Vísir


Vísir - 03.10.1946, Qupperneq 4

Vísir - 03.10.1946, Qupperneq 4
4 Fimmtudaginn 3. október 1946 D A G B L A Ð tJtgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar.' Félagsprentsmiðjan h.f.______ Höfuðból og hjáleiga. Meimurinn varð hjáleigan, — liöfuðbólið draumsins ríki, segir Stefán frá Hvítadal 1 einhverju ljóði sínu, ef rétt er munað. — Kommúnist.arnir okkar hafa þótt halda sig helzt til lítið við veraldlegar staðreyndir, og Jrallað þeim í hendi sinni, svona nokkurn veg- inn éftir því, sem þeir liaí'a tálið henta og við eiga hverju sinni. Svo virðist sem j)cim hafi ekki þótt þetta nægja í átökunum um flug- vallarsamninginn, og hafa því^sett upp hjá- leigu í háskólanum með nokkru starfsliði, og ekki vantar húsfreyju í það „Kommakot“. Lið þetta hefur svo efnt til bíaðíiútgáfu, sem á að standa á haldbetri og veraldlegri grund- velli cn Þjóðviljinn, en þar-Ieggja ýmsir lóð sitt á metaskálar. Þéssir menn telja, að starfsmenn Banda- ríkjanna hali hér „exterrilorial-rétt“, með því að þeir greiði hér ekki skatta, af þeim laun- um, sem þeir kunna að fá greidd frá Banda- riþjunum. Þetta er misskilningur. Islenzk stjórnarvöld liafa æðsta vald yfir Keflavíkur- ílugvellinum og þar gildir íslenzk lögsaga, að vísu með þessari samningsbundnu undan- tekningu. Þetta er því á engan hátt sambævi- Jegt við „exterritorial-rétt“ erlendra sendi- ráða og skerðir í cngu yfirráð íslenzkra sljóraiarvalda yfir flugvellinum sjálfum. Hér ■er hcldur ekki um eindæmi að ræða. Island befur sanminga við mörg ríki um framkvæmd skattalöggjafarinnnr, og t.d. eru skattgreiðslur erlendra manna bundnar tímatákmörkunum, en hingað til hefur enginn haldið því fram, að slíkir samningar séu skerðing á íslenzku sjálfstæði, eða að hér væri um keim af ein- hverskonar „territorial-rétti“ að ræða. Verði ]<að ekki talið, að■ þvi er varðar skattgreiðslur «ð nokkru, er hæpið að gera það, að því er vaffiar samninga um eftirgjöf skattgrciðslna í)ð öliu, og er harnaiegt að lialda slíku fram. Tilvitnanirnar í Oppcnheim yirðast frekar irá höfuðhólinu og draumsins ríki, en sjálfri hjáleigunni. Þær eru utangarna og snerta ekki samninga þá, sem fyrir liggja. Hér er á engnn hátt verið að leigja Bandaríkjunum hækistöv- ar til fjandsamlegra athafna gagnvart öðrum ])jóðum, og ekki cr íslenzkur yfirráðaréttur skertur að þvi er varðar flugvöllinn, sem kmdsvæði. Þýðir ekki að hlanda saman þeirri starfsrækslu, sem að á sér stað á Keflavíkur- flugvellinum í þessu samhandi, og hinni, scm á að verða, með því að enn þá gilda um starfrækslu ])essa ákvæði herverndarsamn- ingsins, eða jafnvel ötiu frekar cr núverandi 'ástand þar afleiðing af þeim samniúgi, sem þrifizt hel’ur óátalið. Þótt ef til vill mcgi segja, að fríðindi þau, scm Bandaríkin eigi ijð njóta, geti talizt „þjóðréltarlegt ítak“ er það út af fyrir sig hæpið, cf miðað cr við hin skammvinnu réttindi þeirra sem og heimild li! einhliða upjisagnar að samningstímanum Joknum. Samkvæmt samninginum sjálfum eru allar slíkar huglciðingar tæpast^réttlætanleg- iir, en sjái mcnn eitthvað annað og meira hak .við hann, hlýtur það að byggjast á hjartalagi hvers einstaklings cða tortryggni. Við, sem styðjum samninginn byggjum þá afstöðu á íullu trausti lil Bandaríkjanna, og Islending- ar eiga ekki að semja við aðra, cn þá, sem þeir bera fullt traust til. , VISIR Minningarorð. Ingihjörg var fædd 26. jan- úar 1927 og lézt 18 ágúst s.f. rúmlega 19 V2 árs gömill. — Forehlrar hennar voru Guð- mundur Pétursson kaupmað- ur á Isafirði og kona hans Þorgerður Bogadóttir. Heim- ili þcirra er nú-á Brávalla- götu 16 hér í Reykjavík. Hér fÖlnaði og dó fagurt hlóm scm nýgræðingur í vor- hreti. Líf hennar varð stutl og þyrnum stráð, en fagurt. Frá bernsku þjáðist lnin af þungbærum sjúkdómi, er dró hana loks til dauða. Hin stutta ævi hennar var ])ví ekki viðhurðarík á venju- legan mælikvarða, en líf hennar var þó innihaldsmeira cn margra, sem lengur lifa. Hún var fyrirmynd, ekki aðeins allra ungmenna, held- ur og einnig hinna eldri. Þeir eiginleikar, sem einkenndu hana mes’t, voru listgáfa, geðprýði og góðvild. Þegar hcilsa og kraftar lcyfðu, æfði hún sig af kost- gæfni við að mála, bæði myndir og skraut, einnig út- saum, og eru margir snotrir hlutir til eftir hana af slíku, sem geyma minningu hennar. Þetta hafði lnin sér til dægra- dvalar, þegar aðrir gátu not- ið lífsins i fyllra og frjálsari ma-li, sem kallað er. Hún var vængstýfð og varnað flugs, cn með lænni _ þroskuðust aftur á móti eigiuleikar, sem hafa eilift giltli. Áhril' þau, cr hún hafði á alla, sem hana ])ckktu, með geðprýði sinni, góðvild og glöðu viðmóti, hvernig sem á stóð og allt fram í dauðann, eru verð- mæti, sem mölur og rvð fær eigi gcandað. Þrautir sínar bar hún svo vel alll til enda, að undrtm sætti. Hún leyndi þjáninguin sínum af fremsta mcgni, til þess að hryggja ekki þá, sem nærstaddir voru og sína nánustu. Var hún jafnan með blítt bros á vör, clskuleg við alla og frið- flytjandi, þegar eitthvað bar á milli. öllum var því vcl við hana og sakna hennar nú sárt. Hún var yndi og auga- stéinn fofeldra sinna, og er því mikíll ihdrmur að þcim kveðinn. En eins og hún var þeim mest til gleði í lífinu, svo cru minningarnar um hana það græðilyf á svöðu- sáfið, sem mýkst er og mest- an læningamáttinn hcfir. Það er þeim mikil huggun i raun- um þeirra að mega vera þess fullviss, að allir, sem þekktu þetta elskulega og kæra harn, gráta nú góða stlilku. J. B. /1 Vlinnlncjaroi'ó Jóhann V. Daníefsson. kaupmaður. 11. ágúst s. 1. audaðist. Jóhann \r. Daníclsson lyrrv. kaupmaður á Eyrarbakka, 79 ára. Hann fór í sumarfrí á æskustöðvar sínar austur í Holtum, varð þar vcikur og var l'luttur þaðan til Eyrar- bakka, þar sem hann hafði lengst lifað og starfað, og ])ar andaðist hann á hcimili tengdasonar síns, Ólafs Ilelgasonar kaupmanns. Hann var fæddur í Kaldár- holti í Holtum 17. nóvember 1866. Foreldrar hans voru Daníel Þorsteinsson bóndi þar og kona hans Vilborg Jónsdóttir. Bræður Jóhanns voru Sigurður gestgjafi á Kolviðarhól og Daníel í Gutt- ormshaga faðir Guðmundar rithöfundar. Iiann ólst upp við venjuleg sveitastörf, kvæntist 1896 Sigríði Grims- dóttur lrá Gljúfurholti, d. 1945. Þau átfu einn son, Vil- herg dáinn fyrir nokkrum árum, dóttir þeirra (;ett- leidd) er Lovísa gift Ölafi Helgasyni, kaupmanni, ,Eyr- arbakka. Þau liófti búskap í Gljúfurholti, voru þar í ár, cn síðar í Starkarhúsum i Iiraungerðishreppi, en l'Iultu um 1900 til Stokkseyrar. Þá rak á Stokkseyri stóra vcrzl- un Olafur Árnason kaúpmað- ur, hann var fjölhæfur verzl- unar- og umbótamaður. Hon- um var ljóst, er hann kynnt- ist Jshanni, að liann vaf dugandi og áhugasamur verzlunarmaður og sölumað- ur svo af bar. Fyrir verzlun Ólafs luifði Jóhann lítið úti- hú á Eyrarbakka í nTikkur ár, eii er Ólafur seldi 1906 húséignir sínar og verzlun Kaupfélaginu Ingólfur, varð bann útihússtjóri félagsins á Eyrarbakka, þar til hann keypli eignir félagsins þar nokkru seinna með tilstyrk Ólafs. Verzlunina rak liann til 1925, er liann fluttist lil Reykjavíkur. Var hann lengsl af síðan sfarfsmaður hjá Sigurði Skjaldberg, kaupmanni. Jóhann var vinsæll mað- ur og með sterka athafna- þrá, duglegur og áhugasam- •'* F rh. á 7. sí ðu. Eins og menn mun reka minni til, varð vart við hreindýr á öræfunum upp af Skagafjarðar- dölum í sumar. Þótti það talsverðum tíðindum •sæta, þvi að þar hefir aldrei orðið vart hrein- dýra áður, svo að sögur fari' af. Það var Björn Egilsson frá Merkigili í Skagafirði, sem rakst á hrerndýr þetta, og hefir hann skrifað kunn- ingja sínum bréf um þenna fund sinn. Hefir Bergmál fengið leyfi til að taka kafla úr hréfinu. Seint í júlí. Björn segir: ,,Þann 26. júlí síðastl. var eg staddur upp við Jökulsá eystri, skammt austan við Illviðrishnjúka. Hesturinn, sem eg reið, var svo skapi farinn, að honum leiddist jafnan, þeg- ar hann var tekinn frá hinum héstunum og var þá stundum að líta í kringum sig og hneggja. — Eg nam staðar þarna við ána og baðaði mig í sólskininu, meðan hesturinn kroppaði. Allt í einu leit hann snöggt upp og hljóp nokknr skref í áttina vestur með ánni. Á sfærð við nautkálf. Þá hugsaði eg með mér: „Ekki þarft þú að láta svona, Gráni minn, því að varla sérðu hina hestana þarna.“ En þegar eg fór að horfa vestur með ánni, sá eg skepnu nokkra á stærð við nautkálf með geysistórum hornum. Þóttist eg þegar vita, að þetta mundi vera hreindýr. Skepna þessi kom röltandi vestan með án/\i, en nam staðar og virtist ve^a að horfa á okkur Eg hljóp —-með hreindýrshraða náttúrlega — norð- í áttina þangað, svo sem hann mátti. Þorgeirsboli ? Ilýrið tók þá einnig á rás undan okkur og hlióp — með hreindýrshraða náttúrlega — norð- | austur yfir melhrygg, sem þarna er, og síðan vfir svoncfnda Iílasa, en þeir eru illfærir hest- um á þessum stað, og skildi þar með okkur, en hreindýrið var þá í tvö til þrjú hundruð metra fjarlægð, og var komið í hvarf eftir nokkur augnabllk. -Þá „dátt mér í hug að athuga slóð- ina, ef ske kynni, að þetta hefði verið dularfullt fyrirbrigði, til dæmis Þorgeirsboli í breyttu gerfi. Hreindýr eða fuglar? En slóðin var greinileg og för eftir lafklaufir í flestum sporum. — :Þegar eg var að horfa á slóðina, rifjaðist upp fyrir mér, að síðastliðið hanst höfðum við Hrólfur á Stekkjarflötum séð slóð við mæðiveikisgirðinguna í Keldudalsdragi vestan Jökulsár, er við héldum að væri eftir hreindýr. Ýmsir, er við sögðum frá þessu, þótti það ótrúlegt og töldu ’líklegra, að þar hefðu einhverjir fuglar verið, en nú var eg ekki í nein- um vafa. • Einstakt dýr. Eg héjt áfram austur með ánni og kom þar á slóðina eftir hreindýrið, þar sem það hafði far- ið suður yfir ána aftur. — Að sjálfsögðu hefir hér verið um að ræða einstakt dýr, sem hefir villzt frá hjörð sinni og ekki fundið hana aftur. Engir menn, þeir er nú lifa í Skagafjarðardöl- um, inunu vita þess dæmi, að hreindýr hafi sézt á Hofsafrétt.” Lengri er frásögn 'Björns ekki. t Hreindýrunura íjölgar. í sumar hafa raenn, sem ferðazt hafa um heimkynni hreindýranna í öræfum landsins, skýrt frá því, að stofninn hali aukizt mjög mik- ið, og cr gott til þess að vita. Það er prýði að hneindýrunum, én enn eru þau á alltof litlu svæðl í landinu, svo að fáir eiga þess kost að sjá þau, þótt þá langaði til þess í sumarleyf- é inu. Þó hafa miklu flciri en ella ^gð hreindýr vegna uppeldistilraunar Matthíasar Einarssonar að Ar.narfelli í Þingvallasveit.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.