Vísir


Vísir - 03.10.1946, Qupperneq 8

Vísir - 03.10.1946, Qupperneq 8
Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330. Næturlæknir: Síml 5030. —> VISIR Fimmtudaginn 3. október 1946 e Hiínvetningar hugleiða fjárskipti. Fréttarilciri Vísi.sji Blundu- ósi skrifar blaðinu eftirfar- andi J). 19. sept.: . .Heyskap lauk viða í ágúst- lok, og var almennt búinn uin niiðjan þennan mánuð. Tiðarfar var mjög gott og sérstaklega hagstætt til hey- skapar, því lieita mátti, að hey þornaði jafnótt og losað var. Spretta_ á túnum og harðvelli var góð, en léleg á votlendi. Háarspretta var lítil ve’gna sífelldra þurra. Mjög mikil aukning er að verða á vélavinnslu og á suinum heimilum liefir orf og ljár ekki verið tekið til notkunar á þessu sumri. Sláttuvélar og rakstrarvélar eru nú orðnar algengar og einnig múgavélai'. Þó liafa crfiðléikar á iilnflutningi valdið því, að færri hafa íengið en vildu. Yfirleitt er nú sterkur á- hugi fyrir því, að stækka svo túnin, að ekki þui'fi annan Iieyaksp, og er það þegar oi'ðið á nokkrum hæjum. Þó liafa sumar sveitir liér sér- stöðu, þar sem eru grösug og slétt engjaflæmi. Einnig er mikill áhugi fyrir þvi, að fjölga kúin og hreyla til með framleiðslu, i samhandi við mjólkurstöð þá, sem verið er að bvggj a og væntanléga tekur til stai’fa á næsta sumri. Slátrun hefst hjá Sláturfé- lagi Húnvetninga þ. 23. þ. m. og er gert ráð' fyrir, að slátr- að verði um 1(5 þúsund fjár. Er það nokkru minna en venjulega, sem stafar af fjái'- fækkun af völdum mæði- veikinnar. Ahriennur áliugi virðist vera fyrir niðurskurði næsta haust og fjárskiptum. Svelfarsijómareftir- sameinað fé- lagsmálaráðu- neytinu. Svei to stjói'ria l'cHi »'l i tið )icf- ir verið sameinað iélags- málaráðurieytinu o« ör það fiutt í TúrigötU 13. ítíris GuðriiUtnissori, efiir- lilsmaður svcitarstjórnar- málefna hefir verið ráðinn skrifstofustjóri félagsmála- ráðuneytisins. Þeir kaupendur blaðsins, sem haía bústaðaskipti núna um mán- aðamútin, erú beðnir að láta af- greiðslu blaðsins vita um hið nýja heimilisfang sitt, svo komizt -.verði hjá vanskilúm. — íátum alta beMaAjúktinya ftatfa keMa aiMcíu — Kaupið merki S. í. B. S. á sunnudaginn. Eins og frá var sagt í Vísi í sumar, er S.Í.B.S. að reisa hið mesta störhýsi að Reykjalundi í Mosfellssveit. Verður það miðstöð fyrir alla starfsemi heimilisins, en eins og nú standa sakii', verður sú starfsemi sem er fyrirhuguð í þessu nýja húsi að fara fram i lítt nothæf- um hermannaskálum. S.Í.B.S. er fátæk stofnun að ölhi nenxa hjartsýni og kjai'ki til að hrinda af stað þeim franxkvæmduixi, sem allir eru sammála unx að eru með þeixxi þörfustu og nauð- syiiíegustu, sem hér hafa ver- ið Urinar. Berklaveikir menn liafa um langan tínxa fengið góða aðíxúð meðaix þeir eru veikir, en það liefir verið undir efnunx þeirra og að- stæðum koniið, hver framlíð liefir heðið þeirra, er þeir hafa konxið út af hælunum nxeira og mintia laniaðiV, jfd’nt hvað hugt'ekki og lík- ama suerlír. Sitrifir þessara sjúkliriga vérða að fara aft- tii' á berklahæiin, sökum þess að þeir inxfa ekki náð í þá atviriri-u og aðhúð, serii þeir þurf'tu. Og þaðuri eiga margir ekki afturkvæxnt. S.i.B.S. reisti vinnuheinxil- ið að Reykjalundi til þess að fyrirhj'ggja, að sjúklingarn- ir þyrftu að Ixljóta slík öflög og einnig að þeir menn sem væru 'veikir af hexklum, en gætu þó unnið að nxestu fyr- ir.sér, hefðu lækifæri til að nota sér þá aðstöðu. Og lxú, Saunxastofan í Reykjalundi. eftir að Ixeimilið Ixefir starf- að i tæpt ár, má telja, að árangurinn liafi verið með ágælum. S.Í.B.S. hefir jiafnan mælt miklunx skilningi lijá þjóð- inni, og allir hafa talið það skyldu sína, að rétta því hjálp. Sá skilningur og það örlæti má ekki dofna þegae franxkvæmdir sambandsins eru á veg komnar, en ekki fullgerðar. Þess vegna er það ái'íðandi, að fjársöfnun sam- háxxdsins takist vel næstk. sunriudag. Við, senx heilbrigð erum, sjáunx ekki eftir hverri krónunni, þegar við erum að skemmta okkur. IIví skyld- um við þá gera það þegar slík riiannúðar og pjóðnytja- stofnun á í hlut sem Vinnu- heimili herklasj úklinga ? Herskip ekki gagnslau§ í atomstríði. Bandaríski flotaforinginn Halsey, hefir látið í Ijós álit silt á Jjví, hvort lxerskipa- floti sé gagnslaus, ef til atom- slyejiddár kiemi. Haim sagði, að hcrskipa- floti gæti ko’itiið að nxiklu gagni. en að íxauðsynlegt væri að endurhæta herskip að miklum xxxuri frá því, senx nú er. Þau þyrftu að verða 'iraðskreiðari. og þörf væri á að ktmxa’ við vörnttm gegn geislaverkunum. Miklu fé hcfir nú.verið varið til end- urhóta f’Iola Bandarikjanna. Þeir baupcndur blaðsihs, sem hafa bústaðaskipti núna um mán- aðamótin, eru beðnir að iáta af- greiðslu blaðsins vita um hið nýja heimilisfang sitt, svo komizt verði hjá vanskilum. IHaður drukknar. I gærkveldí vildt það Körmulega slys til að maður féll út af togaranum Júní frá Hafnarfirði og drukkn- aði. Maðtxr þessi vav Jónas Ögniundsson, sonur Ög- mundar Sigurðssonar f-ynr- uxn skólastjóra við Flens- borgaskóla og konur hans, Guðhjargar Kristjánsdóttur. Jónas var 31 árs að aldri og ókvænlur. Júní fór á veiðar frá Hafn- arfirði unx kl'txkkan 7’ í gær- kveldi, en um níulcyt'ið barst framkvæ m dars tjri r a Bæja-r- útgerðarinnar, Ásgeiri Stef- ánssyni, skeyti þess efnis, að Jónas Iiefði fatlið fyrir borð um kl. 8.15 og leit að hon- unx hafi ekki borið árangur. — Lisfasafnið. Framh. af 1. síðu. en trixxinn verður auglýstur nánar síðar. Fjórir menn niunu Iiafa unxsjón rixeð safn- inu, met.m það er ojxið, tvcir uppi og tveir niðri. Alls eru vci'k listamannsins í sex her- berginm í húsixiu og gefst ur.i kostui' ú að sjá ýins vexdt, sém lxafa tíkltj komið fyrir alhxcnnings sjónir fyrr. Þar sem þess er að vænta, cö uús'kn vcrði mikil að safninu, að íxxiiiiista kosti til að hyfja með, þar eð al- meixuingiir hefir ekki gefizt kostur á .!o sjá það svo lengi, er þess va»nzt að hörn korni þangað ekki, l’yrst um sinn, því að hætt er við því að þan trufli aðra safngesti. Lesendur eru beðnir að athuga að smáauglýs- i-ngar eru á 6. síðu. — - tftan ajj tahcfi - Niðurjöfnun úlsýara er nýlokið í Stvkkishólmi og var jafnað niður uxxi 270 jn'is. kr. Hæstu gjaldendur erxi Kaupfélag StykkishóÍms með 49,500 kr. og Sigurður Ágústsson með 29.060 kr. Á veguni Jtxns Gíslasoixar j útgerðarnxanns i Hafnarfirði j hafa nú verið saltaðar 1400 tuixnxir síldar. Af þvi voru 400 tunnur saltaðar j s. I. viku. Bygging hins nýja valns- geymis við Urðarjxró á Isa- firði hófst fyrir skenuxistu. Er fyrirhugað að þessi geynx- ir taki um 130Osmál. af vatni og er með honuiii feixgin trygging geg<n vatnsskörti i ísafjarðarbæ. Illutafélagið Isfeld á Flat- eju i við Önundarfjöi'ð er um þessar nxundir að reisa beinainjölsvei'ksmiðju þar á staðnum. Yerður það hin mesta hygging og stendur hún slcaxmxit vestur af hrað- frystihúsimx, G>uðxmxxxolw.r Hagaliix hefir nýléga sa>gt upp stöðu sinni senx aðalbókavörður við bókasafnið á ísafirði. I hans stað hefir hæjarstjórnin ráð- ið Harald Leósson keixnara. Watson-keppnin Fram sigraði Vann K4.it. 5:0 í úrslitum. Hinn svQixefnda Watson- keppni II. flokks laulc s. 1. sunnudag með kappleik nxilli Franx og K.R. • Leiknum lauk með sigri Fram, 5:0. Keppnin er út- sláttarkeppni og höfðu leikar farið svo að K.R. vann Val og Franx vann Yíking. ^ÍóSverjai mega smíða Iðö ilskiskip. Brezka hersíjórnin í Þýzka- landi cr nú að leyfa Þjóð- verjunx að auka fískveiðar sínar. Hefir hún mcðal annars veitt leyfi sitt til þess, að Þjóðverjar byggi 100 fisk- veiðaskifx, að líkindum tog- ara, en á þeim er mjög mikill skortui', jxví að Jxeim var sökkt í tugalali í sti'íðinu'. En þótt þctta levfi sé feng- ið er mjög erfitt tmx öfltin efnis til skipanixa.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.