Vísir - 07.10.1946, Page 1

Vísir - 07.10.1946, Page 1
36. ár, Mánudaginrt 7. október 1946 225. tbi Per Albin Hans- son látinn. Per Albin Hansson, for- sætisráðherra Sina, andað- ist í gær. Per Albin, eiris og liann var oftast kallaður, vantði þrjár vikur á sextuggasta og fyrsta árið, því að hann fæddist 28. október 1885. Hann hefir lengi komið við sögu i stjórnálum Svia og verið forsætisráðherra síðan 1932. Áður hafði hann gegnt ráð- herraembættum tvisvar, ár- in 1920—21 og 1923—26. I gærkveldi var lians minnzt i útvarpi á Norður- löndum og minntust m. a. Gerhardsen, forsætisráð- herra Norðmarina, og Hcd- toft, formaður danska sósial- demokralaflokksins, Per Albins með ræðum. Andláts hans er einnig get- ið í ölum blöðum Norður- landa og annara landa og er hann talinn einn mikilhæf- asti maður, sem Sviar liafi átt um langt skeið. Friðarfundinum flýtt. A allsherjarfundi friðar- ráðstefnunnaí í París liefir verið samþykkt að liaga svo' fundahöldum, að tryggt sé,! að ráðstefnunni verði lokið um 15. þessa mánaðar. 100 manns faiast og slasasi í sprengingnm. 43 nmnns biðn bana og 57 < særðust, er nokkur tundiir- j dufl sprungu skamint frá Polla, sunnan Triest, fgrir helgina. Duflin höfðu verið slædd skamt frá borginni og dregin á land, þar scm siðan átli að gera þau óvirk. Lágu þau 10 m. frá flæðarmálinu en í sjónum framundan var fjöldi riianns á sundi, er þau sprungu. Fé í Ásés'c&lézz fœkkílB* BB.B3Q 20 Bit iíljjóm Undanfarin fjögur ár hef- ir fjárstofni Ástralíumanna fækkað um nærri fjórðung. Stafar þetta af þurrkum, sem gengið hafa að sumar- lagi i landinu frá því 1942. Það ár var fjárstofn lands- jnanna talinn 125,5 milljónir fjár, en á þessum fjórum 'árum hefir honum fækkað um 29 milljónir fjár. Hefir mest af þessu fé látizt af hungri og þorsta. Nú er | stofninn 96,5 milljónir fjár og hefir aldrci verið minni síðan 1934. Flugvallarsantningurinn saraþykktur á Alþingi 32 meö9 lO ú sai Samningurinn varðandi Keflavíkurflugvöllin var samþykklur á Alþingi á laugardaginn, er var, með 32 atkvæðum gegn 19, en einn þingmaður greiddi ekki at- kvæði. Útvarpsumræður fóru fram um málið og var það piýðilegt, með því að málið skýrðist þannig bezt fyrir þjóðinni. Almennt má segja að umræðurnar færu vel og virðulega frarii, en kommúnistar höfðu þar sér- slöðu, svo sem vænta mátti. Ræður fulltrúa Sjálfstæð- isflokksins voru öfgalausar <jg jn-ýðilega samdar og fluttar, og slikt hið sama mátti segja um fulltrúa Al- móti — MfaM'ði itjjtí. þýðuflokksins. Framsóknar- raenn höfðu margt á hornum sér, og svo fór, sem til var getið hér i blaðinu, að hehn- ingur flökksins stóð með kommúnistum og hafði Her- mann Jónasson þar foryst- una. Er liþlegt að sú afslaða Hermanns hafi fyrst og fremst mótazt af persónulegu viðhorfi hans, frekar en mál- efnurii, en sé svo, leikur ekki vafi á, að póltísk stjarna hans er á hverfanda hveli og komin nokkuð ncðarlega. Af hálfu Sjálfstæðisflokks- ins töluðu Olafur Thors for- sætisráðherra, Bjarni Betíe- diktsson borgarstjóri og Framh. á 8. siðu. TiKlaga Irumans um Gy5ingavanda- málið vekur megna andúð Araba. — Ueitfi'&ineUtari $ hne^aíeik — Joe Louis hefir nú nýlega varið heimsmeistaratitil sinn tvisvar, fyrir Billy Conn og- Toni Mauriello. Eisenhower hvíl- ist í Prestwiek. í fregnum frá Prestwick í gær, er frá því skýrt að Eis- enhower hershöfðingi sé þar og muni dveljast í nokkra daga. í för með honum eru köriá hans og dóttir. Hafa þau ver- ið á ferð um Evrópu, svo scm sagt hefir verið frá i fréttum. Ætla þau að hvílast i Prest- wick, áður en þau leggja af stað vestur um haf. í viðtali við blaðamenn sagði Eisenhower: „Eg er sannfærður um, að éngin stcrþjóðanna æskir cftir nýju striði eða æsir lil þess af á- settu ráði.“ 211 Its d v&t'ja r Íavttsi. A fimmtudaginn varð járnbrautarslys i Indlandi og biðu 28 manns bang. Slysið vildi þannig til, að fólksflutninga est ók á vöru- fólksflutningalest ók á vöru- út af teinunum. 70 manns særðust. Nýja „Kata" kom í nótt Catalínuflrigbátur Flugfé- lags Islands kom frá Græn- landi í nótt og lenti á Réykja- víkurvellinum um eitt-leytið. Gckk lerðin að öllu leyti að óskum og stýrði Jóhann- es Snorrásón flugínaður flughátnum. Leiguflugvél F.I., sem væntanleg hefir veríð á degi hyerjum að undariförriu, er emi ókomin. Búizt ér við heiini á hverjum dégi, cn \egna jiess að unnið hefir verið að því að skipta um mó.tor í flugvélinni, Itefir hún lafizt umfram áætluri. Hin leiguflugvélin, sem er i förum milli íslands og Dan- merkur, fór frá KhÖfn á laugardagimi, en hcfir setið veðurleppt i Prestwick síðan. Vegna þess hvað veður var óhagstætt í morgun, er varla búizt við flugvélinni i dag, Strax og hún kerníir mun hún sækja knaffspyrriu- mennina. Mana berjast gegn henni a: aleill Talsmaður Jewish Agenc hefir látið í ljós það álit sitt. að tillaga Trumans forseti.. um aukinn innflutning Gyð- inga til Palestinu sé í sam- ræmi við stefnu þá, sem Bandaríki Norður-Ameríku hafi fylgt síðastliðin tuttugu á.-. Eimi af æðstu fultrúuiu Araba i Palestínu hefir sagt. að þeir og aðrir arabiski - nágrannar þeirar séu stað- ránðir i að veila tillögu Tru- nians forseta eins mikla mót - spyrnu og þeim cr frekas unnt. Hann komst svo aö orði, að lilkynning Truman - væri óréttlát í hæsta máta. Dewev, fvlkisstjóri í Nev York, helir lýst vfif þvi, að hann sé samþykkur tillögu Trumans forseta. Hefir De- wey farið fram á það vií* utanrikisráðuneytið í Was- hington, að það sjái svo um. að tillaga Trumans verði ekki eingöngu á pappirnum, lield- ur verði henni hrundið í framkvæmd hið allra fyrsta. Auk þess sagði liann að ekki væri fullnægjandi aö flytja eitl hundrað þúsuiu Gyðinga til Palestinu, lieldur þyrfti að flytja þangað mörg hundruð þúsundir nú þegar, og væri þess ákaflega brýn nauðsyn, þar eð þetta væri spor í þá átt til að finna full- komna lausn á hinu mikla Palestinu-vandamáli. Raeder vill deyja. Fréttir frá Nurnberg herma, að Raeder, fyrrver- andi flotaforingi þýzka flot- ans, hafi farið þess á leit vic hernámsráð bandamanna f. Þýzkalandi, að dómi hans lil ævilangrar fangelsisvist- ar verði breytt í dauðadóm. Papen og Schacht hafa end- urtekið beiðni sina um a< ’ fái að flytja til brezka her- námssvœðisins í Þýzkaandi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.