Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Fimmtudaginn 3. október 1948 óskast við saumaskap. ÓSKAR SÓLBERGS feldskeri. Laugaveg 3, II. hæð. BÓKHALD OG BRÉFA- SKRIFTIR. Bókhald og bréfaskriítir Garðastræti 2, 4. hæð. á gesta- og sjómanna- heimili Hjálpræðishersins í Reykjavik. Sérherbergi. ÁRMENNINGAR! Stúlkur! — Piltar! SjálfboSaliösvinna veröur í Jósepsdal um Jielgina. ■— Hvað skeður??? Fariö verSur frá íþróttaliúsi Jóns Þorsteinssonar kl. 2 og 8. — FUNDUR í kvöld kl. 8,30 á Caf'é Höll. — Fundarefni: Vetrar- starfið. —■ Þess er vænst aö allir me'ð- limir félagsins, sem iðka ætla liandknattleik á vegum félagsins í vetur mæti. Nefndin. K.R.-INGAR! Fundur til undirbún- ings hlutaveltu félags- jns veröur haldinn i kvöld kl. 8J/2 í Félagshejmili V.R. í Vonarstræti. Konur og 'karlar eru beðin að fjöl- menna. Mætið stundvíslega. Stjórn K.R. og hlutaveltu- nefnd. , VELRITUNAR- KENNSLA. Einkatimar. Námskeið. Uppl. eftir kl. 6 í síma 6629. Freyjugötu 1. (33 NOKKURIR byrjendúr í etisku og dönsku geta íengjð kennslu. Leggið nöfn inn á afgr., Vísis fyrir laugardag, mcrkl: ..ICennsla 14Ó KENNI ensku, ,-Jpsfuty , stíla- Og talæfjpgar. Ivristín ! Óladóttir, Gr-ettisgötu i6. — (148 SÚSitl Strandferð yestur um land til Akureyrar eftir næstu helgi. Tekið á móti flutningi til Vestfjarða-, Stranda- og Húnaflóahafna, Hofsóss, Haganesvíkur, Siglul'jarð.ar og Akureyrar í dag og á morgun. — Pantaðir far- seðlar óskast sóttir fyrir há- degi á laugardag. Brýnt skal fyrir mönnum að skila vörum á hinum aug- lýsta tíma, þar eð búast má við að þeim verði ekki veitt móttaka siðar. STÓR forstofustofa til leigu. Hentug fyrir 2. Uppl. í síma 7129. (!37 UNGUR og reglusamur skólapiltur er liúsnæðis- laus! Þeir, sem vildu leigja honutn herbfrgi leggi nöfn sin á afgr. Vísis fyrir föstu- dagskvöld, merkt: ,,1 vand- ræðum“. (145 SÓLRÍK stbfa til leigu. Uppl. í Mjóuhlíð 10, neðri liæð. (163 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 6353 eftir kl. 7 í kvöld. U65 HERBERGI til leigu. —■ Uppl. í síma 2043. kl. 6 e. m. (i75 EYRNALOKKUR, lang- ur með bláum steinum, hefir tapazt. Skilist i Hattabúð .Reykjavikur, Laugavegi 10. ' " (I3-S LÍTIÐ peningaveski hefir tapazt. Innihald 500 króna seðill og myndir. Vinsamleg- ast skilist gegn fundarlaun- um á TúngÖtu 33. Sími 4253. (150 SENDISVEINAHJÓL í óskilum. Uppl. í síina 1567. NEMANDI óskar eftir að fá leigt lterbergi í austur- bænum. Má vera lítið. Uppl. í síma 4023 og síma 6. GOTT herbergi á Melun- um fæst til leigu fyrir regltt- sainan mann. Eyrirfrant- greiðsla. Tilboð, merkt: „Reglusemi —- 134““, send- ist Vísi. (135 STOFA, lielzt með eldttn- arplássi, óskast strax. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Á. Þ/ (142 STULKA - óskast á fá- mennt heimili allan daginn. Sérherbergi. — Sími 5103. (164 STÚLKA óskast í vist. — Sérherbergi. Uppl. á Þórs- götu 19. (167 STULKUR. — Nokkrar stúlkur óskast í prjónastofu, þurfa að kunna«vélprjón; — einnig vantar eina vana saumakonu, get skáffað liús- næði eftir 1. nóv. Sími 7142. (176 STÚLKA óskast í úist hálfan eða allan daginn. —- Sérherbergi. Ásta Norðmann, Fjölnisveg 14. (177 RAÐSKONU vantar á lítið heimili. Sími 2673. (178 STÚLKA óskast i létta vist Jiálfan daginn. Sérherbergi. Uppl. Grettisgötu 44 A. (180 KONA óskast til aö þvo vihnustofu á Grenimel 28. — Gott kattp. Siíni 1809. (182 BÓKBAND. — Efstasund 28 (Kleppsholti). (978 STÚLKA óskar eftir her- bergi strax. Þvottur og strau- ing keniur lil greina og fleira^/ eftir samkomulagi. Uppl. í Þvottahúsinu Grýtu. Sími 3397. (162 UNGLINGSTELPA óskast til að gæta barns á 2. ári. Tóntas Tómasson, Bjarkargötu 2. (973 2—3 HERBERGI og éld- luis óskast strax eða. siðar. 3—-4 fullorðnir í heimili. — Nokkur fyrirframgreiðsla. Einnig keniur til greina kaup á einbýlishúsi eða íbúð. Tilboð séndist Vísi fyr- ir Jaugardagskvöld, merkt: „Reglúsemi — 157“. (158 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Einhver. húshjálj) gæti koniið til grcina. Uþpl. i síma 4778 kl. 9—12 f. h. — (LS9 EINHÍEYPUR reglu- samur maður, óskar eftir herbergi, helzt innan Hring- brautar. — Tilboö, merkt: „Góð umgengni" sendist afgr. Vísis. (160 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West end, Vestur- ‘götu 45. Sími 3049. (727 Fðlaviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Aherzla lögð ,á vand- virkni og íljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sínii 5187 frá kl. 1—3. (348 SAUMAVÉLAVIÐGERÐÍR RITVÉLAVíÐGERÐIR Áherzla lögð á vandvirkni og fljéta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Simi 26^6. BöKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafui Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sínii 2x70. (707 PLISSERINGAR, liull- saurnur, og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu hjá einttm til þremur mönntun og má vera fyrir utan bæinn. — Uppl. á Hverfisgötu 62, .niðri, frá 7 tii 8 næstu kvöld. (166 ÞJÓNUSTU vantar mann i hreinlegri atvinnu, helzt í austurbænum. Tilboð, merkt: \,Snyrti“, sendist afgr. blaðs- ins. (136 RÁÐSKONA. Kona með dreng, 2ja ára, óskar eftir ráðskonustöðu á barnlausu heimili. Tilboð sendist Vísi sem íyrst, merkt: „Vinna“. (139 HEFI opnað aftur snið stofu mína. Opin mánudaga og föstudaga kl. 4—6. Dýr leií Ármann, Tjarnargötu 10. (141 AKVÆÐISVINNA. Garðvinna • margskonar, hreinsum og lögum til lóðir. Tökum einnig að okkur vinnu viö byggingar. Tilboð, er greini frá nafni og heimil- isfangi leggist inn á afgr Vísis, merkt: „Góð vinna“. ___________________(144 STÚLKA vön a%reiðslu- störfum óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 7900 í dag (kl. VÁ—5')- - (147 STÚLKA óskast i heils- dagsvist. Herbergi. •—■ Uppl Bárugötu 5, 3. hæð. (149 STÚLKA óskast í vist Sérherbergi. Simi 1674. (153 PRÚÐ og velvirk stúlka getur komist að viö kjóla- saum hálfan eða allan dag- inn. Uppl. Lokastig 8, uppi, kl. 6—7. (154 RÁÐSKONA óskast á íá- mennt sveitaheimili i grend viö Reykjavík. Uppl. í síma 5504- (155 ULLARSOKKAR og ríærföt fyrir karlmenn. — Verzlunin Guðmurídur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (170 SUPUSKÁLAR — kart- öfluföt, — mjólkurkönnur, sykurkör og rjómakönnur. Verzlunin Gtiðmtindur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. (173 ENSK matarstell, '12 nianna. — Verzlunin Guð- mundtir II. Þor.varðsson, óðinsgötu }2. (172 SILICISOKKAR, .ísgarns- sokkar og bómullarsokkar. Verzlunirí Guðmundur H. Þörvarðsson, Óðinsgötu 12. <173 ULLARSPORTSOKK- AR, fýrir unglinga. . — Ver-zlunin Gúðmundur H. Þorvarösson, Óðinsgöt-u 12. (174 VANDAÐ jiianó til sölu. Uppl. Sjafnargötu 12, efstu hæð, eftir kl. 9. (181 SMURT BRAUÐ. SÍMI 4923. VINAMINNI. VÉGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerðir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 BARNA-golftreyjur og peysur. Verð frá 15 kr. — Mjög fallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Fri- kirkjuvegi 11. (466 KAUPUM — SELJUM vönduð, notuð húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Ivlapparstíg nf Simi 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sníð einnig dömu-, ; herra- og unglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vöröústig 46. Sími 5209. (924 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. ' (704 HÖFUM fyrirliggjaiidi rúmfatakassa, kommóður og borð, margar gerðir. Málara- vinnustofan, Ránargötu 29. (4 FIÐUR. Nýkomið fiður í yfirsængur,, kodda og púða. Von, sinti 4448. (77 HÚSGAGNAÁKLÆÐI. Iiúsgagnavinnustofan Berg- þórugötu 11. (75 RITVÉL til sölu og sýnis á Iiverfisgötu 58, eftir kl. 5 síðdegis. (133 FERMINGARKJÓLL til sölu. Laufásvegi 26, niðri. (T40 SVEFNSÓFI til sölu á Seljavegi 17. . .(143 í TJARNARGÖTU 8 er til sölu notað sófasett, rnjög ódýrt. (97 NOTAÐUR dívan til sölu. Klappárstíg 38, kjallaranum. (3.M BORÐSTOFUHÚS- GÖGN 0. fl. til sölu. Uppl. í síma 4923. . , (152 TIL SÖLU á Baldursgötu 24 A, fallegir stólkollar úr birk.i og furu, einnig borö. (156 FALLEGT 1 borðstofu- borð til sölu. Uppl. í sinta 1307. (161 SVEFNSÓFI. Vil kaupa góðan-svefnsófa. Simi 4493. ■■■ ■ (168 EMAILLERAÐAR skolp- fötur. Verzlunin Guðmundur H. Þorvarðsson, Óðinsgötu 12. — (169

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.