eystri, skammt austan við Illviðrishnjúka. Hesturinn, sem eg reið, var svo'skapi farinn, að honum leiddist jafnan, þeg- ar hann var tekinn frá hinum hestujium og var þá stundum að líta í kringum sig og hneggja. — Eg nam staðar þarna við ána og baðaði inigi sólskininu, meðan hesturinn kroppaði. Allt í einu leit hann snöggt upp og hljóp nokkHr skref í áttina vestur með ánni. 'Á siæro við nauíkáíf. Þá hugsaði eg með mér: „Ekki þarft þú að láta svona, Gráni minn, því að varla sérðu hina hestana þarna." En þegar eg fór að horfa vestur með ánni, sá eg skepnu nokkra á stærð við nautkálf með geysistórum hornum. Þóttist eg þegar vita, aðþetta mundi vera hreindýr. Skepna þessi kom röltandi vestan með án/ii, en nam staðar og virtist ver,a að horfa á okkur Eg hljóp —«með hreindýrshraða náttúrlega — norð- í áttina þangað, svo sém hann mátti. Þorgeirsboli ? Dýrið tók þá einnig á rás undan okkur og liliöp — með hreindýrshraða náttúrlega — norð- austur yfir melhrygg, sem þarna er, og síðan yfir svonefnda Klasa, en þeir eru illfærir hest- um á þessum stað, og skildi þar með okkur, en hreindýrið var þá í tvö til þrjú hundruð metra fjarlægð, og var komið í hvarf eftir i^okkur augnablik. -Þá ^datt mér í hng að athuga slóð- ina, ef ske kynni,.að þetta hefði verið dularfullt fyrirbrigði, til dæmis Þorgeirsboli í breyttu gerfi. Hreindýr eoa fuglar? En slóðin var grei«ileg og för eftir lafklaufir í flestum sporum. — ,Þegar eg var að horfa á slóðina, rifjaðist upp fyrir mér, að síðastliðið hanst höfðum við Hrólfur á Stekkjarflötum séð slóð við mæðiveikisgirðinguna í Keldudalsdragi vestan Jökulsár, er við héldum að væri eftir hreindýr. Ýmsir, er við sögðum frá þessu, þótti það ótrúlegt og töldu 'líklegra, að þar hefðu einhverjir fuglar verið, en nú var eg ekki í nein- um vafa. * Einstakt dýr. Eg hélt áfram austur með ánni og kom þar á slóðina eftir hreindýrið, þar sem það hafði far- ið suður yfir ána aftur. — Að sjálfsögðu hefir hér verið um að ræða einstakt dýr, sem hefir villzt ffá hjörð si«ni og ekki fundið hana aftur. Engir menn, þeir er nú lifa í Skagafjarðardöl- um, munu vita þess dæmi, að hreindýr hafi sézt á Hofsafrétt." Lengri ér frásögn 'Björns ekki. * Hreindýrunuina fjölgar. f sumar hafa menn, sem ferðazt hafa um lieimkynni hreindýranna í öræfum landsins, skýrt frá því, að stofninn hafi aukizt mjög mi-k- ið, og er gott til þess að vita. Það er prýði að hneindýrunum, én enn eru þau á alitof litlu svæðl í landinu, sve að fáir eiga þess kost að sjá þau, þótt þá langaði tilþess í sumarleyf- inu. Þó hafa miktu fleiri en ella sfð hreindýr vcgna uppeldistilraunar Matthíasar Einarssonar að Arnarfelli í Þingvaílasveit.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.