Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 03.10.1946, Blaðsíða 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Símí 5030. —* WI Fimmtudaginn 3. qktóber 1946 Lesendur eru beðnir að athuga að smáaugl ý s- ingar eru á 6. síðu. — Hiínvetningar hugleiða fjárskipfL Fréttaritari Vísis.á Blöndu- ósi skrifar blaðinu eftirfar- andi þ. 19. sept.: . . Heyskap lauk víða í ágúst- lok, og var almennt búinn iim miðjan þennan mámið. Tíðarfar var mjög gott og sérstaklega 'hagstætt til hey- skapar, því heita mátli, að hey þornaði jafnótt og losað var. Spretta. á túnum og barðvelli var góð, en léleg á votlendi. Háarspretta var lítil ve'gna sífelldra þurra. Mjög mikil aukning er að verða á vélavinnslu "og á sumum heimilum hefir orf og ljár ekki verið tekið til notkunar á þessu sumri. Sláttuvélar og rakstrarvélar eru nú orðnar algengar og einnig múgavélar. Þó hafa crfiðléikar á iiinflutningi valdið því, að færri hafa fengið en vildu. Yfirleitt er nú sterkur á- hugi fyrir því, að stækka svo túnin, að ekki þurfi annan heyaksp, og er það þegar orðið á nokkrum bæjum. Þó hafa sumar sveitir hér sér- stöðu, þar sem eru grösug og slétt engjaflæmí. Einnig er mikill áhugi fyrir þvi, að f jölga kúm og breyla til með framleiðslu, í sambandi við mjólkurstöð þá, sem verið er að byggja og væntanlega tekur til starfa á næsta sumri. Slátrun hefst hjá Sláturfé- lagi Húnvetninga þ. 23. þ. m. og er gert ráo fyrir, að slátr- að verði um 16 þúsund fjár. Er það nokkru mimia en -venjulega, sem stafar af fjár- fækkun af völdum mæði- veikinnar. Almenhur áhugi virðist vera fyrir niðurskurði næsta liaus't og fjárskiptum. — ídtam aí/a ÍteMaÁjúkífaaa ka$a jzeMa afotöta — Sveitazstjjórnaieftir- litið sámeinað fé- lagsniálaráðu- neytinu. Sveilosi.ióniarei'l'Mitið heí'- ir verið sameinað Iclags- málaráðutieylinu og er það iluíl j Túngötu 18. íón« G-uðmitlii'sson, eí'tir- hlsinaður sveilarstjórnar- málefna hefir verið ráðinn .skrifslofusljóri í'élagsmála- ráðunevtisins. - tftaH aff/ahd4/ - Þeir kaupendur blaðsins, sem hafa bústaðaskipti núna um mán- aðamötin, erii beðriir að láta af- greiðslu blaðsins' vitá um hið iiýja heimilisfang sitt, svo komizt .verði hjá vanskiliim. Kaupið nterkt S. I. B. S. á sunnitdagtnn. Eins og frá var sagt í Vísi í sumar, er S.Í.B.S. að reisa hið mesta stórhýsi að Reykjalundi í Mosfellssve.it. Verður það miðstöð fyrir alla starfsemi heimilisins, en eins og nú standa sakir, verður sú starfsemi sem er fyrirhuguð i þessu nýja húsi að fara fram í lítt nothæf- um. hermannaskálum. S.Í.B.S. er fátæk stofnun að öllu rtema bjartsýni og kjarki til að hrinda af stað þeim framkvæmdum, sem allir eru sammála um að eru með þeim þörfustu og nauð- synlegustu, sem hér hafa ver- ið unnar. Berklaveikir menn hafa um langan tíma fengið góða aðbúð meðan þeir eru veikir, en það hefir verið undir efnum þeirra og að- stæðum komið, hver framtíð Iiefir beðið þeirra, er þeir hafa komið út aí' hælunum meira og mliiha Iamaðir, jafnt hvað hugrekki og lik- ániá suertí!'. Sam'ir jjessara sjúkliriga vérða að fara aí't- uí' á berklahælin, sökum þess að þeir hafa ckki náð í þú atvinnu og aðbúð, sem þeir þurítu. ()g þaðai) eiga margir ekki afturkvæmt. S.Í.B.S. íeisti vinnuhcimil- ið að Reykjalundi til þess að fyrirhyggja, að sjúklingarn- ir þyrftu að llljóla slík öf*lög og einnig að þeir menn sem væru-'veikir af berklum, en gætu þó unnið að mestU fyr- ir.sér, hefðu tækifæri til að nota sér þá aðstöðu. Og iiú, Saumastofan í Reykjalundi. eflir að heimilið h«fir slarf- að i tæpt ár, má telja, að árangurinn hafi verið með ágælum. S.Í.B.S. hefir j&fnan mætt miklum skihiingi hjá þjóð- inni, og allir hafa talið það skjddu sína, að rétta . því hjálp. Sá skilningur og það örlæti má ekki dofna þegar framkvæmdir sambandsins eru á veg komnar, en ekki f ullgerðar. Þess vegna er það áríðandi, að fjársöfnun sam- báhdsins takist vel næstk. sunnudag. Við, sem heilbrigð erum, sjáum ekki eftir hverri krónunni, þegar við erum að skemmta okkur. Hví skyld- um við þá gera það þegar slík mannúðar og þjóðnytja- stofnun á i hlut sem Vinnu- heimili berklasjúklinga? Herskip ekki gagnslaus í atomstrídi. ' Bandaríski flotaforinginn Halsey, hefir látið í Ijús álit sitt á því, hvort herskipa- floti sé gagnslaus, ef til atom- síyfjaldár kiemi. Ilann sagoi. að herskipa- floti gaii ko'niið íið miklu gagni. en að nauðsynlcgl væi'i áð cudui-haia lici-skii) aci niikhnn mun frá því, sem nú cr. ÞaU þyrfiu að vcrða hrac>skrc.'(Sari. t)g þörf væri á að koma \ið vöi-num gcgn gcislavcrkunum. Miklu í'é hefir nú-vcrið varið lil end- urbóta flota Bandaríkjanna. IHaður 1 gasrkveldi vildi það hövmulega slys til aSnaaður féil út af togaraiium Júní frá Hafnarfirði og drukkn- aði. Maður þessi var .lónas Ögmundsson, sonur Ög- mundar Sigurðssonar fyrr- um skólastjóra við Flens- borga«kól'a og konur hans, Guðbjargar Kristjánsdóttur. Jonas var 31 árs að aldri og ókvæntur. Júni fór á veiðar frá Hafn- arfirði um kl'ukkan 7'í gær- kveldi, en um níuleytið barst framkvæmdarst,j,óra Bæjar- útgerðarinnar, Asgeiri Stef- ánssyni, skeyti þess efnis, að Jónas hefði fallið fyrir borð um kl. 8.15 og leit að hon- um hafi ekki borið árangur. Þeir kaufhendur blaðsihs, sem hafa bústaðaskipti núna um mán- aðamótin, eru beðnir að látá af- greiðslu blaðsihs vita utn hið nýja héimilisfang sitt, svo komizt verði hjá vanskilum. —¦ Listasafnið. Framh. af 1. síðu. cn tíminn verður auglýstur nánar síðar. Fjórir menn munu hafa umsjón nieð safn- inu, mcCm það er opið, tvcir !ip])i og ivcir niðri. AUs eru vcrk iislamanusins í scx her- bergium í húsinu og gefst *< s'ur.) kosiur á að sjá ýrns •¦c:'k, ,scm hai'a cklci komið íyrir almcnnings sjónir fyrr. Þar sem þcss cr að vænta, >o .'¦(;:;'k:i vcrði mikil að r.ai'ninu, að miiiilsta kosti til að byrja með, þar eð al- menuingui1 hcfir ckki gefizt ko:;tur á .10 sjá það svo lengi, er jájgss v;enzt að börn komi þangað ckki, fyrst um sinn, ])ví að hætt er við því að þau trufli aðra safngesti. Niðurjöfnun úlsvai'a cr nýlokið í Slykkishólmi og var jafnað niður um 270 þús. kr. Hæstu gjaldcndur cru Kaupfclag StykkishóÍms mcð 1C'.5(I0 kr. og Sigui-ður Ágúslsson með 29.000 kr. Á vegum Jí'ms Gíslasonar útgerðarmanns í Hafnarfirði haía nú vei-ið saltaðar 1100 tunnur síldar. Af því y.oru 400 lunnur sallaðar í s. 1. viku. Bygging hins nýja valns- geymis við Urðarþró á Isa- firði Iiófsl fyrir skemmstu. Kr fyrirhugað að þessi geym- ir taki um 1300smál. af vatni og er nieð ,honum jfengin trygging gegn vatnsskorti i ísafjarðarbæ. Hlutafélagið ísfeld á Flat- eyri við Önundarfjörð er um þessar niundir að reisa beinamjölsverksmiðju þar á staðnum. Verður það hin mesta bygging og stendur hún skammt vestur af lirað- frystihúsinu. (iuðmuaadur Hagalín hefir nýlega sagt upp stöðu sinni sem aðalbókavörður við bókasafnið á ísafirði. í hans stað hefir bæjarstjórnin ráð- ið Harald Leósson kennara. Watson-keppnin Fram sígraði Vann K.R. 5:0 í úrslitum. Hinn svQnefnda Watson- keppni II. flokks lauk s. 1. sunnudag með kappleik milli Fram og K.R. • Leiknum lauk með sigri Fram, 5:0. Keppnin er út- sláttarkeppni og höfðu leikar farið svo að K.R. vann Val og Frani vann Víkhig. E>jjóSverjai mega Brezka hei-síjórnin í Þýzka- landi cr nú að leyfa Þjóð- verjum að auka fiskvéiðar sínar. Hefir hún meðal aimais veitt leyfi sitt til þess, að Þjóðverjar byggi 100 fisk- veiðaskip, að likindum tog- ai-a, cn á þeim er mjög mikill skortur, því að þeim var sökkt í tugalali í stríðinu'. En þótt þetta leyfi sé feng- ið er mjög erfitt um öflun efnis til skipanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.