Vísir - 09.10.1946, Side 1

Vísir - 09.10.1946, Side 1
36. ár. Miðvikudaglnn 9. október 1946 227. tbi Iðnnemar vilja að náms- tími þeirra verði styttur Fr á 4» ÞiiasSi SHiBiieiiiasain™ band§ Islands. Fjórða þing Iðnnemasam- bands íslands var háð 1 sam- komusal Landssmiðjunnar í Reykjavík dagana 21. og 22. september. Þingið sátu 56 fulltrúar frá 18 félögum víðsvegar um land. Aðeins eitt félag gat ekki sent fulltrúa, Féjag iðnnema, ísafirði. Auk þess m@gtti við þjngsetniiigu Guð- geir Jónsson, fulltrúi frá Iðn- sveinaráði Alþýðusambands Islands, sem flutti þveðjur, en ýmsir fynd starfsinenn sambandsins sátu þingið sem gestir. Foriuaður sam- bandsins flutti kveðju for- seta Landssaoibands iðnað- armanna, Helga H. Eiriþs- sonar, qr ekki ggt ntféU Vtð þingsetningu. Stai-fsnienn þingsins yoru þessir: Fundarstjpri Sigurð- ur Guðgeivsspn, vgrafiindar- stjóri GuSipundur Guðjúus- son frá Iypflayík, ritavar þPÍV Guðmundur Jpngsspn pg Jpp Einarssop, yararilari Hplli A. Úlafsson, alliv ýv Reykjd- vik. Formaður sambandsins, Óskar Hallgrímsson gaf skýrslu um starfsemi þess. Þrjú ný félög bættust í bóp- inn, Félag skipasmiðanema í Reykjavík, Félag bókbands- nema í Reykjavík og Iðn- nemafélag Siglufjarðar. Á þinginu störfuðu þrjár nef ndir: Dagsbrúnarnefnd, laganefnd og uppstillingar- nefnd. í lok þingsins fór fram stjórnarkosning. Kosningu Framh. á 8. siðu. VerðEaun ur Hlóðurmálssjéði, y\ aldarai’mæb Björns Jóns- sonar ráðlierra var yerðlaun- um úthlutað úr Móðurmáls- sjóði, en sá sjóður var slofn- aður lil minningar uin Björn. Forseti íslands, hv. Svcinn Björnsson, sonur Björns ráð- berra, afhenti verðlaunin og blaut Karl ísfeld, ritstjóri Vinnunnar, þau. Verðlaunin eru að upphæð 10.000 krón- ur og er ætlast til að sá, sem lilýtur þau, noti þau lil utan- farar. — Afliendingu verð- launanna var úlvarpað. 2 iarast, 135 slas- así i benzixt- Tveir \nenn b öu bana o*j 135 særðpst við sprengingar, sem urðu í olíustöð í Penn- sylvania-fylkí í Bandaríkjun- um í gær. Fyrri sprcngingin varð i þeusííuþréjOSVtOavstöð, sem pr pjgn Sun-plíut'élagsins. lireinsunársipú þps$i er tal- in eib þin stiprstn í licimi ng kpstaði á sípiuu tíma þréttán miitjpnir dp|tar-t. Sjðavi Sipvngingin varð í 84 fpta llúvvm þ.en/pngeymi og þpyttj þpp lpgandi benzíni Út yfiy pipþyprfið. Tók fjórar stppvliv gð kæfa eldinn. Flpstjv þ.pjvra, sem særð- pst YP.VVi áþpvtppdur, sem þpst þöfðu að, til þess að þpri'a á húþð pftir fyrri sprepginguna. Spúntu býöur feröt* fii öft n - fffff frtöintiL Spánn, sem skortir mjög erlendan gjaldeyri, ætlar á næstunni að reyna mjög að auka ferðamannastrauminn til landsins. í þessuui tilgangi liefir spænska stjórnin m. a. ákvcðið að ivilna ferða- mönnuin við gjaldcyriskaup. Gcugi pesetans miðað við sterlingspund er 41 pesetar fyrir pundið, en ferðamenu eiga að fá 66 peseta fyrir puiidið. Talsmaður spænsku stjórn- arnnar segir, að þótt Spán- verja skorti erlendan gjald- eyri, sé æflunin með þvi að fá ferðamenu til landsins einnig sú. að sýna þoim, að Franco hafi bætt lífskjö.r þjóðarinnar. Brauöskömmtun hættir ekki í Bretlanai. Matyælaráðherra Brpta, Stracbey, hefir neitað fregn- um, sem borizt hafa \it u.m, að brauðskömmtun í Bret- landi nnmi hætta i lok þcss- arar viku. JerJetatfrú — þctla er valdamesla kona Argcntinu, Kva Peron. Hún var leikkona, þar lil hún gifl- ist Perpn forseta fyrir ejnii ári. — £vika?i — Komin þarna á myndinni cr ein af þjngkomim Ban.da- rikjauna, frú Ilelen Douglas Mankin. Þessi maður er föðurlands- vinur á kommúnistavísu. — Þella er Fred Rosc, eini þingmaður kommúnisla i Kanada —- til skamms tima. Hann bjálpaði Rússimi um upplýsingar, sem voru bern- aðarleyndarmál. — PihykcM — Þýzkum vopnum $myg!a5 í stórum stíl til Palestínu. Síuiiö úr rtÞptsubúrtttn ú h vrst ú en ss vtröi fSreitt. íklkkk Bieta UM Fregnir frá Grikklandi bermg, að griska sljóniin liafi farið þess á leit \ið Breta, að þeir láti Grikkjum i té vopu, til þcss að gera ör- yggisráðstafanir vegnu upp- reista þeirra, sem tiðar eru í Grikklandi um jiessar inupd- ir. Gríska stjórnin ber fyrir sig, að vinstri öflin í Grikk- landi fái vopnabirgðir frá Jugpslaviu og Albaniu. r Oveður hamlar flugferðum. Sökum óliagstæðs veðurs befir ekkert millilandaflug getað orðið i tæpa viku og eru Ieiguflugvélar Flugfé- lagsins veðurtepptar, önnur i New York en bin i Prest- wick. Veldur þelta miklum erfiðleikum þar sem fjöldi manns bíður eftir flugfari, bæði erlendis og hér á landi. Bzetar hjálpa Pélveijum. Bretar ætla sér að veita tugþúsundum Pólverja, sem vilja elcki fara heim, vinnu i verksmiðjum sinum. Talið er, að þarna sé uin 166,000 Pólverja að ræða, en helmingur þeirra er úr her Pólverja á Ítalíu, sem er undir stjórn Anders bers- böfðingja. Andcrs var ný- lega sviptur borgararétti af stjprninni i Varsjá. Mönn- uni þessum verður gefinn kostur á að vinna i brezk- um verksmiðjum, en fyrst verða yfirvöldin þó að sýna brezkum verklýðsfélögum fram á, að þetta skapi ekki atvinnuleysi lijá brezkum yerkamönnuni. HótelverkfalliS í London breiSist út Verkfall það, scm slarfs- fólk i Savoy-hótelinu í Lund- Únum hóf nýléga, bcfir nú breiðzt út til annarra gisti- iiúsa i West Eúd i London. Leynilögreglumenn frá Scotland Yard, sem starf- andi eru í Þýzkalandi, tetjic að vopnum sé smgglað J>aö- an lil Gyðingalands. Það hefir komizt upp, að Yopnum, Iiefir mjög oft ver- ið stolið í stórum stíl fra •vopnageymslum þeim, sem þýzk vopn bafa verið geynn', i frá uppgjöfinni. Er vitaí . að þúsundum litilla brið- skolabyssna hefir verið sto' - ið og sendar út fyrir landa - mæri Þýzkalands, meðiL annars til SA-Evrópu, en au þess liafa sendingar farið m Frakkland og Belgíu. Jafi - framt þykjast lögreglufor- ingjar þeir, sem séð bafa um rannsóknirnar, liafa i hönd- um sönnunargögn um það. að eitthvað af vopnunum bafi komizt i bendur spell- virkja i Palestinu. lianiisóknin. Meðal þess, sem komizt liefir upp i máli þessu c það, að snemma í sumar voru margar smálestir hríð- skotabyssna fluttar yfir ú rússneska svæðið i Bcrlíu frá geymslu, sem var u hólma i stöðuvatni einu i. brezka bernámsblutanum i. borginni. önnur sentbng komst svo að vitað er, í liendur Þjóð- verja eins í Berlin, sem. Buscb heitir, en bann cr af rúmenskum ættum og mcð- linnir í Iijálparnefnd Gyð- inga i borginni. Hélt liann því fram, að nota ælti vél- byssuhlaupin i fætur undir „barmonikubedda". Framh. á 8. síðu. Ærtgeniíntt bersi egepn nttSfisinm.. Argentínustjórn segist á- kveðin í að láta til skarar skríða gegn nazistum í land- inu. Utanríkisiráðberrann, Bra- mugliz, hefir lýst yfir því. að fyrir lok þessa mánaðar muni verða lniið að þjóðnýta cða leysa upp 50 fyrirtækL seni voru eign nazista. Ráð- hprrann sagði einnig, að Per- op væri staðráðinn í að ganga bart i'ram gegn iu.z- istuia.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.