Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 04.10.1946, Blaðsíða 6
V I S I R Föstudaginn 4. október 1946 NýkomiS;. '.. TvofaÍdir Vegglampar, gyltir, með ekta pergament-skerm- um. Borðlampar, tilvaldir fyrir skóla- fólk. — Einnig margar gerðir af Forsiofuliigtnm. BAFVIBKINN. Skólavörðustíg 22. Sími 5387. Vanur kennart les með skólabörnum eða -unglingum. — Upplýsing- ar á Víðimel 37, uppi. ÁRMENNINGAR! Stúlkur! — Þiítar! S j ál f boSaliS svinna verSur í.Jósepsdal um helgina. ¦— Hvað skeður??? Fariö verSur frá íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar kl. 2 og 8. — ÁRMENNINGAR! Iþróttaæfingar félagsins í iþróttahúsinu í kvölcl verða þannig^ ( Minni salurinn: Kl. 7—8: Öldungar, íiml. Kl.,8—9: Handknattl. kv. Kl. 9—io : Frjálsar iþróttir. Stóri salurinn: Kl. 7—8: I. fl. kv,, íimleikar. Kl. 8—9: I. fl. karla, firni, Kl. 9—10: II. fl. karla, fiml. Skrifstofan er opin í kvöld frá kl. 8—10 síSd. SKÓLAMÓT í frjálsum íþróttum' verSur haldiö á íþróttavellinum í Reykjavík á tímabilinu 9.—15. þ. m., eftir því, sem viS verStir komiS vegna veSurs. MótiS 4 fer fram á einum degi. Xem- endum allra framhaldsskóla er heimil þátttaka. Keppt veröur í þessum grcimim: lóó m. hlaupi, 400 m. hlaupi, 1500 m. hlaup.i, 4X^00 m. boShlaupi, hástökki, lang- stökki, stangarstökki, kúl'U- varpi, kringlukasti og" spjot- kasti. — Keppeodaíj'öldi hvers' skóla í einstökum grc-inum er ólakmarkaSur, en hvcrjum éiristákjingí cr aöeins heimih aS Jtéþpa í þremur greinum, auk bdð- hlati]>s. .----M.ótiíi.er sligamot qg r.eiknast stigin^cftir röö kejípenda 1 úrslitum. — Til- kýrinirigunj um þátttöku sé skilaS til Víkings II. Arn- órssonar, stud. med, Gamla GarSi, í síSasta lagi 8. þ. m. Iþróttafélag stúdenta annast mótiS. (183l UNNIÐ viS hhita- 6J* veltuna 1 kvölcl k'l. 8 j t Í.R.-húsinu. — LYKLAVESKI tapaSist í Austurbænum. — Finnandi vinsamlega hringi í 6799. — ' (200 BRÖNDÓTT læSa, grágul og svört, í óskilum. Sólvalla- götu 54. Uppl. í síma 6380. TVÆR stúlkur úr sveit óska eftir herbergi, helzt hjá eldra fólki. Geta tekiS aS sér aö þvo og ganga frá þvotti einu sinni í mánuSi. Einnig gæti komiS til greina ræst- ing á íbúö eftir samkomtt- Iagi. Tilboð, merkt: ,,Reglu- samar", leggist á aígr. blaSs- ins fyrir þriSjtidagskvöld. (18S UNGUR reglusamur verkamaötir óskar eftir .litltt herbergi eSa sumarbústaS í StrætisvagnaleiS. — TilboS, merkt: „VerkamaSur", sendist blaSinu fyrir stinnti- dag. : (186 HÚSPLÁSS. 2—3 her- bergi og eldhús óskast. — GreiSsla eftir samkomulagi. Get tekiS 4—5 menh í fast fæSi. TilboS sendist Vísi fyr- ir 6. þ. m. merkt: „A. B. H." (190 TIL. LEIGU 2 herbergi og eldhús utan viS bæinn. — Raflýst. %-— TilboS sendist Vísi fyrir mánudagskvöld,— merkt: „Raflýst". ' (218 SIÐPRÚÐ stúlka óskar eftir smáherbergi, helzt í Vesturbænum, gegn hús- hjálp. Uppl. i síma 3885. — .FORSTOFUSTOFA til leigu á ÓSinsgötu 14, 'fyrir kennara eSa mann sem gæti fylgst með Iærdómi barna. SÓLRÍKT herbergi getur hrektleg stúlka fengið 'gegn hjáíþ viS húsverk til hádeg- is. Bersrs'taoastræti 82. (221 ORGEL til sölu. ' Uppl. i Bragga 2, viS Tryggvagötti. TIL SÖLU. Rafeldavél. Kfstasundi 26, «kl. 6—9 í kvold. ¦ (225 VÉLRITUNAR- KENNSLA. Einkatímar. — NámskeiS. Uppl. eííir kl. 6 í síma 6629. Freyjugötu 1. (33 . KENNI enskti, lestur, stíla"- 'óg talæfingar. Krisíín óladótt-ir, Grettisgöfu 16. — GET bætt viö nokkurum byrjendum í íslenzku, ensku o. fl, Kenni aSeins á heimil- um nemenda. Jón Agnars. Sími 2422, kl. 9—17 daglega. • ^hi/na - STÚLKA óskast' í vist. — Sérherbergi. Sími 1674. (153 STÚLKA' voii öllti hús- haldi óskar eftir ráSskonu- stöSti á fámennu heimili. — Herbergi áskiliö. — Uppl. í síma 5537. (206 STÚLKA óskast til hús- verka aS gróörarstöSinni Stóra-Fljóti í Bisktipsttmg- um. Nánari ttppl. geftir AS- albjörg Albertsdóttir, Bolla- g(")tu 4, uppi. Simi 3238. (208 STULKA óskast í vist. — Gott sérherbergi. — Elisabet Bjarnason Hringbratit 65, STULKA óskast til hrein- gerninga fyrir hádegi.; Uppl. •hjá dyraverSinum í Gamla Bíó. . (2ii UNGLINGSSTÚLKA óskast til aS gæta barna i mánaSartíma hálfan eSa all- an daginn. Gott kaup. Uppl. í síma 5511. (2to DRENGUR óskast tii scndiferSa um baenm'. Gott kaup.. FæSi og húsnæði. — Uppl. í síma 2577. (938 STÚLKA óskast í létta vist hálfan daginn. Sérherbergi. Uppl. Grettisgötu 44 A. (180 STÚLKA óskast í vist. — Hátt kaup. Sérherbergi. — Uppl. Bárugötu 5, III. hæS. mjjgf*- NOKKRAR stúlkur óskast í verksmiSjuv.innu. — Föst vinna. Gott kaup. Uppl. í síma 4536. - (214 GÓÐ stúlka óskast í vist. Magda Jónsson, Mjóstræti 10. — (220 GÓÐ unglingstelpa óskast til að gæía barns. Uppl. í Tjarnargötu 3, II. hæS. (222 GÓÐ stúlka óskast í vist hálfan eSa allan daginn. Sér- herbcrgi. Lára SigurSardótt- ir, Sjómannaskólamim. (223 BÓKBAND. — Efstasund 28 (Kleppsholti). (978 AFGREIÐSLUSTULKA óskast. West end, Vestur- götu 45. Sími 3049. (727 F&faviðgeröii% Gerum viS allskonar föt. — Áherzla lögS á vand- virkni' og fljóta afgreiSslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1-3. (348 ÍAUMAVÉLAVIÐGERÐIR RITV£LAVIÐGERÐIR - Áherzla lögS á vahdvirkni og. fljóta afgreiSsltK SYLGJA, Laufásveg 19: — Síi'ni 2656. ,- ;.. . . BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl anriast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. . .(707 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- dekktir, Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 STÚLKA óskast i vist. — Frí alveg 1 dag í viku og annan hvern sttnnuclag. Sér- herbergi. Uppl. í síma 5748. H.EFI opnaS aftur sniS- stofu mína. Opin mánudaga og föstudaga kl. 4—6. Dýr- leif Ármann, Tjarnafgötu 10. (141 STULKA óskast á )ik- mennt heimili allan daginn. Sérherbergi. — Sími 5103. VÖN stúlka, bæSi í mat- vöru- og vefnaSarvöru, ósk- ar eftir afgreiSslustörfum lrá kl. 1 á daginn. — Uppl. í síma 1327. (184 STULKA titan af landi óskar eftir atvinnu meS húsnæSi. Helzt viS ein- hverskonar saumaskap eSa matreiSslu. TilboS leggist inn á afgr. blaSsins fyrir lattgardag, merkt: „Sérher- bergi—250". ' (189 KONA -meS 2 stálpuS börn óskar eftir ráSskonu- stöSu á litht heimili. Up^. í síma 2126, (195 MYNDARLEGA stulkti. v'ana húsverkum, vantar á Hávallagtöu 24. Gott her- bergi. GuSrúii Stefánsdóttir. DANSK tijig Pige söges til et dansk Tandlægehjem i^. Október eller 1. Novem- bér. Billet, mærkt: „56", sendes Vísir. . (197 UNGLINGSSTULKA — 13—15 ára — óskast til léttrar, húshjálpar frá kl. 9—2. Bárugöttt 40, 1. hæS. STULKA óskast í vist. — HúsnæSi. — GuSrún SigurS- ardóttir, Baróhsstíg 59, miS- hæS. (970 UNGLINGSSTÚLKA óskast á Bjarkargöttt 2. — Sérherbergi. (203 STULKA óska.st i vist hálfan eSa allan daginn. — Sérherbergi. Uppl. Njáls- göttt 27. ( 205 GUMMMÍVIÐGERÐIR. Gúmmískór. Fljót afgreiSsla. Vöndu'5 vinna. — Nýja gúmmískóiSjan, Grettis- götti 18. (715 NYJAR kartdflur koma frá Gtmnarshc')lma og erti seldar á eina litla 50 aurá pundi'S (cina krónu kílóiS). Einnig koma ágæíar gulróf- ur frá Ilornafirði í pokum pg latisri vigt. (l;.kki sent heim). Von. Sími.4_!48. (201 NOKKUR borS og stólar og gólf(ci)pi til sölu. Sími 4923. (204 2 KVÍGUKALFAR tii sölti. Uppl. í síma 5994. (207 HLJÓÐFÆRI. — Danskt píanó mjög vandkS og hljóm- fagurt sem nýtt, til solu vegna l^rottfhitnings, til sýn- is Barónsstig 22, eftir kl. 3. FERMINGARFÖT á stóran dreng og"íermingar- kjóll á meSal stúlkti til söltt á.Vesturgötu 51 B, uppi. — VEGGHILLUR. Útskorn- ar vegghillur, margar gerSir. — Nýkomnar. — Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (195 HARMONIKUR. Höfum ávalt harmonikur til sölu. — Kaupum harmonikur. Verzl. Rín, Njálsgötu 23. (194 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. (178 BARNA-golftreyjur . og peysur. VerS frá 15 kr. — Mjög íallegt úrval. — Prjónastofan Iðunn, Frí- kirkjuvegi II. (466 KAUPUM — SELJUM vöndttS, notuS húsgögn og margt fleira. — Söluskálinn, Klapparstíg 11. Sími 6922. SEL SNIÐ, búin til eftir máli. Sm'S einnig dömu-, herra- og ttnglingaföt. — Ingi Benediktsson, Skóla- vörSustíg 46. Sími 5209. (924 OTTÓMANAR og dívan- ar aftur fyrirliggjandi, marg- ar stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3807. (704 HOFUM fyrirliggjandi rúmfatakassa,. kommóSur og borS, margar gerSir.-Málara- vimmstofan, Ránargötu 29. - (4 FIÐUR. NýkomiS fiSur í yfirsængttr, kodda og púSa. Von, sími 4448. . (77 TIL SÖLU á Baldursgqtu 24 A, íallegir stólkollar úr birki og furu, einni^ borS. HÚS i HveragerSi ósk'ast til kaups. TilboS sencíist blaSinu hiö fyrsta, merkt: „HveragerSi". . . (187 TIL SÖLU kolaofn, stmcl- urdregjS barnarúm og ferm- ingarkjóll. Baldursgötu 23. • ' (188 FALLEG dagstofuborS til sölu. Uppl. t síma 1307. (jpi TIL SÖLU bamagrind og stóll og 4ra lampa útvarps- tæki, mjög cidýrt. SkálagotU 62. 3. h.-cS t. v. (192 TIL SÖLU íermingar- kjólar, dragt og kjólar ;i 11 —12 ára telptt. llótcl Hekla. herbergi 21,.. i i'j3 FALLEGUR^ fcrmingar- kjóll til sölu á frekar stóra telpu. Efstasuncl 52. ( 194 STEYPUJÁRN .(POTT) kaupir - vélsmiðjan Bjarg, Höfðatúni 8. Í206 DIVANAR, alfar. stærSir, fyrirliggjandi. . Húsgagna- vinuustoían, Bergþórttgötu n. (166 KAUPUM flöskur. Sælcj- um. Verzlunin Venus. Sími 4714. Verzhmin VíSir, Þórs- göttt 29. Sími 4652. (213

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.