Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 3
Föstudaginn 4. októher 1946 V ! S I B JTakið eftfarí SAGNAÞÆTTIR eftir Vigfús Kristjánsson frá Hafnarnesi, er bókin, sem þér þurhð að eignast og gefa vmum yðar. Efni fjölþætt: Lýsingar úr lífi sjómanns, Ferð til Englands, Ferð í Landréttir, Flugferð tií Akur- eyrar, Draumar, Annálar, BrúSarránið 1870 o. fí. I bókunum eru myndir og málverk frá 1850. Áttávitateikning frá 1790. Þér getið lært að lesa og þekkja á' áttavita og finna út misseraskipti og tunglkomur, með því aS kaupa Sagnaþættma. Kynmð yður eftnmálánn í seinna bindinu. Bækuri\ar fást í hóksölum og hjá útgefanda, Uiafúsi ^J\riótiánááuni Vesturgötu 68. Æfður skrsfsfofumaðiir með fullkomna bókhaldsþekkingu og góð- ur í ensku, óskast til eins af stærstu fyrir- tækjum landsins. Framtíðaratvinna og góð launakjör. TilboS merkt „SkrifstofumaSur", leggist inn á afgreiSslu blaSsins fyrir 7. þ. m. Ikrifsfofustarf Vng stúlka óskar cftir atvinnu á skrifstoí'u nú þegar. Tilhoð óskast sent afgreiðslu Vísis fyrir hádegi á laugardag merkt: „Stundvís". Skrifsfofa tollsfjóra verSur opin til kl. 4 e. h. laugardaginn 5. þ. m. tif afgreiSslu skattreikninga. Þeir, sem ekki hafa greitt gjöld sín í ár, verSa krafSir um dráttarvexti frá 31. júlí síSastliSnum. Reykj'avík, 4. október 1946. ÍS Hafnarstræti 5. gotá og ©dýrt. ;on&K óskast til aSstoðar í prentsmiSju, nokkra tíma á dag, eftir hádegi. — Upplýsingar á skrifstofu blaSsins. 4ra herbergja íbú5 á efn hæS og 3ja herbergja íbúS í kjallara til sölu íjiúsi, sem nú er í smíSum og verSur tilbúiS næsta vor. — Nánari upplýsingar gefur Málaflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7, símar: 2002 og 3202. Röskiír sendisveinn óskas hálfan eða allan daginn. Upplýsmgar kl. 10—12 og 1—3. Fynrspurnum ekki svaraS í síma. • IfafitiagifiSíefiii'lit ríkisiiis Laugavegi 118, efstu hæS. If§i@£iæ5i ™ Aiviiina Myndarlegt hænsnabú í nágrennmu er til sölu. — Hænsnin á búinu eru öll ung og af úrvals kyni (7—9 mánaða). TilvaKS fyrir mann, sem vill tryggja sér létta framtíSaratvinnu. Búinu fylgir gott íbúSarhús. Álíar nánari upplýsingar gefur hr. Steindór Gunnlaugsson lögfræSingur. Sími 3859. Til viðtals eftir kl. 5. OG PRjONA í 'liíum kom í bóka- og hannyroaverzlamr í dag. vantar mig strax við heimihsstörí. GóS laun. — Stórt sérherberRí. gesisen Bœjatfréttii' I.O.O.F. 1. = 12810481'2 = Næturlæknir . ¦. \ r er í Læknavárðstofunni, sími '5030. Næturvörður í Ingólfs Apótoki, simi 1330. Næturakstur annast B. S. R, simi 120. Söfuin í dag. , I.anrísbókasafnið er opið frá \\. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskj'alasáfnið er opið frá kl. 2—7 síðd. Vcðurspá fyrir Re\kjavik og-nágrenni: NV eða V kaldi, úrkomulaust að mestu. Gestir í bænum. J: Ilólel Borg: I'ormóður Eyjólfs- son, Siglufirði. Magnús Ágústs- son læknir og frú, Kleppjárns- reykjum. •— Hótel Vík: Einar | Slurlaugsson prófastur, Patreks- firði. Sigurður Guðbrandsson mjólkurbússtjóri, Borgarnesi. Jó- hann Frímann, Neskaupstað. j Hótel Skjaldbreið: Sæmundur i ólafsson verzlunarstjóri og frú, i Bildudal. Magnús Jónsson og frú, Bíldudal. Gunnar Jónsson verk- , ! stjóri, Fáskrúðsfirði. Semcnon og Pakkomos verzhinarerindrekar frá Rússlandi. Sextug er í dag I Guðfinna Sigurðardóttir frá Dcild, nú til heimilis að Lækjar- götu 12 i Hafnarfirði. Úlfar Þórðarson læknir | cr nýfarinn til útlanda til að kynna sér nýjungar i Iæknagreiu sinni. I Frá Menntaskólanum. I Ncmcndur, sem ætla að setjast i 3. og 4. bekk cru beðnir að ,koma til viðtals i skólann kl. 10 i fyrramálið. Útvarpið í dag. "19.20 Þingfréttir.' 20.30 Út- varpssagan: „Að haustnóttum" eftir Knut Hamsun, VI (Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi). 21.00 Strokkvartelt útvarpsins: a) Lag með tílbrigðum cl'lir Beethovcn. b) Andante eantabile eftir Tschaikowsky. 21.15 Dagskrá Sambands íslenzkra berklasjúkl- inga:.Ávörp og tónleikar. a) Á- varp (SigurrTjörn Einarsson dós- cnt). b) Ávarp (Björn Guð- niufldssón frá Fagradal). c) Tón- lcikar (plötur). 21.45 Óperulög (plötur). Skipafréttir. Bi'úarfoss kom lil .Rvíkur i - morgun. Lagarfoss er á Icið til Lcilli og Kaupm.hafnar Selfoss er á leið til Antwerpen. Fjallfoss kom til RVikiir í morgun. Reykja- foss cr á lcið til ísafjarðar. -SaL- mon Knot er i lh'.lifax. True Knot cr á lcið til Now York frá Rvik. Anne er á loið til' Rvikur frá Norci. LecJi Iestar frosið kjöt á Vopnafirði. Lublin cr i Lcith. Horsa or í Leiih. Höí'um fengið úvval af hlýjuni, oiiskiuii kvcn- ög nama- Næifotum með hagkvsEíínu vei*ði. * Gretlisöölu MA. Mjög faliegur og vandaSur Hornung & Mölier flygiíl til sclu. Sanngjarnt verð. Til sýnis í RAMO & RAFTÆKJASTOFUNNI, Öðinsgötu 2. Falkgur, nýr teiniiEiaar m u * lil sölu á Víðimel 87, uppi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.