Vísir - 04.10.1946, Side 7

Vísir - 04.10.1946, Side 7
Föstudaginn 4. október 1946 V I S 1 R Flugvallarmálið Framh. af 2. síðu. reiðanlega sízt vaxa við það, ef landsmenn neituðu að vérðá við þeim óskum, er tryggja sæmilegt öryggi á flugleiðum um norðanvert Atlantshaf, á meðan þeir eru þess ekki viðbúnir að taka sjálfir að öllu við rekstri vallarins. Það, sem nú hefir verið sagt, skj'rir að nokkru, af hverju um það er samið í samningi þemi, er nú er til athugunar, annars vegar að Bandaríkin skuli hið hráð- asta flytja hrott áf landinu allan herafla sinn og sjóher, en hins vegar öðlast tíma- bundinn og takmarkaðan af- notarétt af Keflavíkurflug- vellinum. • E.s. „Fjallfoss" fer héðan fimmtudaginn 10. október til vestur- og norð- urlandsins. Viðkomustaðir: Stykkishólmur, Patreksfjörður, Bíldudalur, Þingeyri, önundarfjörður, Isafjörður, Siglufjörður, Akureyri, Húsavík. Aætlunarferð e.s. „Ilorsa“ til Vestfjarða þ. 7 .október fellur niður. H.f. Eimskipafélag fslands. Vinnuborð 10 borð til sölu. Uppl. gefur auglýsinga- skrifstofa E.K., Austursti"æti 12. Pemngakassi (Kassa-apparat) óskast til kaups. — Uppl. í síma 5561. maðnr vanur alls konar sveita- vinnu óskast á gott bú í nálægð Reykjavíkur. - Uppl. á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Banka- stræti 7. fyrir verksmiðjur og vinnustofur, vatns- og rykþéttar, 220 volta, fyrirliggjandi. RAFTÆKJAVERZLUX <=>Cú&i/íhá CjukmimcíóSonar Laugavegi 46. Sími 5858. UMGLINGA vantar til að bera blaðiS til kaupenda um LAUGAVEG EFRI LINDARGÖTU HVERFISGÖTU RAUÐARÁRHOLT Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. DAGBLAÐIÐ VÍSIR Stúlka óskast til léttra og breinlegra búðarstarfa. — Tilboð sendist Vísi fyrir hádegi á morgun, merkt: „Létt og hreinleg“. Kraftpappír brúnn, — 57 cm. og 90 cm. Sverrir Bernhöft h.f. íbúðir og hús til sölu Nýtízku 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðir og vandað tvíbýlishús í Kleppsholti, tilbúið í desember — og 7 herbergja einbýlishús í útjaðri bæjarins, svo og ýmsar smærri fasteignir. FSstnt iðstöiHti Lækjargötu 10B. — Sími 6530. Rafmagnsmótorar fyrirliggj andi í eítirtöldum stærð- • um: 1, 2, 3, 4, 7y2 og 10 hesi- afla, 220 volta. Sendum gegn póstkröfu um land allt. RAFTÆKJAVERZIIX cdúhvíhó (ju&mundóáonar Laugavegi 46. Sími 5858. Tilk^iuiing Að gefnu tilefni vill húsaleigunefnd taka fram, að samkvæmt 5. gr. húsaleigulaga er nefndinni heimilt að taka autt húsnæði leigunámi og ráð- stafa því til banda húsnæðislausu mnanbæjarfólki. Hafi ónotuðu húsnæði í bænum ekki verið ráð- stafað til íbúðar handa innanhéraðsíólki fyrir 10. okt. n. k., mun nefndin að þeim tíma liðnum taka það leigunámi án frekari aðvörunar. Jafnframt vill nefndin beina því til .þeirra, sem kynnu að vita um autt húsnæði í bænum, að skýra nefndmm frá því nú þegar. öheimilt er að leggja íbúðarhúsnæði í bætium niður án leyfis nefndarinnar. HOSALEIGUNEFNDIN I RVÍK. Tilboð óskast í mjög vandað einbýhshús ca. 133 ferm. að stærð, á stóru erfðafestulandi hér í bænum. Tilboðum sé skilað fyrir þ. 10. þ. m. kl. 5 síðd. til undirritaðra, er gefa nánari upplýsingar. Lárus Fjeldsted, Th. B. Línda! & Ág. Fjeldsted, Málaflutningsskrifstofa, Hafnarstræti 19. Sími 3395. Símanúmer okkar er: 7415 IflatVœlatfeijftiAlaH /t.f Unglingspiltur óskast til aðstoðar við afgreiðslustörf og til innheimtu- starfa. Raftækjasalan h.f. Trýggvagötu 28. 2 stútkur óskast nú þegar. Herbergi fylgir. Tjarnacafé h.f. Reikningar vegna ^jdCatútOe^ÁÁtjHÍH^afiHHat Þeir, sem eiga ógreidda reikninga vegna Sjáv- arútvegssýnmgannnar, eru vinsamlega beðmr að framvísa þeim fyrir 10. þ. m. á Auglýsingaskrif- stofu E.K. Greiðsludagur auglýstur síðar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.