Vísir - 04.10.1946, Page 1

Vísir - 04.10.1946, Page 1
36. ár. Föstudaginn 4. október 1946 223. tbl* heím. Molotov, utanríkismála- ráðherra Rússa, mun fljúga tii Mosicva , í k>k þessarar viku. Híum er eiimig að l)úa sig undir að fái'a með brezka lialskipinu Queen Klisabeih tiP'New Yovk þmm 1 (>. oktð- bér, lil þess áð taka þátt i ráðstefnu sameinuðu þ.ióð- anna. Jf r \ e /r jg fa ao sja af- tökur nazista- foringjanna. Átta blaðamönnum verður leyft að vera við aftöku naz- istaformgjatma 11, sem fram á að fara þann 16. þ. m. Blaðamenn þessir verða frá fjórum þjóðum, tveir frá hverri liernámsþjóðanna, Bretum, Bándarkjamöunuiu, Frökkum og Rússtlrn. Aðrir. blaðamenn fá álls ekki áð- gang og þeiiy sem þarna fá að verða viðstaddir, inegá ekki taka neinar mvndir af hengingunni. í fréttum frá Niirnberg segir, að áftokurnar muni fara fram í fangelsinu, þar sem sakborningarnir voru geymdir, nléSiin á málaferl- um stóð. Band dt d Vctatn mqarn — ... { ■ Flugvélin á myndinni hér að ofar. er „franvlag“ dar.ska flugfélagsins til norrænu flug- félagasamsteypunnar, sem stofnuð var í sumar til Atlantshafsflugferða. Vélin er af gerðinni DC4. Myndin er tekin á Bromma-flugvellinum í Stokkhólmi. Oanskir máBar- ar syna veric ssn. Á morgun verður opnuð i HljómskáJanum málverká- áýtíing eftir tvo unga danteka málara. Málarar þessir heita Börge Sornum og Mads Ole Braádt og ætla þeir að sýna 31 oliu- málverk auk teikninga. Stim viðfángsfcfni þeirra cru is- lenzk. Sýriingm verður ojin- uð klukkan tólf á hádegi ‘á morgun. Hún mun standa í viku eða lil 13. þessa mánað- ar. íslendingar munu ekki sækja um lán fyrsta árið. Elaðameian ræða við Magn- úm ^Í£|sirH®sosa, l»aiiká|s£$éra. íslendingar nnimi ekl i, áð allmiklum erlendum sækja um lán til alþjóða- bankans fyrst tim sinn. Þaimig fórust Magnúsi Sigurðssyni bankástjóra orð fyrir nokkru, er blaðamenn, þar á meðal fréllaritari Un- itcd Press, áttu tal við liann i Washington, en Magnús ev þar staddur vegna starfsemi alþjóðabankans, sem íslend- ingar eru hlutliafar i. Magnús sagði m. a.: „Pað er að minnsta kosti ár, þang- að til íslendingar æskja láns hjá alþjóðabankanum, þvi að þjóðin tiéfir getað safn- gjaldeyri - dollurum og pUndum á .stríðsárunum. Eg er liér til þess að kynna mér starfsemi bánkans og stefnu. Það mun vekja atbygli margra, að viðskiptasamn- ingur sá, sem við gerðum við Rússa í sumar, um sölu á fi'ski, sitd o. fl. fvrir tiiribur og kol, er ekki vöruskipta- sanmingur. hfctdur greiða báðir aðilár i dollurum. Svo virðist sfcni Rússar liafi rióg áf <lollurum.“ norfænu flug- Þánri 15. seþteriiber hóf Scáridinavián Airtiries Sys- tem CSÁS) flugferðir yfir Átlantsháf. 1‘átm dág lagði ein flugvél 'sáriisteýpiinnár af stað frá Stökkhólmi til New York, og öiiriur nifcrri samtímis frá 'New Yörk áustur urn haf. Þær hittust í Nýfundnalándi. í báðum flugvélunum voru blaðaincnn einir farþegar, samtáts 53. SAS iét.'dr að halda tippi dáglegum térðiiin yfir háfið á næáta ári og•'seint á þessu ári vfcrðá byrjaðar flugferðir til Suðrir-Ameríku. (SIP) ■ ■ ftugvailarsamn- inginn. Líkur eru til að flug- vallarsamningurinn komi tit framhaldsumræðu á Alþingi á morgun, að því er skrifstofusljóri Alþing- is skýrði blaðinu frá í morgun. Umræðurium verður út- varpað. iYBac* AfáSaair OS*fi. I Bandaríkjunum eru nú við og við bollaleggingar um, að MacArthur kunni að verða í framboði við forseta- kjörið að ári. Það væri fckki i fyrsta sinn í sögu Bandai'íkja ma, sem sigursijll hcrshöfðingi yrði lorseli, því aö t.d. wir Granl — - sigurvcgarinn í Jiræla- síríðiuu forscti tvö kjör- tímábil. MáeArthur lieiir liins vegar lýst yíir því, að hanri munj ekki gefa lcost á sér. 39 manns farast r— Flak amerisku Skymáster- flugvéiarí'nhar, sem hrapuði yfir Nýfundnlahdi er fiind ið. Alíir fórust, senv í flug- vélinhi voni. Eift af ífcgitegustu fliig- slysúm, se'in um getur, átti sér stað á Nýfundnalandi í gær. er amerisk farþegaflug- vél á. leið til Þýzkabmds i-akst á fjallstind, stuttu fcft- ii áð ‘hún lióf sig til flugs. ( flugvclinni voi’tt 33 manns, að áliöfninni meðtalinrii, og beið allt fólkíð baria. Peir kaupendur blaðsins, sem hafa bústaðaskipti núna um mán- aðamótin, eru beðnir að láta af- Kreiðslu blaðsins vita um hið nýja beimilisfansr sitt, sVo komizt verði Itjá vanskilum. i Belgrad. Ht hefir veriS meS frek- ar kyrrum kjörum í sambúS Bandaríkjanna c-; Júgóslavíu nú um nokku' . skeiS. Tito virSist joó eki i af baki dottinn. Stjórn Titos hefir látið loka amerísku bókasafni, sem starfrækt var í Belgrad eftir stríðið. A'nieríska biaðið St. Louis Dispateli sögii?, að þetta sé „Vfcrk Moskvu“ og orsökin sé sú, að „safnið var of iriikið sótt“. New York Tinies hirtir iveggja dálka grein um þetta og segir þar m. a„ að Sam- fciintðu Jijóðirnar liafi látið i ljós þá skoðun sína, að nauð- svnlegt væri, að þjóðirnar gætu fengið sem gleggstar upplýsingar hver uin aðra og kynnzt þamiig og orðið betrl vinir. „En Tito langar ékkert til þess,“ segir hlaðið áð lok- úm. Ekki riý bóta. t þessu sarnbandi er minnst á það, áð hið sáma hafi verið uppi á teningnum í Moskvu á stríðsárumrin, þvi að þar var bókasafni, sem hrezka sendisveitin kom sér upp, tókað að hoði sovétstjórnar- innar. Ekki alvarlegt mál. Smri brezk og amerísk blöð sögjað, að þetta sé að visu ekki alvarlegt mál, bvergi nærri oins alvarlegt mál oí£ Jiað, þegar Júgóslavar tóku að skjóta niður amerískar flugvélar og drcpa ameríska borgara, en það sýni þó, á- samt öðru i framkomu Júgó- slava, að þeir vilji ekki vin- samlega sambúð við Banda- ríkin. Spurningin sé hara sú, hvorl Tito finni þetta allt upp lijá sjálfum sér eða fá' fyrirmæli um það annars staðar frá.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.