Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 4
4 V 1.5,1 R IíösliKJagiijn 4;. oktöber 194.6 DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsniiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. „Ekld bólai á Baiða." B#$iri hluti utanrikismálanefndar og i'yrsti minni hluti sömu nefndar hafa skilað Jicfndaráliti varðandi samningsuppkastið um Kefíavíkurfluvöllinn. Alit meiri hlutans verð- ur hirt hér í blaðinu að notckru eða öllu, og fclast í tillögum hans nokkrar breytingar á samningsfrumvarpinu frá því, sem það var upphaflega, en allar breytingamar miða að J)ví að gera orðalag samningsins ljóst og ó- tvírætt, þannig .að, ekki vcrði deilt um þann rétt, sem ætlast var til að við nytum sam- tívæmt frumvarpinu, en lcunni að valda nokkr- iim ágrðiningi eða misjafnri túlkun. Framsóknarflokkurinn á nefndarálit fyrsta minni hlutans, Er það,merkilegt plagg, frekar óljóst orðað og aðallega deilt um undirbúning samningsins og starl'saðferðir utanríkismála- j'áðherra, en í tillögurtum felst sýnishorn af því hvernig formaður flokksins myndi hafa „samið við sjálfan sig, ef hann hefði átt hlut að rnáli. Herverndarsamningurinn er nokkuð Ijóst dæmi um snilli formannsins, sem fyrr- verandi forsætisráðherra, cn þcssi viðauki aí' hans hálfu sýnir að hér cr um snjallan samn- ingamann að ræða, ef ekki er við aðra að semja, Er þetta mjög lofsverð frammistaða, enda hefur engum dollið í hug að efast um mátt ]>essa manns né dýrð, og dettur víst eng- um í hug ao eylífu. Minni hlutinn virðist vilja semja við Bandarikin um takmarkaðan og tímabundinn afnotarétt af flugvellinum, cn hitt er allskostar óljóst, hvað flokkurinn gerir, cf samningsuppkast formannsins verður fellt. Sennilegt er. talið, að þá muni flokksmenn hafa óbundnar hendur, og hver greiði atkvæði eftir brjóstviti og hjartalagi, með því að ó- heppil^gt þyki að setja á ]>á handjárnin í jafn ])ýðingarmikiu máli. Greiði helmingur flokks- jns atkvæði með samninginum, Iiefur hann sýnt hug sinn til Bandaríkjanna, en greiðjt hinn helmingurinn atkvæði gegn samningimím hcf- ur liann sýnt hug snn til kommúnistanna, en ])etta getu.r, vcrið heppilegl í hráskiunaleikn- um síðar. En „það bólar ekki á I?arða“ segir máltæk- ið. Til þessa hafa kommúnistar engu nefnd- su’áliti skilao, en eftir því hal'a menn beðið jm í þrjá sólarhringa, og sýnist álitið fæðast með nokkrum þrautum í þennan heim. iKommarnir eru ])ó yfirleitt liðugir í tungu- taki, ])egar svo bíður við að horfa, en einhver fömun hefur gripið talandann í svipinn, þann- ig að mjög er þeim tregt tungu að hræra og hönd að hreyfa og þá væntanlega einnlg liugs- Jin að hugsa. Menn Vona að þctta standi til Ixita, þannig að málefnið beri þá ekki alveg ofurliði svona á síðustu stundu. Sumir eru að segja að kommúnistar vilji ekki útvarpsum- i •ður um málið. Höfðu þeir þó í upphafi orð :i þvi, en við nánari atliugun virtisi þciip eðli- Jegra að láta. slíkar umræður niður falla, en smjatfa á málinu í blöðum og mannfuudum, með hjálgræðishernum hennar Aðalbja'rgar. -Menn búast við einhverju lífsmarki frá komm- fsn'stum á hverri stundu. Vel kimua þeir að liafa fundið vizkusteininn, þegar þetta ber fyrir augu lesenda. Menn undrar þó hve fæð- ing nefndarálits þeirra er erfið, í jafn ein- földu þingmáli og kommúnistar segja að flug- ry.jiiarsamningurinn sé. ur — EINIÍABRgF EINRÆÐISHERRANNA. Þótt heimsstyrjöldin síð- asta sé sjálf til lykta leidd, er samt ennþá margt, sem er á huldu um gang styrj- aldarinnar; Margir hafa hinsvegar hug á að kynna sér allt sem lýtur að aðdraganda og gangi styrjaldarinnar frá öndv.erðu og þeir híða í eftirvæntingu eftir hverju ])Iaggi og liverj- um nýjum upplýsmgum, sein koma fram í dagsins ljós. Fyrir fáum dögum hefir eitt af þessum þýðingarmiklu skjölum verið gefið út á is- lenzku, en það cru hréf þeirra Hitlers og Mussolini, sem þeir skrifuðu hvor öðrum ura. gang stvrjaldarinnar og horf- ur. Það er fprstöðumaður Al- þjóðlegu fréttastofunnar í Bóm, Micllael Chinigo, sem komst yfir bréfin og gaf þau út, en Ghinigo cr nafntogað- ur fréttamaður og gat sér einkum mikinn orðstír undir lok styrjaldarinnar. A íslenzku hafa bréfavið- skipti ])essi hlotið heitið „Einkal)réf einræðisherr- anna“. Hannes Sigfússon þýddi þau úr sænsku, en Bókaútgáfa Páíma H. Jóns- sanar á Akureyri.gaf þau út. ERINDASAFNIÐ. Fyrir nokkurum árum var hafin útgáfa á ýmsum merk- ustu og beztu erindum, sem flutt hafa verið í Ríkisút- varpið. Útgáfa ]k?ssí gekk lieízt til dræmt og lá niðri um skeið. Nú hafa oi;ðið eigendaskipti að fyrirtækinu og hinn nýji eigandi Pálnii H. Jónsson Ijókaútgefandi á Akureyri á- kveðið að gefa ritið frarn- vegis út með sama eða svip- uðu fyrirkomulagi og áður," nema hvað útgáfa heftanna á að ganga örar. Nýlega hafa komið íit tvö hefti frá hendi liins ný.ja eig- anda, annað er framhald Ind- verskra trúarbragða, erinda- í'lokks er síra Sigurbjörn Ein- ai’sson dósent ílutii á sínum tíma í útvarpið. Efni ]>es.sa heftis er um siðfræði, út- breiðslu og þróun Búddha- dómsins, Bhagavad-gítu, Hindúismann og loks eru nið- urlagsórð. Hitt hei’tið flytur erindi Sigiirðar Einarssonar skrif- stofustjóra, þau er hann nefndi Aiístnr og vestur a Fjörtluni. Aðalþættir heftis ins hcita: Hugleiðingar á a ns t urjör Sey ðis f j ö r ði ir, Norðfjörður Eskifjörður, Vildð til Vestfjarða. í Sléttu- Ureppi, A mölinni, Niðurlags- orð. Erindasafnið er, og geiur haldið áfram að verða, merkilegt menningarrit, ef vel er á Iialdið og'lii útgáf'- unnar vandað. Næstu hefti verða ef.tir Einar Ölgeirsson og d»V Askel Löve. LITLI RAUÐUR. Jolin Steiubeclí er í liópi fremstu skáldsagnahöfunda Bandarikjanna. Bækur hans hafa farið sigurför um ger- vallan lieim og still lians er hæði frumlegur og ferskur. Fyrir fáum döguni kom út stutt skáldsaga ef'tir Stein- heck, sem nefnist „Litli Ríiuður'4, en áður Iiafa kom- ið út eftir liann í íslenzkri þýðingu skáldsögurnar Kát- ir voru karlar, Menn og mýs, Þrúgur reiðinnar I-—II, Mán- inn líður, og Gullbikarinn. Um „Lilla Bauð“ segir bókmenntafræðingurinn Calder-Marshall: — „Litli Raiiður er öðrum þræði sjálfsæfisaga. Hún er í þrem köflum, sem eru svo lauslega tengdir saman, að lieppi- íegra hefði verið að gefa þá út sem þrjár sjáfstæðar sög- n r. Annars er þessi saga hið hezla, sem Steinbeck hefir skrifað hingað til, og ein hezta smásaga á enska tungu.“ Jónas Krisljánsson íslenzk- aði bókina, en Bókaútgáfa Pálma H, Jónssonar gaf hana út. VIÐ ÁLFTAVATN. Nýlega er komin út i þriðju útgáfu hin vinsæla barnabók Ólafs Jéh. Sigurðs- sonar „Aið ÁJftavain“. Bók þcssi hlaut óvenjai miklar vinsældir strax ogliún kom út fyrir npkkurum ár- um og seldist þá upp á skammri stund. Nokkuru síðar kom luin út í annarri útgáfu, en hún seldist líka upp. Hinsvegar hefir eftir- spurn eftir bókinni haldið á- f-ram, og þótli því ástæða til að gefa hana enn á ný lit og með nýjum myndum. Ólafllr var barn að aldri er liann skrifaði „A ið Álfta- vatn“. Vakti hókin því að voninn milda athygli og ýms- i i' bókmennlaf ræði ngar spáðu Ólafi glæsilegri fram- tíð á rithöfundabrautinni. Flugvöllurinn enn. 4 « frá BARTELS, Veltusundi. BEZT AÐ AUGLÝSÁ Í VÍSl f fPf M MI, lielzl Austin í góðu standi, óskast keyptur. - Uppl. í síma 5561. „Á. J.“, sem skrifaði Bergmáli bréf um flug- vöilinn og stakk upp á því, að honum yrði gef- ið nýtt nafn, hefir nú skrifað annað bréf, sem fer hér á eftir: „Vænt þótti mér um, að „Flugu- fótur“ bætti við uppástungu mína einu ágætu nafni á fjugvöllinn á Reykjanesi. Eg, get vel fallizt á, að hann verði nefndur Thuleflugvöll- ur, sem er gamalt nafn á landijru okkar. eftir því sem Einar skáid Benediktsson heldur fram í riti sínu „Thules Beboere”, Kristiania 1918. Raunar vill hann ekki kalla landið Thule, held- ur Sóley. Nafnið á íandabréíum. Það, sem vakti fyrir mér, var það, að hvar í heimi sem væri, gætu menn séð á landabréfi í hvað landi og hvar á landinu hinn mikli flug- völlur væri. Þetta geta menn að visu ekki séð ennþá, ef skírnarnafnið verður „Thule“, en yit- anlega líður ekki á löngu, har til bað verður prentað með stórum stöfum á uppdrátt Islands í þeim bókum, sem ætlaðar eru til landkynn- ingar og leiðbeiningar ferðamönnum, sem fara loftleiðis til íslands. Reykjavíkur-fíugvöIIurinn. Hvað það snertir, að Reykjanes og Reykjavík séu svo lík- nöfn á flugvelli, að þau séu óhag- kvæm, þá kæmj slíkt ekki að sök, vegna þess að sú skoðun verður innan skamms ofan á, áð Reykjavíkur-flugvöllinn beri að „plægja upp“, bæði af fjárhagslegum og öðrum ástæðum. — Svp hittumst við, Flugufótur og ég, í skírnar- veizlunni innan skamms." Lengra er bréfið frá Á. J. ekki að þessu sinni. Ekki meira að sinsiL Líklega verður að fella niður frekari umræð- ur um flugvöllinn á Reykjanesi um sinn. Nokk- ur bréf hafa borizt um nafnauppástungurnar, en sum eru nnfnlaus og verður þeim því ekkj siilnt, en aðrir bréfritarar kallast helzt að Thule-nafn- inu. Einn bréfritarinn segist bara vona, að nafn- ið verði ekki til þess, að aftur verði farið að koma með tillögur um breytingu á nafni lands- ins, þótt það verðí vinsælt að láta, flugvöllinn lieita þessu forna nafni. Varla ætti að vera hælla á því, enda mundu slíkar tillögur varla fá mik- inn byr, nú frekar cn áður. Náttúruhamfarir. A. K. sendir appástungu um það, hvort ekki væri ástæða til að stofna til einskonar styrkt- ar- eða söfnunarsjóðs í sambandi við nátíúru- hamfarir. Hann segir: „Sagan hefir sannað það- hvað eftir annað, að þegar gos, landskjálftar, fár- viðri eða flóð ha.fa herjað landið, verður aíilaf nokkur liópur ilia úti og á um sárt að binda. Þeíta fólk stendur uppi hjálparvana, stundum eignalaust eða án fyrirvinnu, sem sjái því far- borða. . Elfkert tilkall til styrks. Það á ekki tilkall til neins styrks umfram ölmusu góðhjartaðra sálna, en sem betur fer, hafa íslendingar alltaf. sýnt rausn og fórnfýsi, þegar vandræði hafa steðjað að. En þrátt fyrir þetta kunna margir því iila, að eiga allt sitt undir góðsemi annarra og viðkunnanl.egra, ef þeir gæti vænzt ákveðinna sliaðabóta í hlutlfalli við tión sitt. i Hlitverk ríkisins. Að sjálfsögðu yrði ríkið að stofna þenna styrktarsjóð og efla hann með árlegum fram- Iögum. í öðru lagi gæti sjóðurinn eflzt með áhcitum, sem enn eru allmjög í tízku hér vá landi. Það kæmi til mála, að veita þessum áheita- straumi frá kirkjum, sem sumar hafa lítil not fyrir fiármagn og eru lítið sóttar. Með því að veita fjármagninu til þess að bjarga nauðstöddu fólki frá sltorti og vesöld, virðist það að minnSta kosti notað í kristilegum tilgangi."

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.