Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 1
36. ár. Föstudaginn 4. október 1946 223. tbl* skreppur Moioí'ov, útanríkismála- ráðherra Rússa, mun fljúga til Moskva , í k)k þessarar viku. Haun cr É&öaög að búa sig undir að i'ara tneð. brezka hafskipinu Queen Fllisabeíh tiF'Ncw'York þann '10. okto- ber, til þcss 'að taka þátt í ráðslei'nu snmcinuðu þjoð- aniia. enn v atrMat á Vcmtn t> f B «141 SlcB tökuf nazista' Átta blaðamömium verður leyft að vera við aftöku naz- istaformgjanita 11, sém fram á að fara þann 16. þ. m. Blaðamcim þessir verða frá fjórum þ.jóðum, tveir frá hverri hernámsþjóðanna, Bretum, Bandarkjamönnum, Frökkum og Rússtmi. Að'rir blaðamenn fá alls ekki að- gang og þeir, sem þarna fá að verða viðstaddir, 'mega ekki taka neinar myndir af hengingunni. I fréttum frá Númberg segir, að aftÖkurnar muni fara fram í fangelsinu, þar sem sakborningarnir voru geymdir, meðan á málaferl- um stóð. Flugvélin á myndinni hér að ofán er „framlag" danska flugfélágsins til norrænu flug- félagasamsteypunnar, sem stof'nuð var í sumar til Atlantshafsflugferða. Vélih er af gerðinni DC4. Myndin er tekin á Bromma-flugveHinum í Stokkhólmi. Oanskir máSer« ar sýna verk sín. Á morgun verður opnuð i Hljómskálanum málverká- sýtíing eftir tvo unga danska málara. Málarar þessir heita Börge Sornuni og Mads Ole Brahdt og ætla þeir að sýna 31 oliu- málverk auk teikninga. Stim viðfángséfni þeirra eru 'is- lenzk. Sýningin verður oþri- uð klukkan tólf á hádegi á morgun. Hún oiun standa í viku eða til 13. þessa mánað- ar. íslendingar munu ekki sækja um lán fyrsfa árið. Blaðamesaei ræða við Magn- .ús §igus*ctasoBB. foank*£sájói*». íslendingar munu e/c/»í,að allmiklum erlendum sækja um lán til alþjóða- gjaldeyri .— dolluritm o bankuns fyrst Uin sinn. Þannig fórust Maghúsi Sigurðssyni bankastjóra orð fyrir nokkru, er blaðainenn, þar á meðal fréttaritari Un- iled Press, áttu tal við hann i AVashington, en Magnús er þar staddur vegna starfsemi alþjóðabankans, sem íslend- ingar eru' hlutliafar i. Magnús sagði m. a.: „I'að er að minnsta kosti ár, þang- að til íslendingar æskja láns hjá alþjóðabankanum, þvi að þjóðin befir getað safn- pundtim — á .striðsárunum. Eg er liór til þess að kynna mér starfsemi bankans og stefnu. Það mun vekja atbygli margra, að viðskiptasamn- ingur sá, sem við gerðum við Bússa í sumar, um söhi á fiski, síkl o.J\. fyrir timbtir og kol, er ekki vöruskipta- samningur, beldur greiða báðir aðilar í doilurum. Svo virðist sem Bússar bal'i nóg ai' dollurum." aintsflug norrænu fflug- féiaganna, Mnh 15. seþtentber hóf 'Scáiidinávian Airlmes Sys- tem fSAS') 'flugferðir yfir Atlahtshaf. Þatm dag iagði ein flugvél samsteypitnnar af stað í'rá Stökkhólmi til New York, og önnur tuerri samtímis frá 'New York hustur um hat'. Þær hittust í Nýfundnalandi. 1 báðum flugvéluhum voru blaðamenn einir farþcgar, samtals 53. SAS íét.'ár að halda hppi daglegiim ferðtlin yfir hafið a næsta ári og-seint á þessu ári verða byrjaðar flugí'erðir til Suðtir-Ameríku. (SIP) iðir lugvatiarsamn issinn. Líkur eru til að flug- vallarsamningurinn kómi til framhaldsumræðu á Alþingi á morgun, að því er skrifstofustjóri Alþing- is skýrði blaðinu frá í morgun. Umræðurium verður út- varpað. i sant* Hfac Arthur ekki í kjöri. 1 Bandaríkjunum eru nú við og við bollaleggingar um, að MacArthur kunni að verða í framboði við forseta- kjörið að ári. : Það væri ékki i fyrsta sinn i sögu Bandarikjaina, sem sigursijll bershöl'ðingi yrði l'öTseti, })viaö t.d. var Granl - signrvegarinn í þræla- slríðiim - forseti tvö k.jör- ttmabil. MaeArtlnn- hel'ir hins vegar lýst vfir þv't, að hann muni ekki gefa kqst á sér. 39 manns ¦ai'asf* Flak amerisku Skymaster- [lugvélarinnar, sem hiapuði yfir Nýfundnlandi er fund- ið. Allir fórusl, seni' i flug- uélinni ooru. Eitt áf a^gilegustu flug- slysum, sem um getur, átti sér stáð á Nýfundnalandi í ga>r, er amerisk farþegaflttg- vél á. leið til I>j'zkalands rakst á fjallstind, stuttu cft- ii áð 'hún hóf sig til flugs. í flugvciinni voru .'?',( ntanns, að áhöfninni mee-talinni, og beið allt fólkið bana. Þeir kaupendur blaðsins, sem íiiifa bústaðaskipti núna' um mán- aðamótin, eru beðnir að láta af- Kreiðslu blaðsins vita um hið nýja lieimilisfanjí sitt, st*o komizt verði hjá vanskilum. sen 111 héfir venð með írek- sr kyrrum kjörum í sambúð Bandaríkjanna cg Júgóslavíu nú um nokkt*;:; skeið. Tito virðist þó eki i af baki dottmn. Stjórn Titos hefir látið loka amerísku bókasafni, sem starfrækt var í Belgrad eftir stríðið. Ameriska -blaðið St. Louis Dispatch segir, að þetta sé „verk Moskvu" og oi-sökin sé sú, að „safnið var of mikið sótt". New York Times birtir tveggja dálka grein um þetta og segir þar m. a., að Sam- einuðu þjóðirnar hafi látið í ljós þá skoðun sína, að nauð- synlegt væri, að þjóðirna;' gætu fengið sem gleggstar upplýsingai- hver um aðra og kynnzt þannig og orðið betrl vinir. „En Tilo langar ekkert til þess," segir blaðið að lok- inn. Ekki ný bóla. t þessu sambandi er minnst á það, að hið srfma hafi verið uppi á teningnum í Moskvti á stríðsárunuin, því að þar var bókasafni, sem brezka sendisveitin kom sér upp, lokað að boði sovétstjth'nar- innar. Ekki aluarlegt mál. Stuh brezk og amerísk blöð sögjað, að þetta sé að visu ekki alvarlegt mál, hyergi nærri eins alvarlegt mál og það, þcgar Júgóslavar tóku að skjóta niður amerískar flugvélar og drepa ameríska borgara, en það sýni þó, á- saml öðru i framkomu Júgó- slava, að þeir vilji ekki vin- samlega sambúð við Banda- ríkin. Spurningin sé bara sú. bvorl Tito finni þetta allt upp hjá sjálfum sér eða í;V fyrirmæli um það annars staðar frá.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.