Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 4
4 V,.i;$.i. R ljostudagiim 4;. október 1,946 VÍSIE • DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSlR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan hjé „Ekld bólar á Barða." Jeiri hluti utanríkismálanefndar og fyrsti minni hluti sömu nefndar haí'a skilað jiefndaráliti varðandi samningsuppkastið um KefTavíkurfluvöllinn. Álit meiri hlutans verð- ur birt hér í blaðinu að nokkru eða öllu, 02 f elast í tillögum hans.s nokkrar breytingar á -samningsfrumvarpinu frá því, sem pað var upphaflega, en allar breytingarnar miða að Jjví að gera orðalag samningsins ljóst og ó- tvírætt, þaimig .að.ekki vcrði. deilt um þann 'rétt, sem ætlast var til að við nytum sam- kvæmt í'rumvarpinu, en kunni að valda nokkr- ^im ágrciningi eða misjafnri túlkun. Framsóknarflokkurinn á ncfndarálit i'yrsta mihni hlutans. Er þa-ð,merkilegt p}agg, l'rekar óljóst orðað og aðaUega deilMim undirbúning samningsins og 1 starf saðferðir utanríkismála- ráðherra, en í tillögunum felst'sýnishorn ,af því hvernig formaður flokksins myndi hafa ^amið við sjálfan sig, ef hann hcfði átt hlut að.. máli. Herverndarsamningurinn cr nokkuð ijóst dæmi um snilli formannsins, scm fyrr- verandi forsætisráðherra;, en þessi viðauki aí' hans hálí'u sýnir að hér er um snjallan samn- ingamann að ræða, ef ekki er við aðra að semja. Er þetta mjög lofsverð frammistaða, cnda heí'ur engum dottið í hug að efast um mátt þessa manns né d<rð, og dettur víst eng- um í hug ao eylífu. Minni hJutinn virðist vilja semja við Bandaríkin um takmarkaðan og ¦tímabundinn afnotarétt al' flugvellinum, cn bitter allskostar óljóst, hvað flokkurinn gerir, ef samningsuppkast í'ormannsins vcrður fellt. Sennifegt er talið, að þá muni liokksmcnn Jiafa óbundnar liendur, og hver greiði atkvæði «ftir brjóstviti og hjartalagi, með því að ó- iieppilegt J)yki að selja á þá han<ljárnin í jafn ])ýðingarmikiu máh. Greiði helmingur íiokks- ins 'atkvæði með samninginum, hcfur hann sýnt hug sinn til Bandarikjanna, en grciði hinn helmingurinn atkvæði-gegn samninginum hcí'- ur hann sýnt hug snn til kommúnistanna, en Jielta getur, verið heppilegt í hráskinnaleikn- nm síðar. En „það bólar ekki á Earð'a" segir máltæk- ið. Til þessa hafa kommúnistar engu neí'nd- sarálití skilað, en cí'tir því hafa menn heðið nú í þrjá sólarhringa, og sýnist álitið i'æðast með nokkrum þrautum í þennan heim. íKommarnir eru þó yfirleitt liðugir í tungu- taki, þegar svo bíður við að horfa, en einhver lömun hefur gripið talandann í svipinn, þann- ig að mjög er þeim tregt tungu að hræra og iiönd að hrcyl'a og þá væntanlega cinnig hugs- .1111 að hugsa. Menn' Vona að þctta standi til ijóta, þannig að málefnið beri þá ekki alveg ofuríiði svona á síðustu stundu. Sumir eru að segja að kommúnistar vilji ekki útvarpsum- a*æður um málið. Höí'ðu þeir þó í upphai'i orð ;': því, en við nánari atlíugun virtist þeim eðli- iegra að láta slíkar umræður niður í'alla, en ssmjatta á rnálinu íblöðum og mannfundum, meS hjálmaðishernum hennar Aðalbja'rgar. Meni? búast við einhvcrju lífsmarki frá komm- úsoishim á hverri stundu. Vel kunna þeir að hafa í'undið vizkusteininn, þegar þetta bcr fyrir augu lesenda. Menn undrar þó hve í'æð- ing nefndarálits þeirra cr erfið, í jaí'n ein- földu jjingmáli og kommúnistar segja að í'lug- rvaliarsanuiiíigurinn sé. — Bækyr — EINKABRgF EINRÆÐISHERRANNA. Þótt heimsstyrjöldin síð- asta sé sjálí' til lykta leidd, er. samt' ennþá margt, sem er á huldu um gang styrj- aldarinnar; Margir haí'a hinsvegar hug á að kynna sér allt sem lýtur að aðdragan<Ia og gangi styrjaldarinnar frá öndverðu og þcir bíða í eftirvæntingu cftir hverju jdaggi og hverj- iun nýjum upplýsingum, sem koma fram í dagsins Ijós. Fyrir fí'uim dögum hefir eitt af þessum J)ýðingarmiklu skjölum verið gefið út á is- lenzku, en það eru hrél Jæirra Hitlcrs og Mussolini, sem þeir skrifuðu hvor öðrum __ um gang styr-aldarinnar og hori'- ur. Það er fprstöðumaður Al: Jrjóðlegu fréttastofunnar í Róin, Miclfael Chinigo, sem kqmst yfir bréfin og gaf þáú út, en Ghinigo er nafntogað- ur fréttamaður og gat sér einkum mikinn orðstír undir lok styrjaldarinnar. A íslenzku hal'a bréfavið- skipti J)essi hlotið heitið „Einkabréf einræðisherr- anna". Hannes Sigfússon J)ýddi þau úr sænsku, en Bókaútgáí'a Páíma H. Jóns- sanar á Akureyri gaí' þau út. ERINDASAFNIÐ. Fyrir nolíkurum árum var hafin útgáfa á ýmsum merk- úst'u og heztu erindum, sem flutt hafa verið í Ríkisút- varpið. Dtgáfa J)essi gekk hel/t til dræmt og lá niðri um skeið. Nú hafa oi^ðið eigendaskipti að fyrirtækinu og hinn nýji eigandi Pálmi H. Jónsson hókaútgcfandi á Akureyri á- kveðið að gefa ritið fram- vegis útmeð sama eða svip- uðu fyrirkomulagi og áður,' nema hvað útgáfa heftanna á að ganga örar. Nýlega hafa komið íit tvö hef ti í'rá hendi hms. nýja eig- anda, annáð er framhald Ind- verskra trúarhragða, crinda- flokks er síra Sigurbjörn Ein- arsson dósent ilutti á sínum tíma í útvarpið. Efni }>es.sa heftis er um siðfræði, út- breiðslu og þróun Búddha- dómsins, Bhagavad-gítu, Hindúismann og ioks eru nið- urlagsorð. Hitt hei'tið flyíur eiindi Sig'urðar Einarssonar skrif- stofustjóra, þau er hann nefndi Austm- og vesttir a Fjöfðuni. Aðalþættir Jieftis ins h< iia: HuglcHjingar á austurför Seyðisfjörður, Norðfjörður Eskifjörður, Vikið til Veitfjarða. 1 Sléttu- hreppi, Á mölinni, Niðiirlags- orð. Erindasafnið er, og gctur haldiiS áfram að verða, merkilegt menningarrit, ef vel er á Iialdið og'til útgáf-. unnar vandað. Næstu hefti vcrða eftir Einar Olgeirsson og dr. Askel Löve. LITLI RAUÐUR. John Sleinheck er í hópi fremstu skáldsagnaliöfunda Bandarikjanna. Bækur hans hafa farið sigurför um ger- vallan heim og stíll Iians er liæði frumlegur og ferskur. Fyrir fáum dögum k'om, út stutt skáldsaga eftir Stein- beck, sem ncfnist „Litli Riuiður", en áður Iiafa kom- ið út, eftir hann j íslenzkri J)ýðingu skáldsögurnar Kát- ir voru karlar, Menn og mýs, Þrúgur reiðinnar I—II, Mán- inn li'ður, og Gullhikarinn. Um „Lilla Pvauð" segir bókmenntafræðingurinn Galder-Marshall: — „Litli Rauður er öðrum Jjræði sjálfsæfisaga. Hún er í Jjrem köflum, sem eru svo lauslega lengdir saman, að heppi- legra hefði verið að gefa J)á út sem þrjár sjáfstæðar sög- ur. Annai's er Jiessi saga hið bezla, sem Steinbeek liefir skrifað hingað til, og ein hezta smásaga á enska lungu." , Jóuas Krisljánsson íslenzk- aði bókina, en Bókaútgáfa l'álma H, Jónssonar gaf hana úí. VIÐ ÁLFTAVATN. Nýlcga er lcomin út i þriðju útgáfu liin vinsæla barnabók Ólafs Jóh. Sigurðs- sonar „Við Alfiavatn". Bók Jæssi hlaut óvcnjii miklar vinsældir strax oghún kom út fyrir noklviirum ár- iim og seldist J)á upp á skammri stund. Nokkuru síðar kom hún út i -annarri útgáfu, en hún seldist lika upp. Hinsvegar hefir eftir- spui'n eftir bókinni haldi'ð á- f-ram, og Jiólti Jiví ástæða til að gefa hana enn á ný út og með nýjum myndum. Ólafur var barn að aldri er Iiann skrifaði „Við Álfta- vatn". Vakti I)(')kin Jivi að vonum mikla athygli og ýms- i r hókmennlaf ræði ngar spáðu ,Ólafi glæsilegri fram- tíð á riihöfundabrautinni. ieifu úfin frá BARTELS, VeltusnndL íJEZTAÐAUGLYSÁÍVÍS! ¦ fM 4v hc.lzt Austin í góðu standi, óskast kcyptur. — Uppl. í síina 5561. Flugvöllurinn enn. „A. J.", sem skrifaði Bergraáli tjréf um f'lug- völlinnog stakk upp á því, að honum yrði gef- ið nýtt.nafn, hefir nú skrifað annað bréf, sem. fer hér á eftir: „Vænt þótti mér um, að „Plugu- fótur" bætti við uppástungu mína einu ágætu nafni á fjugvöllinn á Reykjanesi. Eg., get vel fallizt á, að hann verði nefndur ThuleflugVÖJI- ur, sem er gamalt nafn á landiiru. okkar, eftú: því ,sem Einar skáld Benediktsson heldur fram í riti sínu „Thules Beboere", Kristiania 1918^ Raunar vill hann ekki kalla landið Thule, held- ur Sóley. t Nafnið á landalfréíum. Það, sem vakti fyrir mér, var það, að hvar í heimi sem væri, gætu menn séð á landabréfi í hvað landi og hvar á landínu hinn mikli flug- vöilur væri. Þetta geta menn að vísu ekki séS ennþá, ef skírnarnafnið verður „Thule", en, xit,- anlega líður ekki á löngu, har til baðí verðuir prentað með stórum stöfum á uppdrátt íslands í þeim bókum,- sem ætlaðar eru til landkynn- ingar og leiðbeiningar ferðamönnum, sem fara loftleiðis til fslands. Reykjavíkur-flugvölhirinn. Hvað, það snertir, að Reykjanes og Reykjavík séu svo lík- nöfn á flugvelli, að þau séu óhag- kvæn*, þá kæmj slíkt ekki að sök, vegna þess að sú skoðun verður innan skamms ofan á, að Reykjavíkur-flugvöllinn beri að „plægja upp", bæði af fjárhagslegum og öðrum ástæðum. — Svp hittumst við, Flugufótur og ég, í skírnar- veizlunni innan skamms." Lengra er bréfið frá Á. J. ekki að þessu sinni. Ekki meira að sinni Líklega verður að fella niður frekari umræð- ur um flugvöllinn á Reykjanesi um sinn. Nokk- ur bréf hafa borizt um nafnauppástungurnar, en sum eru nafnlaus og verður þeim þy.í, ek.ki sjnnt, en aðrir bréfritarar kallast helzt að Thule-nafn- inu. Einn bréfritarinn segist bara vona, að nafn- ið verði ekki til þess, að aftur verði farið að koma með tillögur um breytingu á nafni lands- ins, þótt bað verðí vinsælt að láta, flugvöllin?v heita þessu forna nafni. Varla ætti að vera hælta á því, enda mundu slíkar tillögur varla fá mik- inn byr, nú frekar en áður. Nátíúruhamfarir. A. K. sendir Nppástungu um það, hvort ekki væri ástæða til að stofna til einskonar styrkt- ar- eða söfnunarsjóðs í sambandi v'ið .nátiiiiu- hamfarir. Hann segir: „Sagan hefir sannað það- hvað eftir annað, að þegar gos, landskjálftar, fár- viðri eða flóð hafa herjað landið, verður aíilaf nokkur hópur il!a úti og á um sárt að binda. Þetta fólk stendur uppi hjálparvana, stundum eignalaust eða án fyrirvinnu, sem sjái því far- borða. , Ek'kert tilkali ti! styrks. Það á ekki tilkall til neins styrks umí'ram ölmusu góðlijartaðra sálna, en sem betur fer, hafa fslendingar alltaf sýnt rausn eg fórnfýsi, þegar vandræði hafa steðjað að. En þrátt fyrir þetta kunna margir því illa, að eiga allt sitt undir góðsemi annarra og viðkunnanlegra, ef þeir gæti vænzt ákveðinna skaðabóta í hlutlfalli við tjón sitt. 1 HMtverk ríkisins. Að sjálfsögðu yrði. ríkið að stofna þenna styrktarsjóð og efla hann með árlegum fram- Iögum. f öðru lagi gæti sjóðurinn eflzt með áhcitum, sem enn eru allrajög í tízku hér vá landi. Það kæmi til mála, að veita þessum áheita- straumi frá kirkjum, sem sumar hafa lítil not fyrir fjármagn og eru lítið sóttar. Með því að veita fjármagninu til þess að bjarga nauðstöddu fólki frá skorti og vesöld, virðist það að minnsta k.osti notað í kristilegum tilgangi."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.